Morgunblaðið - 20.07.1968, Side 10

Morgunblaðið - 20.07.1968, Side 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. JÚLÍ 1968 „Þjónusta við félagsmenn FÍB aðalatriðið" segir IViagnús Valdimarsson, fra mkvæmdastjóri FÍB „Starfsemi Félags íslenzkra bifreiðaeigenda er orðin ákaf- lega margþætt og víðfeðm, og mér er nær að halda, að fólki sé ekki allt of vel kunnugt um það, hvað við erum að aðhafast, og vegna þess er mér kært að svara spurning- um ykkar um FÍB“, sagði Magnús Valdimarsson, fram- kvæmdastjóri félagsins, þeg- ar við hittum hann á skrif- stofunni í nýju Bindindisliöll- inni við Eiríksgötu og innt- um hann eftir tíðindum frá þessu eina félagi bifreiðaeig- enda í landinu. Sjálfvirki símsvarinn „Máski væri bezt að við byrjuðum á því að talá um sjálfvirka símsvarann, sem ég varð þá fyrst var við, þeg- ar ég reyndi að ná í þig í dag“, segjum við. „Já, símsvarinn er tilkom- inn vegna þess, að mönnum getur verið nauðsynlegt að ná sambandi við kranaþjón- ustu. Hann er eiginlega einna helzt til kominn þeirra vegna, sem þurfa að láta hifa bíl sinn burtu af slysstað eða stað, þar sem bíllinn neitar „vend- ingu“. Þessi þjónusta okkar er opin allan sólarhringinn, og hefur verið við lýði í tæpt ár. Hann er mikið notaður. miðað við það, að hann er ekki auglýstur, nema upp á síðkastið í blöðunum um helgar. Ég vil undirstrika það, að þessi þjónusta ' er helzt ekki ætluð öðrum en þeim, sem þurfa að láta hífa bíl. Gott fólk gerir því ekki ónæði þessari þjónustu að ósekju. Hífingar eru auðvitað kostnaðarsamar fyrir alla. Sá sem hringir fær samband við varðmann, en þessa þjónustu Verður að borga, hvort sem um félagsmann er að ræða eða ekki, en félagsmenn í FÍB fá 25% afslátt, og getur það oft numið stórum upp- hæðum“. V egaþ jónustan „Hvað svo með þessa marg rómuðu vegaþjónustu ýkk- ar?“ „Vegaþjónusta FÍB er ein- göngu um helgar, og fer það eftir veðráttu um hvaða helgi í júní við byrjun, og þessari þjónustu höldum við stöðugt áfram þar til fyrstu helgi í september. Margir hafa látið í ljós undrun sína á því, að við skulum ekki inna af hendi þessa þjónustu alla tíma árs- ins, til dæmis með því að draga bíla þeirra í gang á köldum vetrarmorgni. Okk- ur fannst það óframkvæman legt, en völdum í þess stað þann kostinn, að semja við Sendibílastöðina h.f. um að draga bíla félagsmanna í gang fyrir ákveðið gjald inn- an Reykjavíkursvæðisins. Vegaþjónusta okkar hefur sýnt það margsinnis, að liún á mikinn rétt á sér og okkar beztu meðmæli eru ánægðir viðskiptavinir". „Hvað hefur FÍB gert til að koma á betra fyrirkomu- lagi við bílasölur?" Bætt fyrirkomulag við bílasölur „Þetta er undarlegt mál, og nauðsynlegt að taka það föst- um tökum. Það undterlega hefur gerzt hingað til, að bílar hafa gengið kaupum og sölum, í skiptum fyrir aðra bíla eða fyrir borgun í ýms- um myndum, en allt um það hefur aldrei tryggilega verið gengið frá afsali, og þó ætti það að vera hverjum bíleig- anda ljóst, hve ábyrgð hins skráða eiganda er rík og veld ur jafnan úrslitum. BíIUnn er seldur í trausti þess, að kaupandinn sé heiðarlegur maður, sem láti skrá bílinn á stundinni á sitt nafn, en því er síður en svo farið. FÍB vill koma ábyrgðinni á þessum trassaskap á hendur bílasalanna. Dómsmálaráðu- aldrei að seljast nema að und angenginni nákvæmri skoð- un, nokkurs konar gæðamati, og ætti þetta atriði að vera sjálfsögð skylda, þannig, að kaupandi og seljandi greiddu til helminga kostnað við þá skoðun, hátt og lágt, og er ekki nokkur vafi á því, að sú skoðun er jafnt til hagsbóta fyrir kaupanda og seljanda. Við í FÍB höfum vegna þess, að þetta atriði hefur ekki verið rækt sem skyldi, ákaflega sorglega reynslu. Mæður og feður barna. sem hafa keypt sér bíl út á úlitið eitt, hafa staðið í erf- iði vegna barna sinna, sem hafa keypt bíla, tryllitæki, sem reynast svo oftast vera með vangæfan gírkassa eða eitthvað ennþá verra. Við þessu er ástæða til að vara. Ekki er allt gull sem glóir og margur mj'ndi taka undir með þjóðskáldinu, sem sagði: „Gef oss heldur leir- ugt gull, en gullinn Ieir“. „Hvað hefur FÍB gert til að hamla á móti þessari öf- ugþróun?" ar. En fyrst og fremst gæti skoðunin fyrirbyggt illindi og hatur, en þetta tvennt er alltof mikiil þáttur í starfi okkar nú í sambandi við bílakaup og sölur. hefur það innan sinna vé- banda?“ „Félag íslenzkra bifreiða- eigenda er orðið gamalt fé- lag, stofnað 9. maí 1931. Til- gangur félagsins er að sam- eina alla bifreiðaeigendur og gæta sameiginlegra hags- muna þeirra, stuðla að því í framkvæmdastjóri skrifstofu Skoðunarstöðin að að Suðurlandsbraut 10 „Þar komum við að mjog í framhaldi af þessu spjalli um skoðun á notuðum bíl- það draumur FIB að samskonar 48 púnkta á nýjum bílum, sem til landsins, að sú yrði til leiðbeiningar um, er koma á skoðun flytjast skoðun Vegaþjonustubifreiðar FÍB vinna mikið og þakklátt starf á vegum úti ailar heigar að sumr- inu. Hér sjáum við kranabíl draga einn óökufæran á verkstæði. neytið á að setja þeim skyn- samlega feglugerð. . Alltof mörgum sinnum hafa hand- ónýtir víxlar í þessum við- skiptum skapað mikil leið- indi og mikið fjárhagstjón. Það er skoðun okkar í FÍB, að bílar ættu helzt Danski sérfræðingurinn, Bergmann, sem setti upp Skoðunar- stöð FÍB, staddur við tækin. merku máli í sögu félagsins. Við höfum stofnað Skoðunar stöð að Suðurlandsbraut 10. Tókum við hana í notkun snemma á vor. Fengum við hingað til ráðuneytis dansk- an verkfræðing frá systur- félaginu danska, FDM. Slík- ar skoðunarstöðvar hafa að sjálfsögðu hingað til verið reknar af einkaaðilum, en við byggjum fyrirtæki þetta upp fyrst og fremst sem þjón ustufyrirtæki. Fyrir almenning kostar skoðun þessi 750 krónur, en fyrir félagsmenn í FÍB að- eins 500 krónur. Aðsóknin að þessari skoðunarstöð er svo mikill, að nauðsynlegt er að panta tíma í gegnum síma 31100 þarna á Suðurlands- braut 10. Það ætti framvegis að vera regla að láta skðoa alla bíla, á þann veg, að enginn gæti haldið fram leyndum galla. Þessi skoðun gæti engu síður orðið til hækkunar á bílverði eins og til lækkun- hverjar bíltegundir væru hæfar eða heppilegar til inn- flutnings til landsins. Upplýs ingar um þetta atriði myndu svo umsvifalaust birtast í tíð indum FÍB. Rétt er það, að oft erum við spurðir þeirrar spurning- ar, sem sjálfsagt er sann- gjörn". „Hvað græðum við á því að vera félagar í FÍB? Við borgum árgjald, eigum svo góða bíla alla jafna, að þeir þurfa ekki viðgerðar við“. „Svar okkar í FÍB er svo stutt og laggott. Félagsmenn okkar eru búnir að fá þetta margvíslega og oft fullborg- að. Hagtrygging heidur niðri tryggingagjöldum. Við í FÍB vökum gjarnan yfir pyngju saklausa mannsins gegn þeim, sem vilja helzt hafa hann að féþúfu“. Helztu baráttumál „Hversu gamalt hversu marga er FIB, og félagsmenn einu og öllu, að umferðin verði sem öruggust og greið- ust fyrir alla vegfarendur. Félagatalan er núna um 14000, en við teljum aldrei félaga aðra en þá, sem standa í skilum með árgjöld sín. Ekki tvísköttun vegna útvarps Segja má, að eitt af aðal- markmiðum okkar sé það, að þeir peningar, sem teknir eru af bifreiðaeigendum í formi tolla og skatta renni til upp- byggingar vega og ^ðhalds þeirra. Við höfum einnig bar- izt fyrir að bílaútvörp séu undanþegin sérstöku iðgjaldi eins og nú er. Við höfum ekkert á móti því, að útvarp- ið fái sínar tekjur, en það í ekki að tvískatta menn, bótt þeir eigi bíl. í framtíð- inni hljóta afnot/agjöld út- varps að vera innheimt sem nefskattur". Ljósastillingarstöð „Þá má ekki gleyma að minnast á Ljósastillingarstöð okkar að Suðurlandsbraut 10. Þar höfum við meistara starf andi, en við tökum ekki að okkur viðgerðir. Gjaldið er 125 krónur fyrir félagsmenn, en 175 kr. fyrir aðra. Þessi taxti gildir einnig á flestum verkstæðum úti á landi. Við höfum samið við þau þannig, að umboðsmaður okkar á staðnum safnar félögum sam- an á ákveðnum degi, og er þá verkið unnið eins og á færi bandi og gengur mjög hratt. Verkstæðiseigendur telja sér hag í því að gera þetta í nafni FÍB. Sjálfsþjónustan Sjálfsþjónusta okkar svo- nefnd er undir sama þaki. Þar fær hver bifreiðaeigandi sinn afmarkaða bás; í hon- um er læstur skápur með öllum helztu tækjum tii hand viðgerða, og umsjónarmaður hefur til sölu alla algeng- ustu varahluti. Kostar þessi sjálfsþjónusta 50 krónur á klukkutímann fyrir féiags- menn, og tók hún til starfa í október 1907. Myndi ég segja, að þessi sjálfsþjónusta væri sérlega hentug fyrir félagsmenn ut- an af landi, sem hingað koma á ferðalagi og geta að ein- hverju leyti hjálpað sér sjálf ir. Ætli við séum þá ekki bún- ir að tala um flest bað, sem Framhald af bls. 10

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.