Morgunblaðið - 20.07.1968, Qupperneq 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. JÚLÍ 1968
GAMLA BIÖ f$
ími 11544
ÍSLENZKUR TEXTI
Elsku Jón
larf
Kulle
chrlstina
schoilin
Stórbrotin og djörf ástarlífs-
kvikmynd.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Síðustu sýningar.
LAUGARAS
Símar 32075 og 38150
fVINIÝRAMAOIIRINN
3DDIE CH APM AIs
Bráðskemmtileg ný Walt
Disney-gamanmynd í litum.
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5 og 9.
STAP I
LOFTUR H.F.
L4ÓSMYNDASTOFA
Ingólfsstræti 6.
Pantið tíma í sima 14772.
Frímerki
Til söiu eru tvö sett af „Hópflugi ítala“
(stimplað og óstimplað)..
Tilboð merkt: „Hópflug ítala — 8458“ leggist
inn á afgr. Mbl.
INGÓLFS-CAFÉ
GÖMLU DANSARNIR í kvöld kl. 9.
Illjómsveit JÓHANNESAR EGGERTSSONAR.
Söngvari: GRÉTAR GUÐMUNDSSON.
Aðgöngumiðasala frá kL 5. — Simi 12820.
leika í kvöld.
STAPI.
Hffig
□lOlxj
Síldarvagninn
Opið í kvöld
HLJÓMSVEIT
ELFARS BERGS
ásamt
MJÖLL HÓLM.
Kvöldverður frá kl. 7.
Sími 19636.
Fréttusnutinn
í hádeginu
með 10 mis-
munandi
síldarréttum
Fleiri og fleiri nota Johns-
Manville glerullareinangrun-
ina með álpappírnum
Enda eitt bezta einangrunar-
efnið og jafnframt það
Isngódýrasta.
>ér greiðið álíka fyrir 4”
J-M glerull og 2*4” frauð-
plasteinangrun og fáið auk
þess álpappír með!
Sendum um land allt —
Jafnvel flugfragt borgar sig.
Jón Loitsson hi.
Hringbraut 121. - Sími 10600.
Akureyri: Glerárgötu 26.
Einhver sú bezta njósnamynd,
sem hér hefur sést.
ChrLstopher Plummer
(úr Sound of Music),
- Yul Brynner,
Trevor Howard,
Gert Frobe,
(lék Goldfinger).
Mbl. 26. apríl 1967:
Christopher Plummer leikur
hetjuna, Eddie Chapman, og
hér getum við séð hvað sá
mikli James Bond ætti að
vera. Hér er á ferðinni mað-
ur, sem er bersýnilega heims-
maður svo að Sean Connery
verður að algjörum sveitar-
dreng í samanburði.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnnm innan 12 ára.
Blómaúrval
Blómaskreytingar
GRÓBRARSTÖDIN
Símar 22822 og 19775.
GRÖÐURHÚSIÐ
við Sigtún,
sími 36770.
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútaf
pnströr o. fl. varahlutir
í margar gerðir bifreiða
Bilavörnbnðin FJÖÐRIN
Laugavegj 168 . Sími 24180
Sprenghlægileg gamanmynd
frá Rank í lit-um. Vinsælasti
gamanleikari Breta, PÍorman
Wisdom, leikur aðalhlutverk-
ið og hann samdi einnig
kvikmyndahandritið ásamt
Eddie Leslie.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
JOmS - M4AIVILLE
glenillareinangrunin
að bezt
er að
auglýsa i
Morgunblaðinu
TÓNABÍÓ
Sími 31182
HÆTTULEG
SENDIFÖR
(„Ambush Bay“)
Hörkuspennandi og mjög vel
gerð, ný amerísk mynd í lit-
um, er fjallar um óvenju-
djarfa og hættulega sendiför
bandarískra landgönguliða
gegnum víglínu Japana í
heimsstyrjöldinni síðari. Sag-
an var framhaldssaga í Vísi.
Aðalhlutverk:
Hngh O’Brian
Mickey Rooney.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
SÍMI
18936
Porgy og Bess
Hin heimsfræga stórmynd í
litum og Cinemascope með
Sidney Poitier.
Endursýnd aðeins í dag
kl. 5 og 9.
■■I
BATTLE °»i BULGE
HENRY FONDA - ROBERT SHAW
ROBBtl RYAN - DANA ANDREWS
PIER ANGELI - BARBARA WERLE
GEORGE MONTliQMERY TY HARDIN
HAMS CHRISIIAN EIECH WEHI9ER PETERS
Stórfengleg og mjög spenn-
andi ný, amerísk stórmynd í
litum og CinemaScope, er
fjallar um hina miklu orustu
milli bandamanna og Þjóð-
verja í Ardennafjöllunum
árið 1944.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
WALT
TOMMY KjRK-ANNEtTE