Morgunblaðið - 20.07.1968, Page 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. JÚLÍ 196«
Lofsverð nýjung í hand-
knattleiksstarfinu
— Þjálfunarmiðstöð starfrækt
— j Réttarholtsskólanum
Handknattleikssamband fs-
lands og Handknattleiksráð
Reykjavíkur hafa í sameiningu
komið á fót þjálfunarmiðstöð
fyrir handknattleiksmenn í Rétt
arholtsskóianum. Er þarna um
Stökkkrafturinn æfður. Guðjón Þór Ragnarsson og Ingvar
Ragnarsson, báðir úr Fram stökkva upp og skjóta í gegnum
kaðallykkju.
Lamaður maður
reynir Ermarsund
í gær henti lamaður Banda
ríkjamaður, sem áður var fall
hiífahermaður, frá hér hækj-
um á ströndinni við Dover og
varpaði sér í Ermarsund og
ætlar að reyna að synda yf-
ir sundið til Frakklands.
Harry Hinken heitir hann
og er 43 ára. Hann lamaðist
af völdum Iömunarveiki frá
brjósti og niður úr og synd-
ir því einungis með höndun-
um.
— Ég held ég hafi það á 18
kiukkustundum, sagði hann.
Síðan kyssti hann konu sína
og börn, Douglas 11 ára og
Kimberley 8 ára og lagði síð-
an af stað á baksundi.
Þetta er önnur tilraun hans
við Ermarsund. Honum mis-
tókst sú fyrri á s.l. ári Varð
hann þá að gefast upp eftir
að hafa gleypt olíu og orðið
veikur af. Þá hafði hann synt
í 8 tíma.
Landskeppni í sundi
ÁKVEÐIN er landskeppni í
sundi milli íslands og Danmerk-
ur á næsta ári og fer hún frarn
ytra fyrir Norðurlandamótið í
sundi það ár. Verður um gagn-
kvæma keppni að ræða og munu
löndin heyja aðra keppni 1971
fyrir Norðurlandamótið þá, sem
að líkindum verður haldið hér á
landi.
Upplýsingar þessar eru frá
Garðari Sigurðssyni, form. SSÍ,
sem nýkominn er af þingi norr-
ænna sundsambanda.
Garðar sagði og að bæði Skot-
ar og írar hefðu sýnt mikinn
áhuga á að á kæmist samskipti
um landskeppni við íslendinga í
sundi til skiptis í löndunum. Er
unnið að þeim málum.
að ræða lofsverða nýjung í hand
knattleiksstarfinu, sem gefa
mun handknattleiksmönnum tæki
færi til að æfa flest atriði leiks-
ins, samkvæmt sérstöku æfinga-
prógrammi. Sagði Karl Bene-
diktsson, er blaðamaður Mbl.
ræddi við hann fyrir skömmu,
að allmargir hefðu orðið til þessa
að nota sér þessa æfingaaðstöðu
og að aðsókn mundi sennilega
aukast þegar landsliðsförinni til
Færeyja væri lokið. — En það
er áberandi að þeir leikmenn
sem komið hafa hér einu sinni,
koma aftur og sýna mikinn
áhuga, sagði'Karl.
Þá ræddum við einnig við
þrjá unglingalandsliðmenn í
handknattleik, sem voru þarna
á æfingu, og allir voru sammála
um að æfingar þessar hefðu mik
ið notagildi, og voru þakklátir
íþróttaforystunni fyrir þetta
framtak.
Æfingaprógrammið er byggt
upp af þeim Birgi Björnssyni,
landsliðsþjálfara, Karli Bene
diktssyni, Hilmari Björnssyni og
Viðari Símonarsyni er allir þjálfa
1. deildar lið. Karl Benedikts-
son gekk með okkur um æfinga-
salina og skýrði hvernig æfing-
arnar eru byggðar upp. Má
segja að allt húsið sé nýtt til
hins ýtrasta, og meira að segja
fara fram upphitunaræfingar í
stigunum. Sagði Karl það mikils
vert að leikmenn reyndu að fara
sem mest eftir æfingaprógramm-
inu og fá þannig fram heild í
æfingu sinni.
Karl sagði, að enn væri þjálf-
unarmiðstöðin ekki nógu vel sótt
en kenndi um, sem áður segir, að
landsliðið er í ferð til Færeyja
og ennfremur að nýlokið er fs-
landsmótinu utanhúss. Landslið-
ið mun æfa þarna í framtiðinoi
og einnig gefst hverju félagi
kostur á að fá pláss fyrir a.m.k.
fimm leikmenn sína.
Þjálfunarmiðstöðin verður op
in 5 daga í viku frá kl. 6-8,
þannig að leikmenn geta einnig
æft með félögum sínum sem flest
hver byrja æfingar sínar ekki
fyrr en eftir þann tíma. Á staðn
um verður þjálfari sem leiðbein-
ir mönnum gegnum æfingarpró-
grammið og útskýrir það, en
hver og einn ræður síðan hversu
oft og lengi hann gerir sömu æf-
ingarnar.
Ekki er vafi á því að hand-
knattleiksmenn hafa mikið til
þessarar þjálfunarmiðstöðvar að
sækja. Prógrammið er vel upp
byggt og menn fá þjálfun í nær
öllum atriðum handknattleiks.
Þessi tími árs, eftir að íslands-
mótinu úti líkur, og þar til fé-
lögin fara að æfa af krafti und-
ir innimótin, v ilja einnig oft
verða „dauður tími“ hjá hand-
knattleiksmönnum. En þarna
gefst tækifærið fyrir þá sem
áhugann hafa að vinna sig upp.
Tækninefnd H.S.f. stjórn H.S.Í.
og H.R.R. eiga heiður skilinn
fyrir framtakið
Stefán Gunnarsson, Val í við ureign við erfiðan
mann“.
„varnarleik-
Baráttan stóð milli
ÍR- og Ármenninga
— á Unglingameistaramóti Reykjavíkur
UNGLINGAMEISTARAMÓT
Reykjavíkur var haldið á Laug-
ardalsvellinum dagana 3. og 4.
júlí. Úrsiit urðu sem hér segir:
Langstökk:
1. Friðrik Þ. Óskarsson, ÍR, 6.08
2. Hróðmar Helgason, Á, 5.87
3. Finnbj. Finnbjörnss., ÍR, 5.79
Spjótkast:
1. Finnbj. Finnbjömss., ÍR, 47.40
2. Stefán Jóhannsson, Á, 45.00
3. Hallur Þorsteinsson, ÍR, 41.60
110 m grindahlaup:
1. Borgþór Magnússon, KR, 18.8
2. Hróðmar Helgasom, Á, 19.1
100 m hlaup:
1. Sigþór Guðmundssson, Á, 11.9
2. Finnbj. Finnbjörnss., ÍR, 11.9
3. Rúdolf Adolfsson, Á, 12.2
400 m hlaup:
1. Rúdolf Adolfsson, Á, 55.4
2. Ævar Guðmundsson, ÍR, 58.0
1500 m hlaup:
1. Þórarinn Sigurðs., KR, 4:44.9
2. Birgir Halldórsson, Á, 5:26.7
Kúluvarp:
1. Guðni Sigfússon, Á,
11.95
Síðustu kennsludagar
enska gollkennarans
Meistarakeppni Colfklúbbs Ness
NÚ eru síðustu forvöð að njóta
tilsagnar og kennslu enska golf
kennarans Robert McWinney,
sem starfað hefur á vegum Golf
klúbbs Ness undanfarnar vikur.
Kennarinn heldur utan n.k.
fimmtudag og því vakin athhygli
golfiðkenda á því að nota sér
síðasta tækifærið sem gefst til
kennslu hjá honum.
Kennslan er öllum opin meðan
tímar kennarans leyfa og skrá-
setning tíma í skála klúbbsins.
Fyrir dyrum stendur árleg
meistarakeppni Nessklúbbsins
og hefst hún n.k. föstudag. Verð
ur keppt í ölLutn flokkum á því
móti.
2. Gísli Árnason, Á, 11.2S
3. Bergþór Einarsson, Á, 10.68
Hástökk:
1. Elías Sveinsson, ÍR, 1.65
2. Ágúst Þórhallsson, Á, 1.60
3. Friðrik Þ. Óskarsson, ÍR, 1.60
400 m grindahlaup:
1. Rúdolf Adolfsson, Á, 63.8
2. Hróðmar Helgason, Á, 68.0
200 m hlaup:
1. Sigþór Guðmundsson, Á, 24.4
2. Hannes Guðmundsson, Á, 24.9
3. Ævar Guðmundsson, ÍR, 26.2
800 m hlaup:
1. Rúdolf Adolfsson, Á, 2:26.3
2. Birgir Halldórsson, Á, 2:38.0
3000 m hlaup:
1. Þórarinn Sigurðs., KR, 10:40.3
4x100 m boðhlaup:
1. Sveit ÍR
2. Sveit Á
48.1
48.6
Þrístökk:
1. Friðrik Þ. Óskarsson, ÍR, 13.09
2. Borgþór Magnússom, KR, 12.45
3. Hróðmar Helgason, Á, 12.36
Stangarstökk:
1. Guðjón Magnússon, ÍR, 3.10
2. Elías Sveinsson, ÍR, 3.00
3. Friðrik Þ. Óskarsson, ÍR, 2.89
Kringlukast:
1. Guðni Sigfússon, Á, 33.20
2. Elías Sveinsson, ÍR, 28.45
3. Ævar Guðmundsson, ÍR, 21.18
Sleggjukast:
1. Magnús Þórðarson, KR, 34.49
2. Rúnar Sigfússon, Á, 31.00
3. Stefán Jóhannsson, Á, 30.59
1000 m boðhlaup:
1. Á a-sveit
2. Sveit tR
3. Á b-sveit
2:15.0
2:17.7
2:30.0