Morgunblaðið - 02.08.1968, Blaðsíða 1
32 SIÐLR
Kristján Eldjárn túk við embætti forseta í gær
DR. KRISTJÁN Eldjárn vann
heit að stjórnarskránni sem þriðji
forseti íslenzka lýðveldisins í sal
neðri deildar Alþingis klukkan
16:25 í gær. Á sama tíma lét Ás- J
geir Ásgeirsson af embætti for-
seta íslands eftir að hafa gegnt
því í 16 ár. Forsetaskiptin hófust
klukkan 15:30 með því að hinn
nýkjörni forseti, dr. Kristján Eld-
járn, gekk frá Alþingishúsinu í
Dómkirkjuna í fylgd með forseta
Hæstaréttar, Jónatan Hallvarðs-
syni, en á eftir gengu frú Hall-
dóra Ingólfsdóttir og biskupinn
yfir íslandi, herra Sigurbjörn
Einarsson, en þá fráfarandi for-
seti, herra Ásgeir Ásgeirsson, og
forsætisráðherra, dr. Bjami Bene
diktsson Lúðrasveit Reykjavikur
lék á Austurvelli og lögreglu-
menn stóðu heiðursvörð í Kirkju-
stræti. Mikill mannf jöldi safn- J
aðist saman á Austurvelli og í
grcnnd til að fylgjast með at-
höfninni og fagna nýju forseta-
hjónunum. Viðstödd athöfnina
voru m.a. Þórarinn Eldjám, fað-
ir Kristjáns, ©g Sesselja Eldjárn,
systir Þórarins, og foreldrar frú
Halldóru, Ingólfur Árnason ©g
Ólöf Jónasdóttir.
„Ég mun eigi sleppa af þér
hendinni né yfirgefa þig“
Meðan gengið v.ar í kirkj.u lék
Lúðrasveit Reykjavíkur „Yfir
voru ættarlandi". Ragnar Björns-
son iék forspil á orgelið, þá sungu
Dómkórinn og kór Háteigskirkjiu
sálm undiir stjórn Raignars Björns
sonar, en Guðmundur Gilsson lék
uinldir á ongel. Biskupinn yfitr Is-
landi, herra Sigiurbjörn Einars-!
son, las ritningangrein: „Drottinn
Óeúðir í Seottie
Seattle, Washington, 1. ágúst.
NTB-AP.
KYNÞATTAÓEIRÐIR geisuðu í
blökkumannahverfinu í Seattle í
gærkvöld þriðja daginn í röð, og
íögreglan handtók 64 óeirðaseggi,
þar af 14 unglinga og tvær kon-
ur, sem þustu um göturnar og
köstuðu eldsprengjum. Eldar
kviknuðu á sex stöðum, meðal
annars í barnaskóla og útikvik-
myndahúsi.
Fréttir bárust um skothríð á
ýmsum stöðum í borginni, en að
sögn lögreglunnar sakaði engan.
Óeirðaseggirnir köstuðu grjóti
og flöskum á verzlanir og bíla.
Kveikt var í tveim bátum í eigu
kappsiglingaklúbbs. Frank Ram-
on lögreglustjóri fyrirekipaði
handtökur allra óeirðaseggja og
fólks sem styddi þá og tæki þátt
í ólöglegum fundum.
Talið er, að mikil hitatoylgja
rnælti við Jósúa. Ég mun eigi
sleppa af þér hendinini né yfir-
gefa þig. Ver þú huighraustur og
öru,g,gur, harla öruiggiux að gæta
þess að breyta eftir því er Móses
þjónn m-inn fyrir þig lagði. Vík
eigi frá því, hvor-ki til hæg.ri né
vinstri til þess að þér iánist vel
aillt, sem þú tekuir þér fyrix h-end-
uir“. Lagði bislkup síðan út af
greininni í ræðu, sunginn var
sáimur, og b.iskup ílutti bæn og
blessumarorð. Að þeim loknum
sungiu kóxarnir sáJm og lauk
kirikjuathöfninni með því að
Ragnar Björnsson lók eftirspil á
orgel.
Frá Dómkirkjiunni var haldið
aftur til Alþingishússins og
meðan gengið var þangað, lék
lúðrasveitin „ísland ögrum skor-
ið“. f sömu andrá brauzt sól-
in fram úr Skýj.aþykfcninu og
blessaði þessa hátíðlegu atlhöfn
með geislum sínum.
Undirritun heitsins
Hinn nýkjörni forseti og kona
hans gengu í sal neðri deildar
klukkan 16:15, en áður höfðu
gestir tekið sér þar sæti. Bland-
aður kór undir stjórn Ragnars
Björnssonar söng: „Rís íslands
fáni“ úr Alþihgishátíðarkantötu
dr. Páls ísólfssonar við ljóð
Davíðs Stefánssonarr frá Fagra-
skógi. Ólafur Þ. Jónsson, óperu-
söngvari, sö.ng einsöng, en Atli
Heimir Sveinsson og Þorkell
Sigurbjörnsson léku fjórhent
undir á píanó.
Þá lýsti Jónatan Hallvarðsson,
forseti Hæstaréttar, forsetakjöri
og las kjörbréf dr. Kristjáns
Eldjárns svohljóðandi:
„Hæstiréttur íslands gjörir 4 . _ . ... _... ,
kunnugt- Kjör forseta íslands Forsetl IsIant>s. herra Kristjan Eldjam, undirntar heit að stjornarskranm í sal neðri deildar Al-
Framhaid á bls. 3 ]>>ngs í gær. (Ljósm. M'bl.: Ól. K. M.)
Viðrœðunum í Cierna lokið:
Önnur ráöstef na leiðtoga sex komm-
únistaflokka í Bratislava
— Svoboda segir Rússa styðja stefnti Dubceks,
— Óttazt er í Prag að Rússar hafi sigrað
Prag, 1. ágúst. AP-NTB.
VIÐRÆÐUM tékkóslóvak-
ískra og sovézkra kommún-
eigi eirihvern þátt í óeirðunum. I istaflokki í Cierna lauk í dag
Síðasta Harris - skoðana
könnun Rockef eller í hag
Washington, 1. ágúst — AP
EF dæma má af síðustu skoð-
anakönnunum, sem gerðar hafa
verið af hálfu Gallup og Lou
Harris í Bandaríkjunum, vex
fylgi Nelsons Rockefellers, rík-
isstjóra í New York, verulega
um þessar mundir. í Galiup-
skoðun, sem nýlega var frá
skýrt hafði Richard Nixon þó
forystu, en í Harris-skoðun, sem
gerð var viku síðar hafði Rocke-
feller forystuna og meiri vinn-
ingsmöguleika gegn báðum
frambjóðendum demókrata.
í Gallup-skoðuninni var staða
Nixons gegn Humphrey sú, að
hann hafði 40 stig gegn 38, en á
móti McCarthy hafði hann 41
stig gegn 38. Þá hafðd Rocke-
feller einu stigi betur en Mc
Carthy 36 gegn 35, en stóð jafnt
að vígi gegn Humphrey, 36-36.
Viku síðar framkvæmdi Harr-
is-stofnunin könnun og þar kom
Framhald á bls. 3
með því að þeir samþykktu
að halda annan fund í Brati-
slava í Slóvakíu á laugardag-
inn með þátttöku fulltrúa
kommúnistaflokka Póllands,
Austur-Þýzkalands, Ungverja
lands og Búlgaríu.
Talið er, að hér sé um að
ræða tilslökun af háifu tékkó
slóvakíska kommúnistaflokks
ins, sem hefur hingað til neit-
að að taka þátt í sameigin-
legri ráðstefnu með fulltrú-
um kommúnistaflokka þeirra
ríkja sem fylgja Rússum að
málum. Þó er það talinn nokk
ur sigur fyrir tékkóslóvakíska
leiðtoga að fundurinn fer
fram í Tékkóslóvakíu, en þeir
hafa neitað að fara úr landi
fyrir aukaflokksþingið, sem
boðið hefur verið
ber.
í septem-
í kvöld sagði Ludvik Svo-
boda forseti í sjónvarpsræðu
að í viðræðunum í Cierna
hefðu sovézkir leiðtogar full-
vissað tékkóslóvakíska leið-
toga um að þeir styddu um-
bótastefnu flokksins og stefnu
stjórnarinnar- Hann ítrekaði
stuðning Tékkóslóvaka við
Rússa, en sagði að ekki yrði
vikið frá þeirri stefnu sem
fylgt hefði verið undir for-
ystu Alexanders Dubceks.
Ungir Tékkóslóvakar efndu
til mótmælaaðgerða á stærsta
torgi Prag í kvöld til þess að
mótmæla hverskonar tilslök-
unum við Rússa og um leið
gætir vaxandi uggs um, að
Framhald á bls. 31
Bandorískur fótgönguliði
skæruliðoforingi Viet Cong
Da Nang, S-Vietnam,
1. ágúst — AP
BANDARÍSKIR fótgöngulið-
ar, sem lentu í hörðum átök-
nm við flokk skæruliða
skammt frá Da Nang nýlega
og komust lífs af úr þeim
átökum, hafa skýrt frá því,
að þeir hafi fellt foringja
skæruliðaflokksins og séu
þeirrar skoðunar, að hann
hafi verið bandarískur fót-
gönguliði, sem hvarf árið
1965 og ekki hefur spurzt til
síðan.
Skæruliðaforinginn var
felldur tæplega tuttugu
Framhald & bls. 31