Morgunblaðið - 02.08.1968, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. ÁGÚST 1968
rÖ7&7
Slmi 22-0-22
Rauðarárstíg 31
magimOsar
;kipholti 21 SÍMAR 21190
eftir lokun simi 40381
s ^8iM11-44-44
mmifí
Hverfisgötu 103.
Sími eftir lokun 31160.
LITLA
BÍT.ALEIGAN
Bergstaðastræti 11—13.
Hagstætt leigugjald.
Sími 14970
Eftir lokun 14970 eða 81748.
Sigurður Jónsson.
BÍLALEIGAN
- VAKUR -
Sundlaugavegí 12. Sími 35135.
Efti. lokun 34936 og 36217.
BÍLALEIGAN
AKBRALT
SENDUM
SÍM6 82347
Iskaunn
Bílar af öllum gerðum til sýnis
og sölu í glæsilegum sýningar-
skála okkar oð Suðurlandsbraut
2 (við Hallarmúla).
Gerjð góð bílakaup — Hagstæð
greiðslukjör — Bílaskipti —
Taunus 15m cube ’67.
Taunus 17M station ’66.
Taunus 17M ’61.
Volkswagen ’65, ’66, ’68.
Benz diesel ’61.
Daf ’65.
Saab ’64, ’65.
Zephyr ’66.
Moskwitch ’63.
Fiat 850 ’67.
Willys ’65.
Austin Gipsy ’63.
Landrover ’64.
Tökum ' vel með farna blla I
umboðssálu — Innanhúss eða
utan _ VERZLIÐ ÞAR SEM
úrvalið er mest.
UM8QDNI
HR HRISTJÁNSSDN H.F
SUÐURLANDSBRAUT 2, VIÐ
HALLARMÚLA
SÍMAR 35300 (35301 - 35302/
Minningarreitur
við Gömlu sundlaug
amar
Gamall Laugnesingur"
skrifar:
„Kæri Velvakandi!
Með söknuði höfum við kvatt
gömlu sundlaugamar, þar sem
við Reykvíkingar höfum átt
svo marga indæla stund. Ný og
glæsileg sundlaug er komin í
staðinn rétt hjá, sannköiluð
stolt Reykjavíkurborgar. En
minningin um þær gömlu
gleymist seint.
Nú hefur verið sléttað yfir
gömlu laugarnar. f ljós ksmur,
þegar blikkið er farið, að
þessi staður er gullfallegur, og
hvernig væri nú að gera þarna
minmingarreit um sumdmennt
okkar að fomu og nýju? Reit-
urinn mundi teygjast að
hvamminum fyrir neðan Bjarg.
Bezt hefði verið, að hluti
gömlu lauganna hefði mátt
haldast, en nú er það of seint.
í stað þess kæmi þarna friðsæll
grasreitur með bekkjum, blóm
skrúði og gosbrunni ásamt ein-
hvers konar minnismerkjum
um fornar og nýjar sundhetjur
okkar. Ég nefni bara Kjartan
Ólafsson og Pál Erlingsson.
Gaman væri, ef borgaryfir-
völd tækju þessa tillögu til
vinsamlegrar athugunar.
Virðingarfyllst,
gamall Laugnesingur".
-k Skríll að skemmta
sér
Ása Guðmundsdóttir
skrifar:
„Reykjavík, 22. júlí 1968.
Góðan daginn, Velvakandi!
Mig langar til þess að koma
á framfæri frásögn af atviki
nokkru, sem átti sér stað aust-
ur í sveit, í síðustu viku. Við
hjónin brugðum okkur í Land
sveitina sl. laugardag, og hitt-
um þar heimafólk að máli.
Og það kom á daginn, að
nokkrum dögum áður hafði
þetta sama fólk orðið vitni að
heldur strákslegu atferli, og
það svo mjög, að hefðu ung-
lingar verið þar að verki, þá
hefði æskulýður landsins bor-
ið kinnroða fyrir.
Svo hagar þarna til, að þ;óð-
vegurinn liggur skammt frá
bænum, og er ekki að orð-
lengja það, að um miðja síð-
ustu viku ók þar bifreið hjá,
stanzaði í sjónmáli, og sí5a".
hófst keppni mikil. Hún var
fólgin í því að kasta gosdrykkja
flöskum í girðingarstaur, og
það má gera ráð fyrir, að sá
hafi unnið, sem flestar braut
flöskumar.
Alla vega lauk henni ekki,
fyrr en allar lágu brotnar á
víð og dreif kringum staurinn.
Mér finnst ekki ástæða til, að
svona framkoma liggi í þagn-
argildi, og þá þess síður, þeg-
ar takmark þessa sumars er
kennt við orðin, „Hreint land,
fagurt land“. Heimilisfólkið á
þessum bæ hafði scerkan grun
um, að þessi bifreið væri ein
af bifreiðum Vegagerðarinnar,
en hvort sem það hefur nú ver-
ið, eða ekki, þá væri þessurn
mönnum og öðrum slíkum, hollt
að minnast þess, að það getur
gengið fram af venjulegu, ró-
sömu bændafólki við aðfarar
eins og þessar.
Og ég trúi því tæplega, að
hlutaðeigendum finnist upp-
hefð í því, að vera umtalaðir
vegna slíkra verka.
Ása Guðmundsdóttir".
★ Hve lengi?
Þannig spyr „Kaplskýl-
ingur“ og skrifar síðan:
„Velvakandi!
„Þú, sem ert hinn góði arf-
taki Hannesar á horninu og
gefur mörgum greið og góð
svör: Ég hefi um langt skeið
oft lagt leið mína um Kapla-
skjólsveginn og ætíð haft gleði
af að horfa á lítið, ljóst og snot-
urt hús í grænu túni blasa við
(beint á móti K.R.). Nú er alit
túnið, sem húsið stendur á,
komið undir ný og falleg hús
og búið að ganga frá öllu um-
hverfi þeirra fyrir löngu. En
þetta eina hús stendur nú með
andstyggilegt moldarflag fyrir
framan sig árum saman, þar
sem áður var grænt gras. Nú er
víst bærinn búinn að taka við
þessari lóð, hugsaði ég með,
og snyrtimenska þar með
horfin. Hve lengi getur borgin
viðhaft svona aðfarir gagnvart
fólki?
Kaplskýlingur".
— Velvakandi telur sig nú
fremur arftaka Víkverja, sem
sá um svipaða dálka hér 1
Morgunblaðinu um langan
tíma. Ekki veit ég, hvort borg-
in ber ábyrgð á flaginu, en gott
væri að fá þetta upplýst, eða
öllu heldur: fá flagið grætt.
Annaxs minnir fyrirsögnin á
Cicero: Quo usque tandem . . .
Verzlunar- og skrifstofuhúsnæði
Um 100 ferm. verzlunarhæð og ámóta skrifstofuhæð til
leigu í steinhúsi á góðum stað í Miðborginni. Tilboð
sendist afgr. Mbl., merkt: „Verzlunarhæð — 8378“ og
„Skrifstofuhæð — 8379“.
Óska eltir
4ra herb. íbúð sem fyrst í Hiíðunum eða Kópavogi. —
Tvennt fullorðið í heimili. Tilboð, merkt: „W W —
8382“ sendist fyrir 7. ágúst.
FERÐALAGIÐ
Elitra 214x2,74,
- hœð 185 - kr. 4.640,00
Maxur IV. með átöstu
sóltjaldi, 180,x270,
- kr 4.900,00
Wigri 200x260. Hæð 165. Með himni kr. 3.910,00.
Mamry 240x265. Hæð 180. Með himni kr. 4.275,00.
Warz IV 240x265. Hæð 180. Með himni kr. 4.840,00.
ALLT í
Pólsku tjöldin
Danskar vindsængtir, svefnpokar, tjaldborð og
stólar, gassuðutæki, veiðiáhöld og pottasett
Aðalstræti