Morgunblaðið - 02.08.1968, Blaðsíða 6
HfAT>r«.TTwmT ^ r\TT> n^nmTm a nTm
i/rfim i«aa
Loftpressur
Tökum að okkur alla loft-
pressuvin-nu, einnig skurð
gröfurtil leigu.
Vélaleiga Símonar Símon-
arsonar, sími 33544.
Bifreiðastjórar
Gernm við allar tegundir
bifreiða. — Séngrein hemla
viðgerðir, hemlavarahlutir.
HEMLASTILLING HF,
Súðavogi 14. — Simi 30135.
Tannlækningastofa
mín er lokuð ágústmánuð
vegna sumariejrfa.
Örn B. Pétursson.
Fjósamaður
óskast að búi á Suðurlandi.
Uppl. í síma 99-1174.
Keflavjk
Kona óskast til heimilis-
starfa um óákveðinn tíma.
Uppl. í síma 2030, kl. 12—
2 eJi.
Keflavík - Suðurnes
Nýkomið fjölbreytt úrval
afferða- og viðleguútbún-
aði, sportveiðarfæri, ljós-
myndavörur.
Stapafell, simi 1730.
Keflavík - Suðurnes
Veiðiútbúnaður, ljósmynda
vörur, sjónaukar, potta-
sett, matarbrúsar.
Stapafell, sími 1730.
Ný sending
Stuttbuxur frá no. 1—10,
fallegir litir.
Baraafataverzlunin
Hverfisgötu 41, sími 11322.
Frúarbuxur,
góðar stærðir.
Hrannarbúð,
Hafnarstræti 3, sími 11260,
Grensásvegi 48, sími 36999.
Veiðileyfi
Veiðileyfi í Djúpavatn eru
seld í Bókabúð Cílivers
Steins.
Stangaveiðifélag
Hafnarfjarðar.
Fíat 1100
’57 módel til sölu til niður-
rifs. Uppl. í síma 41042,
Kópavogi milli 8 og 9 á
kvöldin.
Willys station
árg. 1959 til sölu. Tals-
vert sundurtekinn eftir
ákeyrslu. Uppl. í s. 41096.
Hafnarfjörður
Bamlaus eldri hjón, vantar
2ja herb. íbúð strax. UppL
í síma 50491, eftir kL 7.00.
Vil kaupa
ríkistryggð skuldabréf, kr.
100.000.00. Tilboð afh. afgr.
Mbl. Merkt: „75% 8248.“
Bíll til sölu
Skoda Octavia Super, 1960,
me'ð nýlegri vél og í mjög
góðu lagi. Sími 11158, Ægis
síða 78.
„Merð að fara að snúa mér
að heyskapnum attur"
„Nú fer að verða hver síð-
astur að sjá sýningu mína í
Eddubæ, því að ég ætla að að-
eins að hafa hana opna fram á
þriðjudagskvöld í næstu viku,“
sagði Elín Blöndal í Eddubæ,
þegar við hringdum til hennar
í gær og áttum við bana tveggja
mínútna símtal.
„Það hafa öll ósköpin komið
að skoða hjá mér, eða um
1000 manns, og það hafa selzt
um 60 myndir. En þetta gengur
ekki lengur en fram á þriðju-
dag, því að ég verð að fara að
snúa mér að heyskapnum aftur,
ef fer að koma þurrkur. Þetta
hefur svo sem ekkert bagað
mig ennþá, vegna þess, að það
hefur verið óþurrkur, en ég er
hrædd um að ég hefði orðið
óþolinmóð, hefði verið brakandi
þerrir upp á hvern dag.“
Og svo lögðum við tólin á
og slitum samtalinu, en sýning
Elínar Blöndal, hinnar 73 ára
gömlu kepmu, er opin frá kl.
2-10 í Eddubæ ofan við Rrbæjar
stíflu, og er ekið upp í gegnum
Blesugróf.
Róbert og Rúrik skylmast
Um helmingur héraðsmóta Sjálfstæðisflokksins hafa nú verið hald-
inn. Næstu þrjú mót verða um þessa helgi. f ólafsfirði í dag, í
Skjólbrekku í Mývatnssveit á morgun og á Raufarhöfn á sunhudag.
Ræður og ávörp eru flutt á hverju móti, en auk þess eru þar fjöl-
breytt skemmtiatriði. — Myndin hér að ofan er úr einu skemmti-
atriðanna. A henni sjást leikararnir Róbert Arafinnsson og Rúrik
Haraldsson, en á bak við þá sér í nokkra menn úr hljómsveit
Ragnars Bjarnasonar, sem skemmtir og leikur fyrir dansi.
ÁRIMAD HEILLA
75 ára er í dag Guðmundur Gísla
son frá Stykkishólmi nú til heim-
ilis að Skipholti 44. Hann er að
heiman.
í dag verða gefin saman í hjóna-
band í Kópavogskirkju af séra
Gunnari Árnasyni ungfrú Soffía
Snorradóttir, Gnoðarvogi 50 og
Kristján L. Guðlaugsson, sama stað
Heimili þeirra verður að Skipa-
sundi 25
60 ára verður á morgun, 3. ágúst
Jóhannes Sigurðsson, bóndi og
hreppstjóri á Hnjúki Klofnings-
hreppi, Dalasýslu. Hann verður að
heiman.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Ólxna Sveinsdóttir Vall-
argerði 2 Kópavogi og Burkni Dón
aldsson Mávahlíð 18, Reykjavík.
Hreint land!
Fagurt land!
FRETTIR
Tajldsamkomur Kristniboðssam-
bandsins
verða hjá KFUM húsinu við
Holtaveg, dagana 9.-17. ágúst.
Kristniboðssambandið
Tjaldsamkomur kristniboðssam-
bandsins hefjast eins og venjulega
föstudaginn 9. ágúst.
Háteigskirkja
Daglegar bænastundir verða í Há-
teigskirkju sem hér segir: Morgun-
bænir kl. 7.30 árdegis. Á sunnudög-
um kl. 9.30 árdegis,kvöldbænir alla
daga kl. 6.30 síðdegis. Séra Arngrím
ur Jónsson.
Turn Hallgrímskirkju
útsýnispallurinn er opinn á laugar-
dögum kl. 8-10 e.h. og á sunnu-
dögum kl. 2-4 svo og á góðviðris-
kvöldum, þegar flaggað er á turn-
inum
Frá félaginu Heyrnarhjálp
Starfsmaður félagsins verður til
viðtals á eftirtöldum stöðum fyrri
hluta ágústmánaðar. Búðardal,
Bjarkarlundi, Patreksfirði, Bíldu-
dal, Þingeyri, Flateyri, ísafirði.
Leiðbeinir heyrnardaufum um með
ferð heyrnartækja. Mælir heyrn og
hefur meðferðis heyrnartæki og
varahluti til þeirra. Nánar aug-
lýst á hverjum stað.
VÍSUKORN
Bræddi hylji botnfreðna,
blandinn kylju varmi,
þar sem liljur ljósgrænar
léku á gilja barmi.
Helgi Jónsson
Spakmæli dagsins
Munurinn á fátækum manni og
ríkum er sá, að annar óskar sér
að eignast það sem allir hinir eiga
— hinn það sem allir hinir eiga
ekki.
Guðrún Jacobsen
Gjör mér kunnan þann veg, ég ég
á að ganga þvi að til þín hef ég
sál mina (Sálm. 143.8).
í dag er föstudagur 2. ágúst og er
það 215. dagur ársins 1968 Eftir
lifa 151 dagur. Þjóðhátíð 1874. Ár-
degisháflæði kl. 10.48.
Næturlæknir í Hafnarfirði
aðfaranótt 3. ágxist er Kristján T.
Ragnarsson sími 50275 og 17292
Næturlæknir í Keflavik.
1.8 Arnbjörn Jónsson 2.8 Kjartan
Ólafsson 3.8 og 4. 8 Kjartan Ólafs-
son 5.8 og 6.8 Jón K. Jóhannsson
7.8 og 8.8. Guðjón Klemenzson.
tlpplýslngar um Iæknaþjónustu t
Oorginni eru gefnar í síma 18888,
símsvara Læknafélags Reykjavík-
«r.
Læknavaktin í Heilsuverndar-
stöðinni hefur síma 21230.
Slysavarðstofan í Borgarspítal-
anum er opin allan sólahringinn.
Aðeins móttaka slasaðra. Simi
61212 Nætur- og helgidagalæknir er
í sima 21230.
Neyðarvaktin xSXvarar aðeins á
vrrkum dögum frá kl. 8 til kl. 5,
«ími 1-15-10 og laugard. kl. 8—1.
Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar
aic hjúskaparmál er að Lindar-
götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis
miðvd. 4—5, viðtalstími prests,
þriðjud. og föstud. 5—6.
Kvöldvarzla i lyfjabúðum og helgi
dagavarzla í Reykjavík.
vikuna 27. júlí -3. ágúst er I
Laugavegsapóteki og Holts apóteki
Keflavíkurapótek er opið virka
daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2
og sunnudaga frá kl. 1—3.
Framvegis verður tekið á móti
þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð-
bankann, sem hér segir: mánud.,
þrlðjud., fimmtud. og föstud. frá
kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku-
daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga
frá kl. 9—11 f.h. Sérglök athygli
skal vakin á miðvikudögum vegna
tevöldtímans.
Bilanasími Rafmagnsveitu Rvik-
rr á skrifstofutíma er 18-222. Næt-
•jt- og helgidagavarzla, 18-230.
A.A.-samtökin
Fundir eru sem hér segir 1 fé-
xagsheimilinu Tjarnargötu 3c:
Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21.
Langholtsdeild, í Safnaðarheimili
Langholtskirkju, laugardaga kl. 14.
Orð lífsins svarar i síma 10-000.
LÆKNAR
FJARVERANDI
Bergþór Smári fjv. 15.7-26.8 Stg.
Guðmundur Benediktsson.
Bjarni Bjarnason fjv. til 6/8.
Bjarni Jónsson fjarrverandi til
septemberloka.
Bjarni Snæbjörnsson, fjav. til 15.
ágúst. Stg. Bragi Guðmundsson.
sama stað, símar 50745 og 50523.
Bergsveinn Ólafsson fjv. til 15.
ágúst. Stg. Þorgeir Jónsson heim-
ilislæknir og Ragnheiður Gub-
mundsdóttir, augnlæknir.
Björn Júlíusson fjarverandi allan
ágústmanuð
Björn Þ. Þórðarson fjv. til 1.
september.
Björn Önundarson fjarverandi
frá 18. júlí til 8. ágúst. Staðgeng-
ill Guðsteinn Þengiísson sama stað
og sama tíma.
Björgvin Finnsson fjv. frá 1. júlí
til 1. ágúst. Stg Henrik Linnet.
Bergþór Smári til 26.8 Staðgeng
ill er Guðmundur Benediktsson.
Engilbert Guðmundsson tannlækn
ir verður fjarverandi þar til í byrj
un september n.k.
Erlingur Þorsteinsson fjav. ágúst
mánuð.
Eyþór Gunnarsson fjav. óákveð-
ið.
Frosti Sigurjónsson fjv. frá 22.7
Óákveðið. Stg. Ólafur Ingibjörnsson
Slysadeild Borgarspítalans.
Guðmundur Árnason tannlæknir
fj til 6. ágúst.
Guðmundur Ólafsson tannlæknir
fjarv. til 8. ágúst.
Guðmundur Eyjólfsson fjv. til 6.
ágúst.
Hjalti Þórarinsison fjrv. frá 30.7.
til 20.8. Stg.: Ólafur Jónsson
Halldór Arinbjarnar fjv. frá 30.7
til 208 StaðgengUl: Ragnar Arin-
bjarnar.
Halldór Hansen eldri verður fjar-
verandi fram til miðs ágústs. Stað
gengill er Karl S. Jónsson.
Hörður Þorleifsson, fj.v. til 7.
okt.
Jón Þorsteinsson fjv. frá 27.6-
6.8
Jón Hannesson fjv. frá 25.7-30.8
Stg. Ragnar Arinbjarnar.
Jóhann Finnsson tannlæknir fjv.
frá 29.7-24.8
Jósef Ólafsson, Hafnarfirði verð-
ur fjarverandi um óákveðinn tíma
Kristján Jóhannesson fjv. frá 15.
úlí til 15 ágúst Stg: Kristján T
Ragnarsson Sími 52344 og 17292
Ólafur Einarsson, Hafnarfirði fjv.
ágústmánuð. Stg. Kristján T. Ragn
arsson sími á stofu Strandgötu 8-
10 50275, heima 17292
Rafn Jónsson tannlæknir fjv. til
5. ágúst.
Ragnar Karlsson fjv. til 18.
ágúst.
Ragnar Sigurðsson fjv. frá 24.7-
26.8
Stefán Ólafsson fjv. til ágústloka.
Stefán Guðmundsson er fjarv.
frá 16. júlí til 16. ágúst. Staðg.
er Ásgeir Karlsson, Tryggingastofn-
un rikisins.
Stefán P. Björnsson. Hann er
fjarverandi frá 1. júlí til 1. sept
Staðgengill er Karl S. Jónasson,
stofa Landakotsspítala.
Tryggvi Þorsteinsson fjv. írá 22.
júlí til 5. ágúst. Stg. Ólafur Jóns-
son.
Þórður Þórðarson fjv. út ágúst-
mánuð. Stg. Alfreð Gíslason.
Valtýr Bjarnason fjv. frá 16.5
Óákveðið. Stg. Jón Gunnlaugsson
Viðar Pétursson fjv. tll 6. ágúst.
Ný unglingahljómsveit hefur nulega komið I'ram á sjonarsviðið og
kallar hún sig TRIX. Hún kom fram í Silfurtunglinu fyrir stuttu,
en þeir höfðu áður spilað á nokkrum skólaböllum. Piltarnir heita
talið frá vinstri: Árni Vilhjálmsson, trommur, Guðjón Sigurðsson,
bassi, Þorsteinn Þorstcinsson, söngvari, Stefán Andrésson, gítar og
Ragnar Gísiason, gítar. — Þess er rétt að geta að TRIX mun spila
í Húsafellsskógi um Verzlunarmannahelgina.
só NÆST bezti
Kona ein sagði við mann sinn:
„Aður en við giftumst, hafði ég ekki hugmynd um, hver asni
þú ert.“
„Það hefði þó átt að leiðbeina þér dálitið, að ég skyldi biðja
þín,“ svaraði maður hennar.