Morgunblaðið - 02.08.1968, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. ÁGÚST 1968
7
>_
Vegaþjónusta FIB aldrei víðtækari
Fyrir dyrum stendur mesta
ferðahelgi ársins, og þess vegna
hefur FÍB, Félag ísl. bifreiða-
eigenda, haft mikinn viðbúnað
til að aðstoða bifreiðaeigendur,
ef þeir lenda í vandræðum með
bíla sina á vegum úti.
Vegaþjónusta FÍB hefur
aldrei verið fjölbreyttari, en
einmitt um þessa helgi. 21
vegaþjónustubifreið verður á
ferðinni á vegum landsins til
þess að leiðbeima og hjálpaveg
farendum.
Til nýmæla má telja í dag,
að leiðin héðan að sunnan og
norður, er eiginlega þakin vega-
þjónustubílum, sem reiðubúnir
eru til að hjálpa fólki. Þá er
einnig til nýmæla, að ein bifreið
er staðsett út frá Höfn í Homa
firði og önnur út frá Kerlinga-
fjöllum, og ætti þetta að verða
til þæginda fyrir þá, sem um
öræfin ferðast.
Svo sem kunnugt er, er efnt
til margra móta víðsvegar, og
verða vegaþjónustubílar staðsett
ir í námunda við helztu svæðin,
svo sem í nágrenni Húsafells,
Galtalækjar, Bjarkarlundar, Hall
ormsstaðar og Vaglaskógar.
Það er auðvitað útilokað, að
vegaþjónustubílar geti verið alls
staðar, en óhætt er að fullyrða,
að þeir verða á flestum fjöl-
förnustu vegum landsins.
FÍB þykir rétt að geta þess,
að aftan við hina venjulegu
skrá um vegaþjónustubílana, er
getið um þau bílaverkstæði, sem
FÍB er kunnugt um að hafa op-
ið um verzlunarmannahelgina,
en auðvitað geta verið fleiri,
sem þannig er farið með.
Það er eindregin ósk FÍB, að
bifreiðaeigendur hafi með sér í
ferðalagið algengustu varahluti,
eins og viftureim, platínur,
kveikjuhamar og varaslöngu í
dekk, og er það mjög nauðsyn-
legt. Einnig eru það eindregin
3. 4. og 5. ágúst 1968.
Nr. Svæði — Staðsetning
FÍB-1 Rangárvallasýsla
FÍB-2 Dalir — Bjarkarlundur
FÍB-3 Akureyri — Mývatn
FÍB-4 Borgarfjörður — Mýrar
Snæfellsnes
FÍB-5 Borgarfjörður — Húsa-
fellsskógur
FÍB-6 Út frá Reykjavík.
FÍB-7 Hellisheiði — ölfus
Grímsnes
FÍB-8 Norðurland
FÍB-9 Borgarfjörður — Norð-
urárdalur
FÍB-10 Út frá Höfn í Horna-
firði
FÍB-11 Hvalfjörður — Borgar-
arbifreiðir starfa í samvinnu
við Félag ísl. bifreiðaeigenda:
G-1054 Húsafellsskógur
G-4436 Þingvellir
Vegaþjónustubifreiðir FÍB
gefa upplýsingar um hjólbarða
viðgerðarbifreiðarnar.
t samvinnu við Félag ísl. bif-
reiðaeienda munu eftirtalin
þjónustuverkstæði hafa opið um
verzlunarmannahelgina:
Borgarnes:
Bifreiðaþjónustan. Hjólbarða
viðgerðir
Reykholt:
Bifreiðaverkstæði Guðmundar
Kerúlf.
Vegamót, Snæfellsnesi:
Kranabíll að verki.
fjörður — Reykholtd-
dalur.
FÍB-12 Neskaupst. — Fagridal-
ur Fljótsdalshérað
FÍB.—13 Þingvellir Laugarvatn
FÍB-14 Egilsstaðir — Fljótsdals
hérað
FÍB-16 ísafjörður — Arnarfjörð
ur
FÍB-17 Út frá Húsavík.
FÍB-18 Bíldudalur — Vatns-
Vegaþjónustumaður að hjálpa við bilaðan bíl.
tilmæli félagsins, að fólk, sem
beðið hefur um aðstoð og ein-
hverra hluta vegna þarf ekki á
henni að halda frekar, láti hið
fyrsta vita, svo að vegaþjón-
ustubilar þurfi ekki að aka lang
an veg að ástæðulausu.
Þá eru það ekki síður tilmæli
félagsins til bílstjóra, að þeir
aki hægt framhjá bílaþjónustu-
bílum, sem eru að sinna við-
gerðum. Einnig að láta ekki
börn hlaupa út á veginn í veg
fyrir bíla.
Fólki er ráðlagt að hlusta á
tilkynningar í útvarpinu varð-
andi staðsetningar vegaþjónustu
bílanna og einnig á hvaða leið
þeir verða. Tilkynningar eru
lesnar upp, laugardag, sunnu-
dag og mánudag í kringum kl.
3, hálf sex, átta og kl. 11 eftir
hádegi.
FÍB vonar að síðustu, að
umferðin um verzlunarmanna-
helgina megi ganga sem greið
ast í góðu samkomulagi við lög
reglu og slysavarnarfélag. Vega
þjónustubílarnir eru til öryggiS
en alltaf er bezt heilum vagni
heim að aka.
Vegaþjónusta félags ísl. bifreiða
eigenda verzlunarmannahelgina
FRÉTTIB
Kristileg samkoma
verður í samkomusalnum Mjóu-
hlið 16 sunnudagskvöldið 4. ágúst
Ikl. 8 Allt fólk hjartanlega velkomið
Skemmtiferð kvennadeildar Borg-
flrðingafélagsins
er ákveðin sunnudaginn 11. ágúst
Farið verður um Borgarfjörð. Uppl.
i síma 41893, 41673, og 34014
fjörður
FÍB-19 Blönduós — Skagafjörð
ur.
FÍB-20 Víðidalur — Hrútafjörð
ur — Holtavörðuheiði
FÍB-21 Ólafsfjörður — Fljót —
öxnadalsheiði
FÍB-30 Út frá Kerlingafjöllum
Eftirtaldar hjólbarðaviðgerð-
Hluti af bifreiðum Vegaþjónustunnar. Alls verða 21 bill a
ferðinni um Verzlunarmannahelgina.
Bilaverkstæði Einars Halldórs
sonar
Borðeyri:
Bílaverkstæði Þorvaldar
Helgasonar.
Víðigerði, Víðidal:
Bílaverkstæðið Víðir
Akureyri:
Hjólbarðaviðgerðas. Arthurs
Benediktssonar, Hafnarstræti 7
Yztafell, Köldukinn:
Bílaverkstæði Ingólfs Krist-
jánssonar.
Reykjahlíð, Mývatnssv.:
Bílaverkstæði Björns Snorra-
sonar og Sigurðar Sigurlaugs-
sonar.
Grímsstaðir á Fjöllum:
Vopnafjörður:
Bílaverkstæði Björns Vilmund
arsonar.
Reyðarfjörður:
Bílaverkstæðið Lykill
Hvolsvöllur:
Bifreiðaverkstæði Kaupfélags
Rangæinga
Selfoss:
Gúmmívinnust. Selfoss Aust-
urvegi 58
Laugarvatn:
Bílaverkstæðið Laugarvatni
Þeir, sem óska eftir aðstoð
vegaþjónustubifreiða skal bent
á Gufunesradió, sími 22384, sem
aðstoðar við að koma skilaboð-
um til vegaþjónustubifreiða.
Einnig munu Þingeyrar- ísa-
fjarðar- Brú- Akureyrar- og
Seyðisfjarðar-radió aðstoða til
að koma skilaboðum. Ennfrem-
ur geta hinir fjölmörgu tal-
stöðvarbílar, er um vegina fara
náð sambandi við vegaþjónustu
bifreiðir FÍB.
Sumarbúðir þjóðkirkjunnar
Drengirnir frá Kleppjárnsreykj-
um koma í Umferðarmiðstöðina kl.
12.30 á föstudag. Stúlkur úr Mennta
skólaseli koma kl. 2 á föstudag.
Óháði söfnuðurinn Sumarferðalag:
Farið verður sunnudaginn 11.
ágúst og lagt af stað kl. 9.30 frá
bílastæðinu við Arnarhvol.
Ekið verður um Þingvöll, Lyng-
dalsheiði og bo»ðaður hádegisverð
ur að Laugarvatni. — Síðan farið
að Stöng í Þjórsárdal og Búrfells-
virkjun skoðuð. Ekið gegnum
Galtalækjarskóg að Skarði á Landi.
Helgistund í Skarðskirkju og
kvöldverður að Skarði. Komið til
Reykjavíkur kl. 10-11 um kvöldið.
Kunnugir leiðsögumenn verða með.
Farseðlar afgreiddir í Kirkjubæ á
miðvikudag og fimmtudag 1
næstu viku kl. 8-10.
Dilkakjöt Úrvals dilkakjöt, nýtt og reykt. Opið föstudaga frá kl. 4-7 og laugardaga kl. 1—5. — Sláturhús Hafnar- f jarðar, Guðm. Magnússon. Sími 50791 — 50199. Volkswagen 1300, 1966, til sölu. Uppl. í síma 15608.
Vegna brottflutnings er til sölu að Hofteigi 8, 1. hæð, sófas., þvottav., (Rafha), skrifborðst., djúp ur stóll, lampar, 2 karl- mannareiðhjól, olíuofn, Zeiss Ikon myndav., 36655. Keflavík - Suðurnes Fyrir v-helgina opið föstu- dag og laugard. til kl. 20.00. Nesti í ferðalög. Jakob, Smáratúni, sími 1777.
EINAIMGRIJIMARGLEIt
BOUSSOIS
INSULATING GLASS
Mikil verðlœkkun
ef samið er strax
Stuttur afgreiðslutími.
10 ÁRA ÁBYRGÐ.
Leitið tilboða.
Fy rirliggj andi
RÚÐUGLER
4-5-6 mm.
Einkaumboð:
HANNES
ÞORSTEIN S SON,
heildverzlun,
Sími 2-44-55.
Vörugeymsla
v/Shellveg 244-59.
Harðtex
Spónaplötur
frá Oy Wilh.
Schauman AjB
Vér eigum jafnan fyrir-
liggjandi hinar vel þekktu,
finnsku spónaplötur í öll-
um stærðum og þykktum.
Caboon- plötur
Krossviður
alls konar.
OKALBOARD
WISAPAN
(spónlagt).
VIALABOARD
Útvegum einnig allar ofangreindar plötur með stutt-
um fyrirvara.
Einkaumboðið
FERÐA-
BUXUR
með varanlegu broti •
FERÐA-
★
★
★
★
★
★
þarf aldrei að pressa.
BLÚSSUR
PEYSUR
SKYRTUR
HÚFUR
HÁLSKLÚTAR
SKÓR
Bezt að auglýsa í MorgunblalHnu