Morgunblaðið - 02.08.1968, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. ÁGÚST 1968
t
11
Nýslegin spilda í mýrinmi undir Axamúpi, reynt er að nýta hvem einasta blett.
segitr Ásla, áður en ég kveð
hana með þökkum.
Á Kópaskeri eru höfuðstöðv
ar Kaupfélags Norður-Þing-
eyinga, sem nam þar land ár-
ið 1894, er það var' stofnað.
Lifa íbúar bæjarins, sem eru
91 að tölu, á þjónustu við
bændur. Útræði hefur verið
sáralítið frá Kópaskeri, en þó
var þar ein trilla við bryggju,
þegar ég var þar á ferð. Sagð
ist eigandi hennar veiða í
salt og verkaði hann aflann
sjálfur. Á Kópaskeri er frysti
hús, en þar eru aðeins unnar
og geymdar afurðir bænda.
Frá Kópaskeri ók ég sem
leið liggur að Grimisstöðum á
Fjöllum. Á þeirri ferð hitti
ég bændur og aðra vegfar-
endur og birtast af þeim mynd
ir hér með greininni.
Á Grímsstöðum hitti ég Ben
edikt Sigurðsson, bónda og
tókum við tal saman í stofu
yfir rjúkandi kaffibollum.
— Það hefur ekki mikið
kalið hér í vor, sagði Bene-
dikt, en við urðum verr úti
í fyrravor og kól tún þá mjög
mikið, og hafa þau ekki náð
sér enn. Við keyptum mikið
hey í fyrra, en það entist okk
ur vel, þar sem við hófum
snemma að gefa kjarnfóður í
vetur og gáfum 200 grömm
á dag og síðan jukum við
gjöfina um sauðburðinn.
— Kjarnfóðurgjöfin sparar
mikið hey á löngum tíma og
nú eigum við frekar fyrning-
ar en hitt, enda þótt við verð
um sjálfsagt að kaupa eitt-
hvað af heyi í hauisit. Að-
flutningar hingað eru nokkuð
langir, alla leið frá Kópaskeri
og hefði kaupfélagið þarekki
fóðurgeymslu hér við bæinn
eins og nú er þá yrðu vor-
flutningar hingað mjög kostn
aðarsamir á erfiðu vori eins
og nú var. Ég tel, að birgða-
stöðvar myndu spara mikið
fé, þegar fram í sækti, og
þær séu nauðsynlegar í af-
skekktari byggðarlögum og
þar, sem hætta er á því að
hafís loki öllum samgöngu-
leiðum, sagði Benedikt.
UTSALA
Karlmannaföt frá kr. 1.450,00. — Stakir jakkar frá
kr. 1.250,00. — Unglingaföt frá kr. 1.000,00. —
Unglíngabuxur frá kr. 595,00.
ÚLTÍNA, Kjörgarði.
Óskum uð taka ó leigu
4ra—5 herb. íbúð með húsgögnum frá 15. ágúst til
15. september í Hafnarfirði eða Garðahreppi.
Bræðurnir Ornison, sími 38820.
10 áRA ÁBYRGÐ
TVÖFALT
EINANGRUNAR
20ára reynsla hérlendis
SIM111400 EGGERT KRISTJANSSQN &CO h
r
— Tíðin í vetur var góð
framan af, en síðan versnaði
hún nokkuð og á tímabili varð
slíkur svellgaddur, að við urð
um að setja hross i hús, sem
er mjög sjaldgæft hér um slóð
ir. Sauðburður gekk mjög vel
og voru lambahöld óvenju
góð, þurftum við engin með-
öl að gefa, sem er fremur fá-
títt hjá okkur. Lambfé sleppt
um við um mánaðamótin maí-
júní og er það óvenju seint.
— Nú síðasta hálfa mán-
uðinn hefur tíðin verið mjög
góð. Við höfum verið á út-
engjum og hirt gráviðarlauf,
sem er mjög gott til gjafar
með töðunni og að okkar dómi
raunar nauðsynlegt. Við heyj
um mikið á útengjum núna
og eru líklega 15—20 ár síðan
við höfum gert það í jafn rík-
um mæli.
Við svo búið kveð ég Bene-
dikt, bónda á Grímsstöðum,
þakka góðar veitingar og ek
sem leið liggur í kvöldkyrrð
öræfanna til Mývatns.
— BjöB
10 ÁRA ÁBYRGÐ
Vélapakkningor
De Soto
BMC — Austin Gipsy
Chrysler
Buick
Chevrolet, flestar tegundir
Dodge
Bedford, disel
Ford, enskur
Ford Taunus
GMC
Bedford, disel
Thames Trader
Mercedes Benz, flestar teg.
Gaz ’59
Pobeda
Volkswagen
Skoda 1100—1200
Renault Dauphine
Þ. Jónsson & Go.
Siml 15362 og 19215.
Brautarholti 6.
LO FT U R H. F.
LJÓSMYNDASTOFA
Ingólfsstræti 6.
Pantið tíma í síma 14772.
Efnalaug til sölu
Vegna vissra ástæðna viljum við selja nýlega efnalaug
á mjög góðum stað í bænum. Sérstakt tækifæri fyrir
þá er vilja skapa sér sjálfstæða atvinnu. — Tilboð send
ist afgr. Mbl. fyrir 8. þ.m., merkt: „Tækifæri 8419“.
Fyrír verzlunarmannahelgina
Sportbuxur, barna-, unglinga- og dömu-
stærðir.
Úlpur. — Telpnadragtirnar vinsælu. —
Hvergi ódýrara.
\oOðllTk
Laugavegi 31.
Amerískar gallabuxur
og flauelsbuxur