Morgunblaðið - 02.08.1968, Page 29
MORGUÍSTBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. ÁGÚST 1988
29
(utvarp)
FÖSTUDAGUB
2. ÁGÚST.
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik-
ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur
úr forustugreinum dagblaðanna.
9.10 Spjallað við bændur. 9.30 Til
kynningar. Tónleikar. 10.05 Frétt-
ir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar.
11.10 Lög unga fólksins (endur-
tekinn þáttur - G.B.).
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til-
kynningar. 12.25 Fréttir og veður
fregnir. Tilkynningar. Tónleikar.
13.15 Uesin dagskrá næstn viku
13.30 ViS vinnuna: Tónleikar
Einn dag ris sólin hæst“ eftir Rumer
Godden (25).
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Mantovani og hljómsveit, Spike
Jones og hljómsveit, George
Shearing-kvintettinn og strengja-
sveit og Xavier Cugat og hljóm
sveit leika ýmis létt lög.
10.15 Veðurfregnlr.
fslenzk tónlest
a. Norræn svíta eftir Hallgrlm
Heigason. Sinfóníuhljómsveit
Islands leikur. Stj. OiavKiel-
land.
b' Tvö ísl. þjóðlög I útsetningu
Sveinbjörns Sveinbjömssonar
Emil Thoroddsen leikur á
píanó.
c. Forleikur að leikritinu „Munk-
arnir á Möðruvöllum" eftir
Emil Thoroddsen. — Flytjend-
ur: Ingvar Jónasson, fiðla,
Pétur Þorvaldsson, selló og
Guðrún Kristinskóttir píanó.
d. Kórlög eftir Sveinbjörn Svein-
björnsson, Stefán Ólafsson og
Jón Ásgeirsson. — Karlakór
Reykjavikur syngur. Ein-
söngvari: Guðmundur Guð-
jónsson. Píanó: Ásgeir Bein-
teinsson. Stj. Jón S. Jónsson.
17.00 Fréttir.
Klassísk tónlest
a. Sinfónisk svíta nr. 2 — Protée
eftir Milhaud. San Francisco-
sinfóníuhljómsveitin leikur stj.
Pierre Monteux.
b. Cellókonsert eftir Honegger.
Fiytjendur: Paul Tortelier,
selló, Franska útvarpshljóm-
sveitin, stj. Georges Tzipine.
c. Alborada del Gracioso eftir
Ravel. L. Dinu Lipatti leikur á
píanó.
17.45 Lestrarstund fyrir litlu
börnin.
18.00 Þjóðlög
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir
Tilkynningar.
19.30 Efst á baugi
Magnús Þórðarson og Tómas
Karlsson fjalla um erlend mál-
efni.
20.00 Sönglög eftir Hugo Wolf.
Regine Crespin syngur. John
Wustman leikur á píanó.
20.20 Sumarvaka:
a. „Vond ertu veröld"
Auðun Bragi Sveinsson skóla-
stjóri talar um kveðskap.
b. „Geysisgos 1911“
Ágústa Björnsdóttir les úr
ferðabók Alberts Engströms.
c. Karlakórinn Fóstbræður syngur
íslenzk lög.
d. Söguljóð.
Ævar R. Kvaran les „Gunnars-
hólma“ eftir Jónas Hallgríms-
son og „Balthazar" eftir
Benedikt Gröndal.
21.30 Hindemith og Stravlnsky
a. Fimm þættir, op. 44 nr. 4 fyrir
strengjasveit eftir Paul Hinde-
mith. — Einleikarasveitin I
Zagreb leikur: stj. Antono
Janigro.
b. Oktett fyrir blásturshljóðfæri
eftir Igor Stravinsky. Blásara-
sveit leikur undir stjórn höf.
22.00 Fréttir og veðurfregnlr.
22.15 Kvöldsagan: „Viðsjár á vest-
urslóðum" eftir E. Caldwell.
Kristinn Reyr les (7).
22.35 Frá tóniistarhátíð í Hollandi
konsert fyrir pianó og hljóm-
sveit í c-moll, K.491 eftir W. A.
Mozart. Robert Casadesus og fil-
harmoníuhljómsveitin í Rotter-
dam leika. Stjórnandi er Hiro-
yoki Iwaki frá Japan.
23.10 Fréttir í stuttu máli.
Dagskráriok.
LAUGARDAGUR
3. ÁGÚST.
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn 8.00
Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tenleik-
ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur
úr forustugreinum dagblaðanna.
Tónleika. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veð
urfregnir. 10.25 Tónlistarmaður
velur sér hljómplötur: Helga
Helgadóttir Tónlistarkennaii.
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikat. 12.15 Til-
kynningar .12.25 Fréttir og veður
fregnir. Tilkynningar.
13.00 Óskalög sjúklinga
Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir.
15.15 Laugardagssyrpa
í umsjá Baldurs Guðlaugssonar.
Tónleikar fyrir ferðafólk, um-
ferðaþættir og fréttir úr umferð-
inni. 16.15 Veðurfregnir. 17.00
Féttir.
17.15 Á nótum æskunnar
Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein-
grímsson kynna nýjustu dægur-
lögin.
17.45 Lestrarstund fyrir litlu
börnin.
18.00 Söngvar í léttum tón.
Lög eftir Stephen Foster. Robert
Shaw kórinn syngur.
18.20 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir
Tilkynningar.
Valdimar Jóhannesson ritstjórn-
arfulltrúi sér um þáttinn.
20.00 Eric Robinson og hljómsveit
hans leika létt lög.
20.15 Smásaga: „Skattaframtal"
eftir örn H. BJARNASIN. —
Jóm Aðils leikari les.
20.35 Af gömlum plötum
Guðmundur Jónsson kynnir
söngvara frá fyrri tímum.
21.15 „Saga úr dýragarðinum"
gamanþáttur eftir Bjarna Guð-
mundsson.
Flytjendur: Ævar R. Kvaran,
Róbert Arnfinnsson, Rúrik Har-
aldsson, Þorbjörg Jónsdóttir og
Guðmundur Magnússon.
Leikstjóri: Jónas Jónasson.
21.40 Gömlu dansarnir: Tollefsen,
Jularbo o. fl. leika
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Danslög.
23.55 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrálok.
íslenzk tjöld
Aðeins íslenzk tjöld eru sérstaklega styrkt
fyrir íslenzka stormasama veðráttu. —
2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 manna tjöld fyrirliggj-
andi, fyrir utan okkar vinsælu Mansard-tjöld
sem eru með þremur mæniásum (loftstöng-
um) og því mikið rýmri en önnur tjöld.
IMI.ODHDIIimMIMIMIHOIOMIIiMHHM.
UlllHlltHHHIIHHHIHIItlilHiUlltll IIIIIHII*.
...........................................
.......................■^^^^^MIIHHHIHH.
■HllllllMIMIIII
■ lllllllllllllllll
AlMiHIIIINHHIIIIIIIIIIlA
..........■hhiiihiiihiiiihiiihhII......
UMIIIIIIUIIIIIIIIHIIHIMIIIIUIUmimNIKIIIIMIUU1'
Miklatorgi — Lækjargötu 4.
Akureyri, Vestm.eyjum, Akranesi.
(sjénvarp)
FÖSTUDAGUR
2.8. 1968.
20.00 Fréttir
20.35 Blaðamannafundur
Umsjón: Eiður Guðnason.
21.05 öld vísindanna
Myndin lýsir sléttum Norður-
Ameríku eins og þær voru, þegar
vísundarnir og Indlánarnir áttu
þær einir. Gamlar teikningar og
myndir sýna ljóslifandi löngu
liðnar vísundaveiðar Indíána.
Einnig er lýst aðförum hvitra
manna við vísundaveiðar og
hörmulegum afleiðingum þeirra
fyrir Indíánana.
Þýðandi og þulur: Óskar Ingi-
marsson.
21.20 Dýrlingurinn
íslenzkur texti: Júlíus Magnús-
son.
22.10 Norrænir barnakórar
Frá móti norrænna barnakóra í
Helsinki. Meðal ánnars kemur
fram barnakór frá íslandi. (Nord
vision — Finnska sjónvarpið)
22.55 Dagskrárlok
lög við undirleik Ólafs Vignis
Albertssonar.
20.45 Pabbi
Aðalhlutverk: Leon Ames og
Lurene Tuttle. fslenzkur texti:
Brfet Héðinsdóttir.
LAUGARDAGUR
3k. 1968.
20.00 Fréttir
20.25 Stína Britta Melander syng-
ur. Sænska óperusöngkonan Stina
Britta Melander syngur nokkur
21.10 Ferðin til Maracaibo (Clipp-
er Ship) Bandarisk kvikmynd
gerð af Oscar Rudolph. Aðalhlut-
verk: Charles Bickford, Jan Ster
ling og Steve Forrest. fslenzk-
ur texti: Óskar Ingimarsson.
22.50 Dagskrárlok
VÖRUBÍLL
Bæjarfélag óskar að kaupa notaðan vörubíl, 6—8
tonna, ekki eldri en árgerð 1964.
Má vera pall- og sturtulaus.
Tilboð, merkt: „Vörubíll — 8245“ sendist á afgr. MbL
fyrir nk. þriðjudagskvöld.
RÝMINGARSALA
Meðal annars, dömusportblússur og buxur. Herrasportskyrtur,
blússur og peysur. Unglingaskyrtur, buxur o. fl.
Barnaúlpur, peysur, skyrtur, gallabuxur, stretchbuxur
og terylenebuxur. w
VERZLUNIN FIFA
Laugavegi 99. — (Inngangur frá Snorrabraut).
4
'mjki
„ANTIK“ SKINN:
KÁPUR, JAKKAR, DRAGTIR,
VESTI, PILS, HATTAR
NÝJASTA TÍZKAN
KARLMANNA-
SPORTSKÓR
NÝTT ÖRVAL
REGNKÁPUR
NÝTT ÚRVAL
í viðlegunni er tjnldið heimili yðnr
Vandið því valið og kaupið tjald, sem veitir vernd í okkar veðráttu
4ra—5 m. tjöld með himni, kr. 3.980,00.
Hústjöld, aðeins kr. 4.700,00.
2ja til 5 m. tjöld frá kr. 1930,00.
Svefnpokar — Pottasett
Tjaldhimnar — Tjaldsúlur.
Vindsængur frá kr. 494,00.
Nestistöskur 2ja m. frá kr. 570,00.
Nestistöskur 4ra m. frá kr. 740,00.
Gúmmíbátar. frá kr. 1280,00.
Verzlið þar sem hagkvæmast er.
Hafið 4^Sbveiðistöngina með í fríið.
PÓSTSENDUM
Laugavegi 13.
N