Morgunblaðið - 08.08.1968, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. ÁGÚST 1968
Þorkell Guðbrands-
son — Minning —
F. 28.11 1880.
D. 28.7. 1968
HANN andaðist á Landsspít-
alanum eftir stutta legu, enlang
an og farsælan starfsdag.
Þorkell var fæddur á Búðum
í Staðarsveit. Foreldrar hans
voru hjónin Guðbjörg Vigfús-
t
Óskar Þorvarðarson
frá Tungu,
lézt í Borgarsjúkrahúsinu
miðvikudaginn 7. ágúst.
Fyrir hönd vandamanna,
Sigrún ísaksdóttir.
t
Faðir okkar og tengdafaðir,
Þorsteinn Guðlaugsson,
sjómaður,
Hringbraut 88,
andaðist 6. ágúst að Hrafn-
istu.
Böm og tengdabörn.
t
Hjartkær maðurinn minn,
Clayton W. Nash,
andaðist 2. ágúst.
Sigríður Axelsdóttir Nash,
Inglewood, Calif. U.S.A.
t
Móðir okkar, tengdamóðir og
amma,
Guðrún Gísladóttir Hansen
Melgerði 17,
verður jar’ðsungin frá Dóm-
kirkjunni, föstudaginn 9.
ágúst kl. 2 e.h.
Olav Hansen.
Geir Hansen,
Una Jónsdóttir.
Gísli Hansen,
Gróa Alexandersdóttir.
Gunnar Hansen,
Rúnar Hansen,
og barnabörn.
t
Útför mannsins míns,
Jóns Agnars Eyjólfssonar,
bifreiðastjóra,
Laugarnesvegi 80,
er andaðist föstudaginn 2.
ágúst, fer fram frá Fossvogs-
kapellu föstudaginn 9. ágúst
kl. 3 e.h. Blóm og kransar af-
beðið, en þeim sem vildu
minnast hans er vinsamlegast
bent á líknarstofnanir.
Fyrir hönd vandamanna,
Júliana Jónsdóttir.
dóttir frá Kálfárvöllum í Staðar
sveit og Guðbrandur Þorkelsson
síðar verzlunarmaður í Ólafsvík
Voru systkini hans 7, tápmikið
dugnaðarfólk,
Þorkell fór ungur að Staðar-
stað og var þar til 10 ára ald-
urs hjá afa sínum og ömmu
Ragnheiði Pálsdóttur frá Hörgs-
dal af ætt Síðupresta og Þorkeli
Eyjólfssyni hinum svipmikla
klerki Staðsveitunga. Var han.n
í karlegg 3 maður frá Ólafi Skál
holtsbiskupi Gíslasyni en í móð-
urkyn frá Jóni skáldi frá Bægis
á, og Hrappseyingum.
Eru afkomendur Þorkels prests
margt þjóðkunnugt dugnaðar og
gáfufólk. hagleiksmenn og
kjarnakvistir. Þar á meðal Guð
brandur faðir Þorkels yngra,
sem var hinn nvesti völundur
og dráttlistarmaður, og í mörgu
á undan sinni samtíð.
Eftir veru sína á Staðarstað,
var Þorkell nokkurn tíma á Ö1
keldu í Staðarsveit, en síðar fór
hann til foreldra sinna i Ólafs-
vík.
Ungur vandist Þorkell sjó-
mennsku og stundaði það starf
á ýmsum tegundum fiskiskipa til
1909 að hann hóf búskap á Furu
brekku í Staðarsveit. Arið 1906
kvæntist hann glæsilegri stúlku
Teodóru Kristjánsdóttur frá'
Hjarðarfelli. Var það þeim báð-
um mikið hamingjuspor. ÁFuru
brekku bjuggu þau í 10 ár, en
fluttu svo að Þorgeirsfelli í sömu
sveit og síðan til Hellissands.
Árið 1925 fluttu þau til Reykja
víkur. Þar stundaði Þorkell fyrst
byggingavinnu. Síðan varð hann
starfsmaður hjá Eimskipaféla-gi
íslands til áttræðisaldurs, síðast
vaktmaður.
Það rúm þótti vel skipað sem
Þorkell var, ég heyrði oft sam-
tíðarmenn hans þar vestra minn
ast hans með virðingu. Hann var
líka einstakur dugnaðar og
drengskaparmaður og þau hjón
bæði. Gestrisin og hjálpfús voru
þau og nutu margir vestanmenn
þess, er þau voru flutt i höfuð-
borgina.
Þau hjón eignuðust 3 börn,
sem öll eru á lífi. Sigríður Elín,
t
Elskuleg móðir okkar,
Hólmfríður Jóhannsdóttir
frá ísafirði,
sem andaðist í Borgarspítal-
anum 1. ágúst, verður jarðsett
föstudaginn 9. ágúst M. 10.30
f.h. frá Fossvogskirkju.
Fyrir hönd barna, tengda-
barna og barnabarna,
Kristján H. Jónasson.
t
Innilegar þakkir fyrir auð-
sýnda samúð og vinarhug við
andlát og jarðarför,
Guðna Jósefs Markússonar
Austurgötu 22b, Hafnarfirði.
Guðríður Bjömsdóttir,
Sigríður Jósefsdóttir,
Sigurbjöm Jósefsson,
Markús Jósefsson,
Ágúst Jósefsson,
Anna Bryndis Markúsdóttir.
t
Þökkum auðsýnda samúð og
vináttu við andlát og jarðar-
för,
Samúels Baldurssonar,
Birkivöllum 2,
Selfossi.
Elin Jónsdóttir,
Ásmundur Hannesson,
Anna S. Baldursdóttir,
Birgir Baldursson,
Einar Baldursson.
ekkja Jóhannesar Zoega, Magn-
ússonar prentsmiðjustjóra. Guð-
barndur lögregluvarðstjóri, gift
ur Friðrikku Jóhannesdóttur og
Ragnheiður hjúkrunarkona gift
Gunnari Steingrímssyni loft-
skeytaamnni.
Þorkell var heilsteyptur mað-
ur og traustvekjandi. Hann var
trúr félagi í sínu stéttafélagi og
vel meðvitandi um þýðinigu verka
lýðsmála og hins erfiðisvinnandi
manns fyrir þjóðfélagið. Hann
sóttist lítt eftir mannaforráðum
eða trúnaðarstörfum, en var
skyldurækinn og lét hvergi sintn
hlut eftir liggja við þau störf er
honum voru falin. Ég hygg að
hann hafi talið sig gæfumann.
Hann eignaðist ástúðlegan lífs
förunaut í 54 ár og sameiginlega
sköpuðu þau sér vistlegt heimili
þar sem börn þeirra nutu góðs
uppeldis, og síðar varð það hans
griðastaður í skjóli barna hans
tengdabarna og barnabarna, sem
öll voru honum einkar kær,
Þorkell bar sérstaka rækt til
Snæfellsness og ættfólks t síns
og konu sinnar. Þó að þau hjón
væru ei rík af veraldarauð var
þar sjálfsagður mótstaður vina
og vandafólks. Hann hafði og
tækifæri að heimsækja sína ætt
arbyggð nokkrum sinnum, sér til
ánægju. Ýmsum framfaramálum
þar vestra veitti hann lið m.a.
kirkjubyggingunni í Ólafsvík.
Hann hélt líkams og sálarkröft
um óvenjulengi og kynntist vel
margháttuðum kjörum alþýðu-
mannsins, frá harðrétti og tækja
leysi aldamótaáranna til viðnáms
og endurreisnar um og eftir fyrri
heimsstyrjöld og síðar til tækni og
framfaraára. í meir em 60 ár var
hann virkur þatttakandi. For-
sjónin gaf honum farsælan
starfsdag og kallaði hann líka
fljótt af sviðinu, eftir friðsælt
æfikvöld. Ég hygg hann hafi
talið sig viðbúinm kallinu.
En minningin lifir um góðan
dreng.
Þórður Kárason.
Sigríður Ölafsdóttir
Minning
F. 29. nóv. 1935.
D. 27. júlí 1968.
Af eilífðanljósi bjarma ber,
sem brautima þungu greiðir.
Vort líf, sem svo stutt og stopult
er,
það stefnir á æðri leiðir.
Og upphiminn fegri en augað sér
mót öllum oss faðminn breiðir.
Það kom engum á óvart, sem
til þekktu, að frétta lát hennar,
svo lengi hafði hún barizt við
ólæknandi sjúkdóm með af-
burða þreki og kjarki. Löngun-
in til þess að lifa, læra, starfa
og þroskast, var svo rík í huga
hennar, að hverjar þær stundir,
sem sjúkleikinn tók ekki allur,
voru notaðar til þess að sinna
þeim hugðarmálum. Víl og von-
leysi áttu ekki heima í hennar
skapgerð. Þar var jafnan kraft-
ur og sókn til athafna, sem vakti
undrun og aðdáum allra þeirra,
er aðstæður þekktu.
Sissa, svo var hún jafnan
nefnd ,fæddist í Vestmannaeyj-
um og var þar hjá foreldrum sín
um mestan hluta sininar stuttu
ævi. Varð hún þó að dveljast
nokkrum sinnum á sjúkrahús-
um og um tíma á Reykjalundi,
vegna sjúkdóms síns. Þar sem
annars staðar eignaðist hún
vini, sem dáðust að þreki henn-
ar, viljastyrk og athafnaþrá. Við
svo erfið skilyrði vex oft mest-
ur lífsþroski og manngöfgi.
Það kom strax í ljós, er Sissa
var bairn að aldri, að hún var
ágætum hæfileikum búin, og
hugur hennar stefndi fljótt í þá
átt að þroska þá sem bezt. Að
lifa, læra og láta gott af sér
leiða, var jafnan hennar þrá.
Barn að aldri varð hún að hætta
skólanámi vegna heilsubrests.
Mun það hafa verið henni þung
raun, sem ráða má bezt af því,
að jafnan varði hún þeim stund-
um er til starfs gáfúst, til þess
að auðga anda sinn, læra, hugsa,
þroskast. Og nú fyrir 4 eða 5
árum, þegar heilsan vor um
skeið nokkuð betri, hafði hún
fullan hug á að hefja skólanám
að nýju.
Nú er þessari stuttu ævi lok-
ið, baráttu ,sem háð var af mik-
illi hreysti, þótt líkamsþrekið
væri oft lítið. Minningarnar,
sem hver og einn skilur eftir,
fara ekki eftir árafjölda þeim,
Sýklavopn
skuli bönnuð
Genf, 6 ágúst — NTB —
FULLTRÚI Breta á afvopnunar
ráðstefnunni í Genf, Fred Mull-
ey, lagði í dag fram tillögu þar
sem lagt er til, að gerður verði
alþjóðlegur samningur, er banni
sýklahernað gegn mönnum, dýr
um og gróðri. Skyldi framieiðsla
á slíkum vopnum bönnuð með
öllu.
I brezku tillögunni er sagt, að
þau lönd, sem samþykki tillög-
una, skuldbindi sig þar sem til
að líta á notkun sýkla vopna
sem brot á alþjóðasamþykktum
og glæp gegn mannkyni.
Mulley sagði, að brezka rík-
isstjórnin hefði lengi verið þeirr
ar skoðunar, að Genfarssáttmál-
inn frá 1925, um bann við notk-
un eiturefna og sýklavopna í
styrjöld, væri ófullnægjandi.
Mulley sagði, að draga ætti
mörk á milli eiturefna og sýkla
vopna og hvatti til, að Sam-
einuðu þjóðirnar kæmu á lagg-
irnar sérstakri nefnd til að rann
saka eiturefnavopn. Hingað til
hafa sýklavopn ekki verið not-
uð í hernaði, en Bandaríkja-
menn hafa verið ásakaðir fyrir
að nota eitúrefni í Víetnamstríð
inu. Ýmsar vægari tegundir eit-
urefna, svo sem táragas, er not
að nær daglega. af lögreglu víða
um heim.
» -----------» ♦ ♦-----
- AFMÆLI
Framh. af bls. 16
ekki er gott að segja um það, á
hvorn kvöðinn fellur. — Hitt
veit ég með vissu, að Þórarimn
óskar einskis hástemmds hróss,
hvorki sjötugur, áttræður, níræð
ur, tíræður né allur. Því hefi
ég látið nægja að reyna með fá-
um orðum að lýsa manninum
eins og hann er, án þess að
reyna að gylla hann um fram
það, sem staðreyndir krefjast.
Þórarinn hefur nóg til að skop-
ast að, þótt ég gefi honum ekki
tilefni til að grínast að mér fyr
ir ótímabæra skrúðmælgi um
sig.
Um leið og ég færi honum ham
ingjuóskir sjötugum, get ég þó
ekki látið hjá líða að þakka
honum einstaka góðvild og órofa
vináttu í minn garð. Konu hans
og dætrum þeirra sex, færi ég
einnig hamingjuóskir.
Sveinn Kristinsson
. ,
er hann hefur lifað. Það eitt er
víst, að margar og dýrmætar
eru þær minningar, er Sissa skil
ur eftir í hugum fjölda vina. Þær
verða nú rifjaðar upp og hlýir
hugir hvarfla til hennar á
kveðjustund. Þeir hlýju hugir
munu einnig leita til foreldra og
sýstkína og votta þeim innilega
samúð. Þeim má nú vema það
huggun í sorginni, hver stúlkan
þeirra var, og að hafa í þessari
löngu og þungu baráttu gert allt
til þess að hjálpa henni, styðja
og styrkja. Og þeim og okkuir
öllum, sem söknum hennar svo
mjög Pg þökkum henni lífsspeki
þá, sem hún sýndi okkur með
góðhug sínum, baráttuþreki og
fórnarlund, ætti að vera það
gleðigjafi mitt í sorginni „að
upphiminn fegri en augað sér“
breiðir faðminn á móti sínu
jarðþjáða þorskaða barni.
Halldór Sölvason.
Þoka á miðun-
um oej lítill afli
ER Morgiun/blaðið sneri sér tiil
síldarleitanna á Raufarhöfn og
Dalatanga í gær höfðu engar
fréttiir borizt af síldveiðáflotan-
um Hór fara á eftir frétir af
afia einstakra skipa:
Sunnudagutr, 4. ágúst.
Þrjú skip tiLkymntu um afla,
samtals 170 iestir:
Ólafur Magnússon EA 52 lestir
(í salt), Þórður Jónasson EA 18
iastir (í salt), Sveinn Sveinibjöms
son NK 100 lestir (í bræðsJu).
Eftirtalin 8 skip mminu hafa
saltað aflann um borð, samtls
1.807 tunmur og sett hann um
borð í ms. Katrina:
Briettíngur NS 785 t.
Faxi GK 238 t.
Júlíus Geirmiundsson ÍS 1551.
Magnús ÓLafsson GK 145 t.
Bengiur VE 521.
Gjafar VE 1011.
Guðrún GK 47 t.
Óliafur Sigurðsson AK 841.
Mánudagur, 5, ágúet.
Kunnugt var um afla þrigigja
skipa, samtals 590 lestir:
Helga II. RE 260 lestir, Gísli
Ámi RE 90 lestir (í salt), Vík-
ingur AK 240 lestir.
Þrijudagiur, 6. ágúst.
Kunnugt var u;m atfla tvegigja
skipa, samtalls 49 leistir. Ágætis
veður var á síldarmiðumtm, en
þoka.
Gísli Árni RE 27 iestir.
Helga RE 22 lestlr.
Innilegt þakklæti til allra
þeirra sem heiðruðu mig á
85 ára afmæli mínu, 24. júlí,
með heimsóknum, gjöfum og
heillaskeytum.
Guð blessi ykkur öll.
María ArnfJnnsdóttir,
Sundlaugarvegi 16.