Morgunblaðið - 29.08.1968, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 29.08.1968, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. ÁGÚST 1998 27 Safamýri — snyrtilegasta gata borgarinnar FEGRUNARNEFND hefur í annaS sinn á þessu sumri farið í könnunarferð um borgina til að athuga, hvar um megi bæta í hreinlæti og snyrtilegri um- gengni. Á þessu sumri hefur mikið áu’nnizt, en betur má ef duga skal. Margir lóðareigendur eru of trassafengnir eða virðast ekki hafa auga fyrix því, sem er tiil óprýði fyrir borgina í heild. Fegrunarnefnd hefur skrifað mörgum aðilum, sem hlut eiga að máli, og vakið at- hygli þeirra á því, sem miður fer. Flestir hafa bru.gðizt fljótt við og lagfært það, sem undan var kvartað, en nokkrir hafa þó ennþá látið dragast að fram- kvæma umibeðnar úrbætur. Hreinsunardeild borgarinn- ar 'hefur samkv. tilmælum feg- urðarnefndar gert stórátak í KÖTLUGJÁ mun vera ranglega staðsett á uppdraetti íslands og er staðsetning hennar Ieiðrétt í grein, sem Sigurjón Rist skrifar í nýútkomið hefti af Jökli, tíma- riti Jöklarannsóknarfélagsins. Færir Sigurjón rök fyrir því og hygg'ir þau á rannsóknarferð á jökulinn árið 1955, einmitt þegar geysimikið hlaup kom þaðan og sigdældir tvær mynduðust. Kveð ur hann Kötlugjá vera undir, þar sem dældirnar mynduðut, og sé Katla því staðsett nokkrum kíló- metrum suðaustur á uppdrátt- um en hún raunverulega er. Tiil skýrinigiar iiannsófcinarfetrð - inmi 1955 og diræbti á bintingu niiiðuirstöðu þair til nú, sagir Sig- urjón m.’a. að árið 1955 hafi Al- þinigi saimiþykkit þingisáliyikltuniar- tiWiögu seim miiðaði að því að jökíla- otg jiairðfræðinigar fylgdust mieð ummmerkj.uím og breytingium á Mýrdailsjöikílji og reyndu að sjá fynir eldsumlbrot og viatnisflóð. Einin liðuir í raninsólknium Mýrdals jökiuls vair þykkitarmceliing jök- u/llsims. Árið 1951 hófsit samvinma Jökliairannisóknanfélags íslanids og Grænlamidsleiðamgurs Paiuils Em- Sunnudaginn 7. júlí 1968 var minnst 40 ára vígsluafmælis Hólaneskirkju á Skagaströnd, en kirkjan var vígð þann 17. júní 1928 af þáverandi prófasti sr. Jóni Pálssyni á Höskuldsstöðum. Þessa afmælis var minnst með hátíðaguðsþjónustu þar sem sóknarpresturinn sr. Pétur Þ. Ingjaldsson settur prófastur pré- dikaði og rakti sögu kirkjubygg- ingarinnar. Hann minntist starfs manna kirkjunnar s. s. organ- ista, presta, meðhjálpara sem starfað hafa við kirkjuna á þessu tímabili. Við guðsþjónustuna að- stoðuðu prestarnir sr. Ámi Sig- urðsson prestur í Þingeyraklaust ursprestakalli og sr. Jón Kr. Is- feld prestur í Æsustáðapresta- kalli. Hallbjörn J. Hjartarson söng einsöng við guðsþjónustuna við undirleik organistans Kristjáns A. Hjartarsonar og kirkjukórinn söng sálma. I lok guðsþjónustunnar flutti Ingvar Jónsson hreppstjóri og formaður sóknamefndar ávarp og þakkaði gjöf er kirkjunni barst frá fyrstu fermingarbömum hennar, en þau hreinsun á fjölmörgum stöðum, bæði hjá einstaiklingum og opin- berum fyrirtækjum. Fegrunamefnd hefur komið á framfæri við dagblöðin hvatn- ingarorðum fil fólks um bætta umgengni og væntir þess, að það hafi tilætluð áhrif. Að þessu sinni vil'l fegrunar- nefnd koma á framfæri þökkum til allra þeirra, sem vel hafa unnið að fegrun borgarinnar. Nefndin er sammála um að tilnefna Safamýrina snyrtileg- ustu götu borgarinnar 196'8, og væntir þess, að íbúar við götuna þurfi ekki lengi að bíða þess, að stórt opið svæði vestan got- unnar verði ræktað og hirt. Margar fleiri götur í Reykja- ví'k eru til sóma fyrir úitlit borg- arinnar, og má t.d. nefna Eini- mel, 'Hvassaleiti .Kleifarveg og Sporðagrunn. iLs Victors um þykikta.rimæl:inigu á MýrdailisjökíLi og lögðu Frafckar tiil sérfræði'mg ag nmæLLiitæki í leið ainigur 1955, sam þeiir Jón Eýþórs- son, Siigurðtuir Þónarinsson, Guð- rnundur Jónasson og Sigwjón Risit fóru með Fröfckiunum. Bráð'abmigðaskýrsla var biirf, en enid'anieg b:irtinig ndðiursbaða áttd að bíða þess að nákvæmit korf yrði gent aí Mýrdalœanidi efitir fliugmyndiuim. Þar sem enm mun dnagasf að það korf vetrði gent, sfcrifar Sigiuirjón þessa grein. Þyfkikit Mýrd'áisjökiulls neyndisf wera 200—370 imetnar. En miældiuir snjór vetnarins á uindan 46 m. djúpuir, að vaimi tiil um 3000 m. Sigurjón telur fullivíst að gosið 1918 hafi eimmibt fcomið upp á þeim stað, þar sem fcefiilsigijn myndiuðusf 1955. Kveður hann 'miiðin flrá Vík á gosmötofcin faJila inn á sbefniu að ketiiisáiguinum og vitnar í skýrslu sem Jón Ólafs- san, fcenniari í Viik, skrifaði effir för fjónrnennimganna þangað 1919. Muini kortagerðanmienn efcki hafa haft skýnsLuma umddir hömd- 'um eða misskilið hamrn. gáfu kirkjunni 14 þúsund króna peningaupphæð. Páll Jónsson fyrrverandi skólastjóri minntist sr. Jóns sál. Pálssonar fyrrvera- andi prófasts á Höskuldsstöðum. Sr. Gísli H. Kolbeins prestur á Melstað í Miðfirði flutti erindi „Boðun kirkjunnar á tækniöld". Var erindið hið prýðilegasta og skörulega flutt. Á eftir bauð sóknarnefndin til kaffidrykkju á heimili prófasts- hjónanna, prestum, safnáðarfuli- trúum og sóknarnefnd, en það sem skyggði á þessa afmælis- hátíð var það, að starf kirkju- kórsins hefir ekki verið metið það mikils að það láðist að bjóða honum til kaffadrykkju svo sem öðru starfsfólki kirkjunnar. Á eftir var haldinn í kirkjunni Héraðsfundur Húnavatnsprófasts dæmis og stjórnaði honum sr. Pétur Þ. Ingjaldsson settur pró- fastur og flutti hann skýrslu um störf og málefni prófastsdæmis- ins á li’ðnu ári. Fundinn sátu prestar og safn- aðarfulltrúar. Kirkjugestur. Þá vill fegrunam’efnd benda á áberandi snyrtimennsku við benzínafgreiðslustöðvar Skelj- ungs við Miklubraut og mjög ánægjulega ræktun verzlunar- fyrirtækjanna Osta- og smjör- sölunnar við Snorrabraut, Fönix við Suðurgötu og VífilfeUs við Hagamel. Áberandi er, hve vel hefur tekizt um ræktun og allan frá- gamg nýju Slökkvistöðvarinnar við Reykjanesbraut. Öllum þessum aðilum og mörg um fleirum, sem ekki eru að þessu sinni tilgreindir, vill fegr- unarnefnd Reykjaví'kur færa beztu þakkir og vonaisit ti'l, að allir borgarbúar taki forystu þeirra til fyrirmyndar og eftir- breytni. (Frá Fegrunarnefnd Reykjavíkur) Tvö skip með 745 tuvinur Raufarhöfn, 28. ágúst. í NÓTT fcom hinigað Héðinn frá Húsavík með 428 uppsaltaðar tuninur af síld og 10 tonn af frystri síld, sem send var til Siglufjarðar. Þá landaði skipið í bræðslu 90 tommim. S’kipið mun lesta 500 tuniniur áður en það fer afbur, Þá kom Faxi frá Haf.narfirði einnig í nótt. Kom hanin með 317 uppsaltaða'r tunmur. Ekki mun af ráðið, hvenær skipið fer afbur, því að sfcipshöfnin fór öll suður. Héðinn landaði á söltuniarstöð- inni Björgu, en Faxi hjá Norður- síld. — Ólafur. Slys í Hvalfirði SÍÐDEGIS í gær valt bifreið út af þjóðveginum við Þyril í Hval firði — um 10 m fall. Tvennt, sem var í bifreiðinni, slasaðist og var flutt í sjúkrahúsið á Akra nesi. Samkvæmt up<plýlsinigium lög- reglunnar á Akranesi voru menn irnir tveir, sem í bifreiðinni voru é leið úr hvalstöðinni að s ölu- Skálanum í Botni. Grunur liggur á að um meinta ölvun hafi ver- ið að ræða hjá báðum, en ann- ar mannanna Skráimaðist og hlaut fótbrot, en hinn handleggs brotnaði. — Rithöfundasamb. Framhald af bls. 28. öllum atkvæðum fundarmanna. Fundurinn var vel sóttur. „Almennur félagsfundur í Rithöfundasambandi Islands, haldinn 27. ágúst 1968, fordæm- ir harðlega innrás hersveita Sovétríkjanna og bandalagsríkja þeirra í Tékkóslóvakíu og telur hana freklegt brot á sjálfstæði fullvalda ríkis og kúgun frelsis- unnandi þjóðar. Fundurinn lýsir yfir samúð sinni með almenningi í Tékkó- slóvakíu í þrengingum hans og baráttu við ofurefli. Lætur hann í ljós þá von, að staðfesta þjóð- arinnar og frelsisþrá fái því áork að, að hún megi sjálf velja sér forystu og ráða málefnum sín- um, þrátt fyrir þá þvingunar- samninga, sem nú hafa veri'ð gerðir. íslenzkir rithöfundar senda rithöfundum Tékkóslóvakíu bróðurkveðju og þakka þeim og öðrum listamönnum landsins fórnfúsia baráttu fyrir ritfrelsi og almennu skoðana- og tján- ingafrelsi. Barátta þeirra er listamönnum annarra landa, þar sem slíku frelsi eru skorður sett ar, hvatning og áskorun til að berjast ótrauðlega fyrir þeim mannréttindum, sem eru grund- völlur frjálsrar hugsunar og listssköpunar.“ “ Kötlugjá ranglega stað sett á uppdráttum ? Hólaneskirkja á Skagaströnd 40 ára IMýr skyldunámsskóli í Hafnarfirði ÞRIDJUDAGINN 20. ágúst voru opnuð tilboð í byggingu fyrsta áfanga nýs skyldunáms- skóla í Hafnarfirði. Tilboðin Forsetahjónin í Ósló Osló, 28. ágúst (NTB) FJÖLDI tiginna gesta er kominn til Osló ti lað vera við brúð- fcaup Haralds ríkisarfa Óalfsson- ar og Sonju Haraldisen á morg- un. Meðail gesta eru konungar og þjóðhöifðingjar, og fleiri eru væntanlegir á morgun. Meðal gesta eru forseti fs- landis dr. Kristj'án Eldjárn og florsebafrú Halldjóra Ingólfsdótt- ir. Fóru þau í dag ásamt Ólafi konungi, hjónaietfnunum og öðr- um gestum að skoða listasafn, sem kennt er við geflendurna, ihjónin Sonju Henie og Niels On- stad, en í kvöld sátu þaiu veizlu norsku stjórnarinnar. Þar voru eiranig Hans G. Andensen sendi herra fslarads í Osló ag frú bans. - FULLORNIR Framhald af bls. 28. á 'telpuraum og eftiir að þetta sam band var hafið heimsótbu þær meraniraa araraað slagið og þágu peniraga fyrir. Við rararasófcniina hefur þó komið í ljós að hér hef- ur efc'ki verið um fullkomnaðar samfarir að ræða, en málið komist upp eftir að stallsystur höfðu sagt frá málum. Kristján Sigurðsson kvað n'auð synlegt foreldrum að hafa vak- andi auga með börnum sínum á þessum aldri, ek'ki sízt telpum. Á þessum aldæi eru þær oft hætt- ar að segja frá smáatriðum, að því er þeim firarast, sem henda þær, og gera sér ef til vill ekki grein fyrir 'hve varanleg og al- varleg áhrif slíkt samband gebur haft. - NÖFN Framhald af bls. 28. þar sem sagt var, að sérhver lögráða maður gæti feragið fæð- ingarvottorð um hvern sem er. Sé beðið um fæðingarvottorð ætt leidds manras, komi fram í vott- orðirau bæði nöfn kynifloreldra og kjörfloreldra. í fortsendum dómsiras segir m.a. á þá leið, að í ritinu „Læknar á fslandi1 sé skrá yfir alla lækna á íslaradi, þar sem geitð sé ým- issa atriða í æviferli þeirra. Þeissi atriði séu fyrst ag fremst byggð á upplýsingum frá læfcn unum sjálfum og að ritinu sé seblað að vena aLmenningi til upplýsinga um læknastéttina. Taldi dómurinn að þeir sem rit- ið gebur um eigi raofckurn rétt til íhlutunar um það hvað birt sé í því. Síðan segir í forsendunum að í þessu rraáli snúist deiluefnið um þaið, 'hvort steflndu sé heimilt að birta nafn eða nöfn kjörforelidra ættleidds barns gegn mótmæium sbefnarada. Tengál kjörþams við kynforeldra rafna að lögum við ættieiðingu. Eðli ættleiðingar sé þannig, að hún er nokkurt við- kvæmnismál þeirra sem hlut eiga að miáli og tengt persónu- legu eirakalífi, enda sé tilkama þess með margvíslegu móti. Samkvæmt grundvallarreglum persónuréttariras taldi dómurinn rétt að stefnandi ætti rétt til þess að meina útgefenum birt- iragu á nöfnum kynfareildranna í ritinu, enda þótt upplýsinga þar að lútaradi væri unnt að afla hjá opinberum aðilum. Samkvæmt þessu var krafa stefnanda um staðfestingu lög- bannsins tekin til greina, en rraáIskostnaður var látinn falla niður. voru opnuð á skrifstofu bæjar- verkfræðings að viðstöddn fræðsluráði og fulltrúum þeirra bjóðenda, sem þess óskuðu. Til- boð bárust frá fimm aðilum. Lægsta tilboð var frá Sigux- birni Ágústssyni, bygginga- meistara í Hafnarfirði, kr. 20. 500.000,00. Hæsta tilboð var kr. 26.370.000,00. Tilboðin voru lögð fram á fundi bæjarráðs Hafnarfjarðar hinn 22. þ.m., og er fyrirhugað að hefja framkvæmdir eins fljótt og tök eru á. Jarðvinnu vegna skólabygg- ingarinnar er að mestu lokið, en það verk var bo'ðið út sér- stakilega. Fyrsti áfangi fyrirhugaðrar skólabyggingar er 7238 rúm- metrar og verða í honum 12 al- mennar kennslustofur og 4 sér- kennslustofur. Skólinn verður relstur skammt frá Víðistöðum og er staðsettur þar m.a. til að taka við nemendum úr nýju hverfi, sem þar er fyrirhugað að byggja á næstu árum. Arkitektarnir Sigurjón Sveins son og Þorvaldur Kristmunds- son teiknuðu skólahúsið og önn- uðust ásamt verkfræðinfim undirbúning útboðs undir um- sjón bæjarverkfræ'ðings og fræðslustjóra. - STÆRSTA Framhald af bls. 28. búið, og hann vissi ekki til, að menn hefðu áður snætt svo margir saman. „Þetta er kalt borð, en við verðum líka með heitan mat, Holts speciale, en Hótel Holt sér um matinn. Hins vegar eru allar vínveitingar á veg- um Loftleiðahótelsins. Við erum hér með 16 aðaltegund- ir af mat, en með öllu saman eru hér á boiŒum 20—30 mis- munandi réttir og er þá allt talið. Þetta er anzi stórt kalt borð, 36 metra langt, og á tveimur hæðum og ílátin eru um 360.“ ,,Hvernig verður afgreitt til gestanna?" „Þetta er sjálfsafgreiðsla og diskar og hnífapör eru úr plasti og verður hent á eftir. Við verðum átta í afgreiðsl- unni og verðum fyrir innan borðið og skiptum um bakka eftir þörfum.“ „Hvenær byrjuðu þið að undirbúa veizluhaldið?“ „Vfð byrjuðum að Slátra á mánudaginn, en komum hing- að um hádegisbilið. Og byrj- að var að koma með matinn um fimm leytið.“ „Hvað heldur þú að hann sé mikill?" ,,Ætli hann sé ekki um eitt tonn, og ég vona að það verði ekki mikið eftir.“ Eins og ég sagði áður, sér Hótel Loftleiðir um vínveit- ingar. Við hittum Jónas Þór'ð arson, barþjón á Loftleiðum og hann sagði, að hér væri um að ræða stærsta verkefni, sem þeir hefðu fengið þar. Barirnir væru áreiðanlega þeir stærstu og mundu fimm menn aígreiða á hvorum bar, en alls verða um 20 manns frá Loftleiðahótelinu við þjónustu meðan á veizlunni stendur. „Við munum aðeins af- grefða borðvín á borðin með- an á málsverð stendur, en eft- ir borðhald verða gestir að sækja veigamar á harinn." ,,Þegar borðhaldinu lýkur, verður slegið upp í dans og verður dansað þar sem kalda borðið stóð. Hljómsveit Ingi- mars Eydals á Akureyri mun leika fyrir dansi. Á meðan verið er að undirbúa dansinn, munu gestir geta skoða'ð þró- unardeildina frá Landbúnað- arsýningunni, en hún hefur ekki enn verið tekin niður.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.