Morgunblaðið - 06.09.1968, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIB, FÖSTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1968
5
Páll Líndal, borgarlögmaður:
Sta&reyndir um lóðamál
Landsbókasafnsins
FYRIR skömmu var stuttlega á
það bent opinberlega, að ekki
hefði komið fram í ræðu, sem
menntamálaráðherra flutti á 150
ára afmæli Landsbókasafnsins,
hver hefði látið i té lóð þá, þar
sem gert er ráð fyrir byggingu
nýs safnahúss, þ.e. byggingu
fyrir Lands’bókasafn og Háskóla-
safn sameiginlega. Þetta varð
til þess, að ýmsir álitu, að hér
væri um að ræða lóð, sem ríkið
hefði þegar ráð á. Svo var þó
engan veginn, heldur lóð, sem
borgarráð Reykjavíkur ákvað að
gefa kost á í tilefni af hinu
merka afmæli. Að sjálfsögðu bar
ráðherra engin skylda ti'l að
mefna þetta, en veg-na þess mis-
skilnings, sem risið hafði, þótti
rétt að geta þessa. Hér var líka
um að ræða ráðstöfun á síðustu
lóð Reykjavíkurbongar á Melun-
um undir stórbyggingu, að
stærð um 15.000 ferm. Hún tak-
markast í stór-um dráttum af
Birkimel, Hrin-gbraut, íþrótta-
vellinum og lóð Hótel Sögu.
i>eir, sem þekkja til lóðaverðs
í Reykjavík geta farið nærri um
v-erðmæti þessarar lóðar og mu-nu
telja, að um sé að ræða álitle-gt
fra-m-lag borgarinnar til bóka-
safnsmála landsins í heild.
Ekki fæ ég séð, að á neinin sé
hallað, þótt ben-t sé á þetta, enda
var algerlega áreitnislaust -greint
frá staðreyndum.
Svo er ekki að sjá, að allir
telji að skýra megi frá slíkum
staðreyndum, því að mikið upp-
þot v-arð hjá Alþýðublaði-nu af
þessu til-ef-ni og sett upp feitletr-
uð rammagrein, þar sem ómak-
legar hnútur eru í garð borgar-
yfi-rvalda. Er þar -haldið fram,
að lóðarumsókin menntamála-
xáðuneytisiins v/safnhússins hafi
legið óafgreidd hjá borginni,
hvorki meira né minna e.n ellefu
ár. Er lese-ndum ætlað að botna
á þ-á leið, að sennilega væri hús-
ið risið, ef þetta tómlæti hefði
ek-ki komið til. Ella væri hnútan
ástæðulaus.
Blöðum hættir því miður oft
til þess að rjúka upp með full-
yrði-ngar, sem eiga sér litla stoð
eða eniga, af því að þau hirða
ekki um að leita upplýsinga hjá
réttum aðilum. Ef blaðið hefði
leitað fyrir sér 'hjá þeim, sem
g-ers-t mega vita, þ.e. háttv. ráð-
herra eða ráð-uneyti hans eða
borgarskrifstofunum, hefði ekki
þurift að koma til þessa fráleita
misskil-nings.
Saninlei-kurinn er nefnilega sá,
að umrædd lóðarumsókn ráðu-
neytisins va-r endanlega afgreidd
haustið 1961, og það í áheyrn al-
þjóðar, þ.e.a.s. á 50 ára afmælis-
hátíð Háskólans
M-eð bréfum 1957 og 1959
hafði ráðuneytið óskað þess, að
safna.húsbyggingu yrði úthlutað
lóð á tiltek-nu svæði sunnan
íþróttavallarins á Melun-um. Um
þær mundir voru umræður um
stækkun háskóla-lóðarinnar
vegna framtíðanþarfa Háskólans.
Varð það niðurstaðan, að
Reykjavíkurborg gaf Háskóla-n-
um á 50 ára afmæli hans 1961
kost á eða fyrirheit um 100.000
fermetra land í nágrerani þáver-
andi lóðar Háskólains, þar með
talið allt land, sem borgin hafði
þá til ráðstöfunar á Melu-num,
sem svo eru k-allaðir. I-nnan
marka þessa lands var einmitt
sú lóð, sem ráðuneytið hafði só-tt
um u-ndir safnahús.
Þar sem háskólinn heyrir uind-
ir ráðuneytið og safnahúsið er
vissulega háskólastofnun, töldu
borgaryfirvöld að -með þessari
miklu gjöf, væri lóðarumsókn
ráðuneytisins afgreidd, enda
ekkert til fyrirstöðu af þeirra
hálfu að staðsetja safnahúsið á
þ-eim stað, sem um var beðið.
Ég leyfi mér að halda því fram,
að ráðuneytið hafi einnig litið
svo á, ella hefði það áreiðanlega
gengið eftir frekara svari.
Nú víkur sögunni austur í bæ.
Þegar sýnt var, að s-tefnt yrði
að stof-nun nýs miðbæj-ar austan
Kringlumýrarbrautar, hófust
viðræður um það, að ríkisút-
varpið, sem feragið hafði fyrir
mör-gum árum fyrirheit um
lóð á Melunum, fengi í stað-
inn lóð þar eystra. Varð um það
samkomulag fyrir ekki mjög
löngu. Er nú unnið að kappi að
skipulagningu nýja miðbæjar-
ins, og má vænta þess, að ekki
muni lfða langur tími, þar til
hægt muni að.he-fja þar bygg-
ingar.
Við þ-etta losnaði lóð, sem
margir hafa sótt eftir. Meðal
þeirra, sem þar komu til, var
landbókavörður, er taldi þessa
lóð henta mun betur en lóð í
miðbænum nýja, sem nefnd var
sem möguleiki. Var málið rætt
í skipulagsnefnd og borgarráði
óformlega og samstaða þar um,
að rétt væri að gefa kost á lóð-
irani undir safnahús. Með bréfi,
dags. 27. maí s.l., sótti menrata-
málaráðuneytið um lóð á Mél-
unum undir safna-hús Var mál-
inu vel tekið og það afgreitt af
réttum aðilu-m, en rétt þótt að
bíða m-eð formleg-a tilkynningu,
þa-nnig að hún kæmi fr-am á 150
ára afmæli Landsbókasafnsins,
en hún var í bréfi borgarstjóra
til menntamálaráðuneytisins,
dags. 31. júlí s.l., og fól í sér ú-t-
hlutu-n þeirrar lóðar, se-m áður
getur.
Þetta er nú orðið lengra mál
en ætlað var, en að gefnu tilefmi
frá Alþýð-ublaðinu hef ég ekki
talið annað fært en verja nokkru
rými til að skýra það. Oft er
kvartað um, og það með réttu,
að almenni-ngur fylgist lítið með
ga-ngi opiraberra mála enda séu
-embættismenn ekki mi-kið fyrir
að upplýsa þau. Ég hef því talið
skyldu mína að bæta úr á þessu
takmarkaða sviði með þvi að
upplýsa tvær staðreyndir:
1. að Reykjavíkurborg hefur
sýnt Landsbókasafni íslands
virðingu sina og þökk á 150
ára afmælinu' með því að út-
hluta undir safnahús einni
eftirsóttustu og • verðmestu
lóð í Reykjavík.
2. að umsókn menntamálaráðu-
neytisins frá 1957 og 1959 um
lóð undir safnahús var full-
svarað árið 1961, enda aldrei
síðan gengið eftir frekari
svörum við því erindi, sem
þá var flutt.
í sjálfu sér skiptir ekki öllu
máli, hver lætur hvað í té, þeg-
ar í hlut á slík merkisstofn-un,
sem Lands-bókasafn er ásamt Há-
skólabókasafni. Aðalatriðið er,
að allir þeir, sem bókum unna,
en það eru vonandi allir íslend-
ingar, leggi sig af alefli fram,
þaranig að sem fyrst megi rísa
hin mikla menningarstofnun,
safnahúsið nýja á Melunum.
Tékkóslóvakía
lokað land
TÉKKÓSLÓVAKÍA er nú algjör I hér h-efði aulkizt mjög fyrir Tékk
EINAIMGRUNARGLER
Mikil verðlœkkun
BOUSSOIS ef samið er strax
INSULATING GLASS stuttur afgreiðslutimi.
10 ÁRA ÁBYRGÐ.
Leitið tilboða.
Fyrirliggjandi
RÚÐUGLER
4-5-6 mm.
Einkaumboð:
HANNES
ÞORSTEINSSON,
heildverzlim,
Sími 2-44-55.
1-ega lokað land og er ekki unnt
að komast til landsins fyrir ís-
Ienzka forðamenn, sem hefðu
áhuga á ferðum þangað. Veitir
sendiráðið hér ekki vegabréfs-
áritun, að því er Kjartan Helga-
son hjá ferðaskrifstofunni Lands
sýn tjáði Mbl., en Landssýn hef-
ur mest allra ferðaskrifstofa hér-
lendis reynt að fá íslendinga til
að ferðast til Austur-Evrópuland
anna.
Kjart-an s-agði að áhugi fólks
óslóvakíuferðum eftir Bratisla-va-
fundinn, en Kjarfcan kvaðist 'haldia
að eftirlit með ferðamönrau-m er
færu tdl land-sins yrði raú mjög
hert. Síðari hl-ut-a sum-ars var
mikill -straurrauir ves-turevrópiskra
ferðamanna til lan-dsins. Kj-ar-tan
kvaðis-t hafa au-glýsit Tékkóslóv-
akíu mi'kið á undanförraum árum,
ag á'hugi ekki verið fyrir hendá
fyrr en upp á síðastið, en þá
dundi þetta hörmuragarást-and
yfir.
Styrkir úr minn-
ingarsjóði Ara
Jósefssonar
STJÓRN Minraingarsjóðs Ara Jós
ef-ssaraar skáldis úfchlutaði í fyr-sta
skipti úr sjóðraum á þrífugasta
afmælisdegi Ara, 2-8. ágúst síð-
aistliðinn. í skipulaigsskrá sjóðs-
in-s er til þess ætlazt að úr hon-
um sé úthlutað verðlauinium tiiil
U'ragira skálda ag listamanna. í
samræmí við það ákv-að stjórn
sjóðsins einróma að úthliuta Þar-
steini frá Hamri 30.000 krónum
sem við u rken n in-g-u fyri-r -unniiin
verk og uppörvun til frekari af-
reka. Þor-stein frá Hamri þarf
ekkj að kynna. Hann hefur -með
v-erkum sí-num -skipað sér fram-
arlega á meðal íslenzkra skálda
og sýnt að -hann er þroskaður,
þróttmikill rithöfundur, sem mik
ils má af vænta.
Stjórn Mirmingarsjóðs
Ara Jósefssonar.
Vörugeymsla
v/Shellveg 244-59.
Spónaplötur
frá Oy Wilh.
Schauman AjB
Vér eigum jafnan fyrir-
liggjandi hinar vel þekktu,
finnsku spónaplötur í öll-
um stærðum og þykktum.
Caboon- plötur
Krossviður
alls konar.
Harðtex
\VISAPAN
OKALBOARD
(spónlagt).
VIALABOARD
Útvegum einnig allar ofangreindar plötur með stutt-
um fyrirvara.
Einkaumboðið
EIMSKIP
17. daga
jóla- og nýársferð
M.S. GULLFOSS
1968—9.
Viðkomuhafnir: Amsber-
dam, Hamborg, Kaup-
man-nahöfn og Thors-
havn.
Frá Reykjavík 23 desember
1968. Komið a-ftur 8.
janúar 1969.
Á næstunni ferma skip voo
til íslands, sem héir segir
ANTWERPEN
Reykjafoss 14. sept.
Reykjafoss 1. ofct. *
Skógafoss 10. okt.
ROTTERDAM
Reykjafosis 16. sept.
Skógafoss 27. sept.
Reykjafoss 3. okt. *
Skógafoss 12. okt.
HAMBORG
Skógafoss 6. sept. *
Fjallfoss 16. s-ept.
Skógafoss 25. sept.
Skip 30. sept.
Reykjafoss 7. ökt. *
Skógafoss 15. okt.
LONDON
Askja 11. sept.*
Mán-afoss 20. sept.
Askj-a 4. okt, *
Máraafoss 14. okt.
HULL
Askj-a 9. s-ept.*
Mánafoss 17. sept.
Askj a 1. okt. *
Máma-foss 11. okt.
LEITH
Gullfos-s 9. sept.
Gullfoss 23. s-ept.
Askja 7. okt.
Mánafoss 14. okt.
NORFOLK
Lagarfoss 17. s-ept.
Brúarfoss 20. sept.
NEW YORK
Lagarfoss 20. sept.
Brúarfoss 26. sept.
GAUTABORG
Fjallfoss 19. sept.*
KAUPMANNAHÖFN
Gullfoss 7. sept.
Krónprins Friðrik 17. sept.
Bak'k-afoss 20. sept.*
Gullfoss 21. sept.
Gullfoss 5. okt.
KRISTIANSAND
Fj-allfoss 21. sept.*
Gullfoss 6. okt.
GDYNIA
Tungufoss 20. sept.
VENTSPILS
Tungufoss 19. sept.
KOTKA
Turagufoss 17. sept. *
Dettifoss um 15. okt.
* Skipið losar í Reykja
vík, ísafirði, Akureyri
og Húsavík.
Skip, sem ekki eru merkl
með stjörnu, losa aðein-s í
Rvík.
EIMSKIP