Morgunblaðið - 06.09.1968, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1968
c
Skurðgröfur Höfum ávallt til leigu Massey Ferguson skurff- gröfu til allra verka. — Sveinn Ámason, vélaleiga. Sími 31433, heimas. 32160.
Sólbrá, Laugaveg 83 Úrval barnafata, sendum gegn póstkröfu um land allt.
Loftpressur Tökum að okkur alla loft- pressuvinnu, einnig skurð gröfurtil leigu. Vélaleiga Símonar Símon- arsonar, sími 33544.
íbúðir í smíðum Til sölu 3ja og 4ra herb. íb. við Eyjeba'kka 13 og 15. — Seljast tdlb. undir tréverk. Óskair og Bragi sf. Símar 32328 og 30221.
Dralon - ódýrt Útisett til sængurgjafa. Dralonpeysur, lítil númer. Lindin, Skuiagötu 51.
Svefnbekkir Dívanar, verð kr. 2200. Svefnbeggir, verð kr. 4200. Svefnstólar, verð kr. 5400. Greiðsluskilmálar. - Nýja Bólsturg. Lv. 137, s. 16541.
Vantar 3ja herb. íbúð strax eða 1. október nk. 3 fullorðnir í heimili. — Uppl. í síma 31329.
Takið eftir! Keninara vantar 3ja—4ra herb. íbúð 1. okt. sem næst Skólavörðuholti. Hálfs árs fyrirframgr. mögul. Uppl. í s. 23294 í dag kl. 2-4, 8-10.
Útsaumur Kenni útsaium. Uppl. í síma 10002 kl. 7—9 sd. Dómhildiur Sigurðardóttir.
Óskum eftir notuðum slám ,,(stative“) fyrir kjóla og kápur. Verfflistinn, sími 33755 og 83755.
Ung hjón með 2 böm (2 ára og 6 mán.) vantar 2—3 herb. íbúff á leigu sem fyrst. Uppl. í síma 22986.
Svefnsófar tifl sölu á verkstæðisverði. Klæðum og genum við gömul húsgögn. Bólstrunin Bairmahlíð 14, sími 10255.
Takið eftir Breytí kælidkápum í frysti akápa. Kaupd gamla kæli- skápa, gaingfæna og ógarug- færa. Sími 50777. Geymið aiuigflýsinguna.
Kona með verzlunar- menntiun óekar eftir fastri atvinmu. Er vön afgreiðsilu og skrifstofustörfum. Sím- varzla kemiur einnig til greina. Uppl. í síma 35343.
18 ára stúlka óskair eftir vinrau frá 1. október. Upplýsingar I sima 40772.
Blómasöludagur Hjálpræðishersins
Sveinn Þormóðsson tók þessa mynd af Hönnu Kolbrúnu Jóns-
dóttur, hjúkrunarkonu, sem jafnframt er liðsmaöur Hersins, festa
Hjálpræðishersblómið í Hlöð Fr. Bjarnason, lækni á Landakoti. —
Oddný Sigurðardóttir hjúkrunarkona býður til hliðar eftir að fá
að kaupa blómið.
í dag, föstudaginn 6. september
hefst hin árlega merkjasala
Hjálpræðishersins. Ágóði merkja
sölunnar rennur til starfseminn-
ar á ísiandi, t.d. æskulýðsstarfs-
ins, sumarbúða barna, líknar-
starfsemi og samkomuhalda.
Blómasalan hefir gengið vel á
undanförnum árum og þar sem
salan hefir farið fram, hefir al-
menningur sýnt sölufólkinu og
„Litla blóminu“ mikla velvild og
stutt málefnið. Einnig í sumar
hafa börnin notið góðs af þvi,
sem hefir komið inn. Eftir nokk-
uð miklar endurbætur á húsa-
kynnum sumarbúðana „Sólskins-
bletti“, tók majór Svava Gísla-
dóttir á móti hópi barna sem ella
eiga ekki kost á sveitavist. Ósk
okkar er að salan gangi vel. Á
hann hátt er okkur gefið tæki-
færi til þess að hjálpa meðbræðr-
um okkar, og veita þeim, sem
eiga í erfiðleikum, uppörfun og
hjálp.
(Fréttatilkynning).
Nýlega voru gefin saman í hjóna
band ungfrú Valgerður B. Guð-
mundsdóttir og Roger Arthur Meil
ing. Heimili þeirra er að Ásvalla-
götu 44. (Stjörnuljósmyndir)
Laugardaginn 17. ágúst voru gef
in saman i Mosfellsk. af séra
Bjarna Sigurðssyni ungfrú Kristín
Björnsdóttir og Magni Jónsson.
Heimili þeirra verður Rofabæ 27,
Rvík.
(Ljósmyndastofa Þóris)
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína uragfrú Margrét Björnsdóttir
stud phil, Hæðargarði 24 og Krist-
ján Haraldsson stud polyt. Skipa
sundi 29.
Opinberað hafa trúlofun sínaung
frú Ragnhildur Magnúsdóttir Mið-
túni 66 Rvik. og Jóhann Steinsson
Hvanneyrarbraut 30 Siglufirði.
17.8 voru gefin saman I hjónab.
í Hafnarfjarðarkirkju af sr. Garð-
ari Þorsteinssyni, ungfrú Hafdis
Adolfsdóttir og Kristján Eyfjörð
Hilmarsson. Heimili þeirra er að
Urðarstíg 8. Hafnarfirði.
(Nýja myndastotfan)
31. ágúst voru gefin saman i
hjónaband i Neskirkju af sr. Jóni
Thorarenssyni ungfrú Ragnheiður
Valdimarsdóttir og Páll A. Páls-
Sérhver maður sé yfir boðnum
valdstéttum hlýðinn. Því að ekki
er nein valdstétt til nema frá Guði.
(Róm., 13.1)
í dag er föstudagur 6. september
og er það 250. dagur ársins 1968
Eftir lifa 116 dagar. Fullt tungl.
Árdegisháflæði kl. 6.04.
Upplýsingar um læknaþjónustu í
borginni eru gefnar í síma 18888,
símsvara Læknafélags Reykjavík-
ur.
Læknavaktin i Heilsuverndarstöð-
inni hefur síma 21230.
Slysavarðstofan í Borgarspítaian
um er opin allar sólarhringinn.
Aðeins móttaka slasaðra. Sími
81212 Nætur- og helgidagalæknir er
i sima 21230.
Neyðarvaktin svarar aðeins á
virkum dögum frá kl. 8 tii kl. 5
sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1.
Keflavíkuropótek er opið virka
daga kl. 9-19, laugardaga kl 9-2
og sunnudaga frá kl. 1-3.
Kvöldvarzla í lyfjabúðum
í Reykjavik vikuna 31. ágúst til
7. september er í Laugavegs Apó-
teki og Holts Apóteki.
Næturlæknir í Hafnarfirði
aðfaranótt 7. sept. er Jósef Ólafs
son sími 51820.
Næturiæknir íKeflavík.
6.9. Arnbjörn Ólafsson.
7.9. og 8.9 Guðjón Klemenzson
9.9. og 109 Kjartan Ólafsson
119 og 12.9 Arnbjörn Ólafsson
Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar
um hjúskaparmál er að Lindar-
götu 9. 2 hæð. Viðtalstími læknis
miðvd. 4-5, Viðtalstími prests,
þriðjudag og föstudag 5.-6.
Framvegis verður tekið á mótl
þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð-
bankann, sem hér segir: mánud.
þriðjud., fimmtud. og föstud. frá
kl. 9-11 f.h. og 2-4 e.h. Miðviku-
daga frá kl. 2-8 e,h. og laugardaga
frá kl. 9-11 f.h. Sérstök a faygli
skal vakin á miðvikudögum vegna
kvöldtímans.
Kvöldvarzla i lyfjabúðum i
Reykjavík vikuna 24.-31. ágúst er
Reykjavfkurapóteki og Borgarapó-
teki.
Bilanasfmi Rafmagnsveltu Rvik-
ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt-
ur- og helgidagavarzla 18-239.
A.A.-samtökin
Fundir eru sem hér segir: í fé-
lagsheimilinu Tjarnargö u 3c:
Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21.
Langholtsdeild, í Safnaðarheimiil
Langholtskirkju, laugardaga kl. 14.
Orff lífsins svara í síma 10000.
son. Heimili þeirra er að Hamra-
hlíð 1.
(Nýja myndastofan)
17.8 voru getfin saman í hjóna-
band í Neskirkju af sr. Ólafi
Skúlasyni ungfrú Anna Lóa Aðal-
steinsdóttir og Ólafur Guðmunds-
son. Heimili þeirra er að Lang-
holtsvegi 82.
(Nýja myndastofan)
L/EKNAR
FJARVERANDI
Læknar fjarverandi.
Ófeigur J. Ófeigsson fjv. frá 1.9.
til 20.10. Stg. Jón G. Nikulásson
Axel Blöndal fjarv. frá 28.8.—
1.11. Staðg.: Ámi Guðmundsson.
Bjarni Jónsson fjarrverandi til
septemberloka.
Björn Guðbrandsson er fjarver-
andi 21. ágúst til 7. september.
Eyþór Gunnarsson fjav. óákveð-
ið.
Friðleifur Stefánsson fjv. til 15. 9.
Frosti Sigurjónsson fjv. frá 22.7
óákveðið. Stg. Ólafur Ingibjörnsson
Slysadeild Borgarspítalans.
Gunnar Biering fjv. frá 8/9—
11/11.
Gunnlaugur Snædal fjv. sept-
embermánuð.
Guðmundur Eyjólfsson fjv. til
23. sept. Valtýr Albertsson fjv.
september. Stg. Guðmundur B. Guð
mundsson og ísak G. Hallgrims-
son, Fischersundi.
Henrik Linnet fjv. óákveðið. Stg
Guðsteinn Þengilsson, símatími kl.
9.30-10.30. Viðtalstími: 10.30-11.30
alla virka daga. Ennfremur viðtals
tími kl. 1.30-3, mánudaga, þriðju-
daga og fimmtudaga.
Hörður Þorleifsson, fj.v. til 7.
okt.
Jakob Jónasson fjv. frá 15. 8.
—3. 10.
Jón Hjaltalín Gunnlaugsson fjv.
2. sept. til 17. okt Stg. Halldór Ar-
inbj arnar.
Jón Gunnlaugsson fjv. frá 26.8
til 9.9. Stg.: Þorgeir Gestsson.
Karl Jónsson fjv. septembermán
uð Stg. Kristján Hannesson.
Kristjana Helgadóttir, fjarver-
andi frá 12.8-12.10 Staðgengill Jón
Árnason.
Kristján Sveinsson augnlæknirfj
fram yfir næstu mánaðamót. Stg.
Heimilislækningar, Haukur Jónas-
son, læknir Þingholtsstræti 30.
Ragnar Arinbjamar fjv. septem-
bermánuð. Stg. Halldór Arinbjarn-
ar, sími 19690.
Ragnheiður Guðmundsdóttir fjv.
frá 1.9 Óákv.
Valtýr Bjarnason fjv. óákv. Stg.
Jón Gunnlaugsson.
í Þórður Möller fjv. frá 18. ág-
úst +11 9. sept.
Þórhallur B. Ólafsson fjarverandi
frá 3.-10. september. StaðgengUl
Magnús Sigurðsson, Ficherssundi 2,
Leiðrétting
1 tvær vísur, sem birtust í miðvikudagsblaði undir fyrirsögninni
Gamalt og gott, eftir séra Kjartan sáluga í Hrtrna, slæddust nokkr-
ar prentvillur, og birtast þær hér aftur réttar:
Af vizku, kærleik, von og trú,
ég veit mig oft svo nauffa snauffan.
Vikan þessi var mér drjúg
aff viffa í þetta suitarbú.
Okkar á milli er einhver brú,
sem endist trúi’ ég fram í rauffan dauffann.
Mér fannst mig vanta björg í bú,
og blómin kala, sem ég reyndi aff yrkja.
Til mín erindi áttir þú,
allt er í blóma hjá mér nú.
Sumarvonir, sólskinstrú,
sendir þú öllum, sem þig vilja skilja.