Morgunblaðið - 06.09.1968, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 06.09.1968, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1968 LJÓS& ORKA Nýjar vörur - gamalt verð! TÓKUM UPP í GÆR NÝJA SENDINGU AF KRISTALLÖMPUM. LJOS & ORKA Suðurlandsbraut 12 sími 84488. LJÓS& ORKA Nýjar vörur - gamalt verð! Tókum upp í gær nýjar sendingar af * BAÐLÖMPUM * SKÁPALÖMPUM + RÚMLÖMPUM OG * FLU ORES CENTLÖMPUM EINNIG NÝJAR GERÐIR AF STOFU- OG ELDHÚSLÖMPUM. <« <« n LJOS & ORKA Suðurlandsbraut 12 sími 84488. Sendiferðabifreið Tilboð óskast í Chevrolet sendiferðabifreið, árgerð 1963. Bifreiðin, sem er í ágætu lagi, er til sýnis á Slökkvi- liðsstöðinni í Öskjuhlíð. Tilboð sendist í pósthólf 872, Reykjavík, fyiir þann 15/9 n.k. Ó D Ý R T GRÆNMETI Blómkál, hvítkál, tómatar, agúrkur, íslenzkar kartöflur. Gróðrastöðin v/Miklatorg v/Sigtún, sími 36770. Símar 22822 og 19775. — BIENNALINN ... Framhald af bls. 13 Pólverjar virkuðu nokkuð þung- ir og tók ég jafnvel Rúmena fram yfir þá að þessu sinni — einkum vakti frammúrskarandi uppsetn ing sýningar þeirra óskipta at- hygli mína, einnig myndhöggvar inn Ovidus Marlec. Þá er o>g hreyfing hjá Ungverjum til meira tfrjálsræðis. Þrátt fyrir allt þá hefur maður það á tilfinning unni að listamenn þessarra þjóða hiki við að taka skrefið til ful'ls. — Mjög fallega höggmynd gat að líta fyrir framan skála Spán- ar, hún var í tveim litlum, appel- sínu- og sítrónugulum, leikur sólarinnar á þessum kubbalaga formum vair síbreytilegur og heillandi. (Feliciano). Belgía lagði áherzlu á Delvaux og gaf andstæðingum og aðdáendum þessa furðufugls kærkomið tæki færi að hefja rifrildið á ný. Frakkar tefla fram Dawasne sem reynir að endurnýja foa-m sín með því að nota þau á plastísk form — allskonar hluti, en mér fannst hann ekki vaxa af þeim tilraunum. Þá eru þeir með „Lumiere et Mouvement“: Schöffer, auk þess eru þar Arman og Kowalski. Finnar eru í ár fremstir Norðurlandaþjóða. — Skáli þeirra er fagur og mik- ill, skaði að íslendintgar skuli ekki vera með í þeinri byggingu. Missa þeir mikilsverða auglýs- ingu fyrir landið og jafnframt útilokað að ísl. myndlistarmenn geti skapað sér raafn gegnum þessa sýniragu. Danir, Norðmenn og Svíar hafa verið með á Bienn- alnum frá upphafi en þó vant- að á tímabilum. Brasilía gengur lengzt allra í öfgum, sýnir fata- ræfla, gúmmíræmur, vinnu- stakka, hanska og hverskonar dót (Lycia Clarc), þá var Kien- holz á „Dokumenta“ frekar að mínu skapi. En grafík sýna Brasilíumenn athyglisverða og frábærlega vel unna (Anna Letycia og Farnese de Andrade). Mexíkó hefur valið Tamayo sem aðalfulltrúa sinn í ár. Þó að nokkrar myndir hans séu mjög góðar veldur hann vonbrigðum því að framleiðsla hans er mjög einhæf, en hann hefur gert mynd ir, sem eru laragtum magnaðari á lit og sannari list. S.-Ajneríka á mjög frumlegan myndhöggvara í Columbíumanniraum Edgar Negret. Þá vil ég sérstaklega minnast japönsku deildar sýn- iragarinnar, sem er ein af þeim fremstu í ár. Japanir eru fram- úrskarand listrænir og sannfær- andi í útfærslu mynda sinna, erada hafa þeir háþróaða list- menningu að baki. Það er fróð- legt að sjá hve nútímalist þeirra er útfærð af mikilli listrærani fá- un og nákvæmni við handverk- ið. Kumi Sugai og Jiro Taka- matzu vöktu mesta athygli mína. Kanada sýrair skemmtilega hreyfi list í stál-höggmyndum, þar sem gestir geta tekið þátt í sköp- uninni eftir eigin hugmynda- flugi. Bugmyndin er ekki ný, en mjög vel útfærð hér. Sitthvað er í gerjun hjá Aröbum, en deild þeirra hefur frekar leiðinlegan heildarsvip. Kýpur á þarna deild, og vöktu athygli mína vandlega útfærðar myndir Sawa, en þær byggjast á formÆ, sem hann töfrar fram með svo ein- földum hlutum sem títiprjónum, en svo vel að áraraguriran varð annað og meira en leikur einn. Málarinn Lefakis frá Grikklandi sýnir skemmtileg tilþrif. V- Þýzkaland virðist ekki sannfær- andi að þessu sinni, nær sjúkleg ar teikniragar Horst Janssen og höggmyndir Gustaw Seitz, í formi sem búið er að tæma, sanrafærðu ekki nægilega. Sjálf Feneyjaborg kynnir að vanda listiðnað sinn, glerlist, skart- KONUR: BÖRN: Nælonundirkjólar 195,00 Nælonnáttkjólar 250,oo Nælonsokkar J 5 ,00 Crepesokkar 35,00 Kvenbuxur 25,00 Bolir 30,OO Sportbuxur 175,00 Handklæði 55,00 Úlpur 490,00 Gallabuxur 135,00 Drengjablússur 175,00 Vestispeysur 125,00 Crepesokkar 20,00 Drengjanáttföt 150,00 Smábamanáttföt 60,oo Smábamapeysur 110,00 KARLAR: Hv. nælonskyrtur 150,00 Vinnubuxur 195,00 Vinnuskyrtur 145,00 Sportjakkar 490,00 Ullarpeysur 450,00 Crepesokkar 30,oo Kjólaefni mikill afsláttur. Verzlið meðan úrvalið er mest. Fyrir utan sýningarskála Belg- íu. Mynd sem gæti heitið: Stúlk- an mín, Mara eða R. RaveL gripi, teppi o. fl., himinhátt haf in yfir þá muni, sem verið er að pranga inn á túrsta um alla borgina, oft með tilheyrandi prettum. Það er margt um perl- ur eldri listar í Feneyjum, en söfn þar eru hvergi raærri skipu lögð svo sem efni standa tiL Eins og kunnugt er héldu stúd- entar í Mílanó Triennalinum ’lokuðum í mánaðartíma eða þar til lögreglan kastaði þeim á dyr, en þeim hafði áður teíkizt að valda töluveðum skemmdum á sýniragunni. Ekkert benti til þessara óeirða, er ég var á ferð, kyrrð og friður var algjör, lög- regla hvergi sjáanleg umíram al- menna gæzlu. Triennalinn er list iðnaðarsýnirag, sýning hins há- þróaða handverks á öllum hugs- anlegum sviðum, en eragu ein- angruðu, og umfram allt engin heimilisiðnaður. Sýningin er haldin á þriggja ára fresti, eins og nafnið ber með sér, og þamn- ig mætast þessar tvær sýnimgar á 6 ára fresti. Margt var stór- merkilegt á sýningunni, einkum þó hin sýnda hæfni geríiefna í listiðnaði framtíðarinnar. Aug- Ijóst er að heimurinn stendur frammi fyrir ótrúlegri byltingu, að því er snertir notkun slíkra efraa t.d. í húsgögn, klæðnað og hverskonar aðrar almennar þarfir. Þá er dregin fram þýðing myndiistarinnar á ný form list- iðnaðarins, ekki síður en þýðirag tæknimnair. Þessi sýning var mik il furðuveröld en áberandi öfgar höfðu amnars neikvæð áhrif á skoðandann og gerðu sýningar- gestum erfiðara fyrir að meta sýninguna rétt og mjóta hennar. Ég minnist sérstaklega gagn- særra húsgagna, fyllt lofti, vélar er teiknaði af mikitli nákvæmni allskonar línur eftir því hvem- ig hún var stillt, mikill galdra- gripur, sem á vafalítið eftir hafa mikla þýðingu fyrir iðnaðinn- Þá var deild Kanada frammúr- skarandi vönduð og öfgalaus. Að einu leyti var þessi sýnimg mjög lærdómsrík fyrir okkur Einar Hákonarson, þar sem hún auð- veldaði okkur gleggri skil á því, hvaða form yrðu leiðigjörn er tímar liðu, og hver ekkL Við vorum þvingaðir til nýs rnats á ýmsu, sem við höfðum séð á ferðalaginu og að því leyti hefði ég engam vegiran viljað missa af sýningunni, enda var hún einkar lærdómsrík endir á þessu ferða- lagi okkar Einars um Lund, Kassel, Múnchen, Feneyjar og Mílanó. Hér skildust leiðir, hann hélt til Lundúna, en ég til Parisar. Bragi Ásgeirsson. Ti! leigu 4 berbergi, eldhús, bað, ásamt geymslu og þvottah., á 1. hæð við Fjólugötu. Tilboð sendist Morgunbl. fyrir 11 þ.m. merkt: „Fjólugata — 556 — 6887“ AUSTURSTRÆTI 9.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.