Morgunblaðið - 06.09.1968, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 06.09.1968, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1968 15 A STRANDSTAÐ: Ollum bjurguð ú húlftímu Enginn vöknnði í fæturnn Skipverjar af togaranum Surprise voru að koma upp að Hvolsvelli í áætlunarbíl, þegar fréttamann Mbl. bar þar að snemma í gærmorgun. fyrsti stýrimaður, sem var á vakt inni. Við vöknu'óum ekki fyrr en skipið tók niðri og tíndum á okkur garmana. Þegar við koaa- um upp, hallaði skipið dálítið á stjórnborða, en snerist svo nokk sendi samtímis á örbylgju og náði sambandi við Vestmanna- eyjar. Vegna mótvinds hefði skipinu sennilega ekki miðað eins vel og talið var og staðar- ákvörðunin því verið of austar- Björgvin Jónsson til vinstri. Hann hafði verið á Surprise frá upphafi eða í 20 ár og á sjó í 40 ár. Til hægri er Gunnar Ólafs- son, sjómaður síðan 1928. Skipbrotsmenn af Surprise. Myndin tekin er þeir komu á Hvolsvöll. Myndirnar á síðunni tók Sv. Þorm. lega í fyrstu. — Það er ákaflega þakkarvert hve þeir voru vel á verði á bylgjunum, sagði Ólafur Vignir og hve þeir brugðu skjótt við. — Já, skipið var alveg heilt, þegar við komum upp. Og eng- inn sjór var í því er við yfirgáf- um það, nema eitthvað smávegis, sem kom inn þar, sem dyr voru opnar, því fyrst gaf svolítið á. En eftir því sem togarinn festist að vekja. Erlingur Axelsson kvaðst líka hafa verið á vaktinni. Hann var nýfarinn aftur á, er hann varð var við að skipið tók nfðri. — Ég hefi lent í strandi áður á Herðubreið við Skagafjarðartá og þekkti þetta. Mitt fyrsta verk var að fara upp í brú og fá skip un hjá skipstjóra. Hann lét mig fara til að vekja mannskapinn og segja mönnum að vera alveg —Það gekk ljómandi vel að komas. í land, sögðu þeir. Eng- inn svo mikið sem vöknaði í fæturna. Við vorum að veiðum í gær og var nokkuð hvasst, en í nótt vorum við á siglingu aust- ur með landi. Flestir sváfu, þeir sem ekki voru á vakt. Það var Loftskeytamaðurinn, Ólafur Vignir Sigurðsson. uð, þannig að stefnið sneri til lands. Við biðum svo átekta. Björgunarsveitin í Landeyjum kom fyrst og við skutum Mnu til hennar. Það gekk fljótt og vel, enda var þetta stutt haf. Og strax niður í fjöru er nokkur kambur, svo stóllinn diróst ekki nfður í sjó, þegar þeir drógu okkur í land. Þá var björgunar- sveitin á Hvolsvelli komin líka. Voru allir komnir í land kl. 8.30. Björgunarsveitarmenn sögðu okkur, að það hefði tafið þá að fá staðarákvörðun togarans miklu austar, eða nálægt Mark- arfljóti, og voru þeir lagðir af stað þangað. En Lóðsinn frá Vest mannaeyjum hafði mfðað togar- ann út og þá hefði þetta leið- rétzt, enda sendi togarinn upp rakettur. Ólafur Vignir Sigurðsson, loftskeytamaður, sagðist hafa verið sofandi, en vaknaði við kippinn, er skipið tók niðri. Þeg- ar hann var að klæða sig, kall- aði skipstjóri í hann, til að senda út kall á neyðarbylgju. Ná'ði hann strax sambandi við Vest- mannaeyjar, Neptúnus og Hall- veigu Fróðadóttur, sem umsvifa- laust sendu neyðarbeiðnina á- fram til Hannesar Hafsteins í Slysavarnafélaginu. Skipstjórinn Skipstjórinn á Surprise, Kristján Andrésson og 1. stýrimaður Hilmar Þór, standa með Agústi Jónssyni. bónda í Sigluvík, í fjörunni og horfa út á sjóinn, þar sem Surprise er strandaður. A flóðinu og í versnandi veðri í gær snerist Surprise á strandstað og tók tekin um miðjan dag. hallast. Myndin betur og snerist, svo stefnfð var í veðrið, þá braut minna yfir hann. Annars var veður betra þarna en úti. Við vorum í land- vari, sagði Ólafur Vignir enn- fremur. Hver var fyrst dreginn í land? spurðum vfð. Og allir bentu á 19 ára gamlan pilt, Pál Sigurðs- son úr Reykjavík. Hann var þó ekki yngsti maður um borð. Yngstur var Guðjón Ingason, 17 ára, úr Kópavogi. — Ég var á vakt niðri í vél, sagði Guðjón, og varð strax var við þetta. Tog- arinn hallaðist. Þeir hringdu á fulla ferð aftur á bak. Vélstjór- inn framkvæmdi skipunina. Nei, mér varð ekkert ónotalega við, sagði Gúðjón ennfremur. Ég hafði nýlega litið út og vissi að við vorum nálægt landi. Annar skipverji, sem var á vakt, var Hjalti Bergmann úr Reykjavík. — Ég var við stýrið, sagði hann. Ég sé ekkert, fann bara þegar við tókum niðri. Stýri maðurinn var þarna líka. Við reyndum að hringja aftur á bak, en það stoða'ði ekki. Hve oft skipið tók niðri? Við fórum fyrst yfir eitt rif, reyndum að setja á aftur á bak. Svo stoppaði skip- ið á einhverju. Þá var ég sendur rólegum. Og allir koma sér saman um, að það hafi menn einmitt verið. Loks hittum við þrjá elztu sjó- mennina í hópnum. Sófus Hálf- dánarson, bátsma'ður hefur verið 43 ár til sjós. Oft hefur hann lent í vondum veðrum, en aldrei neinu svona, sagði hann. Gunnar Ólafsson hefur verið á sjó síðan 1928. Hann var ein-u sinni á síldarbát, sem sökk undan honum. — Það votru ekki eins mikil rólegheit og í þetta sinn, sagði hann. Björgvin Jónsson hefur verið á Surprise síðan skipið kom til landsins 1947, en hann hefur ver ið til sjóðs í 40 ár. Ekkert hef- ur fyrr komið fyrir hann á sjó, í 40 ár. Hann kvaðst vera úr Rangárvallasýslu, en ekki hefði hann samt ætlað svona beina leið. til æskustöðvanna. Og hann sagði að sér fyndist nú hálf kjánalegt að fara á þennan hátt af Sur- prise eftir öll þessi ár. Kristján Andrésson, skipstjóri, Hilmar Þór, 1. stýrimaður, Fimn, ur Steinþórsson, 2. stýrimaður, og vélstjórarnir Bjartur Guð- mundsson og Salomon Lofitstson. höfðu orðið eftir á strandstað. Framhald á bls. 21

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.