Morgunblaðið - 25.09.1968, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 25.09.1968, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. SEPT. 1966. Frændi apans Sprenghlægileg, ný, gaman- mynd. Tommy Kirk Annette Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ Sími 31182 Heimsfræg og snilldar vel geTð og leikin ný amerísk- ensk stórmynd í litum og Panavision. Myndin er gerð eftir sannsögulegnm atburð- um. Charlton Heston, Laurence Olivier. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Hin víðfræga mynd Berg- mans, verðlaunuð víða um heim, m. a. í Bandaríkjunmm, og talin einhver athyglisverð- asta kvikmynd sem sýnd var hér á landj á síðasta ári. tslenzkur texti. Bönnuð innan 13 ára. Endursýnd kL 7 og 9. Aðeins fáar sýningar. $PEUVTRKTARN1R ANNE BAXTBt • JEff cInBIEÍ'; RflRTOALHOUN -___RAY DJWION 8A8BARA BRtnOIÍ JOHI Mcf 1 Hörkuspennandi litmynd. CAT BALLOU ÍSLENZKUR TEXTI E-ráðskemmtiIeg og spennandi ný amerísk gamanmynd í Technicolor með verðlaiuna- hafanum Lee Marvin sem fékk Akademy verðlaun fyrir gamanleik sinn í þessari mynd ásamt Jane Fonda, Michael Callan. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gítorskóli Kenni byrjendum og þeim, sem spilað hafa áður Keimsluaðferðir við allxa hæfL Kennsla hefst 1. október. Víðimel 65. Nálægt SVR-leið 1-2-16-17. HagabíL UppL í síma 12255. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5. Jón Póll gítarleikari. Frá Tónlistarskólanum í Reykjavík Inntökupróf verða fimmtudaginn 26. september kL 4—6 síðdegis í Tónlistarskólanum Skipholti 33. SKÓLASTJÓBI. TIL SÖLU 37 tonna bátur I góðu standi Hagkvæmir greiðslu- skilmálar. — Upplýsingar gefur JÓN ÓLAFSSON, HDL. Tryggvagötu 4, sími 12895. Sýnd kl. 5 og 8,30. Aðgöngumiðasala hefst kL 4. ÞJÓDLEIKHÚSID Fyrirheitið Þriðja sýning fimmtud. ki. 20. Vér morðingjar eftir Guðmund Kamban. Sýning föstudag kl. 20 í til- efni 40 ára afmælis Banda- lags íslenzkra listamainma. OBERNKIRCHEN BARNAKÓRINN Söngstjóri: Edith Möller. Söngskemmtun sunnudag 29. september kl. 20. Fastir frumsýningargestir hafa ekki forkaupsrétt að aðgöngumiðum. Aðgöngumiðasalan opim frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. LEIKFELAG REYKIAVÍKUR' Hedda Gabler Sýning í kvöld kl. 20.30. Aðeins fáar sýningar. Moður og konn Sýning fimm'tudag kl. 20.30. Uppselt. 4. sýning laugardag kl. 20.30. Rauð áskrift'arkort gilda. Næsta sýniing sunnudag. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. FÉLAGSLIF Farfuglar — ferðamenn Haiístferðin í Þórsmörk er um næstu helgi. Ferðir verða á fösbudags- kvöld og á laugardag. Uppl. á skrifstoffunni £rá kl. 4 á daginn sími 24950. Knaitspyrnudeild Víkings. Æfingatafla frá 23. 9. 1968. Þriðjuadga: 5. ffl. A og B kl. 18.10—19.00. 5. fl. C kl. 19.00—19.50. Fimmtudaga: 5. fL D kl. 18.10—19.00. Meistara- og I. fl. kL 19.00—20.15. 2. fl. kl. 20.15—21.30. Föstudaga: 4. fl. B kl. 19.50—20.40. 4. fl. A kl. 20.40—21.30. 3. fl. kl. 21.30—23.10. Sumnudaga: 5. fL E kl. 14.40—15.30. Mætið vel og stumdvislega. Athugið æfingagjöldin. STJÓRNIN. Knattspyrnudeild Fram. Æfingar verða í vetur sem hér segir: M. og I. fl. Laugard.höll föstud. kl. 18.50. 2. fl. Hálogaland miðvikud. kl. 22.10. 3. fl. Réttarholtssk. laugard. kL 17.10. 4. fl. Réttarholtssk. laugard. kl. 18.00. 5. fl. Laugard.höll miðvikud. kl. 18.00. AilSTURBÆJARRifl ÍSLENZKUR TEXTI naisy cuivep (Inside Daisy Clover) Mjög skemmtileg, ný amerísk stórmynd í litum og Cinema- Scope. Aðalhlutverk: Nataue WOOD GHRistoptfer puimmep (lék aðalhlutverkið í „Sound of Music“). Sýnd kl. 5 og 9. Síðasta sinn. 19 dra gömul stúlka óskar eftir vinnu nú þegar. Gagnfræðapróf og bílpróf fyrir hendi, einnig dálítil reynsla í afgreiðslustörfum. Uppl. í skna 10654 mili fcl. 6.30—9 næstu kvöld. að BEZT er að auglýsa í Morgunblaðinu Siml 11544. * 1 Mennirnir mínir sex (What a way to go) Viðurkennd sem ein af allra beztu gamarumyndum sem gerðar hafa verið í Banda- ríkjunum síðastu árin. Endursýnd kl. 5 og 9. LAUGARAS Síinar 32075 og 38150. Á FLÓTTA TIL TEXAS ^ TheyFractuíe ^ The&onijer/ Un^DSSn Texas ACROSS1 A UNIVERSAL PICTURE Sprenghlægileg skopmynd frá Universal — tekin í Techni- color og Techniscope. tSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. „EINKARITARI“ Einkaritari óskast nú þegar. Góð máliakunnátta æski- leg. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 27. þ.m. merktar: „Einkaritari — 6977“. Sendisveinar óskast. Vinnutími fyrir og eftir hádegi. Talið við afgreiðsluna milli kl. 2—á á daginn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.