Morgunblaðið - 25.09.1968, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. SEPT. 1958.
25
(utvarp)
MinVIKUDAGUIl
25. SEPTEMBER
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnlr. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 755 Bæn 800
Morgunleikfimi Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik-
ar. 85.5 Fréttaágrip og útdráttur
úr forustugreinum dagblaðanna
Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tón
leikar. 10.05 Fréttir 1010 Veður-
fregnir Tónleikar
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til-
kynningar. 1225 Fréttir og veð-
urfregnir Tilkynningar. Tónleik
ar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum
Kristmann Guðmundsson rithöf-
undur les sögu sína, „Ströndina
bláa“ (8).
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Sheila, Paul Muriat, Eartha Kitt,
Charlie Byrd, Frank Nelson o.fl.
skemmta með hljóðfæraleik og
söng.
16.15 Veðurfregnir.
íslenzk tónlist
a. „Munkarnir á Möðruvöllum**,
forleikur eftir Emil Thorodd-
sen. Ingvar Jónasson leikur á
fiðlu, Pétur Þorvaldsson á
selló og Guðrún Kristinsdótt-
ir á píanó.
b. Strengjakvartett nr. 2. eftir
Helga Pálsson. Kvartett Björns
Ólafssonar leikur.
c. Menúett eftir Sigurð Þórðar-
son. Strengjakvartett leikur.
d. „Harmljóð" eftir Sigurð Þórð-
arson. Sigurveig Hjaltested
syngur.
e. Noktúrna fyrir hörpu eftir
Jón Leifs. Jude Mollenhauer
leikur.
f. Tríó fyrir tréblósara eftir
Fjölni Stefánsson. Ernest Nor-
man leikur á flautu. Egill Jóns
son á klarinettu og Hans P.
Franzson á fagot.
17.00 Fréttir
Klassísk tónlist.
Sheaffers
er einstakur
Einstakur að öllu útlitl
og gerð. Til dæmis SHEA-
FFER Imperial VIII penn-
inn með hinum sérkenni-
lega 14K gulloddi og gull-
húðaðri hettu. Er nokkuð
glæsilegra?
Auk þess veitir SHEA-
FFER Imperial VIII yður
eihstaka ritmýkt og er ein-
staklega eigulegur penni.
SHEAFFER Imperial VIII
penninn fæst 1 næstu rit-
fangaverzlun. Einnig sam-
stæðir kúlupennar og blý-
antar.
SHEAFFER
SHEAFFER’S umboðið
Egill Guttormsson
Vonarstræti 4. S. 14189.
Ricardo Odnoposoff og Fllrarm-
oníusveitin í Amsterdam leika
Fiðlukonsert í g-moll op 26 eftir
Max Bruch, Walter Göhr stj.
Richard Tucker, Leontyne Price,
Leonard Warren, kór og hljóm-
sveit Rómaróperunnar flytja atr-
iði úr „II trovatore" eftir Verdi,
Arturo Basiel stj.
17.45 Lestrarstund fyrir litlu börn-
in
18.00 Danshljómsveitir leika
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir
Tilkynningar.
19.30 Daglegt mál
Baldur Jónsson lektor flytur þátt
inn.
19.35 Spunahljóð
Þáttur í umsjá Davíðs Oddsson-
ar og Hrafns Gunnlaugssonar.
20.05 Píanóleikur í útvarpssal: Bea
trice Berg frá Danmörku leikur
danska nútímatónlist.
a. Tvær noktúrnur eftir Tage Ni-
elsen.
b. „Vetrarmyndir" eftir Axel Bo
rup Jörgensen.
c. „Samtengingar" eftir Gunnar
Berg.
20.30 Hlutverkaskipan í þjóðféiag-
inu
Sigurður A. Magnússon ritstjóri
stjórnar umræðufundi í útvarps-
sal. Þátttakendur, Ásdís Skúla-
dóttir kennari, Margrét Margeirs
dóttir félagsráðgjafi, Guðmundur
Ágústsson hagfræðingur og Stefán
Ólafur Jónsson námsstjóri.
21.30 Lög úr óperettum eftir
Strauss, Kunneke, Lehar og Ben
atzki
Sonja Schöner, Heinz Hoppe, Re
naet Homl, Gunther Arndt kór-
inn o.fl. flytja.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
2215 Kvöidsagan: „Nótt á kross-
götum“ eftir Georges Simeon
Jökull Jakobsson les (3)
2240 Djassþáttur
Ólafur Stephensen kynnir.
23.10 Fréttir í stuttu máli.
FIMMTUDAGUR
26. SEPTEMBER 1968.
700 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. C.x:
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 800
Morgunleikfimi Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik-
ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur
úr forustugreinum dagblaðanna.
Tónleikar. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir. Tónleikar.
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning
ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
12.50 Á frívaktinni.
Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska
lagaþætti sjómanna.
14.40 Við, sem heima sitjum
Kristmann Guðmundsson les
sögu sína „Ströndina bláa“ (9).
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Roberto Rossandi og hljómsveit
hans leika ítölsk lög. Kouroukli
og Samios syngja grísk lög.
Hljómsveit Victors Silvesters
leikur lög úr söngleikjum.
16.15 Veðurfregnir.
Ballettónlist.
Hljómsveit tónlistarháskólans í
París leikur Danzas Fantasticas
eftir Albéniz, Rafael Frubeck de
Burgos stj.
17.00 Fréttir
Klassísk tónlist
Köckertkvartettinn og George
Schmidt leika Strengjakvintett í
F-dúr eftir Anton Brucner.
17.45 Lestrarstund fyrir litlu
börnin.
18.00 Lög á nikkuna
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
Jón R. Hjálmarsson skólastjóri
ræðir við Sigurð Tómasson bónda
á Barkastöðum í Fljótshlíð.
19.50 Söngur í útvarpssal: Sigurður
Björnsson syngur
Carl Billich leikur á píanó.
a. „Við áttum sumarið saman“
eftir Þórarin Guðmundsson.
b. „Gleym mér ei“ eftir Curtis.
c. „Ljóðið fer um veröld víða“
eftir Hans May.
d. „Þú ert mér allt“ eftir Richard
Tauber.
e. „Hreðavatnsvalsinn" eftir
Reyni Geirs.
f. „Vinir, hlýðið á“ eftir Adam.
20.10 Söguljóð
Ævar R. Kvaran les kvæði eftir
örn Arnarson, Jakob Thoraren-
sen, Stefán frá Hvítadal og Guð-
mundKamban.
20.30 Sinfóníuhljómsveit fslands
leikur í Háskólabíói
á fyrstu aðalhljómleikum sínum
á nýju starfsári.
Stjórnandi: Sverre Bruland frá
Osló. Á fyrri hluta tónleikanna,
sem útvarpað var beint úr sal, eru
tvö tónverk:
a. Fanfare og choral eftir Egil
Hovland.
b. Sinfónla í g-moll op. 40 eftir
Wolfgang Amadeus Mozart.
21.10 Fræðsluþættir Tannlæknafé-
lags fslands áður fluttir í nóv-
ember og desember s.l.
Gunnar Dyrset talar um tann-
skemmdir og afleiðingar þeirra
og Björn Þorvaldsson um tann-
bursta og tannkrem.
21.30 Útvarpssagan: „Húsið I
hvamminum“ eftir Óskar Aðal-
stein. Hjörtur Pálsson les (16).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Kvöldsagan: „Nótt á kross-
götum“ eftir Georges Simenon
22.40 Úr söngleikjum
Jökull Jakobsson les (4).
a. Söngvar úr „Porgy og Bess“
eftir George Gershwin.
Clara McMechen, Inez Mattr-
ews, Avon Long, Lawrence
Winter, kór og hljómsveit
flytja, Lehmann Engel stj.
b. Lög úr „Túskildingsóperunni"
eftir Kurt Weill. Hljómsveitin
Philharmonia leikur, Otto
Klemperer stj.
23.10 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
(sjlnvarpj
MIÐVIKUDAGUR
25. 9. 1968.
20.00 Fréttir
2030 Grallaraspóarnir
ísl texti: Ingibjörg Jónsdóttir
20.55 Stálskipasmíði á íslandi
Umsjón: Hjálmar Bárðarson,
skipaskoðunarstjóri.
21.15 Kölduflog (Wind Fever)
Bandarísk kvikmynd gerð fyrir
sjónvarp. Aðalhlutverk: William
Shatner, Pippa Scott, John Cass-
avetes og Wilfrid Hyde-White.
ísl. texti: Ingibjörg Jónsdóttir
22.00 Jazz
Firehouse 5 plus 2 leikur dixí-
land músik. Kynnir er Oscar
Brown jr.
22.25 Dagskrárlok
PILTAR/=
EFÞIÐ EIGIP U^NUSTUNA
ÞÁ Á ÉG HRINOANA /
/far/ar? (
*
Síðasti innritunardag&ir
Fjölbreytt og skemmtilegt nám.
Símur 10004 og 11109
Itlálaskólinn IUÍI\IIR
Brautarholti 4
(Innritun kl. 1—7).
TILBOÐ
Tilboð óskast í að byggja seinni áfanga íþróttahúss
í Kópavogi. Útboðsgögn fást gegn 2000.— kr. skila-
tryggingu hjá Pétri Valdimarssyni, síma 12756 —
Akureyri.
Snyrtisérfræðingur
trá
ORLAN E
verður tii viðtals og leiðbeininga fyrir
viðskiptavini í verxlun okkar í dag
og á morgun
Bankastræti 3.