Morgunblaðið - 20.10.1968, Síða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. OKTÓBER 1968
Arabaríkin og Israel
— hefja samningaviðrœður
Nýlega útskrifaðist þriðji hópur sjúkraliða á Landspítalanum, en sjúkraliðar eru til aðstoðar
við hjúkrunarkonur við hjúkrun sjúklinga á spítölum. Til þess þarf 8 mánaða nám og 4 mán-
aða vinnuskyldu. Margar fullorðnar, giftar konur fara gjaman í þetta nám. Hér er mynd af
nýútskrifaða hópnum, ásamt Sigríði Backmann, sem hefur nýlátið af störfum sem forstöðu-
kona Landspítalans. Neðri röð frá vinstri: Guðný Sigurgísladóttir,. Kósa Guðmundsdóttir, Sig-
ríður Bachmann, Vilborg Jóhannesdóttir, Brynhildur Rósa Jónsdóttir og María Loftsdóttir.
Efri röð frá vinstri: Kristín Erla, Vilborg Kristjónsdóttir, Málfríður Jónsdóttir, Anna Bjarg-
mundsdóttir, Biraa Björnsdóttir Lövdal, Brynhildur Vilhjálmsdóttir og Kristín Gísladóttir.
Jerúsalem, 19. okt. AP—NTB
HÁTTSETTUR ísraelskur em-
bættismaður skýrði frá því í dag,
að Arabar og ísraelsmenn hefðu
byrjað „undirbúningsviðræður"
hjá Sameinuðu þjóðunum, Gide
on Rafael, ráðuneytisstjóri í
ísraelska utanrikisráðuneytinu,
sagði að sáttasemjari SÞ, Gunn-
ar Jarring, fylgdist með viðræð
unum.
Blaðið New York Times skýrði
frá því í dag, að ísraelsmenn og
Jórdaníumenn hefðu hafið við-
ræður sín í milli um deilumál
landanna. Að sögn Kaíró-frétta-
ritara blaðsins fara þessar við-
ræður fram á ísraelsku yfirráða
svæði. Hann segir, að viðræð-
urnar hafi enn sem komið er
engan árangur borið, en ráða-
mönnum í Kairó þyki ánægju-
legt að viðræður skuli hafa ver
ið hafnar og geti þær verið und
anfari viðræðna háttsettari
manna. Að sögn fréttaritarans
taka ísraelskir embættismenn og
Ófært í lond
úr Surprise
MIKIÐ rok er á austan við
straindstaðinn á Landey j asandi,
þar setn togarirm Surprise ligg-
ur. Haifa björgunarmeTm að
undanfömu verið að moka frá
skirúfum og fóru austur með
sanddælu, en þeir murnu vera að
bíða eftir stórstraumi. í gær-
morgun reyndi Mbl. að ná sam-
bandi við þá uhi talstöðvar bíl-
ainna, en þeir voru þá um borð
í togaranum, þar sem ófært var
í land. Loftskeytastöðin í Vest-
mannaeyjum hafði sambamd við
þá, og nefndu þeir ekki að skip-
niu væri niein hætta búin ai veðr-
Framhald af bls. 32
iber í ár var han búinn að senda
til ferðaskrifstofanna upplýsing-
ar sínar og verð fyrir næsta sum
ar. Sumar stórar ferðaskrifstof-
ur í Evrópu slógu þeim mjög
,upp, ein t.d. taldi þetta beztu
íerð á boðstólum auk hinna vin-
pælu Afríku-Safari-ferða. Og
árangurinn er þessi, að farnar
verða 9 ferðir á tveimur mánuð
um. Ferðirnar með Bandaríkja-
mennina verða á miðvikudög-
um.
Þarna er um að ræða tveggja
vikna ferðir, þar sem fólkið fær
allan tjaldbúnað er það kemur
fulltrúar Jórdaníustjórnar þátt í
viðræðunum.
í Jerúsalem var því neitað af
opinberri hálfu í dag að ísraels-
menn hefðu hafið beinar við-
ræður við Jórdaníumenn á ísra-
elsku yfirráðasvæði.
Sýningu Jónínu
GLER- og leirmunasýning.u Jón-
ínu Guðnadóttur í Unuhúsi við
iV eghúsastíg lýkur sunnudags-
ikvöldið 20. október kl. 22.00 og
ihefur þá verið opin í átta daga.
Þetta er fyrsta einkasýning
Jónínu hér á landi og um leið
fyrsta einkasýning á glermunum
ihér á landi.
Aðsókn að sýningunni hefur
verið góð og höfðu á fimmta
ihundrað gestir komið þar um
imiðjan dag á föstudag og þá var
seldur helmingur af þeim átta-
tíu munum, sem til sölu voru á
sýningunni.
f GÆMORGUN var auglýst
í úfvarpinu eftir tveimur drengj
um, sem ekki hafði til spurzt síð
an kl. 8. kvöldið áður. En eftir
að augíýsingin var birt, þekkti
maður þá á gangi á Miklu-
brautinni. Munu þeir hafa sof-
ið í skúr um nóttina og voru
komnir á ró'L
Piltarnir heita Páll Reynir
Jónsson, Sogavegi 94, 13 ára og
Ólar Karlsson, Ljósheimum 10,
11 ára. Höfðu þeir komið til
kunningja síns í Breiðholtshverfi
í fyrrakvöld, en móðir þess
pilts sagði þeim að fara heiim
og stakk upp á að þeir tækju
strætisvagn í Blesugrófinni kl.
úr flugvélinni og tjaldar fyrstu
nóttina á tjaldstæðinu í Laug-
ardal. Síðan er farið í Lakagíga,
Eldgjá, Landmannalaugar, norð-
ur Sprengisand, í Hljóðakletta,
um Mývatnssveit, Kjalveg heim
og viðkoma við Gullfoss, Geysi
og á Þingvöllum.
Blaðamaður New York Times
,ber mikið lof á ferðina, lands-
lagið og yfirleitt allt. Slík aug-
lýsing í þessu stórblaði ákaflega
mikils virði, enda kosta auglýs-
ingar blaðsins milljónir. Úlfar
sjálfur vssi ekkert um hver far-
þegi hans var, fyrr en bréfin
fóru að berast fyrir tveimur vik
um.
— Bainaheimili
Framhald af bls. 32
starfa 1. október. Það er Þor-
varður örnólfsson, en frá því
7.50. Þegar þeir komu ekki heim,
fór heimafólk að svipast um eft-
ir þeim og voru ættingjar að
að leita í bííum um nóttina. Einn
ig svipaðist lögreglan um. f gær-
morgun var svo auglýst eftir
þeim og lögreglubílar könnuðu
svæðið við Breiðholt. Iðngarða,
sumarbústaðalöndin við Elliða-
vatn o.fl. En skipulögð leit var
ekki hafin, þegar drengirnir
komu fram.
Saigon. 19. október. AP-NTB
Bandarríkar flugvélar héldu
áfram loftárásum á Norður-Viet
nam í dag þrátt fyrir orðróm
um að allar loftárásir verði stöðv
aðar áðUr en langt um líður.
Hins vegar sagði Nguyen Van
Thieu forseti, að ekkert hefði
miðað í samkomulagsátt í samn-
ingaumleitunum við Hanoi-stjórn
ina um stöðvun loftárása. Tals-
menn í Washíngton báru til baka
fréttir um, að Norður-Vietnamar
hefðu fallizt á skilyrði þau, sem
Bandarikjamenn hafa sett fyrir
stöðvun loftárásanna.
Áður hafði verið haft eftir
mönnum, sem nákomnir eru Suð
ur-Vietnamforesta, að enginn á-
söfnunin opnaði skrifstofu' 1.
júní hefur formaður hennar, Þor-
valdur Búason, annast fram-
kvæmdastjóm. Félagsmálastofn-
unin hefur opnað skrifstofu á
Gamla Garði. Þar starfar Þor-
varður Örnólfsson ennþá einn, en
væntanlega verður ráðin skrif-
stofustúlka síðar.
Félagsstofnun stúdenta er ætl-
að það hlutverk að taka við
rekstri þjónustufyrirtækja stúd-
enta, reka Hótel Garð, bóksölu
stúdenta, kaffistofu stúdenta í
kjallara háskólabyggingarinnar
(ekki matsöluna) o.s.frv. Hver
stofnun á að hafa sinn sérstaka
fjárthag, en með því að færa
þjónustufyrintækin á eina hönd,
standa vonir til að meiri festa
verði í framkvæmdum til að
bæta aðstöðu stúdenta. Félags-
greiningur ríkti lengur með
Bandarikjamönnum og Suður-Vi
etnömum um stöðvun loftárása.
Thieu forseti og Ellsworth
Bunker, sendiherra Bandaríkj-
anna, hafa áfct með sér fjóra
fundi um málið á undanförnum
tveimur dögum.
Thieu ítrekaði í dag, að Suður
Vietnamar væru andvígir al-
gerri stöðvun loftárása ef Norð-
ur-Vietnamar gerðu ekki sam-
svarandi tilslakanir, sem leifct
gætu til friðar. Hann vildi ekk-
ert um það segja, hvað gerzt
hefði á fundum hans og Bunk-
ers sendiherra.
Áður hafði Reuter sent út
ranga frétt þess efnis, að Thieu
málastofnun stúdenta hefur fimm
manna stjórn, eru 3 kjörnir af
stúdentum, þar af einn kandidat,
einn af háskólaráði og einn af
menntamálaráðuneytinu.
Þá er starfandi byggingar-
nefnd hjá Félagsstofnun stúd-
enta, og er Ragnar Ingimarsson
formaður hennar. Hefur nefnd-
in nýlega sótt um leyfi til að
byggja félagsheimili úr stein-
steypu á lóð háskólans við
Hxingbraut, það er viðbyggingu
við Gamla Garð, og er stærð við-
byggingarinnar áformað 724 fer-
metrar. Hefur þetta mál lengi
verið á döfinni, búið að teikna
þessa viðbyggingu og fá vilyrði
fyrir lóðinni, og nú hefur verið
sótt um leyfi til bygginganefnd-
ar.
forseti hefði látið svo um mælt
að Norður-Vietnamar hefðu fafl
izt á tillögur Bandaríkjamanna
um stöðvun loftárása á Norður-
Vietnam. Mistökin stöfuðu af
misskilningi í símitali við Saigon.
4:0 ó OL-skdk-
mótínu
BIÐSKÁKIR á Olympíumótinu
í Lugano voru tefldar í fyrra-
kvöld. Ingi R. og Bragi Krist-
jánsson áttu báðir biðskákir úr
fyrstu umferð í sínum riðli gegn
Singapoore. Lyktaði þéim þann-
ig, að báðir unnu, þannig að fs-
land sigraði 4:0.
— Öræfaferðir
Drengirnir komu iram
Enn er ekkert hlé
Síða úr sunnudagsblaði New York Tlmes, þar sem ferðamað-
ur segir frá öræfaferð á íslandi og hrósar landinu og ferðinni.
Kommúnistar vilja íþyngja
atvinnuvegunum
— til að hraða skólabyggingum
Á FUNDI BORGARSTJÓRNAR
í FYRRADAG svaraði Geir Hall-
grímsson borgarstjóri fyrirspura
Alþbl. varðandi framkvæmdir
við Hvassaleitisskólann. Út af
þeim umræðum spunnust áhuga-
verð orðaskipti milli hans og
Guðmundar Vigfússonar. ftrekaði
borgarstjóri af gefnu tilefni, að
ekki mætti iþyngja atvinnuveg-
unum og öllum almenningi með
of háum álögum, en Guðmund-
ur taldi hins vegar ekki áhorfs-
mál, að rétt væri að hækka að-
stöðugjöldin til að byggja fyrir
og bæta þjónustuna. Sagði hann
að Sjálfstæðisfl. hefði stöðugt
fellt tillögur Alþbl. í þá átt.
í upphafi máls síns gat borg-
arstjóri þess, að nú væru 8
kennslustofur í Hvassaleitisskóla
og væri ein þeirra fyrir skóila-
stjóra og kennara. 17 bekkjar-
deildir eru í skóíanum og hefur
reynzt nauðsynlegt að þrísetja í
fimm stofur.
Ástæðurnar fyrir því að ekki
hefur vprið hafizt handa um 2.
áfanga byggingarinnar, eru þær,
að óvissa er um fjölgun barna í
skólahverfinu, þar sem skipu-
lagningu þess er ekki fulllokið,
en hið nýja miðbæjarhverfi er í
skólahverfinu. Byggingarmálin
voru tekin fyrir í fræðs’luráði í
maí s.l. teikningar sendar í end-
urskoðun og á henni að ljúka í
næsta mánuði.
Guðmundur Vigfússon (K)
gagnrýndi þrísetninguna ræddi
almenmt skóíabyggingar og kvað
mikla nauðsyn á að hraða þeim,
en þar sigi stöðugt á ógæfuhlið
ina og þrengdist up pláss. Þá
vék harni máli sínu að þeim
ágreiningi, sem risið hefði upp
milli Alþbl. og Borgarstjóra um
aðstöðugjöldin, en þau taldi borg
arfúlltrúinn of lág, en hiklaust
bæri að hafa þau eins há og
lög framast leyfðu til þess að
afla fjár til frekari skólabygg-
inga.
Geir Ilallgrímsson lagði
áherzlu á, að skólabyggingar
hefðu ævinjega verið láitnar
sitja fyrir við samningu fjár-
hagsáætlunar, enda væri nú svo
komið, að einungis væru 15
bekkjardeildir af 350 í borginni
hefðu óhagræði af þrísetningu.
Tók hann undir það með G.V.
að þrísetningin væri óæskileg,
en hins vegar gæti hún verið
óhjákvæmileg í nýjum borgar-
hverfum um stuifct árabil.
Varðandi aðstöðugjöldin sagði
hann það rétt hermt hjá GV, að
hann gæti ekki fallizí á það eins
og ástandið væri nú að hækka
aðstöðugjöldin, enda bitnaði það
á öllum greinum atvinnulífsins
og þar með á öílum almennlngi.
Auðvitað væri æskilegt að auka
framkvæmdirnar, en hér yrði
sem annars staðar að leitaat við
að rata meðallveginn og miða
álögurnar við greiðalugetuna
hverju sinni.