Morgunblaðið - 20.10.1968, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. OKTÓBER 1968
3
SANYL
ÞAKRENNUR
Endingsr-
góðar
Fallegar
Hagstætt
verá
úr plasti
J. Þorláksson & Norðmann
Kjarnfóður
hér á
landi
Laugavegl 164
Miólkur
w m * ■ _
Slml 111 25 T I fl <T
Símnefnl: Mjólk' ■
Reykjavíkur
FÉLAGSLÍF
Frjálsíþróttadeild K.R.
Æfinigar hjá Frjálsfþrótta-
deildinni í vetur verða sem
hép segir og hefjast n. k. laug
ardag í íþróttahöllinnr í Laug
ardál.
Þriðjudagar í K.R.-húsinu:
Kl. 7.45—8.35, æfingar fyr-
ir drengi og sveina. Þjálfar-
ar verða Valbjörn Þorláks-
son og Úlfar Teitsson.
Kl. 8.35—9.2*5, æfingar fyrir
fullorðna. Þjálfari verður
Jóhannes Sæmundsson.
Fimmtudagar í K.R.-húsinu:
Kl. 7.45—8.35, æfingar fyrir
stúlkur. Þjálfari Úlfar Teits
son.
Kl. 8.35—9.25, æfingar fyrir
luUorðna. Þjálfari verður
Jólhannes Sæmundsson.
Laugardagar í tþróttahöllinni
í Laugardal: *
Kl. 3.50—5.30, sameiginlegar
æfirugar fyrir alla flokk'a. —
Þjálfari verður Valbjörn
Þorláksson, o. fl.
Hlaupaæfingar úti fara fram
á KR.-vellinum. Þeir, sem
þær æfingar stunda, eru
beðnir að igera það í samráði
við Jóhannes Sæmundsson.
Stjórn deildarinnar vill
hvetja alla þá, sem æft hafa
hjá deídinni. að undanförnu
að hefja æfingar strax og
taka með sér nýja félaga.
Stjórn
Frjálsáþróttadeildar K.R.
Rúnar Gunnarsson
lög á plötunni eru eftir Gunn-
ar Þórðarson í Hljómum, og
eru þau öll ný, en hin lög-
in á plötunni eru erlend.
Hljómar hafa um árabil ver-
ið ein vinsælasta hljómsveit
landsins og oft hafa snilldar-
leg lög Gunnars vakið mikla
athygli. Við hittum Hljóma
að máli fyrir skömmu og
röbbuðum við þá um utan-
landsferð þeirra:
— Voruð þið lengi í ’ferð-
inni?
asta, upptaka á islenzkri
hljómplötu, sem gerð hefur
verið. En við vildum vanda
mikið til þessarar plötu og
vonum að hún beri þess
merki.
— Hverjir syngja á plöt-
unni af hljómsveitinni?
— Shady, Rúnar og Engil-
bert syngja öll einsöng, en
yfirleitt aðstoðar öll hljóm-
sveitin eitthvað í söngnum.
Þa'ð er víða trallað undir.
— Skemmtuð þið í London?
Gunnar Þórðarson
Hljómar syngja með strengja-
og lúðrasveit
Ný 12 laga Hljómaplata væntanleg
HLJÓMSVEITIN Hljómar er
nýkomin heim frá London,
þar sem þeir voru að vinna
við upptöku á nýrri hæg-
gengri 12 laga plötu. Flatan
er mjög vönduð og nutu
Hljómar aðstoðar lúðrasveit-
ar, strengjasveitar og fleiri
hljóðfæra við upptökuna. 6
Erling Björnsson
— Við fórum út 22. septem-
ber til London og vorum þar
í 15 daga. Þar unnum við að
nýrri hljómplötu, 12 laga
plötu, sem kemur væntanlega
á markaðinn eftir einn mán-
uð.
— Eru lögin innlend?
6 lög á plötunni eru eftir
Gunnar, en hin 6 lögin eru er-
lend og þar á meðal er eitt
lag eftir Tschaikovsky. Öll
lögin eftir Gunnar eru ný.
Þessi plata í heild er hraðari
og fjörugri heldur en síðasta
platan okkar.
— Notúðuð þið fleiri hljóð-
færi en ykkar eigin við upp-
tökuna?
— Já, við höfðum til að-
stoðar við upptökuna strengja
sveit, lúðrasveit, píanó og
orgel. Upptökur eins og þessi
sem við vorum í eru mjög dýr
ar og vafalaust er þetta dýr-
réttast og bezt umhverfi fyr-
ir íslendinga. Upptakan
tókst ágætlega, en við sáum
ekki þáttinn, því að vfð fór-
um heim áður.
— Þið eruð alltaf að spila.
— Já, við linnum varla lát
um. Við ætluðum að taka
okkur frí, þegar heim kæmi
frá London, þó að dvölin þar
hafi verið ágætis frí, en vi6
nenntum ekki að hanga yfir
engu og byrjuðum óðar að
spila aftur. Við höfum ’ verið
að spila á ýmsum stöðum að
undanförnu og verðum ugg-
laust á faraldsfæti í vetur.
Shady Owens
— Við tókum þátt í sjón-
varpsiþætti hjá Thames sjón-
varpinu í þætti sem hét „To
day“. Sviðið hjá okkur í
þeim þætti var allt ísi lagt og
við vorum eiginlega á kafi í
snjó þegar við vorum að
spila. Það eina sem vanitaði
til þess að fullkomna gaman-
ið var isbjörn í fullum
skrúða. Tæknimennirnir ytra
héldu sig vera að gera þarna
Engilbert Jenssen
Handvagnar
Höfum fyrirliiggjandi hand-
vagina, mjög heppilega fyrir
iðnaðair- og verz lunairfyrir -
tæki.
R. GUDMUND8S0N 8 KVARANHF.
ÁRMÚLA 14, REYKJAVÍK, SÍMI 35722
tfarltíiathuriir
INNI
LTI
BÍLSKÚRS
SVALA
Jfofi/- ir lÍtikuriir
H. O. VILHJALMSSDN
RANARGOTU 12. SIMI 19669
URVALSLID H.S.Í.
GEGN
DANMERKURMEISTURUM H.G.
HVOR SIGRAR! ?
í dag kl. 4 e.h. í Laugardalshöllinni
★ H.G. HKFUIl 5 LANDSLIÐSMENN.
★ SÍÐAST SIGRAÐI LANDSLIDIÐ DANI.
★ HVAÐ GERIST NÚ . .. .? SJÓN ER SÖGU RÍKARI.
Kom/ð tímanlega - foröizf þregnsli
GEIR HALLSTEINSSON:
Morgunbl. 18/ 10. ’68.
Langbezti maðiurinn var Geir
HallsLe.insson, og gætu silfur-
menninnir HG frá heimsmeistara
keppninni ý.mislegt aif honum
lært. Sum mörkin sem hann
sikoraði vo.ru svo falleg að það
hefði bongað sig að fara á leik-
leikinn bara fyrir það eitt að sjá
þau.