Morgunblaðið - 20.10.1968, Síða 6

Morgunblaðið - 20.10.1968, Síða 6
6 MOftGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. OKTÓBER 1968 „Dr. Zhivngoó" í Gomla bíó Gamla Bíó hefur nú sýnt stórmyndina „Doctor Zhivago“ í þrjár vikur við mikla aðsókn. Myndin er gerS eftir hinni frægu skáldsögu Pasternaks, og aðalhlutverkin leika úrvalsleikar- ar: Julie Christie, Alec Guinness, Omar Sharif og Geraldine Chaplin. Bifreiðastjórar iGerum við allar tegundir IbiíreiSa. — Sérgrein ihemla 'viðgerðir, hemlavaralhlutir. Hemlastilling hf, Súðavogi 14. - Sími 30135. Fatnaður — vefnaðarvara Munið okkar hagstæða verð. Verksmiðjusalan Laugavegi 42. Sólbrá, Laugavegi 83 Kuldaúlpur á skólaböm, ungbarnafatnaður og leik- föng í úrvalL Fyrirsæta óskast Listmálari óskar eftir fyr- irsætu. Góð laun. Umsókn ásamt uppL um aldur send- ist Mbl. merkt „Listmálari 2122“. HJÓLASKÓFLA Payloder til leigu. Jafna lóðir, moka inn í grunna ásamt alis konar mokstri. Baldvin, simi 42407. Þriggja herbergja íbúð við Háaleitisbraut til leigu. Tilb., er greini leigmipp- hæð og fjölskyldustærð, sendist Mbl. merkt „2124“ fyrir miðvikudag. íbúð tíl leigu st um 100 íerm., & góðum stað I Kópav., Austurbse. Leigist aðeins barnL fólkL Tilb. merkt „Skilvís 2182“ sendist Mbl. fyrir 22. þ.m. Ljósastofa Hvítabandsins tekur til starfa um nk. mánaðamót. Ljósböð fyrir börn innan skólaskylduald- urs og einnig f. fullorðna. Upplýsingar í síma 21584. Bifreiðaeigendur látið okkur mæla frostlög- inn á bílnum um leið og við smyrjum hann. Smurstöðin, Kópavogshálsi sími 41991. Sófaborð — innskotsborð Sófaborð, verð frá kr. 1980, innskotsborð, verð frá kr. 2050. Nýja bólsturgerffin, Laugavegi 134, sími 16541. Sófasett — sófasett 3ja—4ra sæta sófasett, verð frá kr. 19.800. Hagkvaemir greiðsluskilmálar. Nýja bólsturgerðin, Laugavegi 134, sími 16541. Sveit 14—16 ára gamall piltur óskast í sveit 1 vetur. — Sími 31124 kl. 7—10 í kvöld. Koddaver Ódýru koddaverin eru kom in. Einnig sokkabuxur, þykkar og þunnar. Margar gerðir barnasvuntur. Verzl. Anna Gunnlaugss. Laugav. 37. Vandaður hornsófi ta sölu. Tilvalin fyrisr sjón- varpsherbergi, ódýr. Uppl. f síma 12363 á mánudag. Ódýr koddaver Sængurfatnaður, nýkomið silkidamask. Húllsaumastofan, Svalbarði 3, stoi 51075. Sýningu Helga S. í Keflavík lýkur r kvöld Málverkasýningu Helga S. Jóns- sonar í iðnaðarmannahúsinu í Keflavik lýkur í kvöld fcL 10 og hún verður ekki framlengd. Góð aðsókn hefur verið að henni og af þeim 16 málverkum, sem til sölu voru hafa selzt 15, og ein af járnmyndum hans. Keflvíkingar hafa að sjáflsögðu fjölmennt á sýninguna, en einnig hefur fólk úr öðrum byggðarlögum sótt hana. En í dag eru sem sagt síðustu for- vöð að sjá sýninguna. FRÉTTIR Reykjavík hefur hafið fótaaðgerðir fyrir aldr að fólk I Félagsheimili Langholts- sóknar alla miðvikudaga frá kl. 2-5. Pantanir teknar í sima 12924. Hjálpræðisherinn Síðasta samkoma æskulýðsviku hersins er í kvöld og hefst kl. 11 árdegis með helgunarsamkomu i umsjá foringja á Bjargi. Kl. 5 verður svo fjölskyldutími I umsjá yngri hermanna. Kl. 8.30 um kvöld ið verður svo hjálpræðissamkoma I umsjá Æskulýðsfélagsins Kapteinn Djurhuus talar. Allir eru velkomn- ir á samkomur þessar. Sunnudaga skóli hefst kl. 2. Fíiadelfia Reykjavík. Útvarpsguðsþjónusta sunnudag kl. 4. Almenn samkoma sama dag kl. 8. Safnaðarsamkoma kl. 2. Allir velkomnir. Sjálfstæðiskvennafélagið Edda Kópavogi. Handavinnu- og föndurkvöldin byrjuð á þriðjudagskvöldum kl. 8 í Sjálfstæðishúsinu við Borgarholts j braut. Uppl. í síma. 40168. HEIMATRÚBOÐH) Aimenn samkoma sunnudaginn 20. okt. kl. 8.30 Allir velkomnir. Systrafélagið, Ytri Njarðvík. Hittumst allar á saumafundunum I Bamaskólanum á þriðjudags kvöldum kl. 9. Skemmtileg fram- haldssaga. Húsmæðraoriof Kópavogs. Myndakvöldið verður föstudag- inn 25. okt kL 8.30 i Félagsheim- ilinu niðri. Konur úr orlofunum á Búðum og Laugum, mætið allar og hafið með ykkur myndirnar. Langholtssöfnuður Óskastund barnanna verður á sunnudag kL 4. Uppiestur, kvlk- myndlr og fleira. Samkomur votta Jeróva Reykjavík,:! Félagsheimili Vals við Flugvallarbraut fyrirlestur „Rétt mat á skipulagi Jehóva" kl. 5 Hafnarfjörður: í Góðtemplarahús inu kl. 4 fyrirlestur Ertu reiðubú- inn að mæta árás Gógs frá Magógs- Landj?“ Keflavfk: Kl. 8 ræða „Hvað segir Biblían um Dauðann, Krist og Djöfulinn?" Systrafélag Ytri-Njarðvíkursóknar Munið saumafundinn þriðjudag- inn 22. okt. í Barnaskólanum kl. 10 Æskulýðsstarf Neskirkju Fundur fyrir stúlkur og pilta 13-17 ára verður í félagsheimilinu mánudaginn 21. okt. kl. 8. Opið hús frá kl. 7.30. Frank M. Hall- dórsson. KFUM OG K, Hafnarfirði Almenn samkoma sunnudags- kvöld kl. 8.30 Ingólfur Gissurar- son talar. Allir velkomnir. Ungl- ingadeildarfundur á mánudag kl. 8 Kirkjukvöld í Hallgrímskirkju verður á sunnudagskvöld kl. 8.30 Úlfur Ragnarsson læknir flytur er- indi Sigurveig Hjaltested og Mar- grét Eggertsdóttir syngja. Allir vel komnir. Kristileg samkoma verður í samkomusalnum Mjóu- hiíð 16 sunnudagskvöldið 20. okt kl. 8. Verið hjartanlega velkomin. Kvenfélagið Seltjörn Seltjarnarnesi Kökubasar verður haldinn IMýr arhúsaskóla sunnudaginn 20. okt kl. 1 til styrktar orlofsheimilis sambands Gullbringu- og Kjósar- sýslu í Gufudal. Konur, sem vilja gefa kökur, vinsamlega komið með þær fyrir hádegi á sunnudag i Mýrarhúsaskóla. Félag íslenzkra organleikara Fundur á mánudag 21. okt. kl 8.30 í Domus Medica Skemmtifélag Góðtemplara hefur nú hafið starf í nýju Templ arahöllinni við Eiríksgötu. Á sunnu daginn 20 okt. hefst 5 kvölda spila keppni með Mallorcaferð á vegum j Sunnu í verðlaun. Óháði söfnuðurinn Aðalfundur safnaðarins verður haldinn n.k. sunnudag 20. okt. í fé- lagsheimilinu Kirkjubæ að lokinni messu. Safnaðarfólk fjölmennið. Stjórnin. Frá Sjálfsbjörg Skemmtikvöld Sjálfsbjargar verður í Tjarnarbúð laugardaginn 19. okt. kl. 8.30. Aðgöngumiðar seld ir við innganginn. Kaffisala Fríkirkjusafnaðarins í Hafnarfirði verður sunnudaginn 20. okt. í Al- þýðuhúsinu og hefst kl. 3. Kökum eða öðru, sem velunnarar safnaö- arins vilja gefa, veitt móttaka í Alþýðuhúsinu frá kl. 10 sama dag. Kaffinefndin. í dag er sunnudagur 20. októ- ber og er það 294. dagur ársins 1968. Eftir lifa 72 dagar. 19. sunnu- dagur eftir Trinitatis. Tungl hæst á Iofti. Árdegisháflæði kl. 5.06. Þannig lýsi ljós yðar mönnun- um, til þess að þeir sjái góðverk yðar og vegsaml föður yðar, sem er í himnum. (Matt. 5,16). Upplýsingar um læknaþjónustu í borginni eru gefnar i síma 18888, sírasvara Læknafélags Reykjavik- ur. ^ Læknavaktin í Heilsuverndarstöð- ínni hefur síma 21230. Slysavarðstofan í Borgarspítaian um er opin allar sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Síml 81212 Nætur- og helgidagaiæknir er f sima 21230. Neyðarvaktin nvarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5 «>mi 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Kefiavíkurapótek er opið virka daga kl. 9-19, iaugardaga kl 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-8. Kvöldvarzia í lyfjabúðum I Reykja vík vikuna 19.-26. okt er 1 Garðs Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Næturlæknir i Hafnarfirði, helgarvarzla, laugardag — mánu dagsmorguns 19.-21. okt. er Jósef Ólafsson, simi 51820, næturlæknir Æskulýðsvika Æskulýðsvika KFUM og K í Reykjavík hefst í dag með sam- fcomu í húsi félaganna við Amt- mannsstig kl. 8.30. Þá talar Bjami Eyjólfsson ritstjóri. Æskulýðsvik- unni hefur að þessu sinni verlð valin einkunnarorðin „örlaga- skref ævinnar eru oftast stigin á æsikuárunum". Allir eru velkomnir á samkomur þessar', en þó er ungu fólki sér- staklega boðið á þær. Á samkomunni I kvöld tala einn Kvenfélag Lágafellssóknar heldur sinn árlega bazar að Hlé- garði sunnudaginn 3. nóvember., Vinsamlegast skilið munum I Hlé- garð laugardaginn 2. nóv. kl. 3-5. Bænastaðurinn Fálkagötu 10. Kristilegar samkomur sunnudag 20. okt. Sunnudagaskóli kL 11 f.h. Almenn samkoma kl. 14. Bæna- stund alla virka daga kl. 7. Allir velkomnir. Námskeið i Nýja-testamentisfræð- um fyrir almenning. Námskeið i Nýjatestamentisfræð- um fyrir almenning verður haldið á vegum Hallgrimsprestakalls I vet ur. Kennari verður dr. Jakob Jóns son. Fræðslan fer fram með fyrtr- lestrum og samtölum, og ennfremur leiðbeiningum um sjálfsnám. Kennslan er ókeypis, en gera má aðfaranótt 22. okt er Grimur Jóns son, sími 52315. Næturlæknir i Keflavík. 18.10, 19.10 og 20.10 Guðjón Klem- enzson 21.10 Kjartan Ólafsson Ráðleggingarstöð Þjóðklrkjunnar um hjúskaparmál er að Lindar- götu 9. 2 hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4-5, Viðtalstimi prests, þriðjudag' og föstudag 5.-6. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð I Blóð- bankann, sem hér segir: mánud. þriðjud.. fimmtud. og föstud. frá kL 9-11 f.h. og 2-4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2-8 e.h. og laugardaga frá kl. 9-11 f.h. Sérstök a;hygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasimi Rafmagnsveita Rvik ur á skrifstofutima er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: I fé- lagsheimilinu Tjamargö :» 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeiid, i Safnaðarheimlli Langholtskirkju, laugardaga kL 14. Orð Iífsins svara i síma 10000. D Edda 596810227 = 2 I.O.O.F. 10 = 15010218% s I.O.O.F. 3 = 15010218 = * 8% L □ Mímir 596810217 — 1 FrL KFUM og K ig af hálfu unga fólksins Ragnar Baldursson, María Lárusdóttir og Albert Bergsteinsson. Þá syngja vinstúlkur, sem svo kalta sig, og einnig syngur einsöng Halldór Vil- helmsson. Á mánudagskvöldið tal- ar á samfcomunni Ástráður Sigur steindórsson, skólastjórf, og af háifu unga fólksins koma fram Gísli Sigurðsson, Margrét Sigurð- ardóttir og Pétur Guðlaugsson. Æskulýðskór og sex kórfélagar syngja. ráð fyrir smávegis tilkostnaði vegr.a fjölritunar. Áætlaðar eru á 8 kennslustundir alls á þrfggja vikna fresti. f náminu verður leitast við að skýra, hvernig Nýja testamentið er til orðið, hvernig einstakir höf- undar þess flytja boðskap sinn, hver voru viðhorf þeirra við straumum, stefnum, og ílokkum samtíðarinnar. Ennfremur hvernig Nýja testamentið nær til vorrar kynslóðar, sem býr við allt aðra heimsmynd og annars konar þjóð- félag en fornöldin. Þeir, sem hug hafa á nám- inu eru vinsamlega beðnir að senda skriflegar umsóknir tll Dr. Jak- obs Jónssonar, Engihlíð 9. Takið fram nafn, heimiiisfang, stöðu og síma. Fyrir sannindum skal vaninn víkja. Varast nokkurn mann að svíkja. Treystu þannig trygg*ða-rök. Ef þú veizt, að annar stynur, áttu þar að reynast vinur, gleðja hann og gefa upp sök. Láttu hina lærðu rita: „Ljósin dauð á hverjum vita.“ Lög eru jafnan lýðnum slök. Vert er að því vel að hyggja; Vanans brautir stundum tryggja einum gagn, en öðrum tjón. Er það heilbrigð hugarsjón? Gangi menn á grænum velli, grjóti eða hálu svelli, að því liggja augljós drög, eðli hvers og skipuð lög. Auðna mun þó enn hjá stafni, áfram svo, í Herrans nafni. Kristín Sigfúsdóttir frá Syðri-Völlum. sá NÆST bezti Hildur gamla hafði alla ævi átt heima austanfjalls, en nú var hún komin á Elliheimilið í Reykjavík. Stúlka, sem var góðkunn- ingi hennar, heimsótti hana og spurði, hvernig henni liði. „Ojæja, jæja,“ sagði Hiiduir. „Eg er nú komin til Reykjavíkur, og það er víst fyrsta trappan til himnaríkis."

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.