Morgunblaðið - 20.10.1968, Page 14

Morgunblaðið - 20.10.1968, Page 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUÖAGUR 20. OKTÓBER 196« Það leit út sem gryfjan myndi ekki nægja Beamon Stökklengdir „gömlu meistaranna" eru smámunir einir miðað við 8,90 AF þeim þremur heimsmetum, sem sett voru í frjálsum íþróttum á Olympíuleik vanginum í Mexikó á föstudag, er langstökksafrek Bandaríkjamannsins Bob Beamons, 8.90 m, í algerum sérflokki. Þetta ótrúlegi stökk hans kom þegar í fyrstu umferð keppninnar, og það virkaði eins og rothögg á keppinauta hans, sem ó hafa engir aukvisar verið kallaðir i langstökki. Það var eins og þessi há- vaxni negri (1.90) aetlaði að „hjóla“ í loftinu yfir stökk- gryfjuna. Og þegar hann loksins kom til jarðar, var hæði hann sjálfur, starfs- menn og allir er á horfðu í fullri vissu um að heimsmetið sem Boston og Ter-Ovanesjan áttu sameiginlega heyrði sög- unni til. Við höfðum áður saigt hér að gamla heimsmetið vair 8.29 en það var ramgt hjá okku.r. í>að var 8.35. En að það skyldi verða bætt um 55 semtime'tra hafði emgam órað fyrir — og það er og verður mönmum ráðgáta lengi emm. A-Þjóðverjinm Klaiue Beer hreppti silfrið með 8.19 sitökki og gamli heimismiethafinm Ralph Boston hlaut bronsvarðlaiunim fyrir 8.16 m. Himm heimsmethaf- imm, Ter-Ovamesjam, varð að' láta sér lynda að fara verðlaiuraalaus heim, þrátt fyrir 8.12 stökk. Og emmiþá sárara var það kanmski ^yrir Olympíumeistaramn frá Tokío 1964, Eng.lendingimm Lymm Davies, að komast ekiki í 8 majina úrslitakeppni. Hanm stökk nú „aðeins“ 7.94 m, Ailar þessat- stökklemgdir hirana „gömlu meist ara“ virðast einhvemvegimm hjá- kátlegar og smámumir eiinir þegar rætt er um sigumstökkið 8.90 m. Langstökkið hefuir alLt síðam 1960 verið einskonar sameigm Bostoms og Ter-Ovainesjams. Boston sem er 28 ára Ovaraesjam sem er 29 ára hafa til skiptist bætt heimsmetin utam- og iraraam- húss samtals 11 simmum, ummiið fem Olympíuverðlaium í girein- inmi og skipzt á um að sigra á hverju eiraasta stórmóti sem þeir hafa tekið þátt í. Og svo í vor kom allt í eimu tágrannur og slánaleg.ur blökku- maður, 21 árs gamall frá háskól- araum í Texas, og gerði sér lítið fyrir og sigraði Boston í fyrsitu laragstökks.keppminmi er þeir sam eigiralega tóku þátt L Þetta var Bob Beamon. Alls hafa þeir keppt 8 sinnum fram að OL og alltaf hefur Beamon sigrað. Á úrtökumóti Bandaríkjamamma fyrir leikarana vamm Beamom einnig og fór þá fram yfir heims met tvímenmingamna. Og raú á lerkuraum — hvílíkt stökk. Menm eru orðlausir. Þetta er undramaðurinn Bob Beamon, sem stökk 8.90 m í lang- stökki. Hann hefur sérstakan „svifstíl“ í stökki sínu undir lok. in. og líkist hér engum venjulegum stökkvara. Ég hljóp að beiðni Smith sem bað mig að vinna gullið — sagði heimsmeistarinn i 400 metra hlaupinu LANGSTÖKKSAFREK Bea- mons setti flest önnur afrek í skuggann á föstudaginn. Þó vakti 400 m spretturinn í úrslitunum mikla athygli, bæði hið frábæra afrek Lee Evans, að setja heims- met 43.8 sek og hitt að Banda- ríkjamennirnir skildu skipa sér í þrjú efstu sætin — loksins rætt- ist sá draumur þeirra, þó menn hefðu búizt við honum frekar í öðrum greinum. En þetta er í fyrsta sinn á þessum leikum, að ein þjóð nær „Fullu húsi“ i grein eins og það er kallað. Lee Evans bætti nú gildandi heimsmet, sem Tommie Smith átti, 44,5 sek. En hairan hafði á úrtökumótirau í Lake Tahoe hlaupið á 44,0 sek., en var þá í hlaupaskómum góðu, sem eran hafa ekki blotið viðuirkeraninigu. Nú notaði haran verajulegá gaddaskó og allt fór löglega fram. Ekki reyndist það há hom- um, 'sem sjá má — þvert á móti og sýnir þetta hlaup hans, að það eru ekki skórrair sem hlaupa, heldur merarairrair sem í þeim eru. Bandaríkjameninirnir þrír höfðu tekið greinilega forystu þeigar út úr síðari beygjunmi kom og hófist nú iranbyrðis stríð þeirra á milli um verðlaunin. Evans reyndist sterkastur nú sem fyrr en Larry James og Rori Freemam veittu honum harða keppni. Jaimes náðá 44.0 sek. og Freemam 44.3. — Ég ætlaði mér ekiki að hiaupa, sagði Evaras sem er fraim- arlega í mótmælaflokki blökíku- man.na í bandaríska liðinu. — En ég gerði það að beiðni Tommie Smith, sem bað mig að hlaupa og vinna gull“. í 4. sæti varð Amadu Gakou Senegal á 45.0, í 5. sæti eini Evrópumaðurinn í úrslitariðlin- um, Þjóðverjinn Jellinghaus, á 45.3 og 6. maður var Keníamað- Leiknir komst ekki ófram í DAG lýkur keppni í frjáls um íþróttum á Mexíkóleikun- um. Dagskráin er í stórum dráttum þannig. Leikuraum verður slitið nk. sunnudag: Kl. 4 sund og dýfingar: Undankeppni í dýfingum karla af 3- m bretti, 100 m flugsund kvenna undanrásir, 100 m flugsund karla undan- rásir, 200 m fjórsund kvenna undanrásir. Kl. 6 knattspyrna: Átta liða úrslit (4 leikir). Kl. 8.30 frjálsar íþróttir: Hástökk karla úrslit, mara- þonhlaup hefst, 1500 m hlaup úrslit, 4x100 m boðhlaup úr- slit, 4x400 m boðhlaup úrslit. Kl. 23.20 áaetluð koma mara- þoraMauparanna. Kl. 23 sund: Úrslit í 3 m dýfingum karla, undanúrslit í 100 m flugsundi karla og kvenna, úrslit í 200 m fjór- sundi karla og kvenna, úrslit í 400 m skriðsundi kvenna. Á mánudag er sundið aðal- þáttur dagskrárinnar. Kl. 4 er keppt í undanrásum ( í 4x200 m boðsundi, 200 m ’ skriðs-undi karla (undanrásir), 1 200 m bringusundi (undanrás-^ ir) og 100 m baksundi (und- anrásir). Kl. 23 er úrslit í 100 m bringusundi karla og 100 m flugsundi karla, úrslit í 100 m fluigsundi kvenna og úrslit í 4x200 m skriðsundi karla. Hér sjáum við þá Lee Evans og Larry James koma að marki í 400 m hlaupi. Myndm er tek- in á úrtökumótinu í Lake Tahoe, en þá hljóp Evans á 44.0 og James á 44.1._________________ Finni sigraði í lyft- ingaflokki Úskars Þ A Ð var Finninn Kaarlo Kangasniemi sem sigraði í milli- þungavigt lyftinga, þeim flokki sem Óskar Sigurpálsson tók þátt í. Kangasniemi pressaði 172.5 kg, snaraði 157,5 kg og jafnhattaði 187,5 kg eða samtals 517.5 kg, sem er nýtt OL-met. Finninn var þarna í sérflokki. Frekari röð var þannig: 2. Talts Sovét 160 - 150 - 197,» 507,5. 3. Golab Póll. 165 - 145 - 185 495. 4. Johansson Svíþj. 165 - 145 - 182,5 - 492,5. 5. Kailajærvi Finnl. 145 - 150 - 190 - 485. 6. Nemessanyi Ungv.l. 150 - 145 - 187,5 - 482,5. Og röðin áfram var: 7. Gripp- aldi USA 477,5; 8. Orszag Tékkó- slóvakíu 462,5 kg; 9. Bartiholom- ew USA 457,5; 10. Gourrier Frakklandj 455; 11. Bassan íran 455 kg; 12. Yun Sook Woav S-Kórgu 455 kg. Fleiri luku ekki keppni. í gær var sagt hér í blaðinu að Óskar hefði pressað 140 kg og orðið 3. af 15 keppendum. Þessi tala var höfð eftir Birni Vilmundarsyni fararstjóra sem talaði í fréttaauka útvarpsins. Þessi ummæli hans hljóta að vera á misskilningi byggð sam- kvæmt ofanskráðu. 99 slig ií EINNI af skotkeppnum Olym- píulsikanna sem fram fór í gær niáði Pólverjinn Smelczyraski for ,ystu, með 99 stig af 100 mögu- Jegum. Forysta hans var þó ekki ,mjög mikil, því á eftir fylgdu sjö menn með 98 atig af 100 mögu legum. Körfubolti HÉR á eftiir fara úrsliit í nokkir- um körfuknattleiksleikjum þrjá undanfanna daga: Rússland—Kúba 100—66 Spáran—Senegal 64—54 Bandaríkira—Panama 95—90 Porto Rico—Filippseyjar 89—66 Pólland—Marokkó 85:48 Brasilía—Suðuir-Kórea 91—59. Júgóslavía — Ítalía 80 : 69 eftir framleragdan leik. Að venjuleg- •um tima loknum var staðara 66 : 65.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.