Morgunblaðið - 20.10.1968, Qupperneq 15
MORÖUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. OKTÓBER 1968
15
Tugþrautin:
Toomey með 4449 stig fyrri dag
— Bendlin rænulaus á marklínu
iÞAÐ eru ávallt miklar sviptinff-
tugrþrautarkeppni Olympíu-
leikanna, og svo var enn fyrri
dag keppninnar í Mexíkó. Af
afrekum í greinunum fimm
þennan dag, ber hæst 400 m
' LOKIÐ er nú keppni í 44
greinum á ÓL í Mexikó. Flest
verðlaun hafa Bandaríkja-
, menn hlotið og einnig flest
J stig. En taflan lítur þannig
út:
Bandaríkin
Sovétríkin
Ungverjaland
Pólland
A.-Þýzkaland
Ástralía
Frakkland
V.-Þýzkaland
Kenía
Bretland
Búmenía
Japan
Svíþjóð
Tékkóslóvakía
Ítalía
Ítalía
Finnland
íran
iDanmörk
Túnis
Mexikó
Austurríki
Holland
Etiópía
Brasil'ía
Jamaica
Sviss
Formósa .
Kúba
S.-Kórea
Grikkland
Senegal
Trinidad
Noregur
Búlgaría
Júgóslavía
Puerto Rico
12
6
3
3
1
2
3
1
2
1
3
1
1
1
0
0
1
1
0
1
0
0
1
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
182
144
75
63
62
57
42
42
33
28
27
24
23
18
18
18
15
13
13
11
11
9
8'
7
5 i
5
4 '
4 I
4 |
4
3 1
3 I
3 |
2 ,
1
1 1
1
hlaup bandaríkjamannsins Toom-
ey — hann hljóp á 45.6 og
mundi hver 400 m hlaupari vera
fullsæmdur af þeim tíma.
Einn helzti keppinautur
Toomey, Aun frá Sovétríkjun-
um missteig sig svo illa í 400
m að bera varð hann af leik-
Ivelli og er hann hættur
keppni. Þá meiddist einnig
Traumann frá Sviss illa, en
hann hljóp 400 m áfram, en
44 44 44
dR5b
Annað silf-
urDana
DANIR eru sterkir hjólreiða-
menn, og í þeim gTemium haía
Danir fengið einu verðlaunin sín.
Þeir fengu silfurverðlauin í 1000
m og í fyrradaig vairð Mogens
Frey þeim út um ninur silfur-
veirðla-u'niin í 4 þús. metra hjól-
reiðum. Og enn var það Fraikki,
sem kom í veg fyrir danskan
. sigur í þessari grein eins og hinini
fyrri.
tíminn var 1.03.9 mín. Ei-ni
keppandinn, sem að einhverju
leyti gat haldið í Toomey, var
heimsmethafinn Bendlin, V-
Þýzkalandi. Hann náði öðru
sæti og hljóp á 48.3 sek, en
hann féll meðvitundarlaus
niður, þegar í markið kom.
Eftir fyrrf dag hefur Toomey
fenigið 4.449 stig, og afrek í ein-
stökum greinum er-u þessi: 10.4
(100 m), — 7,87 (langstökk) —
13,75 (k-úla) — 45.6 (400 m).
í öðru sæti er Kirst frá A-
Þýzkalandi með 4384 stig, stökk
1,98 í hástökki og hljóp 400 m
á 50.2 sek. Hans Joachim Walde
frá V-Þýzkalandi er í þriðja
sæti með 4290 stig, stökk 2,01 í
hástökki og hljóp 400 m á 49.0
sek. Þessu næst kemur Sovét-
maðurinn Mavilov með 4.195 stig,
A-Þjóðverjinn Tiedtke er fimmti
með 4.193 stig og heimsmethaí-
inn Bendlin er í sjötta sæti með
4.149 stig.
Daninn Steen-Smidt Jensen er
í niunda sæti eiftir fyrri dag með
3.960 stig, en Hedmark frá Svi-
þjóð í 13. sæti með 3.901 sti-g.
Hann ætti þó að geta unnið
verulega á 1- spjótkastin-u.
Valbjörn í kúluvarpinu á
Mexikó.
fyrri degi tugþrautarkeppninnar
Hollenzk með
bezton tímn
MARIS Gommer frá Hollandi
fékk bezta tíma í undiamirásaiim
800 m hlaups kvenna, hljóp á
2.05.1. Tvær brezkar sitúlkur
komust áfram í únslitaihlaupið, og
tvær bandarískar, en aithygli
vakti að emgin sovézk stúlka
komst áfram.
Valbjörn 25. eftir
fyrri dag með 3454
VALBJÖRN Þorláksson var hafði Valbjörn hlotið 3454
alllangt frá sínu bezta á fyrri stig og var í 25. sæti, en 33
degi tugþrautarinnar í Mexi- keppendur hófu keppnina í
kó. Ekki er okkur kunnugt gær.
um einstök afrek hans í þraut Til samanburðar skal þess
inni utan það, að hann hljóp getið, að á Olympíuleikunum
100 m á 11.1 og stökk 6.76 m í Tókíó náði Valbjörn 3640
i iangstökki. stigum fyrri dag keppninnar
En að fyrri degi loknum og var þá 12. í röðinni.
Bandaríkjamenn fá harð-
ari keppni en vænzt var
í sundkeppninni í Mexicó
BANDARÍKIN unnu sín þriðju
gullverðlaun — af þremur sem
um hefur verið keppt — í sund-
greinum á föstudag er Sue Goss
Spennt andrúmsloft í
bandarísku .herbúiunum'
ick, 21 árs gömul stúlka, sigr-
aði í dýfingum af 3 m. bretti.
Sigurinn var mjög naumur og í
2. sæti var sovézka stúlkan
Tamara Pogosjeva og undanrás-
irnar og milliriðlarnir sem fram
fóru á föstudaginn Þykja sýna,
ÞÓ ekki hiafi komið til mót-
mælaaðgerða blötokRamainina í
liði Bandaríkjanina á Olympíu
leitounium, vegna brottretos turs
To-mmie Sm-ith og Johm
Cairios, va-r aindrúmsiloíftið í
„herbúðuinum* mjög spernnt á
fstúdaigmin. Ýmsir höifðu orð á
að hætta við keppoi og fara
heim líka en hættu við þá
átovörðun og gerugu til keppn-
innar — jafnvel þeir sem
frems-tir standa í mótmækuni-
um.
Blöktoumemnimi-r héldu þó
áfriam mótmælum sínium, þeim
er etotoi hefur verið gripið til
hegninigar gegn. T.d. mættu
400 m hlaupararnÍT þrír, sem
unnu gull, silfur og brons, til
hlaupsins í svörtu sototounum
með áletruinin-nj „Svarta vald-
ið“ og á ve r ðla-umapa 11 iinin
komu þéir með svartar alpa-
hú-fur, sem er einkemnishúfa
samitakanna. En aðr-aæ mót-
mæla-aðigerðir höfðu þeir etoki
í firammi.
Ralph Boston lainigstökkvari
mætti berfættur á verðlauna-
pallinn o-g sagði það gert í
mótmæl-askynd við brottireks't-
ur félaga sinmia. Boston hefur
fram til þessa all-taf mælt á
móti mómæ 1 aaðigerðum.
Fulltrúar bamdarísku Olym-
píunefndaxinnar ræddu við
flesta keppendur Bandarikj-
anna sem að mótmækmum
stamd-a. Skýrðu þeir þeim sivo
frá, að útilokað hefði verið
ann-að en að viðhafa refsiað-
gerðir gegn Smith og Carlos.
Ef svo hefði etoki verið gert,
hefði nefndin átt á hættu að
alit ban-daríska liðið hefur
verði útilokað frá foe-kari
.keppni.
Talið er að kraifan um sikil-
yrðiislausa refsingu hafi kom-
ið frá alþjóða OLnefndinni
— eða réttara sa-gt Bandaríkja
manin-inum Avery Brundage
forman'ni hennar. Afistaða
hans var mjög erfið, þar sem
hann í broddi fylkingar hafði
krafizt s'kilyrða af Mexikó-
stjóm að leikarnir gætu farið
fram í friði — og hvað var þá
til bjargar, ef ófrdðlega var
látið meðal íþróttamannanna
sjálfra.
Mark Spitz
að Bandaríkjamenn muni fá
harðari mótspymu í sundgrcin-
unum næstu daga, en almennt
var búizt við.
Það var almertn skoðun, að
.Bandaríkjamenn myndu hljóta
.gullverðlaun í öllum greinum
.skriðsunds, en í -undanúrslitum
í 100 m skriðsundi í gær sýndi,
að kraftakarlar eins og Ken
Walsh, Mark Spitz og Zac Zorn
eru ekki ósigrandi. Ástralíumað
urinn Michael Wendon náði bezt
um tíma í undanúrslitum, synti
á 52.9 s k og bætti persónulegt j*.
met um 8/10 úr’ sek, en Zorn náði
53.4 og Spitz 53.8.
Þó Bandaríkjamennirnir hafi
ekki synt á fu-llri ferð, virtist
sem sumir þeirra væru ekki upp
á isitt bezta þarna í Mexíkó-laug
inni og því talið, að maður eins
,og Wendon kun-ni að geta sett
strik í fyrri áætlanir.
Meðal keppenda í undanrás-
um í 100 m skriðsundi kvenna
náði bandaríska stúlkan Sue
Pedersen beztum tíma 1:00.2, en
næst kom Alexandra Jackson
Englandi og síða-n hinar tvær frá
Bandaríkjunum.
í undanúrslitum í bringusu-ndi
kvenna (100 m) toom meist á
óvart geta sú er Ana Norbis frá *
Urugay sýndi, en hún synti á
1:16.7 og var 1/10 úr sek betri
en Cathie Ball Bandaríkjunum
og Sharon Wichman Bandaríkj-
unum.
í 1400 m bringuisundi karla
náði Vladimir Kosinsky bezt-
fum tíma í undanúrslitum, 1:07.9
og næstur kom landi hans Pank
in og í 3. sæti var Bandaríkja-
maðurinn Fred McKenzie.