Morgunblaðið - 20.10.1968, Side 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. OKTÓBER 1968
Húsgögn
klæðningor
Svefnbekkir, sófar og sófasett
Klaeðum og gerum við bólstr-
uð húsgögn.
Bólstrun Samúels Valbergs,
Efstasundi 21. - Sími 33613.
BORG& BECK
kúplingsdiskar
fyrir
Landrover
Vauxhall Viva
Vauxhali Victor
Vauxhall Cresta
Bedford vörubil
Varahlutaverzlun
*
Jóh. Olafsson & Co.
Brautarholti l
Sími 1-19-84.
t
Sonur okkar, bróðir og mágur
Hafliði Ólafsson
lézt í Sidney í Ástralíu 2. okt.
sl. Jarðarförin hefur farið
Éram.
Ólafia Hafliðadóttir
Ólafur Ólafsson
Sigríður Ólafsdóttir
Björn Óskarsson
Margrét Eigbjörnsdóttir
Guðm. Óli Ólafsson.
t
Jarðarför
Þorvaldar Ólafssonar,
_ frá Kolbeinsá,
Hraunbraut 6, Kópavogi,
fer fram frá Fossvogskirkju
miðvikudaginn 23. þ.m. kl.
1.30.
• —
Aðstandendur.
Mý sending
af hollenzkum úlpum og kápum.
Bernharð Laxdal,
Kjörgarði.
Frn Síldnrréltum s.f.
Hér með tilkynnist, að frá og með 17. október er
heildverzlun John Lindsay hf., Aðalstræti 8, sími 15789
einkaumboðsmaður fyrir framleiðsluvörur okkar.
SÍLDARRÉTTIR SF.
Afgreiðslumnður ósknst
í varahlutaverzlun. Aðeins koma til greina menn vanir
varahlutaafgreiðslu á aldrinum 25—40 ára.
Tilboð óskast sent Morgunblaðinu fyrir 23. þ.m. merkt:
„Varahlutaverzlun — 2077“.
LITAVER
NYTT
NÝTT
__________i-lt
SHMR:30280-322GZ
POSTULÍNSVEGGFLÍSAR
Nýir litir — Clœsilegt úrval
Aðalfundur IVorræna félagsins
Aðalfundur Norræna félagsins verður haldinn í Norr-
æna húsinu fimmtudaginn 24. október kl. 8.30 e.h.
Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.
Félagar eru hvattir til að fjölmenna og kynna sér
framtíðarstarfið.
Norræna félagið er nú flutt í Norræna húsið. Skrif-
stofa félagisins er opin kl. 5—7 e.h. daglega.
Hinn nýi sími félagsins er 10165.
Við óskum öllum félögum til hamingju með þessi
tímamót í starfi Norræna félagsins.
STJÓRNIN.
Til sölu
í Þorlákshöfn er til sölu stór mulningsvél
ásamt færiböndum og hristisíu.
Ennfremur sjálfvirk steypustöð o. fl. tæki.
Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Efra-
falls í Þorlákshöfn og í Reykjavík.
EFRAFALL.
Útför eiginmanns míns ,
Halls L. Hallssonar
tannlæknis
fer fram frá Fossvogskirkju
þriðjudaginn 22. okt. kl. 3
e.h. Blóm vinsamlega afbeðin.
Fyrir hönd vandamanna.
Amalía H. Skúladóttir.
Hjartanlega þakka ég öllum
þeim sem minntust mín á 70
ára afmæli mínu 14. okt.
Guð blessi ykkur ölL
Jónas B. Bjarnason.
Beztu þakkir til allra þeirra
er sýndu mér vinsemd á 80
ára afmæli mínu, 12. okt. sL
Guðrún Gísladóttir
Skólavörðustíg 28.
n
SVAR MITT
EFTIR BILLY GRAHAM
Ég á vin, sem les það, sem hann kallar „apókrýfar
bækur." Ég veit ekki, hvað þetta er. Getið þér frætt
mig um það?
Orðið „apokryfa“ er grískt orð og þýðir „hulinn“
eða „leyndur“. Orðið er venjulega notað um apókrýf-
ar bækur Gamla testamentisins. í „Septúagintu",
grísku þýðingu Gamla testamentisins, eru fjórtán rit,
sem ekki eru í hebreska ritsafninu. Þekktust þeirra
eru Speki Salómons, Síraksbók, Barúksbók og I. og
II. Makkabeabækur. Ágústín kirkjufaðir viðurkenndi
apókrýfu ritin sem helgirit, en Hýerónýmus aftur á
móti ekki.
Einnig eru til apókrýf rit Nýja testamentisins eins
og t.d. Saga Péturs, Saga Páls og Opinberun Péturs.
En hvorki þau né apókrýf rit Gamla testamentisins
hafa verið tekin með í Biblíuna. Beztu fræðimenn
telja þau rit, sem eru í Biblíu okkar, vera rituð af
innblásnum mönnum. Þrátt fyrir þetta er fróðlegt og
gagnlegt að lesa apókrýfu ritin. Jakobsguðspjall segir
t.d. frá uppvaxtarárum Krists og er mjög fróðlegt.
Iðnaðarhúsnæði
Óska að kaupa eða taka á leigu 200 til 300 fermetra
húsnæði. — Upplýsingar sendist afgr. Morgunblaðs-
ins, merktar: „6789“.
*
Snyrtistofa Astu Halldórsdóttur
Tómasarhaga — sími 16010 —
býður upp á alla snyrtingu. Hreinsa bólur
húðorma og gef persóntulegar leið'beiningar.
Athugið hina fullkomnu fótsnyrtiragu jafnt fyrir
karla sem konur.
Útb. kr. 150 þús.
Til sölu er lítið einbýlishús að Sogavegi 6, tvö herb.
og eldhús. Útborgun aðeins kr. 250 þús. Húsið er í
góðu ásigkomulagi.
Verður til sýnis í dag, sunnudag frá kl. 2—-6.
STEINN JÓNSSON, HDL.,
Lögfræðistörf, fasteignasala,
Kirkjuhvoli.
Iðnaðar- og vcrzlunarhúsnæði
óskast í fjölförnu iðnaðarhverfi, undir matvælaiðnað.
Húsnæðið þarf að vera á götuhæð, fullfrágengið með
niðurföllum í gólfi.
Upplýsingar í síma 30475 og 41676.
Æskulýðsrúð Hufnarijurðar
efnir til námskeiða fyrir unglinga 12—16 ára í eftir-
töldum greinum, ef næg þátttaka fæst:
Ljósmyndaiðju, leðurvinnu, skák, flugmódelsmíði,
jólaföndri, sjómannafræði, leiklist og framsögn, lík-
anasmíði.
Þátttökugjald í hverri grein er kr. 50 en auk þess
greiða þátttakendur það efni sem þeir nota.
Innritun verður í Góðtemplarahúsinu í Hafnarfirði
mánudaginn 21. október og þriðjudaginn 22. október
kl. 5—7 e.h.
Æskulýðsráð Reykjavíkur.