Morgunblaðið - 20.10.1968, Page 29

Morgunblaðið - 20.10.1968, Page 29
MOROUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. OKTÓBER 1968 29 (utvarp) SUNNITDAGUR 29. 10. 1968 8.30 Létt morgunlög: Werner Muller og hljómsveit rans leika valsa eftir Johnn Strauss. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar. (10.10 Veður f regnir). a. Messa í c-moll (K427) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Edith Mathis, Helen Erwin, Theo Altmeyer, Franz Cnass og suður-þýzki madrigalakór- inn syngja, suðvestur-þýzka kammerhljómsveitin leikur, Wolfgang Gönnenwein stj. b. Sinfónía nr. 7 í A-dúr op. 92 eftir Ludwig van Beethoven. Fílharmoníusveit Berlínar leik ur, Herbert von Karajan stj. 11.00 Messa í Laugarneskirkju Prestur: Séra Garðar Svavarsson Orgenleikari: Gústaf Jóhanness. 12.15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Frétt ir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Miðdegistónleikar a. Sónata í g-moll op. 37 eftir Tsjaíkovskí. Svjatoslav Richt- er leikur á þlanó. b. Strengjakvartett nr. 6 I F-dúr op. 96 eftir Dvorák. Smetana kvartettinn leikur. c. „Ljóð um ástina og hafið“ efitr Chausson. Gladys Swarthout syngur með RCA-Victor hljóm sveitinni, sem Pierre Monteux stjórnar. • d. Hornkonsert nr. 1 op. 11 eftir Richard Strauss. Barry Tuck- well og Sinfóníuhljómsveit Lundúna leika, Istvan Kertesz stjórnar. 15.10 Endurtekið efni: „Brúðkaups- nótt Jakobs" eftir Thomas Mann Sverrir Kristjánsson sagnfræðing ur les bókarkafla I þýðingu sinni. 15.50 Létt-klassísk lög: Boston Pro- menade rljómsveitin leikur. 16.00 Guðsþjónusta Fíladelfíusafn- aðarins í útvarpssal Forstöðumaður safnaðarins, Ás- mundur Eiríksson, prédikar. Kór safnaðarins syngur undir stjórn Árna Arinbjarnarsonar, við und- irleik Daníels Jónssonar. Ein- söngvari: Hafliði Guðjónsson. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatími: Ólafur Guðmunds son stjórnar a. Frá liðnu sumri Bjarnfriður Bjarnadóttir (14 ára) og Eyrún Magnúsdóttir (12 ára) segja frá Spánarferð. b. „Allt fram streymir endalaust" Fjórar 12 ára bekkjarsystur úr Kópavogsskóla taka lagið, María Einarsdóttir leikur undir á píanó. c. Knattspyrnumenn Ólafur Guðmundsson les sögu eftir Stefán Jónsson. d. Fyrstu kynnin Olga Guðrún Árnadóttir les sögu eftir Sigrid Undset, Karl ísfeld íslenzkaði. 18.00 Stundarkorn með Weber Hljómsveitin Philharmonía leik- ur nokkra forleiki, Wolfgang Sawallisch stjórnar. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá næstu viku. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Tíminn og vatnlð Steinn Steinarr skáld les Ijóða- flokk sinn og fleiri kvæði. 19.40 Gestur í útvarpssal: Snjólaug Sigurðsson frá Winnipeg leikur á pianó a. Fantasíu i f-moll eftir Chopin. b. „Gosbrunninn" eftir Ravel. 20.05 Fimmtíu ár frá Kötlugosi Stefán Jónsson talar við menn sem gerst mega muna Kötlu- hlaupið 1918. 21.05 Hljóðfall með sveiflu Jón Múli Árnason kynnir tón- leika frá djasshátið í Stokkhólmi i sumar. 21.50 Allt í gamni Árni Tryggvason leikari les rlm spaug eftir Böðvar Guðlaugsson 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 21. 10. 1968 7.00 Morgunútvarp V eðurf regnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn: Séra Jón Einarsson. 8.00 Morgunleik- fimi: Valdimar örnólfsson íþrótta kennari og Magnús Pétursson pí- anóleikari. 8.10 Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tón- leikar. 11.30 Á nótum æskunnar (endurtekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Til- kynníngar. 12.25 Fréttir og veður fregnir. Tilkynningar Tónleikar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar 14.40 Við, sem heima sitjum Kristmann Guðmundsson rithöf- undur les sögu sína „Ströndina bláa“. (25). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: The Hollies, Sigurd Agren, Lulu Nora Brocksted, Jan Áugust, Mitch Miller o.fl. skemmta með söng og hljóðfæraleik. 16.15 Veðurfregnir. íslenzk tónlist a. „lonisation", forleikur fyrir org el eftir Magnús BL Jóhanness. Gotthard Arnér leikur. b. Kvartett fyrir flaujtu, óbó, klar ínettu og fagott eftir Pál P. Pálsson. David Evans, Krist- ján Stephensen, Gunnar Egils- son og Hans P. Franzson leika. c. Prelúdía og fúghetta fyrir ein leiksfiðlu eftir Jón Leifs. Björn Ólafsson leikur. d. Lög eftir Skúla Halldórsson. Svala Nielsen syngur við und- irlei'k höfundar. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist Concertgebouw hljómsveitin í Amsterdam og hollenzki útvarps kórinn flytja „Draum á Jónsvöku nótt“ eftir Mendelssohn, Bernard Haitink stjórnar. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin 18.00 Óperettutónlist Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn Erlendur Einarsson forstjóri tal- ar. 19.50 „Syngdu meðan sólin skín“ Gömlu lögin sungin og leikin. 2.020 í landhelgi Helgi Hallvarðsson skipherra flyt ur frásöguþátt frá sumrinu 1959. 20.45 Strengjakvartett op. x eftir Alban Berg Juilliard kvartettinn leikur. 21.05 „Kitlur" smásaga eftir Helga Hjörvar Jón Aðils leikari les. 21.30 ítalskir söngvar Giuseppe di Stefano syngur. 21.45 Búnaðarþáttur: Um veturnæt- ur, Gísli Kristjánsson ritstjóri talar. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 íþróttir örn Eiðsson segir frá. 22.30 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. (sjlnvarp) SUNNUDAGUR 20. 10. 1968. 18.00 Helgistund Séra Þorsteinn L. Jónsson, sókn- arprestur í Vestmannaeyjum. 18.15 Stundin okkar 1. Föndur — Margrét Sæmundsd. 2. Magnús óánægði — síðari hluti teiknimyndir frá danska sjón- varpinu. 3. Framhaldssagan Suður heiðar, eftir Gunnar M. Magnússon. Höfundur flytur. 4. Nemendur úr Barnamúsik- skólanum syngja og leika á ýmis hljóðfæri. 5. Séra Benharður Guðmundsson segir sögu. HLÉ 20.00 Fréttir 20.25 Saltvík í Saltvík á Kjalarnesi ■'er nú unnið að þvl á vegum Æsku- lýðsráðs að gera almennan úti- vistarstað fyrir Reykvíkinga og skemmtistað fyrir unglinga um helgar. f þessum þætti, sem sjón- varpið gerði í sumar er lýst fyr- irhugaðri starfsemi í Saltvík. Umsjón: Andrés Indriðason. 20.45 Michelangelo Siðari hluti myndarinnar um snill inginn Micrelangelo. í þessum hluta er rakinn æfiferill hans frá þvi er hann málar sixtínsku kapelluna og fram á hinztu stund. Frásögnin styðst einkum við bréf listamannsins til ættingja hans og við ljóð hans. Þýðandi og þulur: Þórhallur Guttormsson. 21.35 Fávísar konur Myndin er byggð á sögum Mau- passant. Leikstj.: Henry Luval Aðalhlutverk: Natasha Parry, Jill Bennett, Maxine Audley og Lynd on Brook. ísl. texti: Óskar Ingimarsson. 22.25 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 21. 10. 1968 20.00 Fréttir 20.35 Framtíðarhorfur í Færeyjum íslenzkir sjónvarpsmenn voru í Færeyjum í sumar og ræddu þá við ýmsa málsmetandi menn um sjálfstæðismál Færeyinga, og at- vinnu- og efnahagsmál þeirra. Brugðið er upp svipmyndum frá Þórshöfn og úr byggðum á Straumey. Umsjón: Markús örn Antonsson. 21.05 Apakettir Skemmtiþáttur The Monkees. ísl. texti: Júlíus Magnússon. 21.30 StóU og strákur 21.40 Saga Forsyte-ættarinnar Framhaldskvikmynd gerð eftir skáldsögu Jorn Glasworthy. 3. þáttur. Aðalhlutverk: Kenneth More, Eric Porter, Nyree Dawn Porter og Joseph 0‘Conor. ísl. texti: Rannveig Tryggvad. 22.30 Dagskrárlok ÞRIÐJUDAGUR 22. 10. 1968. 20.00 Fréttir 20.35 Munir og minjar „Með silfurbjarta nál...“ Frú Elsa E. Guðjónsson kynnir gamla íslenzka krosssauminn. 21.05 Hollywood og stjömurnar í myndinni eru sýndir kaflar úr söngleikjum, sem sézt hafa á hvita tjaldinu. M.a. koma fram A1 Jol- son, Bing Crosby, Bob Hope, Fred Astaire, Mickey Rooney, Judy Garland og margir fleiri. ísl. texti: Kristinn Eiðsson. 21.30 Brasilía Þetta er sjötta og síðasta mynd- in í flokknum um sex Suður- Ameríkuríki. fsl. texti: Sonja Diego. 22.15 Melissa Sakamálamynd eftir Francis Dur bridge. 3. hluti. Aðalhlutverk: Tony Britton. ísl. texti: Dóra Hafsteinsdóttir. 22.40 Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 23. 10. 1968. 18.00 Lassí 18.25 Hrói höttur ísl. texti: Ellert Sigurbjörnsson 18.50 Hlé 20.00 Fréttir 20.35 Millistríðsárin Sagt er frá friðarráðstefnunni í Versölum og vonbrigðum Þjóð- verja með friðarsamningana. Þýðandi: Bergsteinn Jónsson Þulur: Baldur Jónsson 21.00 Frá Olympíuleikunum 22.40 Dagskrárlok FÖSTUDAGUR 25.10. 1968. 20.00 Fréttir 20.35 Bókaskápurinn Spjallað við Gunnar Gunnarsson í tilefni af að nær hálf öld er liðin frá því er Saga Borgar- ættarinnar var kvikmynduð og , sýndir verða kaflar úr myndinni. Umsjón Heigi Sæmundsson. 21.05 ,Svart og Hvítt" (The Black and Withe Minstr els Show) Skemmtiþáttur. 21.50 Erlend málefni 22.10 Gangan frá Tyler-virki Bandarísk kvikmynd gerð fyrir sjónvarp. Aðalhlutverk: Peter Lawford, Bethel Leslie og Bród riek Crawford. ísl. tex t nibrgógöJjiI:nsdóir tt ísl. texti: Ingibjörg Jónsdóttir Myndin er ekki ætluð börnum. 22.55 Dagskrárlok LAUGARDAGUR 26. 10. 1968. 15.00 Frá Olympíuleikunum 17.00 Enskukennsla sjónvarpsins Leiðbeinandi: Heimir Áskelsson 29. kennslustund endurtekin 30. kennslustund frumflutt 17.00 Iþróttir Efni m.a. leikur Ohelsea og Leicester City og efni frá Ol- ympíuleikunum. 20.00 Fréttir ' 20.30 Vetrarkoma Það haustar að og fuglarnir halda á brott. Vetrarsnjóar falla og frostið herðir, ána leggur smátt og smátt unz hún er hulin klaka- brynju. Staðfuglar eiga'erfitt upp dráttar og skipaferðir verða stop ular og leggjast jafnvel niður, en börnin kætast og renna sér á ísnum. 20.40 Skemmtiþáttur Lucy Ball Lucy kaupir snekkju. ísl. texti: Kristmann Eiðsson 21.05 Sekvens fyrir segulband, dansar og Ijós eftir Magnús Blöndal Jóhannssod Dansar eftir Ingibjörgu Björnsd. 21.20 Brúðkaup Figarós Gamanleikur í 5 þáttum eftir Beaumarchais. Samnefnd ópera Mozarts er byggð á þessu leikritL Leikstjóri: Jean Meyer. Aðalhlutverk: Jean Meyer, Louis Seigner, Goerges Chamarat, Jean Piat og Micheline Boudet. ísl. texti: Dóra Hafsteinsdóttir 23.10 Dagskrárlok Símanúmer okkar eru nú 1-11-25 og 1-11-30 Miólkurfélag Reykjavíkur SINCER er spori framar. Singer saumavélin Golden Panoramic er fullkomnasta vélin á markaðnum. Hún vinnur sjálfkrafa allt frá þræðingu upp í 8 gerðir hnappagafa. M '........... ; - • ^ l. Singer Golden Panoramic gefur nýja gullna möguleika. Meðal annarra kosta: hallandi nál, frjáls armur, lirétt spóla fyrir fraruan nálina, sjálfvirkur nálarþræðari, ósýnilegur faidsaumur, teygjanlcgur faldsaumur, keðjuspor, „overlokspor", tveir ganghraðar, 5 ára ábyrgð, 6 tfma kennsla innifalin. Ath. Allir sem eiga gamla saumavél, merkið skiptir ekki máli, geta nú fengið hana metna sem greiðslu við kaup á nýrri saumavél frá Singer. Gamla vélin er e.t.v. meira virði en þér haldið. Singer sala og kynning fer frám í eftirtöldum verzlunum: Liverpool Laugavegi Gefjun Iðunn Austurstræti Rafbúð SÍS Ármúla 3 Kaupfélag Borgfirðinga, Kaupfélag Húnvetninga, Kaupfélag Skagfirðinga, Kaupfélag Eyfirðinga, Kaupfélag Þingeyinga, Kaupfélag Héraðsbúa, Kaupfélag Austur-Skaftfellinga, Kaupfélag Skaftfellinga, Kaupfélag Árnesinga, Kaupfélag Suðurnesia. Komið og kynnist gullnu tækifæri.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.