Morgunblaðið - 20.10.1968, Side 31

Morgunblaðið - 20.10.1968, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. OKTÓBER 1968 31 Hugleðing vegna leirmunasýningar í>Að er skemmtilegur svipur yf ir sýningarhúsnæði Helgafells við Veghúsastíg. Um þsesar mundir sýnir þar ung listakona Jónína Guðnadóttir að nafni gler- og leirmuni og er þetta í fyrsta skipti sem hún kemur fram með sjálfstæða sýningu á list sinni en hún hefur tekið þátt í ýmsum samsýningum heima og erfendis. Til skamms tíma var það mjög fátítt að ungt fólk legði fyrir sig langt og erfitt nám í greinum listiðnaðar, en fi síðari árum er það að breytast vegna áhrifa að utan og vax- and' ásókr-i - ungs fóiki; í lista- skóla borgarinnar, þar sem reynt er að glæða áhuga á list- um á breiðum grundvelli — nú er það jafnvel að verða fátitt að menn komi í skóla til þess að nema friáfsa myndlist ein- göngu og mun hinn óöruggi af- komugrundvöHur eiga þar nokk urn þátt i á tímum vaxandi kröfu um lífsþægindi auk þess sem að hér á landi van- meta margir nauðsyn menntunar í frjálsri myndlist. Nú á dög- um fer ungt fólk út í auglýs- ingateiknun, keramik, vegg- skrevtingar, glerlist. mósaik eða í kennaradeildir, jafnframt því sem þeir sem leggja fyrir sig frjálsa myndlist fara gjarnan einnig út í graffist og er það allt góðr> gjalda vert. Heilbrigð og æskileg þróun í landi þar sem listiðnaður hefur ekki verið sér 'lega háttskrifuð listgrein fram að þessu fyrir utan vefnað. tré skurð og skartgripi — graflist hefur einnig orðið að gjalda ein angrunar og fáfræði. Nú er svo að siá sem fjöldi þeirra auk- ist stöðugt sem skilja, að þótt málverkið og mótunarl’btin kunni að vera æðst í heimi mynd'listarinnar þá má ekki van meta ótaf hliðargreinar sem fylgja í kjölfarið. Listiðnaður sem nær yfir alla sjálfstæða mótun forma á sivax andi vinsæddum að fagna meðal almennings og það skapar um leið aukna þekkingu og meiri kröfur, þannig að margir þeir hlutir sem voru teknir góðir og gildir sem listiðnaður fyrir 20 árum, þykja í dag of lítilsigídir í formi og finnasit nú einungis í verzlunum óþroskaðra kaup- héðna. Mér yfirsést þó engan .veginn gildi hinis sanna og sígilda. Á okkar öld hefur orðið mikil bylting í mótun hag nýtra Muta — aldrei fyrr hefur almenningur haft úr jafn miklu að velja í híbýli sín. Breyttir þjóðfélagshættir eiga hér hlut að máli — Ustin er ekki lengur sér eign höfðingjanna. f dag getur hinn almenni borgari alveg eins eignast keramik eða graflist eft ir menn eins og Picasso ekki síð- ur en sjónvarp eða heimilistæki .— jafn auðvéldlega og bifreið ,— hér er andlegur þroski meira spursmál en fjárhagsfeg geta. Keramik sem híbýlaprýði á sér langa sö,gu, — árþúsund- um fyrir Krists burð geymdi fólk smáhluti í alskonar mótuð- um og skreyttum leirílátum. Frummaðurinn hafði meiri og eðlislægri tilfinningu fyrir sönn- íum formum en seinni tíma menn. Vasar og llát frá fyrstu þekkj- antegu tímum eru enn í dag náma, sem nútíma listiðnaður sækir hugmyndir sínar til — og 1 raun og veru hefur breyting- in ekki orðið ýkja mikil hvað aðalform né fjölbreytni snertir því að sömu lögmál eru að baki ■— að eru aðferðir og sam- setning efna sem hafa tekið breytingum fyrst og fremst. Pi- casso endurvakti áhuga á list- rænni keramik á vorum dögum — tilraunir hans gáfu þeirri list ,gr?-r. nýjan byr, og nútímalist- in tók þarmeð þessa listgrein til meðferðar. Hann gerði gamlan leirkerastað, þorpið „Vaullaris" í Suður Frakktandi sem þekkt var fvrir daga Rómverja og sem löngu var komið í niðurníðslu að heimsþekktu sviði nútímalist- ar. Hérlendis er keramik ung list grein. ég held að allir beir sem gert hafa tilraunir með listkera mik á æðra stigi séu í fullu fjöri þó margir hafi snúið sér að öðrum störfum vegna hins þrönga markaðar sem var fyrir annað en ómerkilegan söluvarn- ing. Ég held að sýning Jónínu Guðnadóttur geti orðið til að marka þáttaskil í íslenzkri gler- og leirmunagerð, því hún er mik’ium hæfileikum gædd, tækni lega hliðin virðist henni ekki .miki’ hindrun og skapandi hæfi- 1 ikar koma vel fram í myndum hennar, þó brestur mig þekkingu á nýjustu norrænni keramik til að geta óhikað dæmt um hve persónutegir hlutir hennar eru, þó skyldi mig ekki undra þótt sænskra áhrifa gætti hjá Jónínu eftir skólavist hennar í Stokk- hólmi, en það væri sízt að lasta þótt hún væri áhrifagjörn því stúlkan er ung að árum og á eft- ir að auka svið listar sinnar ef að 'líkum lætur. Sýningin er vel sett upp svo sem húsrúm og að- stæður leyfa — auðsæ er um- hyggja listakonunnar fyrir því að hver hlutur njóti sín svo sem kostur er. Ég minn- ist með ánægju glervinnu hennar — furðutegra leirforma hangandi á vegg hver öðru skeimmtilegra, svo og myndar sem hún nefnir „Rörleir" (nr. 50) sem er skúlptúr í bland. Það verða miklar kröfur gerð- ar til Jónínu Guðnadóttur í fram tíðinni, að hún haldi sínu striki álaki ekki á listrænum kröfum til hags vafasömum augnabliks- hagnaði, sem aðeins safnar í sarp slæmrar listrænnar sam- visku. Að lokum þakka ég Jóníu fyrir skemmtilega sýninigu og hvet sem flesta að leggja leið sína í Unuhús um helgina. Bragi Asgeirsson. FRÉTTIR. Þegar Dokumenta 4 — sýn- ingin í Kassel var rétt hálfn- uð höfðu 1000.00 manns sótt ,hana, graflist hafði selst fyrir 4 millj. króna auk fjölmargra málverka og höggmynda, hin dýr asta á 750.000 kr. (G. Segal). Sýningin hefur af mörgum list fróðum verið kötluð mesta sýn- ing nútímalistar sem sett hefur verið upp til þesea. Biennalin/um í Feneyjum lauk með friði og ró. Allar fyrirhug- aðar sýningar voru settar upp að lokum og yfir 90 prs. þeirra er huldu verk sín með pappír eða sneru þeim til veggjar létu af álíkum mótmælum. Fyrsta sýning erótískrar myndlistar sem seitt er upp í heiminum var haldin í Lundi síðastliðið sumar (frá 12. öld til nútímans) og vakti gífurlega at hygli. Nú mun í ráði að setja hana upp í listahöll Hamborgar í desember og siðan í Galerie Hammer í Berlin um miðjan feb rúar. Sýningin mun þó verða skorin niður um þriðjung og að gangur aðeins leyfður fólki eldra en 18 ára. Enski rithöfundurinn og Ust- fræðingurinn Sir Herbert Read lést í sumar 75 ára að aldri í gler- og Stonegrave (Yorkshire). Ásamt Roger Fry var Reed heísti bar áttumaður nútímalisitar í heima landi sínu. Bækur harts um list og uppeldi sem byggist á list- rænum þroska eru löngu heims- kunnar. Bragi Ásgeirsson. - SKEMMTUN Framhalð af hls. 20 söngvaina og annazt undirleik og Lilja Hallgrímsdóttir hefur æft dansatriðin, en að öllum at- riðunum vinnur Starfsfólk Leik félagsins. f fyrra hélt Leikfélagið svip aða skemmtun og tók þá fyrir þætti úr ýmsum leikritum, en undanfarin 10 ár hefur Leikfé- lagið af og til sett upp skemmt anir til ágóða fyrir húsbygging arsjóð. Á mánudaginn kt. 5.30 munu leikarar og starfsfólk Leikfélags ins ásamt fleirum, ganga í skrúð göngu frá Iðnó að Austurbæjar bíói Verður skrúðgöngufólkið bú ið a'lls kyns búningum, en alls munu á annað hundrað manns vera í göngunni á vegum Leik- félagsins. Auðvitað er svo ung um, sem öldnum í borginni heim ilt að taka þátt í göngunni í skemmtilegum félagsskap Leik- féíagsfólksins. Starfsfólk Leikfélags Reykja víkur hefur lagt mikla vinnu í undirbúning þessarar skemmtun ar til þess eins og fyrr greinir að efla húsbyggingarsjóð félags- ins og válið til flutnings atriði úr revíum, sem eru svo hláturs smitandi og hláturmildar að all- ir geta átt hina beztu stund Er ekki að efa að þeir sem vilja styrkja gott málefni, sem Leik félagið er að vinna að og jafn- framt njóta hinnar beztu skemmt unar munu nota tækifærið og sjá „Þegar amma var ung“. - APOLLO 7 Framhald af bls. 16 dag, en það verður vandasamt verk. Sehirra bað lækna í dag að hafa ekki áhyggjur af kvefinu „Það vita allir, að það tekur viku að losna við það, taki menn ekki læknislyf við því, og sjö daga geri menn það“, sagði hann í aðalstöðvum geimferðaáætl- unarinnar i Houston í Texas eru menn þegar farnir að undirbúa för Appollo 8. í desember. Þá er ráðgert að þrír menn fari í hring ferð umhverfis tunglið áður en þeir lenda aftur á jörðu. Fjögur stærstu blöð í Moskvu birtu í dag langar og ítarlegar fréttir af för Appollo 7., og birta jafnframt myndir af geimförun- - MALENKOV Framhald af bls. 1 mærum Kína -síðan hann féll í ónáð. Góðar heimildir í Moskvu herma, að Malenkov hafi um 18.500 ísl. krónur í eftirlaun á mánuði - GIFTING Framhald af bls. 1 hjónaband með fólki af bongara stéttum. Þetta er alvarlagt áfall fyrir Kenmiedy-gioðsöigndina. Fyrrum tengdamóðir Jacque- line, Rose Kennedy, hefur skýrt frá því, að hún voni, að Jacque- lime og Omassis verði mjög ham- ingjusöm saman, en engin í Boston efast um það, að það sé mjög tregðukemmd blessun, sem Kennedyfjölskyldam hefur veitt því hjónaibamdi, sem fyrir dyr- um stendur. Almenninigur er hims vegar opinskárri og diregur ekki diul á það. Sumiir eru hissa, ekki á því, að Jacquelime ætli að gifta sig aftur, heldur á himiu, að hún hyggst giftast skipaeiganda, sem segist vera 62 ára gamal'l, enda þófct vegabréf hans gefi til kynma, að hamn sé 49 ára gam- all. í skoðanakönmun, sem blaðið „Record American“ í Boston gerði, skýrðu flestir þeirrai, sem spurðir voru, frá því, að þeir 'hefðu gert ráð fyrir því, að Jaqueline myndi giftast aftur, en eru hissa á og mangir hafa orðið fyrir vonbrigðum með, að hún skyldi velja Onassis. Hér eru nokkur af svörunum: — Hún er ailltof yndisleg til þess að giftast slíkum manni. Harm er of gamall. Semnálega verður hann börnum Kenneyds góður faðir, en ég hefði ósikað þess, að hún hefði valið sér amn- am. — Hugsið ykkuir a'lla þá mögu leika, sem hún hafði. Hamm er 'gamall. Ég hélt, að hún hefði góðam smekk. — „Ég hef orðið fyrir vom- brigðum og finmst ég vera svik- inm“. Talið eir, að Jacqueline myndi bafa orðið að heyja harða bar- áttu fyriir því að fá btessum Kenmedy fjölsikyldummiar, ef Robert Kenmedy hefði verið á lífi. Lítið var mimnzt á verðandi hjónaband Jaqueline Kennedy og Onassis í leiðaraigreinum í bamdarískum blöðum á morgum, en yfirleitt 'höfðu þæir þá heilla- óskir að geyma. Þannig segir The Washington Post: — Tilfinninigaleg viðbrögð fólks við hjómabandimu munu verða mikil og senmilega mis- jafnleg .... en þegar fólk gemg- ur í hjónabamd á aðeims að gera eifct og það er að ósfca því tiil hamimgju. The Daily News í New York segir: — Inmilegustu hamimigjuóskir tiil frú Jóhm F. Kenmedy .... með fyrinhuigað hjónabamd henm ar .... Við sendum immilegusitu haminigjuósfcir ásamt öðrum Bandaríkjamönnum hjónaefnun- um og Caroline og John. The Dernver Post: — Hehnurinin verður ekki alveg eims og hamm vair áður, eftir að Jacqueline Kenmedy hefur gifzt aftur. í mæstum fimm ár hefur hún verið tákn fyrir mikið af þeim missi þjóðarimmair, sem þjóðin varð fyrir við morð Jahn F. Kennedys forseta. Nú kanm svo að fara, að hún verði aðeins eim margmilljónerafrúim til viðbótair. The Courieir-Journal í Lous- ville: — Hún er ung og fögur kona og hefuir orðið að gamiga í gegm- um sína eldraun einsömul. Nú er það á enda. Flest meiri háttar blöð minnt- ust ekki á fyrirhugað hjóna- band í ribstjórnargreinum sim- um. Maria Callas, söngkonan fræga, sem lengi var orðuð við Onassis, sagði í París í gærkvöldi, er hún kom á leikhússýninigu þar: „Ég er hamingjusöm vegna hvers og eins, sem er hamingjusamur“, þegar blaðamenm spurðu um álit hemmar á fyrirhuguðu hjóna- bamdi þeirra Jacquelime og Onassis. Hún brosti glaðiega og virtist him ánægðasta. í fylgd með henni var ritstjóri tímarits- ins Vogue, Sándy Bertrand. Melina Mercouri, fræg leik- kona frá Grikklandi, sem á í stríði við þá stjórn, sem nú er við völd í Grikklandi hefur gef- ið Jacqueline nokkur hei'Iræði i sjónvarpsviðtali: — Nú þegar Jacqueline Kennedy verðuir eilítið igrísk, þá vona ég, að hún með þeirri lýð- ræðilegu erfðavenju, sem húm hefur búið við, og sem ekkja og mágkona tveggja manrna, dóu fyrir lýðræði, muni ekki gleyrna þeirri yfirlýsingu, sem Robert Kennedy gaf í Arizona, að ef hamm yrði forseti, þá mymdi 'hanm láta fella niður alla hem- aðaraðstoð til herstjórnarinmar í Grikklamdi. Þrábt fyrir það að Melina Mercouri líti á sjé'lfa sig sem Grikkja, hefur gríska stjómin, sem styðst við herinn í landimu, svipt hama ríkisborgararétti í Grikklandi. — Ég vona að frú Kenmedy miuni hafa góð áhrif í þá átt að koma lýðræði á að nýju í Grifck- lamdi, sagði leikkonam. ^2>nllcttíúJ in Ballett-skór Ballett-búningar Leikfimi-búningar Dansbelti Buxnabeltl Netsokkar Netsokkabuxur Sokkabuxur Margir litir •jt Allar statrðir Ballett-töskur VERZIUNIM UQMVilmeXAxX 3 Ch slMI 1-30-76 Bræðraborgarstíg 22 Edward Munch- námsstyrkur Osloborg úthlutar námstyrk fyrir árið 1968 að upphæð n. kr. 6.000,- til náms í list Edvards Munch. Um styrkinn geta sótt rannsóknarmenn inn an Norðurlandanna. Styrk- þeginn fær, ef óskað er, tæki- færi til að búa gjaldfrítt í styrkþegaherbergi í Munch safninu. Oslo Kommunes Kunstsamlinger áskilur sér forgöngurétt til að birta hugs- anlegan árangur af náminu. Umsóknir með upplýsingum um hæfni og markmið með náminu sendist fyrir 16. nóvember 1968 til Oslo Kommunes Kunst- samlinger, Munch-museet, Töyengt. 53, Oslo 5. Tvinnaður lopi Tvinnaður lopi í öllum sauðarlitum. Heildsölu- og smásölubirgðir. Verzlunin FRAMTIÐIN Laugavegi 45.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.