Morgunblaðið - 20.10.1968, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 20.10.1968, Qupperneq 32
, XIR. Suönrlandsbraut 14 — Sími 38550 INNIHURÐIR i landsins á mesta úrvalilX4. SIGURÐUR ELÍASSON HF. AUÐBREKKA 52—54, KÓPAVOGI. SUNNUDAGUR 20. OKTÓBER 1968 Bruninn á Laxamýri: Játar íkveikju og tvær aðrax íkveikjur d Húsavík Maðurinn sem grunaður var um að hafa kveikt í hlöðunni á Laxamýri í Þingeyjarsýslu hef- ur nú játað brot sitt og einnig að hafa kveikt í á tveimur öðr- um stöðum á Húsavík. Hann hef- ur verið í gæzluvarðhaldi síðan bruninn varð á Laxamýri, en þá rar hann tekinn drukkinn skammt frá staðnum. Mbl. hafði í gær samband við Jóhann Skaftason, sýslumann Þingeyinga, sem sagði að maður- inn hefði viðurkenrat að hafa kveikt í á Laxamýri við yfir- heyrz'lu á föstudagskvöfd, og í gærmorgun að vera valdur að tveimur öðrum brunum, í bif- reiðastöð á Húsavík snemma á árinu og í verbúð seinni hluta árs 1967. Allmargir aðrir brun- ar eru enn óupplýstir á Húsa- vík, og er maðurinn enn í gæzlu varðhaldi. Maðurinn getur ekki gefið aðra skýringu á íkveikjunum en þá, að þetta komi yfir sig, þegar hann er undir áhrifum áfengis. Mun hann fara í geðrannsókn. Krakkarnir á hinu nýja barnaheimili stúdenta voru hressir og kátir í gærmorgun, þrátt fyrir óveður, enda voru þau vel búin Með þeim er forstöðukanan Sólveig Björnsdóttir. Barnaheimili fyrir stúdenta tekið til starfa Félagsstofnun stúdenta ræbur framkvæmdastjóra NÚ í vikunni tók til starfa að nokkru leyti bamaheimili fyrir stúdenta, það fyrsta sem hér er sett á stofn. Heimilið er í svo- nefndri Efrihlíð, nálægt Hamra- hiíðarskóla, í húsi, sem hefur verið gert upp. Forstöðukona er Sólveig Björnsdóttir. Byrjað var með 10 börn, en Eldur í 4 heyturn- um í Hvolhreppi Piltur ók 15 kílómetra til að vekja fólkið HVOLSVELLI 19. október. — Eldur kom upp í fjórum hey- turnum í Langagerði í Hvol- hieppi á laugardagsmorgun. — Brynjólfur Bjarnason frá Lindar- túni varð eldsins fyrstur var. Hann sá bjarmann af eldinum 15 km leið, er hann var að leggja af stað að heiman frá sér kl. 5.30. Hann ók þessa 15 km. og að Langagerði og vakti hús- ráðandann, Markús Runólfsson. Þá hafði enginn á bæmjm orðið eldsiní var. Síðan ók Brynjólfur i Hvols- Sjóvótryggingo- félag íslonds 50 árn LIÐIN eru 50 ár frá stofnun Sjó- rátryggingarfélags íslands, en það var stofnað 20. október 1918. Er grein um félagið og afmæli þess á bls. 12 í blaðinu í dag. f gær kom út sérprentað hefti af Frjálsri verzlun, sem helgað er 50 árá afmæli Sjóvátrygging- arfélags fslands. f því eru grein- ar eftir stjórnarformann, for- stjóra og fleiri starfsmenn félags ins. völl og gerði slökkviliðinu að- vart. Það brá skjótt við. Um kl. 6.30 var þakið brunnið af að mestu, en þakið var sambyggt yfir alla turnana fjóra. Slökkvi- liðið gat kæft mesta bálið og varið önnur hús, sem eru mjög nálægt, fyrir neistafluginu. Vind- ur var hvass af austri og beindist athyglin fyrst að því að verja húsin í kring. íbúðarbúsið var stutt frá. Töluvert mikið var af heyi þarna. Markús sagði um há- degisbil, að hann gæti ekki enn gert sér grein fyrir hve mikið væri skemmt, þá var slökkvi- starfi lokið. Þarna var nægjan- legt vatn og slökkviliðsmenn eru hörkuduglegir og vanir heybrun- um. Heyið er í turnum og erfitt að ná því út. Ég tel árvekni piltsins hafa valdið því að ekki hlauzt verra af. Markús sagði að húsin væru tryggð og hey einnig, en ekki gagnvart sjálfsíkveikju. Talið er að þetta sé sjálfsíkveikja. . Otto. Hroðferð FYRIR nokkru flaug Gullfaxi, Flugfélags íslands frá Keflavík- urflugvelli til Palma á Mallorca á 3 klst. og 20 mín. Meðalhraði þotunnar var á leiðinni tæplega þúsund kílómetrar á klukku- stund. leyfi hefur verið fenigið til að haifa þarna 22 börn. Sólveig sagði fréttamanni Mbl. að enn væri húsið ekki komið í lag, væri verið að vinna í því, og þess vegna hefði ekki verið ihægt að byrja með fleiri börn nú. Börnin eru frá 6 mánaða til þriggja ára, og var byrjað með þau elztu. Aðsókn vax meiri en 'hægt var að anna, sagði Sólveig. Ýmislegt fleira er á ferðinni í félagsstarfsemi stúdenta í Há- skóla Islands. Hin nýja Félags- stofnun stúdenta Ihefur ráðið sér framkvæmdastjóra, sem tók til Framhald á bls. 2 Enn sker skurð- grofo símostreng ENN einu sinni hefur skurðgrafa skorið á símastreng. Síðdegis á föstudag skemmdi skurðgrafa símastreng við Hólm skammt frá Reykjavik, með þeim afleiðing- um að símasamband var rofið við mikið af Suðurlandsundir- landi frá kl. 4.30 síðd. og til kl. 8 um kvöldið, þegar gert hafði verið við sitrenginn. Öræfaferðir fyrir útlend- inga slá í gegn — Loftleiöir og Úlfar bœta 3 v/ð 6 fyrirhugaðar NÚ þegar er fullpantað í 6 fyrir hugaðar öræfaferðir Úlfars Jacobsens með útlendinga næsta sumar. Og þegár einn af far- þegunum frá síðasta sumri skrif aði heilsíðugrein í stórblaðið New York Times með stórum .myndum og hrósaði ákaflega þeissum ferðum, bárust strax 260 bréf frá bandarískum ferðamönn um er höfðu áhuga á öræfaferð- ,unum. Og nú hafa Loftleiðir og ,Úlfar bundizt samtökum um að efna til sjöundu, áttundú og ní- undu Lrðarinnar fyrir banda- ríska ferðamenn. Þar sem upppantað er í fyrir- hugaðar ferðir fyrir árið 1969, þ.e. fyrir 6 sextíumannahópa frá Evrópulöndum og síðan þrjá í yið'bót frá Ameríku, þá þarf að byggja yfir tvo nýja eldhús- bíla og ú'tbúa þá með kælikist- um, smurbrauðsstofum, eldunar- tækjum o.s.frv. og er þegar byrj að á 'þvá verki í bifreiðaverk- stæðinu í Reykholti í Borgar- firði. Þarna er um að ræða 200% aukningu á öræfaf;rðum með útlendinga frá því sem var hjá Úlfari sl. (sumar. Fyrir 1 .októ- Frambald á bls. 2 Emil Jónsson lcetur gf formennsku Alþýöuflokksins: „Tel rétt að yngri og vaskari maður taki við 44 sagði hann í viðtali við Mbl. í gter Á FLOKKSÞINGI Alþýðu- flokksins í fyrradag, skýrði Emil Jónsson formaður AI- þýðuflokksins frá því, að hann hefði ákveðið að láta af formennsku flokksins. Mbl. átti stutt samtal við Emil Jónsson í gær og spurðist fyrir um ástæður til þessar- ar ákvörðunar. Emil Jónsson kvaðst hafa tal- ið rétt að yngri og vaskari mað- ur tæki við þessu starfi. Hann sagði að ákvörðun um þetta hefði verið tekin í fullri ein- lægni og friði. Sumir hefðu að vísu viliað að hann héldi for- mennskunni áfram, en hann kvaðst hafa verið ákveðinn í því að hætta. Emil Jónsson hefur verið for- maður Alþýðuflokksins sl. 12 ár. Hann hefur um áratugaskeið verið einn helzti forustumaður Alþýðuflokksins og gegnt fjöl- mörgum trúnaðarstörfum fyrir flokk sinn, bæði í bæjarmála- starfi í Hafnarfirði, svo og á Al- þingi og í ríkisstjóm. Emii Jónsson Hvusst Ó síldarmiðunum Á SÍLDARMIÐUNUM fyrir auat- an hvessti mjög í fyrrinótt, þegar fór að líða á nóttina og kl. 8 voru komin 6 vindstig. 13 bátar höfðu þá fengið 570 lestir og héldu með aflann til lands.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.