Morgunblaðið - 29.10.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.10.1968, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐH), ÞRIÐJUDAGUR 29. OKTÓBKR 1968 Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir ibifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. Hemlastilling hf, Súðavogi 14. - Sími 30135. Loftpressur — gröfur Tökum að okkur múrbrot og sprengingar og einnig gröfur til leigu. Vélaleiga Símonar Símon- arsonar, sími 33544. Húsbyggjendur Milliveggjapl., góður lager fyrirl. Einnig hellur, kant- steinar og hleðslusteinar. Helln- og steinsteypan sf., við Breiðholtsv. Sími 30322. Hafnarfjörður Eins til þriggja herb. íbúð óskast til leigu fyrir 1. des. Skilvís greiðsla og góð um gengni. Pyrirframgr. eftir samkomulagi. S. 50884 e. 7. Ný, stór Westinghouse þvottav. og þurrkari, tvö stk. til södu. UppL gefur Guðm. Jónsson Sólvallagötu 54, efstu hæð, miðbjalla. íbúð til leigu 4ra til 5 herb. íbúð í Aust- urbænum tid leigu nú þeg- ar. Uppl. í síma 21296 kl. 5—7. Kiwanis Hekla, Tjarnarb. kl. 7.15. Atvinna óskast Ungur maður óskar eftir atvinnu. Hefur bíl til um- ráða. Uppl. í síma 51058. Hafnarfjörður íbúð óskast til kaups, 2—3 herb., ekki eldri en 10 árá. Má vera tilb. undir trév. Tilb. merkt „íbúð 8164“ sendist Mbl. fyrir 2. nóv. Góð íbúð til leigu í Kópavogi fyrir smábarna laust fólk. Sérkynding og sérinngangur. Tilb. merkt „Vandað fólk 2337“ sendist afgr. Mbl. Hnakkur óskast til kaups. Upplýsingar í síma 42080. Til leigu 2ja herb. íbúð til leigu. Pyrirframgreiðsla. S. 30657 eftir ki. 8 á kvöldin. Viðskiptafræðingur óskar eftir starfi hálfan eða allan daginn. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 3. nóv. nk. merkt „Dugleg- ur 6776“. SJónvarp til sölu Til sölu er 10 tommu Imperiad sjónvarp fyrir bæði kerfin. Uppl. í síma 42402 eftir kl. 5 á daginn. Herbergi til leigu fyrir einhleypa. Uppl. í síma 16570 frá kl. 10—12 f. h. Hliðin við þjóðveginn Yfirleitt eru þau ekki augnayndi hliðin við vegina heim að sveitabæjunum. Þó má víða sjá myndarleg og smekkleg hlið. Þetta hlið er við bæinn Syðra-Holt í Svarfaðardai og er það vafalaust einstakt i sinni röð. FRÉTTIR KFUK-Ad Bibliulestur 1 kvöld kl. 8.30. Séra Sigurjón Þ. Árnason talar. Á eftir verður kaffi. Takið handavinnu með. Allar konur velkomnar. Kvenfélag Háteigssóknar Fyrirhuguðum skemmtifundi er frestað. Hlutavelta Kvennadeildar Slysa- varnarfélagsins í Reykjavík verður sunnudaginn 3. nóv. I nýju Iðnskólabyggingunni á Skóla vörðuholti og hefst kL 2 Við heit- um á félagskonur og velunnara að gefa muni á hlutaveltuna, og komi þeim í Slysavarnahúsið á Granda- garði eða hringja I síma 20360 Spilakvöld Templara, Hafnarfirði Félagsvistin í Góðt.húsinu mið- vikudagskvðldið kl. 8.30 þ. 30 okt. Fjölmennið! Fíladelfía Reykjavík Almenn bænasamoma í kvöld kl. 8.30 Allir velkomnir Heimatrúboðið Vakningasamkoma I kvöld kl. 8.30 Allir velkomnir Mæðrafélagskonur Basar félagsins verður 25. nóv. I Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. All- ar félagskonur og velunnarar fé- lagsins eru beðnir að styrkja okk- ur með gjöfum á basarinn. Nán- ari upplýsingar í síma 24846, 38411 34729 og 32382. Kvenfélag Langholtssóknar Saumafundur verður í safnaðar- heimilinu fimmtudaginn 31. okt. kl. 8.30 Kvenféiag Langholtssóknar Hinn árlegi basar félagsins verð ur haldinn í safnaðarheimilinu við Sólheima, laugardaginn 9. nóv. kl. 2 Þeir, sem vilja styðja málefnið með gjöfum eða munum hafi sam- band við Aðalbjörgu, s. 33087, Ól- öfu s. 83191, Oddrúnu, s. 34041, Mar gréti s. 35235 og Guðbjörgu s. 33331 Kvenfélagið Njarðvík heldur kökubasar sunnudaginn 3. nóv. í Stapa kl. 3. Tekið á móti kökum sunnudag frá kl. 10 árdegis Dagur frímerkisins <£^/a Dagur frímerkisins verður 5. nóv- ember og verður þá sérstakur dag- stimpill í notkun á póststofunni í Reykjavík. ER hann eins og að ofan sést. Kvenfélag Grensássóknar Kaffisala verður í Þórskaffi sunnudaginn 3. nóv. kl. 3.-6 Veizlu kaffi. Fundur kvenfélagsins verður haldinn á sama stað kl. 8.30 Frá foreldra- og styrktarfélagi heyrnardaufra Vinnukvöld í Heyrnleysingjaskól anum í kvöld kl. 8.30 Konur utan af landi velkomnar. Vinningar i happdrætti styrktar- sjóðs til heyrnardaufum börnum 3 60, 153, 359, 388, 547, 579 646 740 984 1200 1373 1425 1504 1607 1609 1658 1691 1804 1974. Vinninganna má vitja 1 Heyra- leysingjaskólann Kvenfélagið Heimaey heldur sinn árlega basar mánu- daginn 11. nóv. i Hallveigarstöðum kl. 2. Félagskonur og aðrir vel- unnarar félagsins gjöri svo vel að koma munum til Svönu, s. 51406, Steinu, s. 41301, Guðrúnar, s. 20976, Vigdísar S.32200 Guðrúnar, s. 15257 og Jónu s. 33091. Ljósastofa Hvítabandsins tekur til starfa að Fornhaga 8 um næstu mánaðarmót. Uppl 1 síma 21584 Nýtt frímerki Miðvikudaginn 30. október gefur Póst- og símamálastjómin út tvö ný frímerki, að verðgildi 5 krónur og 20 krónur I tilefni af 150 ára afmæli Landsbókasafnsins. Mynd- in hér að ofan er af öðru frímerk- inu. Bústaðasókn Drottinn hænheyri þig á degi neyðarinnar, nafn Jakobs Guðs bjargi þér. — Sálmarnir, 20,2 í dag er þriðjudagur 29. október og er það 303. dagur ársins 1968. Eftir lifa 63 dagar. Árdegisháflæði kl. 0049 Uppiýsingar um læknaþjdnustu i borginni eru gefnar í sima 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ar. Læknavaktin í Heilsuverndarstöð- fnni hefur síma 21230. Slysavarðstofan í Borgarspítalan um er opin ailar sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212 Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230. Neyðarvaktin nvarar aðeins á virkum dögum frá ki. 8 til kl. 5 simi 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Kefiavikurapótek er opið virka daga kl. 9-19, laugardaga ki 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Rvík vikuna 26. okt. til 2. nóv. er í Apóteki Austurbæjar og Vesturbæj- arapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði aðfaranótt 30. okt er Jósef Ólafs- son sími 51820 Næturlæknir i Keflavik 29.10 Kjartan Ólafsson 30.10 og 31.10 Guðjón Klemenzson. 1.11, 21.1 og 3.11Arnbjörn Ólafsson 4.11 Guðjón Klemenzson 28.10 Arnbjörn Ólafsson Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar um hjúskaparmál er að Lindar- götu 9. 2 hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4-5, Viðtalstími prests, þriðjudag og föstudag 5.-6. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud. þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9-11 f.h. og 2-4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2-8 e.h. og laugardaga frá kl. 9-11 f.h. Sérstök a;hygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasimi Rafmagnsveitu Rvík ur á skrifstofutíma er 18-222 Uæt- ur- og helgidagavarzla 18-239. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: I fé- lagsheimilinu Tjarnargö i 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstitd. kl. 21. Langholtsdeild, í Safnaðarheimiii Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svara í síma 10000. RMR-30-10-20-VS-MT-A-HT. D Edda 596810297 — 1 □ Gimli 59681126 — Atkv. H & V. Bazar félags austfirzkra kvenna verður haldinn miðvikudaginn 30 okt. kl. 2 að Hallveigarstöðum. Gengið inn frá Túngötu. Þeir, sem vilja gefa muni á basarinn vin- samlega komi þeim til Guðbjarg- ar, Nesvegi 50, Valborgar, Langa- gerði 22, Elmu, Álfaskeiði 82 Hafn arfirði Jóhönnu Langholtsvegi 148 Halldóru, Smáragötu 14, Helgu, Sporðagrunni 8, Sveinbjörgu, Sig- túni 59 Sigurbjörgu Drápuhllð 43, fyrir 27. okt. Kvenfélag Fríkirkjunnar í Reykja vík hefur hafið fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk í Safnaðarheimili Lang- holtskirkju alla miðvikudaga milli 2-5 Pantanir teknar 1 síma 12924 Féiagskonur í kvenfélagi Hreyfils Basar verður 8. des. að Hallveig arstöðum við Túngötu. Uppl. i síma 32403, 36418, 34336, 34716 og 32922 Styrktarféiag lamaðra og fatlaðra, kvennadeiid. Bazar félagsins verður í nóvem- ber. Félagskonur eru vinsamlega beðnar að hafa samband við skrif- stofu félagsins, sími 84560. Fönd- urkvöld eru á fimmtudögum að Fríkirkjuveg 11 kl. 8.30 Frá foreldra- og styrktarfélagi heyrnardaufra. Basarinn verður 10. nóv. Þeir, sem vilja gefa muni, hringi í síma 82425, 37903. 33553, 41478 og 31430 Kvenfélag Lágafellssóknar heldur sinn árlega bazar að Hlé- garði sunnudaginn 3. nóvember. Vinsamlegast skilið munum í Hlé- garð laugardaginn 2. nóv. kl. 3-5. Langhoitssöfnuður óskar eftir aðstoðarsöngfólki í allar raddir til að flytja nokkur kirkjuleg tónverk á vetri komandi. Uppl. gefur söngstjóri kirkjukórs- ins, Jón Stefánsson, slmi 84513 eða formaður kórsins Guðmundur Jó- hannsson, s.mi 35904. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins i Reykjavík heldur Bazar mánudaginn 4. nóv ember í Iðnó uppi. Félagskonur og aðrir velunnarar Fríkirkjunnar gjöri svo vel og komi munum til frú Bryndísar Þórarinsdóttur Mel- haga 3. frú Kristjönu Árnadóttur Laugav. 39, frú Margrétar Þorsteins dóttur Laugaveg 50 frú Elísabetar Helgadóttur Efstasundi 68 og frú Elínar Þorkelsdóttur Freyjugötu 46 Geðverndarfélag íslands. Geðverndarþjónustan nú starf- andi á ný alla mánudaga kl 4-6 síðdegis að Veltusundi 3, sími 12139. Þessi geðverndar- og upplýsinga- bjónusta er ókeypis og öllum heim iL Bústaðasókn, baukasöfnun. Þeir sem eiga óskilað baukum, vinsamlegast skilið þeim i hlíðar- gerði 17, eða Litlagerði 12, Einnig má hringja í slma 32776, og verða baukarnir þá sóttir ef óskað er. Fjáröflunarnefnd. Nýlega hafa verið tæmdir 350 baukar, og reyndist innihald þeirra vera kr. 83.963.00 sem hefur verið afhent gjaldk. Safnaðarstjórn og fjáröflunarnefnd þakkar þessar góðu undirtektir. Fjáröflunarnefnd. Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn Keflavík heldur skemmtifund fimmtudag- inn 31. okt. í Æskulýðshúsinu kl. 9. Kaffidrykkja. Bingó. Kvenfélag Neskirkju heldur basar laugardaginn 9. nóv kl. 2 i félagsheimilinu. Félágskon- ur og aðrir velunnarar, sem vilja gefa mini ábasarinn, vinsamlega komi þeim í félagsheimilið 6.—8. nóvember frá kl. 2—6. Kvenfélag Háteigssóknar heldur spilafund í Domus Medica föstudaginn 1. nóvember kl. 8.30 tundvíslega. Félagskonur takið með ykkur gesti. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Bazar félagsins verður i nóvem- ber. Allar félagskonur og velunn- arar félagsins eru góðfúslega beðn ir að styrkja okkur með gjöfum á bazarinn. Móttaka er alla mánu- daga frá kl. 2—6 að Hallveigar- stöðum, gengið inn frá Túngötu. Náttúrulækningaféiag Reykjavíkur heldur félagsfund í matstofu fé- lagsins, Kirkjustræti 8 miðvikudag inn 30. okt. kl. 9 síðdegis. Upp- lestur. Skuggamyndir. Veitingar. Allir velkomnir. Þegar æskan undir treður okkar förnu leið, glitklæðum og gulli hleður, grip og hverja skeið. Fornum dygg'ðum fýsir kála frjálsar ástir kýs. Upp úr strompum stórra ála stjórnarvizkan gýs. Kreddur dæmast klerka bænir, kirkjan úrelt þing Engin þekking yfir mænir ungra vizku hring. Áhlaupið skal öldung beygja oní kaldan svörð, áa menning fornri fleygja, fela djúpt í jörð. Akur þjóðar yfir skára, ávöxt færa í bing. þegar sveinar, — sextán ára sitja laga-þing. Andvari. sá NÆST bezti Steinn Steinarr bjó einu sinni í hinu fræga Unuhúsi. Þá var Er- lendur, sonur Unu, eigandi hússins og bjó hann á efri hæðinni. Eitt kvöld varð hávaði mikill og þvarg niðri hjá nokkrum gest- um Steins út af einhverju, sem átti að hafa horfið. Erlendur kom þá niður, og er hann heyrði, hvað um var að vera, sagði hann: „Út með ykkur alla saman. Hér á enginn að vera, sem eitthvað hefur til að láta stela frá séa.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.