Morgunblaðið - 29.10.1968, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.10.1968, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. OKTÓBER 1966 7 Halldór Jóh. Jónsson verður 60 ára 29. þ.m. Hann verður hjá móð- ur sinni á Fossvogsbl 31. Nýlega voru gefin saman íhjóna band af séra Sigurði Pálssyni á Selfossi, ungfrú Vilborg Þorfinns- dóttir, kennari, og Skúli Valtýsson stud. oecon. Heimili þeirra er að Álfaskeiði 76. Hafnarf. Ljósmyndast. Hafnarfj. íris Ljósmyndastofa Hafnarfjarðar íris Nýlega voru gefin saman í hjóna band af séra Garðari Þorsteinssyni i Hafnarfj.kirkju ungfrú Fanney Ottósdóttir og Einar Sigurðsson. Heimili þeirra verður að Álfaskeiði 125. Hf. Ljósmyndastofa Hafnarfjarðar íris Þann 5. okt sl. voru gefin saman í hjónaband í Aðventkirkjunni af sr. Svein B. Johansen, ungfrú Berg dís Sigurðardóttir hjúkrunarnemi og Smári Sveinsson skiltagerðar- nemi. Heimili þeirra verður fyrst um sinn að Nýbýlaveg 28 Kópa- vogi. Minningarspjöld Minningarspjöld minnlngarsjóðs Maríu Jónsdóttur flugfreyju, fást í verzluninni Occulus, verzl- uninni Lýsing, Hverfisgötu 64, snyrtistofunni Valhöll, Laugaveg 25 og hjá Maríu Ólafsdóttur, Dvergasteini, Reyðarfirði 12. október voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Óskari J. Þorlákssyni ungfrú Guð- ný Kristjánsdóttir og Hafþór Helga son. Heimili þeirra er að ölduslóð 1. Hafnarf. Loftur h.f. Ljósmyndastofa Nýlega voru gefin saman í hjóna band af séra Garðari Svavarssyni, ungfrú Sigríður Pétursdtótir og Heiðar Vilhjálmsson. Heimili þeirra er að Efstasundi 83. Loftur h.f. Ljósmyndastofa Þann 28. sept voru gefin saman í hjónaband af sr. Garðari Þor- steinssyni í Þjóðkirkjunni i Hafnar firði, ungfrú Eygló Ragnarsdóttir Bakkagerði 14 Rvík og Eiður Skarphéðinsson Hverfisgötu 52. Hafnarfirði Ljósmyndastofa Hafnarfjarðar Nýlega voru gefin saman i hjóna band ungfrú Auður Hermannsdótt ir og Gestur Gestsson. Heimili þeirra er á Langeyrarveg 5. Hafn- arfirði. Ljósmyndastofa Hafnarfjarðar íris Spakmœli dagsins Strið er hvorki skemmtilegt né æskilegt. Það eru aðeins vitfirring- ar, sem hafa gaman af að slást. — B.L. Montgomery LÆKNAR FJARVERANDI Axel Blöndal fjarv. frá 28.8.— 1.11. Staðg.: Árni Guðmundsson. Eyþór Gunnarsson fjv. óákveð- ið. Gunnar Biering fjv. frá 8/9— 11/11. Kristinn Björnsson fjarv. frá 24. sept., óákveðið. Stg. Halldór Arin- bjarnar. Skúli Thoroddsen fjv. frá 28.10- 12.11. Stg. Björn Önundarson. Valtýr Bjarnason fjv. óákv. Stg. Jón Gunnlaugsson. 6ENGISSKRÁNING Nr. 118 - 34. októbor 1988. Skráð tri Slnlnff Ktup 8«lt 27/11 '67 * Bandtr. dolltr 56.93 87,07 19/9 '68 * Störllngtpund 136,06 136,40 19/7 • l Kanadtdollar 83,04 83,18 21/10 ” 100 Danakar krónur 788,36 760,23 27/11 '67 100 Norakar krónur 796,92 796,88 10/10 '68 100 Sænakar krónur 1.101,00 1.103,70 12/3 - 100 Finn*k »örk 1.361,311.384,88 14/6 - 100 Franskir tr. 1,.144,86 1.147,40 17/10 - 100 Belg. frankar 113,08 113,34 10/10 - 100 Svlsan. fr. 1.325,30 1.328,44 24/10 - 10° Oylllnl 1.566,97 1.570,85j|C 27/11 '67 100 Tókkn. kr. 790,70 792,64 4/10 '68 100 V.-þýr.k aörk 1.429,80 1.433,30 17/10 - 10° t-frur 9,14 9,16 24/4 - 1°° Austurr. ach. 220,40 221,00 13/12 '67 100 Pesetar 81,80 62,00 27/11 - 100 Reiknlngakrónur- Vöruakiptalönd 99,86 100,14 • • 1 Reikningapund- Vöruakiptalönd 138,83 138,8T sfi Breytlng frí afffustu akráningu. Áætlun Akraborgar Akranesferðir aLa sunnudaga og laugardaga: Frá Rvík kl. 13.30 16.30 Frá Akran. 10.15 14.45 18 Akranesferðir alla mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga fimmtu- daga og föstudaga: Frá Rvík kl. 8 Loftleiðir h.f. Bjarni Herjólfsson er væntanleg- ur frá New York kl. 0830. Fer tll London og Glasgow kl. 0930. Er væntanlegur til baka frá Glasgow og London kl. 0015. Fer til New York kl. 0115. Vilhjálmur Stefáns son er væntanlegur frá New York kl. 1000. Fer til Luxemborgar kl. 1100. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 0215. Fer til New York kl. 0315 Hafskip hf Langá er í Reykjavík. Laxá kom til Keflavíkur í nótt frá Rotterdam Rangá fer frá Hamborg I dag til Reýkjavíkur. Selá er í Piraeus. Skipadeild S.Í.S. Arnarfell er i Rouen, fer þaðan væntanlega 30. þ.m. til Rotterdam og Hull. Jökulfell átti að fara í gær frá Grimsby til Homafjarðar. Dísarfell losar á Norðurlandshöfn- um. Litlafell er á Akureyri.Helga- fell er á Akureyri. Stapafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Mælifell fer væntanlega 6. nóv. frá Arch- angelsk til Belígu. Meike er I Lond on. Fiskö er á ’Vopnafirði. Eimskipafélag fslands hf. Bakkafoss fór frá Gautaborg 28.10 til Husö Gdansk, Gdynia, Kristian sand og Reykjavíkur. Brúarfoss fór frá Vestmannaeyjum 23.10 til Glou chester, Cambridge, Norfolk og New York. Dettifoss fór frá Hauga sundi 29.10 til Bergen og íslands. Fjallfoss kom til Reykjavfkur 26.10 frá New York. Gullfoss fór frá Thorshavn 28.10 til Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss kom til Reykja- víkur 25.10. Frá Þorlákshöfn, Fær- eyjum og Kristiansand. Mánafoss fór frá Raufarhöfn 26.10 til Ardr ossan. Lorient, London, HuU og Leith. Reykjafoss fer frá Antwerp en 29.10 til Rotterdam og Reykja- víkur. Selfoss fer frá Grimsby 29.10 til Rotterdam, Hamborgar og Frederikshavn. Skógafoss fór frá Reykjavík 28.10 til Hamborgar, Antwerpen og Rotterdam. Tungu- foss fór frá Seyðisfirði 26.10. til Lysekil, Gautaborgar og Kaup- mannahafnar. Askja fer frá Hull 28.10 til London, Leith og Reykja- vikur. Bymos fór frá Keflavík 28.10. til Reykjaivkur og murm- ansk. Polar Viking er væntanlegur til Norðfjarðar í dag 29.10 frá Kaupmannahöfn. Utan skrifstofutíma eru skipafrétt- ir lesnar í sjálfvirkum símsvara 21460 Skipaútgerð ríkisins. Esja er í Reykjavík. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Herðu- breið er á Vestfjarðaröfnum á suð urleið. Verzlunin Hof er flutt í Þin.gholtsstræti 1. Verzlunin Hof Þingholtsstræti 1. íbvið óskast 2 til 3 herbergi. Get borgað fyrirfram. Uppl. í síma 35368 og eftir 8 í síma 19264. íbúð óskast Trésmíðavélar Hjúkrunarkona óskar eftir eins til tveggja herb. íbúð. Upplýsingar í síma 33966. óskast (ekki sambyggðar). Upplýsingar í síma 14990. Triumph Herald ’64 í góðu ásigkomulagi til sölu. Skipti á yngri bíl, gegn milligjöf möguleg. Sími 15361 eftir kl. 19.00 í kvöld. Ljósafoss Laugavegi 27, sími 16393. Önnumst heimilistækjavið- gerðir, rafmagnstækjavið- gerðir, alls konar raflagna- viðgerðir og nýlagnir. Getum bætt við okkur smíði á eldhúsinnréttingum fyrir jól. Trésmíðaverkstæði Þorvaldar Björnssonar Símar 35148 og 21018. Innréttingar Tek að mér smíði fata- skápa og eldhúsinnréttinga. Gjörið svo vel að leita upp- lýsinga í síma 31307. íbúð til leigu 4 herb. og eldhús. Upplýs- ingar í síma 42528 eftir kl. 7 síðd. Til Ieigu nýtt hús 110 ferm. á einum skjólbezta stað i Kópavogi. Tilboð sendist Mbl., merkt „Einbýli 6800“. íbúð óskast 3ja—4ra herb. íbúð óskast til leigu strax. Upplýsingar í síma 30103. Garðahreppur — nágr. Sauma kvenfatnað. Pantið tímanlega fyrir jól. Geymið auglýsinguna. Sími 52170. Tvær flugfreyjur óska að taka á leigu 2ja—3ja herbergja íbúð, helzt í Vesturbænum. Upp- lýsingar í síma 16233 eða 10855. , Gott píanó „Yamaha" til sölu. Verð kr. 35.000,00. Upplýsingar í síma 34638 effir kl. 18.00. Sníðum kjóla, pils og blússur, þræðum saman og mátum. Sniða- og samastofa Evu og Sigríðar Mávahl. 2. Sími 16263. (Geymið augl.) Tek að mér að sníða kjóla, þræða og máta. Þingholtsbraut 41. Sími 40243. * Verktakar Stofnfundur Samtaka íslenzkra verktaka verður hald- inn 29. október kl. 20.30 í Bláa sal Hótel Sögu. Útfyllt inntökubeiðni gildir sem aðgöngumiði á fundinn. Undirbúningsnefnd. Nýkomnir Kínverskir, handunnir borðdúkar í úrvali. Fí’eraðir og útsaumaðir. Verzlunin MANCIIESTER Skólavörðustíg 4. EINAMGRUNARGLER Mikil verðlœkkun ef samið er strax Stuttur afgreiðslutími. 10 ÁRA ÁBYRGÐ. Leitið tilboða. Fyrirliggjandi RÚÐUGLER 4-5-6 mm. Einkaumboð: HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlun, Sími: 2-44-55. « BOUSSOIS INSULATING GLASS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.