Morgunblaðið - 10.01.1969, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 10.01.1969, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. JANÚAR 1969. 3 Salthúsið verður brœft niður — Eimskip með nýtt niðurrifstœki, sem — brœðir járn, grjót og steinsteypu Hluti af salthúsinu á Faxagarði, sem verður að nokkru skor- inn niður af eldi. Ljósmynd M'bl. ól.K.M. íslenzknr læknir ver dobtors- ritgerð í Svíþjóð XJM ÞESSAR mundir er verið að ■rífa gamla salthúsið á Faxagarði, sem um langt árabil hefur verið vöruskemma hjá Eimskip. Húsið Víkur nú fyrir nýja vöruskálan- 'um, sem verið er að byggja og ‘kallast Faxaskáli. Til stóð að 'innlendir verktakar rifu salthús- 'ið sem er um 1000 ferm. að stærð, en við nánari athugun for- ráðamanna Eimskips þótti væn- legast að kaupa sérstök niður- 'rifstæki í Bretlandi og vinna 'verkið af starfsmönnum Eim- skips. Talið er að kostnaður við 'niðurrifs hússins sé um 700 þús. 'kr.., en það er helmingi lægri upphæð en tilboð innlendra verk taka hljóðaði upp á. Munurinn ‘liffður í fljótvirkni hinna nýju niðurrifstækja. Þetta nýja niðurrifstæki bræð. ir járn, grjót og steypu og þann- 1 DAG kl. 9,30 hefst sameigin- legur fun-dur fulltrúa Alþýðusam bandstas og vinnuveitenda með ríkisstjórninni um atvinnumál og skipan atvinnunefnda. Svo sem kunnuigt er hafa þess'i mál verið til umræðu á funduim vinnuveit- enda og samninganefndar Al- þýðusambands íslands síðustu daga og hefur síðasti fundur staðið með hléum þangað tii í gær,. Laust fyrir hádegi í gær — Varúðarrdðstaíanir Framhald af bls. 1 seti óvenju harðri gagnrýni blaða fyrir afsitöðu sína til fsraieils og vakti einkum mikla athygli hörð árás í forustugrein hins áhrifa- mikla blaðs Le Monde. Um leið sagði talsmaður ísraelska sendi- ráðsins að undirtektir þær seim bann de Gau'lles á vopnasölu til ísraeis hefði fengið í opinberum umræðum í Frakklandi hefðu glatt fisraelsmenn. Mikia reiði vekja þau ummæli upplýsinga- málaráðhjerrans að ísraelskra áhrifa gæti í fjölmiðlunartækj- um. Franski sóaíalistaflokkurinn samþykkti í dag ályktun þar sem vopnabannið er fordæmt, en Kommúnistaflokkurinn skoraði á verkamenn og þjóðiina al'la að berjast gegn fjandsamlegri her- ferð er háð væri í Fra'kklandi gegn Aröbum og öllum merkj- um Gyðingahaturs. í Tel Aviv sagði ísraelska ut- anríkisráðuneytið í yfirlýsingu í dag að með vopnabanninu hefði ig er húsið hreinlega skorið nið- ur með eldi. Aðalniðurrifstækið er rör sem mætti kalla bruna- spjót, eða bræðsluspjót. Rörið er 4 metra langt, holt að innan með elektróðum. Þegar tækið er not- áð er það ríkulega matað af súr- efni í gegn um rörið, eldur bor- inn að og hann nærist á súrefn- ínu og elektróðunum. Hitinn sem myndast við bruna þessara efna er um 2200 gráður á celsius, en tækið vinnur eins og logsuðu- tæki. Einnig er notaðúr krani við niðurrifið, en hann hefur tveggja tonna kúlu í bómunni, sem brýt- ur niður það sem hægt er að brjóta. Húsið er ramm'byggilega járnbundið og því kemur bræðsluspjótið í góðar þarfir á samtvinnað efni grjóts, járns og steinsteypu. fólu þess'ir aðilar undirnefndum að fjalla um málið áfram og sátu þær á fundi þar til síðdegis í gær, en síðan héldu þær fundi með sínum aðilum. Mun hafa náðst samkomulag í meginatrið- um á milli fulltrúa vinnuveit- enda og Alþýðusambandsins, um það hvernig málið verður lagt fyrir ríkisstjórnina. En eins og að framan getur hefst fundur þessara aðila kl. 9,30 í dag. franska stjórnin útilokað að hún gæti baft nokkur raunveruleg áhrif á friðarumlei'tanir í nálæg ari Austurlöndum. í yfirlýsing- unni var harmiað, að Frakkar væru óðum að skipa sér við hlið Rússa og Araba í deilumá'lunum fyrir botni Miðjarðarhafs. Efnt var til mótmælafunda í Tel Aviv og báru margir áróðursspjöld gegn frönsku stjórninni. Á einu þeirna stóð: „Lifi Frafckland, nið ur með de Gaulle“. Arabaráðstefna Ismail el Azhari Súdansforseti skýrði frá því í dag að æðstu leið togar Arabalandanna mundu halda með sér fund í Rabat til að ræða afleiðingar ísraelsku ár- ásarinnar á Beirútflugvöll. Und- irbúningur ráðstefnunnar væri bafinn fyrir milligöngu Araba- bandalagsins. Hussein Jórdaníu- konungur átti hugmyndina að ráðstefnunni, hinni fimmtu sem æðstu leiðtogar Araba halda. Forsietinn kvaðst telja, að Ar- LAUGARDAGINN 11. janiúar ver Einar Eiríksson læknir doktors- ritgerð sína „Plethysmograpic studies of venous diseases of the legs“ við Hásfcólann í Lundi. Einar Eiríksson er fæddur 6. september 1923, lauk stúdents- prófi frá Menntaskólanum á Ak- ureyri 1944 og prófi í læknis- aba löndin yrðu að samræma af- stöðu sína áður en stórveldin gerðu bugsanlegar ráðstafanir til að hrinda í framkvæmd álýktun Öryggisráðsins frá nóvember 1967. Forseti Líbanon, Charles Hel- eou hefur neitað að taka við orð- sendingu frá Levi Eskhel, for- sætisráðherra fsraels, þar sem Líbanonstjórn var hvött til að binda enda á árásir skæruliða á fsrael frá stöðvum í Líbanon, að sögn ísraelska blaðsins Maar- iv. Orðsendingin var afhent á fundi líbanonskra og ísraelskra embættismanna „einhvers staðar á landamærunum" eftir árásina á Beirútflugvöll, en skilað tveim ur dögum síðar. Moshe Dayan varnarmálaráðherra hélt í dag fram því sem hann kallaði rétti til að berjast við arabíska skæru liða á þeirra eigin landsvæði. Ekki væri hægt að þöla það að arabískum skæruliðum héldist uppi að ráðast inn í ísrael með- an ísraelsmönnum væri bannað fræði frá Háskóla íslands árið 1952. Hann hefur dvalizt erlend- is síðan 1953, lengst af í Sviþjóð, við nám og störf í skurðlækning- um. Einar er væntanlegur til lands ins á næstunni og mun hefja störf á Borgarsjúkrahúsinu. Heimilisfang Einars er að Trast vágen 12, Lundi. að sv-ara í sömu mynt. Rí'kis- stjórnir Arabalandanna bæru á- byrgð á starfsemi -samtaka skæru liða og fsraielsm-enn hefðu rétt til að ráðast gegn þeim á þeirra landi. Hann sa-gði, að í nýrri styrjöld yrði Súezsk-urður aðal- ví-gvöllurinn. Hinn nýi forsætisráðherr-a Lí- banon, Rashod K-arami, sa-gði í dag að hann mundi ekki gefa ís- raelsmönnum nokkra átyllu til að ráðast á landið. Hann sagði þetta þegar hann var að því spurður hvort Líbanonstjóm mundi leyfa arabískum skærulið um að hafa bækistöðvar í la-nd- inu. Hins vegar bætti hann þvi við að ekki væri hægt að ætl-ast til þess að Líbanons-tjórn gegndl hlutverki lögreglumanns ísraels- stjórnar Karami hefur verið f-alið að mynda nýj-a stjórn í stað stjóm ar Abdullah Y-afi, sem -sagði af sér á þriðjudag, og ræddi h-ann við pólitíska leiðtog-a í dag með það fyrir augum að mynda stjóm á breiðum grundvelli. 8TAKSTEIIVAR Sjávaraflinn Framsóknarmenn hafa lengl iðkað þá list að Ioka augunum fyrir staðreyndum og reyna að víkja óþægilegum upplýsingum á brott með alls kyns meðaltals- reikningi. Þannig reyndu Fram- sóknarmenn t. d. að sanna, að eiginlega væri ekki orð gerandi á því verðfalli, sem orðið hefði á útflutningsafurðum íands- manna, vegna þess að verðið væri sízt lægra en meðaltals- verð síðustu fimm ára á undan. Nú eru Framsóknarmenn byrjað- ir að beita sömu reikningskúnst- um á aflamagnið. Af f-orustu- grein Framsóknarblaðsins í gær mætti helzt skilja, að það hefði svo sem enginn aflabrestur orð- ið hér við land hin síðari árin. Þótt heildaraflamagnið hafi minnkað úr 1200 þúsund tonnum í 550 þúsund tn. á tveimur árum hafa Framsóknarmenn reiknað það út, að heildaraflinn hafi að meðaltali verið meiri sl. 10 ár en á stjórnartíma vinstri stjórnar- innar. Á grundvelli þessa út- reiknings eiga Framsóknarmenn afar bágt með að skilja hvers vegna erfiðleikar steðja nú að. Hvernig halda menn að þessu landi væri stjórnað, ef slíkir af- burða reikningsheilar væru hér allsráðandi? Um þennan fárán- lega málflutning Framsóknar- manna er óþarft að hafa fleiri orð. Skörin færist upp á bekkinn En þótt fyrri forustugrein Framsóknarblaðsins í gær lýsi annaðhvort furðulegri vanþekk- ingu eða óvenjulegri óskamm- feilni færist þó skörin heldur betur upp í bekkinn, þegar kom- ið er að hinni síðari. Þar er því haldið fram að núverandi ríkis- stjórn hafi viljað byggja afkomu þjóðarinnar á „stopulum síld- veiðum“ og .„stóriðju útlend- inga“. f slíkum fullyrðingum felst meiri ósvífni en almennt gerist í stjórnmálaumræðum. Ríkisstjórnin og stuðnings- flokkar hennar á Alþingi urðu að heyja harðvítuga baráttu m. a. gegn Framsóknarmönnum til þess að fá því framgengt, að hér yrðu byggðar upp aðrar at- vinnugreinar en þær, sem byggj- ast á óvísum sjávara-fla. Ríkis- stjórnin var beinlinis sökuð um landráð, vegna þess að hún vildi ekki íáta afkomu þjóðarinnar um alla framtið byggjast á sjávar- aflanum, sem reynslan hafði þegar sýnt að alltaf gat brugðizt. En þá voru velgengnistímar til sjávarins og Framsóknarmenn og kommúnistar gripu til þessa ráðs, þegar aðrar röksemdir þraut, að segja að það mætti ekkf taka vinnuafi frá sjávarútvegin- um. Svo koma þessir menn nú með óskammfeilni og segja að stjórnin hafi viljað það, sem þeir sjálfir prédikuðu manna mest. Ef farið hefði verið að ráðum Framsónkarmanna, þá væri at- innuleysi margfalt meira nú en það þó er. Innlendur iðnaður í þessari sömu forustugrein er því haldið fram, að iðnaðurinn hafi verið látinn dragast saman í tíð núverandi ríkisstjórnar. — Vilja ekki ritstjórar Framsóknar blaðsins gera svo vel og fara í kynnisferð um iðnfyrirtæki borg arinnar, sem hafa á árunum frá 1960 byggt upp heil hverfi nýrra verksmiðjuhúsa og fyllt þau hús af nýtizku vélum. Því fer sann- arlega fjarri, að iðnaðurinn hafi verið látinn í einhvern „skamm- arkrók“ heldur þvert á móti. — Vafalaust verður næsta fullyrð- ing Framsónkarmanna sú, að rík- isstjórnin hafi barizt gegn ál- bræðslunni og Búrfellsvirkjun, þessum framkvæmdum hafi ver- ið komið fram fyrir þrautseigju Framsóknarmanna. Það væri í samræmi við þann málflutning, sem hér hefur verið gerður að umtalsefni. HAPPDRÆTTI SlBS 1969 DREGIÐ í DAG 10. JANÚAR Umboðsmenn geyma ekki miða viðskiptavina fram yfir dráttardag. ENDURNÝJUN LÝKUR A HADEGI DRÁTTRRDAGS Skipan atvinnu- nefnda rædd í dag

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.