Morgunblaðið - 10.01.1969, Qupperneq 17
17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. JANÚAR 1969.
j ævintýrum með álfum,
dýrum og mönnum
Síðustu sýningar um helgina
á ,,Einu sinni á jólanótt"
ÞAÐ er bæði skemmtilegt og
fróðlegt fyrir yngri sem eldri
að sjá leikrit Litla leikfélags-
ins: „Einu sinni á jólanótt“. . .
Leikritið er byggt á sögunum
hennar ömmu, sögum sem
kannski hafa verið betri fyrir
börnin, en margt sem þeim er
kennt í nútímafræðum. Leik-
ritið gerist á sveitabæ á jóla-
kvöld, þar sem gjafirnar
voru tólgarkerti og ef til vill
spil.
í gamla daga var það vel
þegið, ef amma gamla settist
á rúmið sitt og sagði sögur. —
Hún sagði börnunum sögur af
huldufólkinu, sem söng í hól-
unum og dansaði á svellunum
á jólanótt. Hún sagði frá
dvergunum, sem læddust um
lautirnar og tröllunum í hömr
unum. Hún sagði þeim líka frá
dýrunum í fjósinu, sem fengu
stundum mannamál á jólum
og frá jólasveinunum, sem
komu úr fjöllum niður i
byggð. Það voru ófrýnilegir
karlar.
Og börnin hlustuðu með
eftirtekt á þessar sögur. Þau
lifðu ævintýrin. Þá lifnuðu
hljóð í hólum og klettum. Þau
heyrðu svellin duna af áifa-
dansi. Þau heyrðu dvergana
smíða inni í steinum. — Jóla-
nóttin varð full af kynlegum
verum. — Sumir sáu jafnvel
jólasvein kíkja inn um bað-
stofugættina.
Nú eru íslenzk böm að
mestu hætt að hlusta á ömmu
segja sögur. Þau hlusta ekki
Söguþráðurinn í Einu sinni
á jólanótt heifst í baðstofu á
sv-eitabæ, þar sem heimilis-
fólkið er að búa siig til kirikju.
Það þótti ævintýralegt að þeysa
ríðamdi til kiikju á jóluinum í
gamla daga.
Ailt heimiilisfólk fer í kirkj-
una, nemia Mtill drenigiur og
amma hains. Þau ætla að gæta
bæjarimis á meðan heimilis-
fólkið 'hlýðir á messu.
Amma styttir li/táa srtrökn-
um stuindix með því að segj a
horiuim sögur af álfuim og jóðia-
sveinum og ýmsu undarlegu,
sem skeður í klettumuim á jóla-
nóttum. A meðan aimma seigir
stráknum sögur aif jólasvein-
um, þá iæðasit þeir hiver af
. öðrurn inm í baðstofuma með
tilburðum, sem eiga skylt við
nöfn þeirra. Þá segir ammam
sögur af kyranum sínium af álf-
dansa húsdýrin jóladans é.
jótanótt og tala saman á
maninamóli. Þama dainsa
beljur, hesrtar, geit, hani, mús,
snjótittJliimgur og öll dýrin tala
maninamál. Segja þau sögur
og skemmta hvert öðru í fjós-
iniu.
Þegar amma og strákurinn
koma að Stapanum hitta þau
fyrir grýluböm, sem eru ákaf
lega Skýrtin. Þau eru skítug
og dónaleg í orðum og heita
líka skrinigilegum nöfnium eims
og Leiðindasikjóða, Dúðaburt-
ur og Skrulkkuskjóða.
Amma talar við þau og
v’or'kenmir þeim eimhver
ós’köp, en þau lagaist lítið og
láta skrípalátum, syngja og
rassafcastasit.
Eftir að hafa hitt grýlu-
börnin, niálgasit amma og
strákurimm Stapanm og í nœt-
urmyrkri itolettaborgamma vill-
ist strákurinm frá öimmu simni
oig álpast einm imn í álfastap-
ann. Þar hittir hamm álfiamær
Þegar amma sat með stráknum í baðstofunni og sagði hon-
um kynjasögur komu jólasveinarnir inn í baðstofuna og
fylgdust með.
gerði ömmú aftur sýnilega.
Amima og strákurinn dvöldu
síðam jólanóttina í Stapamum
'
"sí
Yngri sem eldri áhorfendur skemmtu sér vel.
um og sýnir sitráknium um leið
huli'ðlsihjal'm'st'eininn, sem helf-
u.r þá náttúru að s'é homnm
haldið í lófa og um leið kveð-
og te'kst srtrax með þeim góð
vinártta og þau fara í leiki
sarnan. Brátt koma fleiri í leik
inn og líður svo um stumd.
í umdruninmi yfir að vera
kominm imm í áliflheima gleym-
ir sltrákurinm að hanm er bú-
inn að týna ömmu sinmi, en
ekki líðuir á lögu áðúr en
með álfuinium, sem skemmitu
þeim með sögum og leikjum.
Um nóttima heldu þau swd
heim á leið og voru í sivefni er
fólkið kom heim úr kirkjunmi.
Þammig er söguþráðiuirimm í
meginaitriiðum og það er umdra
verít hvað þetta unga leiklist-
arfóik í Litla leákiféliagiiniu
Ljósmyndir Mbl. Árni Johnsen
þess að setja samam ísilenzkt
leikriit um jólim fyrir yngri og
eldri.
Jóhamnies skáld úr Kötlum
hefur samið mörg kivæði í ætt
við þessar gömlu þjóðsögur
um jólin. Þessi kvæði vonu
femigin að lánii og þaiu eru
uppistaðan í sýntogu'nni.
Ská'ldið hefu.r líka verið með
í ráðuim við leiikgerðina. —
Tómjlistina hefuT unguir hljóm-
listarmaður valið úr gömlum
þjóðlöguim eða samið sáálfur.
Aninað hafa leikstjóri og leik-
endur sjálfir gerrt, tjöldin og
búninigana.
Leifcarar í Einu sinmi á jóla-
nótit . . . eru: ÁscMs Skúla-
dóttir, Amna Krisrtín Artngríms
dóttir, Þórumm Sigurðardóttir,
Helga Kristín Hjörvar, Jón
Hjartarson, Kjartam Ragnams-
son, Daniel Williamssoin', Arm-
hil'dur Jóns'dóttir, Guðmuimdur
Magnússon og Helga Jónsdótt-
Krakkamir fylgdust agndof a með því sem var að gerast hjá
álfum, jólasveinum og þursum.
lengur á það sem hríðin kveð-
ur á glugga og þau heyra eng-
in kynjahljóð í hólum.
En einmitt þessar sögur
verða að veruleika í Einu
sinni á jólanótt og þannig er
þetta, leikrit sviðsett á
skemmtilegan og fróðlegan
hátt með efni úr hjartslætti
íslenzku þjóðarinnar. Leikritið
er byggt upp af leikurunum
sjálfum undir stjórn Guð-
rúnar Ásmundsdóttur.
Síðustu leiksýningar Litla
leikfélagsins á Einu sinni á
jólanót verða nú um helgina.
Á laugardag verður sýning kl.
5 og á sunnudag kl. 3 í Tjarn-
arbæ. Við fengum upplýsing-
'ar hjá einum leikaranum, Jóni
Hjartarsyni.
in þuila, þá hverfur siá sjón-
um er á helduir.
Þannig líður jólafcvöldið hjá
ömmiunni og stmáknum og jóla
nóttin sígur að. Ýmislegt kyn-
legt ber við í bænum á jóla-
kvöldinu og þykir strákmium
all’t orðið svo sipenmiandi að
hann fær ömmu sína tii þess
að fara með sig í heimisökm til
álfamna í klettuinum við bæ-
inn, í álfaistapamin.
Fara þau últ á hlað og reyna
þul'una og slteininm., em ekki
gekik það nú alveg strax.
Halda þau síðan alf stað garug-
andi til áMabyggða. Á meðam
þau eru á ieiðinni að Stapan-
um hefsrt dans dýramna í fjós-
inu, en eims og sagan segix þá
Dýrin í fjólsinu tölúðu manamál á jólanótt og stigu dans.
hanm heyrir að hún er komin
imm í áMheima, en ekki gertur
hanrn séð haina og það var
ekki furða, huliðshjálmsteinn
inn hafði þá sanmað nláttúru
sína og amm'a var ekki sjáam-
leg mönnum. En auðvitað ræt-
ist úr, eins og gerir í góðum
ævin'týruim og álfadrorttniingim
hefuir getað tvinmiað sfcemmiti-
lega og fróðlega siamam þær
sagnir um álfa, jól.asiveimama
og sikrípitröll, sem evo lemigi
hafa lifað með þjóð'immi, bæði
í huiga fólksins og siðum.
Félagar úr Litla leik'félag-
imu fóru í baust að leita í
þjóðsögunum að sllíku efni, til
ir. Ljóðin í ieiknuim eru eftir
Jóhanin.es úr Kötluim og leilk-
stjórn ainnað'isit Gu’ðrúm Ás-
mundsdóttir, en henni til að-
stoðar var Jóhanna Axelsdótt-
ir. Jónas Tómasson sér um
tónlistima. Flesrtir leikararmir
leika mörg hlurtverk hver.
Framhald á bls. 16
Jón
Helga
Guðmundur
Daniel
Þórunn
Jonas
Anna Kristín Arnhildur
Helga
Kjartan