Morgunblaðið - 10.01.1969, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 10.01.1969, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. JANÚAR 1969. 15 - ÞVINGANIR Framhald af bls. 10 kyndari, sem seinna lézt af sárum sínum. „Ég gafst þá upp“, sagði Buc'her ög kvaðst ekki hafa séð ástæðu til frek ara blóðbaðs, eða að þurfa að fórna allri áhöfninni fyrir skipið. Pueblo var siglt til hafnar í Norður-Kóreu, og þar voru mennirnir færðir í fangabúð- ir. Næstu ellefu mánuði var Budher einangraður og hafði sjaldan tækifæri til að sjá áhöfn sína nema þá að blaða mannafundum. Hlaut áhöfnin illa meðferð í fangatoúðunum, einnig Bucher skipherra, sem oft var barinn til sagna. „Ég fékk sjaldan höfuðhögg", sagði Buoher, „því ég þurfti oft að standa frammi fyrir kvikmyndavélum, oig þeir vildu að ég liti sæmilega út.“ Hins vegar börðu fangaverð- irnir hann oft í kviðinn og brjóstið auk þess sem þeir æfðu sig í karate á hónum og spörkuðu í hann. Segir Buoh- er að fangaverðirnir hafi haft gaman að knattspyrnu, og ver ið leiknir í að sparka. Spörk- uðu þeir stundum svo ræki- lega í hann að hann átti bágt með að ganga í nokkrar vik- ur á eftir. Hótanir Verstar voru hótanirnar, sagði Bucher. Fangaverðirn- ir hótuðu stundum að mis- þyrma áhöfninni, ef hann ekki viðurkenndi opinberleiga að skip hans hefði verið í landhelgi Norður-Kóreu, þeg ar það var tekið. Hótuðu þeir jafnvel að hefja aftökur á- hafnarinnar, og halda þeim áfram þar til enginn stæði uppi, ef Bucher yrði ekki við óskum þeirra. Varð þetta til þess að Bucher féllst á að játa, en „allan tímann reynd- um við að láta ykkur vita að við hefðum verið þvingaðir", sagði hann. Margar leiðir voru reynd- ar til að skýra frá þvingun- unum, eins og fyrr segir. Ekki var auðvelt að komi réttum skilaboðum heim, því póstur skipverja var allur rit skoðaður. Einum skipverj- anna tókst þó að segja fjöl- skyldu sinni álit sitt á fanga vörðunum. ,Þeir eru yndælis menn“, sagði hann í bréfi heim, „ágætustu náungar, sem ég hefi hitt síðan ég síðast heimsótti St. Elisabeth’s." Hverniig áttu ritskoðararnir að vita að St. Elisabeth’s er vitlausraspítali í Washington? Aðrir sjóliðar af Pueblo hafa einnig lýst pyntingum fangavarðanna, og fóru marg ir þeirra verr út úr þeim en BLAÐBURÐARFOLK OSKAST í eitirtalin hveifi: Aðalstræti To//ð v/ð afgreidsluna i sima 10100 SKÓLI EMILS IIEFST 13. JANÚAR. KENNSLUGREINAR: H ARMÓNIKA, MUNN- HARPA, GÍTAR, MELODÍCA, PÍANÓ. HÓPTÍMAR OG EINKATÍMAR. INNRITUN f SÍMA 15962, 84776. EMIL ADÓLFSSON, Framnesvegi 36. Bucher skipherra. Sumir voru lamdir með þungum tré lurkum, öðrum var hótað af- töku og skotið að þeim úr hríðskotabyssum til að hræða þá. Allir voru þeir illa haldn ir, sumir með áverka, aðrir sveltir. Margir höfðu létzt mikið í fangabúðunum, einn skipsmanna um rúm 30 kíló. í rannsókninni, sem nú fer fram, verður einnig athugað hvort Bucher hafi að ástæðu lausu gefizt upp og játað á sig landlhelgisbrot. Ekki er þó talið líklegt að hann verði ákærður, því margir af yfir- mönnum bandaríska flotans hafa opinberlega lýst því yfir að skipherrann og áhöfn hans hafi sýnt sannan hetjuskap frá upphafi. Einnig er erfitt að ásaka Bucher fyrir að játa brot, sem Bandaríkjastjórn sjálf hefur játað með undir- skrift Woodwards hershöfð- ingja undir skjal fulltrúa Norður-Kóreu í Panmunjom. merki, sem falla í hlut áhafn- Líklegast þykir að það verði arinnar á Pueblo. ekki ásakanir, heldur heiðurs Clœsileg útsala hefst í dag Ýmsar snyrtivörur undirfatnaður, peysur, blússur og margt fleira. Stórlækkað verð. Útslan stendur aðeins fáa daga. Laugavegi 19. DANSSKÓLI Síðos/f innritunardagur ER Á MORGUN. Astvaldssonar KENNSLA ER HAFIN. Nemendur mæti á sömu dögum og tímum og þeir höfðu fyrir jól. Innritun nýrra nemenda í barnaflokka, unglinga- flokka og fullorðinsflokka (einstaklinga og hjóna) er hafin. yjA * Reykjavík sími 2-03-45 kl. 2—7 Kópavogur sími 3-81-26 kl. 2—7 Hafnarfjörður sími 3-81-26 kl. 2—7 Kennum í Árbæjarhverfi. Athugið: Nemendur, sem ætla í framhaldsflokka eru beðnir að panta strax, því kennsla hefst frá og með 7. jan. Byrjendur byrja eftir 10. jan. DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS f GRILL-INN AUSTURVERI Háaleitisbraut 68 Iðnverkalólk — Iðngörðum athugið: ÓDÝR RÉTTUR DAGSINS ALLAN DAGINN. HÖFUM EINNIG HINA VANALEGU GRILL-RÉTTI. NÆG BÍLASTÆÐI. Sendum heim et óskað er — Sími 82455 iffB

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.