Morgunblaðið - 19.01.1969, Blaðsíða 25
MORG-UNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. JANÚAR 1969
25
(utvarp)
SUNNUÐAGUR
19. JANÚAR
8.30 Létt morgunlög:
Robert Irving stjórnar flutningi
á danssýningarlögum eftir May-
erbeer.
8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustu-
greinum dagblaðanna.
9.10 Morguntónleikar
a. Konsert í d-moll fyrir fiðlu,
óbó og strengjasveit eftir Jo-
Jisip Klima, André Lardrot og
hann Sebastian Bach.
strengjasveitin I Zagreb leika
Antonio Janigro stj.
b. Fantasía í f-moll fyrir orgel
(K608) eftir Wolfgang Amade
us Mozart. Karl Richter leikur
c. Messa nr. 2 í G-dúr eftir Franz
Schubert. Yvonne Ciannella
sópransöngkona, Walter Carr
inger tenórsöngvari, Raymond
Keast barítonsöngvari og Ro-
bert Shaw kórinn syngja, en
strengjasveit leikur. Stjórn-
andi: Robert Shaw.
10.10 Veðurfregnir
10.25 Háskólaspjali
Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic
ræðir við Magnús Magnússon pró-
fessor.
11.00 Messa í Fríkirkjunni
Prestur: Séra Þorsteinn Björns-
son. Organleikari: Sigurður Is-
ólfsson.
12.15 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Frétt
ir og veðurfregnir Tilkynning-
ar. Tónleikar.
13.15 Erlend áhrif á íslenzkt mál
Dr. Halldór Halldórsson prófess-
or flytur sjöunda hádegiserindi
sitt: Erlend áhrif á sextándu öld
og síðar.
14.00 Miðdegistónleikar
a. Píanókonsert nr. 5 í Es-dúr op.
73 eftir Beethoven Wilhelm
Vínarborg leika: Clemens
Krauss stj.
b. Holberg-svíta op. 40 eftir Grieg
Hljómsveitin Philharmonia í
Lundúnum leikur: GeorgeWel
dom stj.
c .Óperutónlist eftir Mascagniog
Leoncavallo. ítals'kir söngvarar
og hljómsveit ítaiska útvarps-
ins flytja atriði úr „Cavalleria
Rusticana" og „I pagliacci":
Alfredo Simonetto stj.
15.30 Kaffitíminn
Hljómsveitir Luypaerts og Mel-
achrinos leika vinsæl lög.
16.55 Veðurfregnir
17.00 Barnatími: Ingibjörg Þor-
bergs stjórnar
a. Lærvirkinn syngjandi
ingu Rúnu Gísladóttur.
Ingibjörg les ævintýri í þýð-
b. Tvö ný lög eftir Ingibjörgu
Þorbergs
..Brúðuvísur" og „Sálin hana
Jóns míns“.
c. Týndi sonnrtnn
Benedikt Amkelsson les sögu
úr Sunnudagabók barnanna eft
ir Johan Lunde biskup.
d. Gullna hliðið
Arndís Bjömsdóttir, Brynjólf-
ur Jóhannesson og Valur Gísla
son flytja hluta af 4. þætti leik
rits Davíðs Stefánssonar frá
Fagraskógi.
18.05 Stundarkorn með stalska söng
varanum Giuseppe di Stefáno
sem syngur vinsæl alþýðulög
heimalands sfns.
18.25 Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins
19.00 Fréttir
Tilkynningar
19.30 Sjödægra
Jóhannes skáld úr Kötlum les úr
þessari bók sinni.
19.45 Saint-Saáns og Franck
a. Introduction og Rondo Capric
ciosoeftir Camille Saint-Saáns
David Oistrakh og Sinfóníu-
hljómsveit Bostonar leika:
Charles Múntíh stj.
b. Arfa úr óperuimi .Ramson og
„Dalílu" eftir Saint-Saéns. Giu
lietta Somionato syngur.
c. Sinfónist tilbrigði fyrir píanó
og hljómsveit eftir César
Franck. Alfred Cortot og Fíl-
harmoníusveitin í Lundúnum
leika: Sir Landon Ronald stj.
20.15 „Herðubreið á brá er heið“
Þættir um fjöll og firnindi í sam-
antekt Ágústu Bjömsdóttur. Flytj
endur með henni: Loftur Ámunda
son og Kristmundur Halldórsson
21.05 Þau voru vinsæl — og eru
kannski enn
Jónas Jónasson spjallar um nokk
ur vinsælustu „dægurlög aidarinn
ar og bregður þeim jafnframt á
fóninn.
22.00 Fréttir og veðurfregnir
22.15 Danslög
23.25 Fréttir I stuttu máli.
Dagskrárlok
MÁNUDAGUR
20. JANÚAR
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 755 Bæn: Dr.
unleikfimi: Valdimar ömólfsson.
Tónleikar. 8.30 Fréttir og veður-
fregnir. Tónleikar. 8.55 Frétta-
ágrip. Tónleikar 915 Morgun-
stund barnanna: Ingibjörg Jóns-
dóttir segir niðurlag sögu sinn-
ar um „Leitina að forvitninni"
(6) 9.30 Tilkynningar Tónleikar.
10.05 Fréttir. 10.10. Veðurfregnir
Tónleikar 11.15 Á nótum æsk-
unnar (endurtekinn þáttur)
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning-
ar. 12.25 Fréttir og veðurfregn-
ir. Tilkynningar Tónleikar
13.15 Búnaðarþáttur
Jónas Jónsson ráðunautur talar
um fræpantanir bænda
13.35 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum
Stefán Jónsson fyrrum námsstjóri
les söguna „Silfurbeltið" eftir
Anitru (22).
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Paul Weston og hljómsveit hans
leika lög eftir Sigmund Romberg
Clinton Ford og Eydie Gorme
syngja. Mats Olsson og hljóm-
sveit hans leika lög úr sænskum
kvikmyndum.
16.15 Veðurfregnir Klassísk tónlist
Vladimir Asjkenazý leikur á
píanó „Gaspard de la Nuit“ eft-
ir Ravel. Wolfgang Schneiderhan
og Walter Klien leika Fiðlusón-
ötu í Esdúr op. 18 eftir Richard
Strauss.
17.00 Frétttr
Endurtekið efnt
a. Jón R. Hjálmarsson skólastjóri
ræðir við Skúla Þórðarson for
stöðumann vistheimilisins í
Gunnarsholti (Áður útv. 6.
des.).
b. Oddur Ólafsson yfirlæknir flyt
ur erindi: Nám og starf blindra
(Áður útv. 2. þ.m)
1740 Bömin skrífa
Guðmundur M. Þorláksson les
bréf frá börnum.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds
ins
19.00 Fréttir
Tilkynnigar
19.30 Um daginn og veginn
Þorvarður Júlíusson bóndi á
Söndum í Miðfirði talar.
19.50 Mánudagslögin
20.20 Á vettvangi dómsmálanna
Sigurður LíndaX hæstaréttarritari
flytiu- þáttinn
20.45 Tónlist eftir Jórunni Viðar.
tónskáld mánaðarins
a. „Það á að gefa bömum brauð“.
Barnakór Hliðaskóla syngur:
Guðrún Þorsteinsdóttir stj.
b. „Eldur“, balletttónlist. Sinfón-
íuhljómsveit íslands leikur:
Páll P. Pálsson stj.
21.00 „Leit að gnlli“ cftir Sven
Moren
Axel Thorsteinsson les smásögu
vikunnar í þýðingu sinni.
21.25 Píanómúsik eftir Chopin
Arthur Rubinstein leikur And-
ante spianato og Grande polon-
aise brillante í Es-dúr op. 22.
21.40 íslenzkt mál
Dr. Jakob Benediktsson flytur
þáttinn
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Kvöldsaga11: „Þriðja stúlkan" eft
ir Agöthu Christie
Elías Mar les eigin þýðingu (18).
22.40 Hljómplötusafnið
í umsjá Gunnars Guðmundssonar
23.40 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok
(sjlnvarp)
SUNNUDAGUR
19. JANÚAR 1969.
1800 Helgistund
Séra Grímur Grímsson, Áspresta
kalli.
18.15 Stundin okkar
Kynnir: Svanhildur Kaaber.
Föndur — Margrét Sæmundsdótti
„Prinsessan á bauninni“ævmtýri
eftir H. C. Andersen. Myndir:
Molly Kennedy. Rósa Ingólfsdótt-
ir og Guðrún Guðmundsdóttir
syngja nokkur lög. „Suraar og
hestar" — Kvikmynd frá sænska
sjónvarpinu.
HLÉ
20.00 Fréttir
20.20 37. forseti Bandaríkjanna
Richard M. Nixon tekur við em-
baetti ofrseta Bandaríkjanna mánu
daginn 20. þessa mánaðar. Hon-
um hafa nú hlotnazt þau metorð,
er hann hefur keppzt eftir um ára
biL I þessum þætti er ævisaga
Nixons rakin.
20.45 Apakettir
Skemmtiþáttur The Monkees.
21.10 Hver er Sylvía?
Mynd um vandamál í sambúS
foreidra og unglinga.
21.40 Tákn valdsins
(Symbol o fAuthority).
Bandrískt sjónvarpsleikrit. Að-
alhlutverk: Ernie Kovacs, Joan
Hagen, Arnold Harron, Michael
Landon.
22.30 Dagskrárlok
MÁNUDAGUR
20. JANÚAR 1969.
20.00 Frétttr
20.35 Ævilöng bemska
Bandarísk mynd um vangefinn
dreng og hamingjusama bernsku
hans í hópi foreldra og systkina.
sem öll leggja sig fram um að
koma honum til þroska.
21.25 Saga Forsyteættarinnar
John Galsworthy. 15. þáttur.
Aðalhlutverk: Kenneth More, Er
ick Porter, Nyree Dawn Porter
og Susan Hampshire.
22.15 Jazc
Vi Redd Septet syngur og spilar
á saxafón ásamt hljómsveit.
Kynnir: Oscar Brown.
22.40 Dagskrárlok
ÞRIDJUDAGUR
21. JANÚAR 1969.
20.00 Fréttir
20.30 í brennidepli
Umsjón: Haraldur J. Hamar.
21.00 Grín úr gömlum myndum
Kynnir: Bob Monlehouse.
21.25 Legault gamli
Mynd um árekstur borgaryfir-
valda og gamals blinds manns út
af kofa hans, sem er orðinn fyrir
i skipulagi borgarinnar.
21.35 Engum að treysta
Sakamáialeikrit eftir Francis Dur
bridge. „Ævintýri í Amsterdam"
22J>0 Dagskrárlok
MIÐVHtUDAGUR
22. JANÚAR 1969.
18.00 Lassí
18.25 Hrói höttur
18.50 Hlé
20.00 Fréttir
20.30 Miilistríðsárin (14. þáttur).
Brezka heimsveldið á árunum
1919—1930.
20.55 Rautt og svart
(Le Rouge et le Noir).
Frönsk kvikmynd gerð árið 1954,
eftir samnefndri skáldsögu Sten-
dhals. Fyrri hluti. Leikstj: Claude
Autant-Lara. Aðaihlutverk: Gér-
hard Philipe, Danielle Darrieux,
Jean Martinelli, Antonella Lualdi
og Antoine Balpéré.
22.30 Dagskrárlok
FÖSTUDAGUR
24. JANÚAR 1969.
29.00 Fréttir
29.35 Munir og minjar
Hörður Ágústsson, skóiastjóri, sér
um þáttinin, sem fjallar um húsa
kost á íslenzkum höfuðbólum á
miðöldum.
21.05 Virginínmaðurinn
22.20 Erlend málefni
22.40 Dagskrárfok
16.30 Endurtekið efni
i takt við nýja tíma
Brezk söngkona Julie Driscoll
syngur Til aðstoðar er tríóið The
Trinity. Nordvision — Norska
sjónvarpið). Áður sýnt 4. des. 68.
17.00 Þáttur úr jarðsögu Reykja-
víkursvæðisins
Þorieifur Einarsson, jarðfræðingu
sýnir myndir og segir frá. Áður
sýnt 21. maí 1968.
17.30 Enskukennsla
Leiðbeinandi: Heimi Áskelsson.
39. kennslustund endurtekin.
17.45 Skyndihjálp
17.55 íþróttir
HLÉ
20.00 Fréttir
20.25 Orion og Sigrún Harðardóttir
skemmta
20.50 Afríka I
Þetta er yfirgripsmikil kvikmynd
sem sjónvarpsstöðin ABC lét gera
fyrir tveimur árum og ætlað er
að gefa nokka innsýn í líf þess
herskara manna af ólíkum kyn-
þáttum, sem byggir álfuna. Mynd
in er í fjórum þáttum og verða
þeir sýndir fjögur kvöld 1 röð.
21.35 Ljónið og hesturinn
(Lion and the horses).
Bandarísk kvikmynd. Leikstjóri:
Louis King. Aðaihiutverk: Stéve
Cochran.
23.05 Dagskrárlok.
Bill — veðskuldobréf
Óska eftir að kaupa góðan 5 eða 6 manna bíl, ekki
eldri en model ’64. Peningagreiðsla að hluta kemur til
greina. Upplýsingar í síma 28768.
10 ÁRA ÁBYRGÐ
SIMl 11400 EGGERT KRISTJANSSON &CO HF
f
10 ÁRA ÁBYRGÐ
Útborgun hr. 150 þús.
Til sölu er um 65 ferm. einbýlishús við Sogaveg 6, (úr
landi Vonarlands). Húsið er tvö herb. eldliús og bað,
geymsla, ásamt litlum bílskúr. Útborgun. er aðeins
150 þús., sem má greiðast í tvennu lagi. Húsið verður
til sýnis í dag sunnudag frá kl. 3—5 eftir hádegi.
STEINN JÓNSSON, fasteignasala,
Kirkjuhvoli, símar 19090 og 14951.
Heimasími 36768.
VANDIÐ VALIÐ -VELJIÐ VOLVO
STÓR-ÚTSALA — STÓR-ÚTSALA
Ullarkápur frá kr. 1495,—, poplínkápur, regnkápur, dragtir, buxnadragtir, síðbuxur, peysur, pils,
töskur frá 295,—, ullarkjólar, prjónakjólar, terylenekjólar, skyrtublússukjólar, crimplenekjólar, orlon-
kjólar, jakkakjólar og tækifæriskjólar frá kr. 190,—
KOMIÐ OG GERIÐ GÓÐ KAUP.
KJÓLABÚÐIN MÆR Lækjargötu*.