Morgunblaðið - 19.01.1969, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1'9. JANÚAR 19&9
27
Landsliðið leikur
við Fram í dag
- UL í Keflavík
— Styðjið landsliðið
L.EKUR landsliðsms og Frain
hiefsit á Fraimvel'Liiraum í Rey'kja-
vík í daig k,l. 14 og á saoraa tíma
hefst leikirar uniglingadaradsliðisins
og Í.B.K., en sá leilkiur fer fram
í Keflaivílk..
Veðurguðimir ætla að verða
með kraattspyrraiumöfrarauiraum oikik
ar að þessu sirarai og verða vafa-
laiust margir sem leglgja leiðir sáin
ar ti’l að horfa á leikiraai, sem
hafa verið til þessa mjög skemmti
legir. Leikrraenra haifa sýrat miikla
og verðskiuldaða banátibu og þar
af leiðaradi heÆur verið iraikið
fjör í leikjiuraum, þótt ávailt hafi
ekki verið blíða logm og sótókiins-
veður. Leikmeranirmir þurfa að
venjast því að leika við vomdar
aðstæður ekki síður en góðar, ef
ætlasit er til að þeir verði með
tímamum færir að há leiki erlemd
is yfir vetrarrmiárauðina.
Tveir Vestmanraaeyingar verða
með landsliðirnu í dag, en Akur-
eyriraguriran, sem átti að vera
LEIÐRÉTTING
TVÆR meinlegar villur voru í
grein dr. Sigurðax Samúelssonar
prófessors í síðasta föstudags-
blaði. Sagt var frá því að 40 þús.
lítrar af rjóma hefðu verið flutt-
ir til Reykjavíkur fyrir jólin og
væri það IV2 líter á mann á
hvern íbúa borgarinnar. Þetta á
að sjálfsögðu að vera 14 lítrí á
mann. — Þá á síðasta setningin
í grein dr. Sigurðar að hljóða
svo: „Höfum við því einungis
alls -hins hezta að vænta í þessu
máli eins og vehkin eru talandi
tákn um.“
rnieð hefur laigzt í iraraflúensu.
í uragliinigalanidsiliðkiiu imura að
mirarasta kosti eiran Akiuirmesiragur
leiika með liðirau í Keflaivák, em
uinigliragailamdslliðsm'emrairnir úr
Framumurau leika með félaigi sárau
gegn laradsliðirau, svo að uragfliraga
laradsliðið rrmrrt verða raokkuð
breytt frá þvá sem verið hefur.
En af raógu er að taka, og óvíst
er að liðið sé miokkuð veikara em
það hefur verið.
Á báðuim Leikjumium verða mið-
amir „styðjið lamds(liðið“ boðrair
til sölu og eru áhugamenn hvatt
ir til að leg'gja fram lið sitt og
styðja lainidsliðið, því að kostraað-
ur er mikiil samtfama þvi að halda
þessum báðum liðum gangaindi
og er Leiikmöiraraum uitam af lamdi
gefinm kostuT á að taka þátt i
leikjunum, og sömuáeiðis veigma
ferðailaga laradsliðarana út á lamd.
— Reytingsafli
Framhald af bls. 28
ig þar komu verkfallsverðir úr
Reykjavík til eftirlits og einm bát
ur í Sandgerði mun hafa keyrt
í landfestar og slitið þær. Brun-
aði báturinn frá bryggjunni, þeg
ar verkfallsverðir komu fram á
brygg j uhausinn.
í Grindavík voru tiveiir báitar á
sjó í ‘gær, en þeir voru báðir
komnir út fyrir verktfaáil. Þeir
eru í útilegu á liínu í 10 daga.
Einm bátu/r fná Aknaraesi var á
sjó í gær, en það var Rára, setn
fékk ■uradamiþágu till þess að veiða
fyrir fisfcbúðiiraa. Saigði hatfnar-
vörðuriran að það væri móg í soð
ið úti í Flóa og skömm að haifa
ek!ki nýjain fisk í soðið 1 jamúar.
— Vietnam
Framhald af bls. 1
og ýmislegt fleira í þessum dúr.
W. Averell Harriman, sem fljót-
lega hættir störfum sem aðal-
samningamaður Bandaríkjastjóm
ar, sagði í gærkvöldi, að hann
vonaðist til að hægt væri að ná
samkomulagi um þessi atriði á
viku til 10 dögum, þannig að ráð
Stefnan geti þá snúið sér að al-
varlegri málum.
Um 150 manns voru fyrir ut-
an fundarstaðinn í morgun,
þeirra á meðal nokkrir N-Víet-
namar, sem veifuðu fána lands
síns. Byggingin, sem hýsir ráð-
stefnuna, er gömul, og var eitt
sinn gistihús, Hotel Majestic.
Þar sem fyrstu viðræður munu
snúast um formsatriði og' fundar
sköp eru þai' varamenn aðalsamn
iingamanraa, sem sitja fyrstu fund
ina.
Fyrir hönd S-Vietnam var
mættur Nguyen Xuan Phong,
sem var fyrstur á mælendaskrá
í dag við hið stóra kringlótta
borð, sem nefndirnar náðu sam-
komulagi um á fimmtudag.
Vance talaði næst. Af hinna
hálfu talaði fyrst Ha Van Lau,
ofursti, aðstoðarmaður aðalsamn
ingmanns Hanoi, og síðan frú
Bguyen Thi Binh, fulltrúi Þjóð-
frelsisfylkingar Viet Cong.
Lau ofursti og frú Binh komu
til fundarstaðar sjö mínútum
fyrir fundartíma og var þeim
fagnað með lófataki af litlum
hópi N-Vietnama. Síðastir á vett
vang voru S-Vietnamar. Engin
fagnaðarlæti urðu við komu
þeirrané Bandaríkjamanna.
Hópur sá af N-Víetnömum,
sem viðstaddur var með fánana
og fagnaði samningamönnum
Hanoi og Viet Oong, var augljós-
lega skipulagður, því hann kom
og fór í einum hóp. Naumast er
hægt að segja að nokkrir áhorf-
endur aðrir hafi verið viðstadd-
ir, ef frá eru taldir um 150 frétta
menn og ljósmyndarar heimsblað
anna.
Frönskum embættismönnum,
sem undirbjuggu fundarstaðinn,
var ekki leyft að vera inni í fund
arsalnum sjálfum er viðræðurn-
ar hófust.
Þessir sömu embættismenn
sögðu að sendinefndirnar hefðu
fyrst haldið til sérstakra skrif-
stofa sinna, og síðan til sjálfs
fundarsalarins, þar sem þeir sett
ust við stórt, kringlótt borð, en
ritarar og aðstoðarmenn nefnd-
anna settust við ferhyrnd borð
sitt hvoru megin aðalborðsins.
Samkomulag um þessa skipan
borðanna tókst eftir nærfellt
tveggja mánaða þref, og er tal-
ið að sovézkir diplómatar hafi
haft hönd í bagga um að fá þetta
samþykkt.
Frönsku embættismennirnir
sögðu í dag, að sendinefndirnar
hefðu ákveðið að notast ekki við
túlkun jafnharðan, heldur nota
þýðingar á yfirlýsingum hverra
armarra eftir því sem þær kæmu
fram.
Mikið franskt lögreglulið er
umhverfis bygginguna, og fór lög
reglufylgd með bílum sendinefnd
anna allra er þær óku til fund-
arstaðar.
Bandaríska sendiráðið í París
kallar ráðstetfnuna nú „nýju frið
arviðræðurnar”, þar eð búizt er
við að samninganefndirnar muni
innan skamms samþykkja og
taka upp opinbert nafn á ráð-
stefnunni,
MIKILSVERÐUR ÁRANGUR
Funduirinn í daig stóð í eiraa og
hálfa kluiklkusituind ag igerðrost á
honium þau tíðiradi, sem talira eru
miikils'veið, aið N-Viieitnam laigði
til að fyrsti fiuradurinra um va.rada
málim sjáif, þ.e. ekki skipulag og
formsatriði, yrði haidinn þegar í
næstu viku oig reglur um s'kipu-
la,g viðræðna, sem þegar hefðu
verið samþyfk’ktar, yrðu iiátnar
gilda um framhattdsfundiraa.
Þetta er einmitt það, sem
Bandarílkjamenn höfðu saigt að
þeir vonuðust til að gerðist. —
Þetta þýðir, að verði tiililaiga N-
Vietnaim sarnþykkt, getur ráð-
Stefman loiksins snúið sér að því
að raeða uim frið í Víetraam í stað
formsatriða um fumdariborð og
skipullag viðræðina.
Skdkmótið í Beverwijk — urslit einstokru skóko
Beve/zwijk /969 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 /4 15 /6
ý ~S>ENKQ / '/a. / 0
2 Geller. 0 'x / l
3 FrR.<X>RlK 'Á \ / /
4 OSTOJIC. 0 0 / 0
5 TZEE 0 0 /2. 0
6 Donner. 'k / /z 'k
7 VAN ScHE LTINGfl 0 0 0 0
8 Meiuna 0 Á Á 0
9 Lomba-rjdy I 0 0 Á
1Q C1R.IC / /2. / \ /2
11 Keres 'k / Á / \
12 Lanqeweg / 0 / / \
13 Botv/nwik 1 1 Á / \
14- Kavalek 0 0 'k 'k \
15 PoRTISCH 0 0 ! / \
16 Doda I 0 ’/í /2 \
— Vísindamenn
Framhald af bls. 28
húsi Siysavarnafélagsins á
Grandagarði kl. 15.30 mánudag-
inn 27. janúar. Þá flytur Unn-
steinn Stefánsson fyrirlestur,
Hafstraumar og sjógerðir í Norð
ur-Ishafi, Norður-Grænlandshafi
og íslandshafi. Trausti Einarsson
flytur erindi, Hafísinn á Norður-
íshafi og Grænlandshafi. Adda
Bára Si'gfúsdóttir talar um Hita-
breytingar á íslandi 1846-1960.
Helgi Björnsson talar um hafís
og veðurfar við Sval'barða síð-
ustu áratugi. Á öðrum fundinum,
miðvikudaginn 29. janúar flytur
Hlynur Sigtryggsson yfirlit um
hafís við íslands 1870-1068, Unn-
steinn Steíánsson um sjávarhita
breytingar á landgrunnssvæðinu
norðan íslands seinustu áratug-
ina, Svend Aage Malmberg,
Breytingar á ástandi sjávar milli
íslands og Jan Mayen seinasta
áratug; Páll Bergþórsson, Spár
um hafís við ísland eftir hita á
Jan Mayen; Hlynur Sigtryggs-
son og Unnsteinn Stefánsson,
Eiginleikar hafíss, myndun hans
og vöxtur; Þorbjörn Karlsson,
Hafísmyndun og hafisrek í norð-
urthöfum.
Á þriðja fundinum, föstudag-
inn 31. janúar flytja erindi Pétur
Sigurðsson, Athuganir á hafís úr
lofti; Borgþór H. Jónsson, Hafís
og veðurtunglamyndir; Unn-
steinn Stefánsson, Sjávarhiti á
siglingaleið umhverfis ísland;
Flosi 'H. Sigurðsson, Hafís við ís-
land ísaárið 1967-1968; Jónas Jak
obsson, Áhrif vindsins á ísrek,
einkum árið 1965 og að lokum
verða umræður um spurning-
una: Má sjá fyrir ískomur?
Seinni vikan hefst á 4. fundi
mánudaginn 3. febrúar. Þar
flytja erindi Svend Aage
Malmberg, Sjávarhiti sunnan
íslands og samband hans við veð-
urfarsbreytingar (loftþrýsting),
Sigurjón Rist, Mývatnsísar;
Magnús Már Lárusson, Hafís á
fyrri öldum; Þórhallur Vilmund-
arson, Heimildir um hafís á síð-
ari öldum; Páll Bergþórsson,
Hitastig á liðnum öldum á ís-
landi og Guttormur Sigurhjarn-
arson, Næmleiki jökla fyrir veð-
urfarsbreytingum. Á 5. fundi
miðvikudaginn 5. febrúar tala
Sigurður Þórarinsson, Breyting-
ar jökla á íslandi og hugsanlegar
afleiðingar þeirra; Þorleifur Ein-
arsson, Loftslag, sjávarhiti og
hafís á ísöld og nú; Sveinbjörn
Björnsson, Hitadreifing í hafini
á ísöld samkvæmt rannsóknum
á botnseti; Trausti Einarsson,
Skýringar á veðurfarssveiflum,
einkum ísaldarkenningar og að
lokum verða umræður um veð-
urfarssveifur. Á 6. fundinum,
föstudaginn 7. febrúar, flytja er-
indi Hjálmar Bárðarson, ísing
skipa; Sigurjón Rist, Veðurfars-
breyting og flóðahætta. Jón Jóns
■son, Áhrif sjávarhita á vöxt og
viðgang þorsksins við ísland og
Grænland; Jakob Jakobsson,
Síld og sjávarhiti; Sturla Frið-
riksson, Veðrátta, gróður og land
búnaður, og þá verða flutt loka-
orð.
— Geimferð
Framhald af bls. 1
Geimferð Soyus-5 stóð yíLr í
þrjá sólanhrkuga og 46 mínútur.
Tattið er, að með 'þessum gieiimr-
staotuim tveiramir og tenigingu geim
farainraa, hatfi bnaiuitin verið nudd
tiil þess að kcwraa upp vararale giuim
geimrannsókraastöðiu'm og giekn-
stöðvutm á braiut uimhvenfis jörðu
í því slkyni að framikvæma þaðara
ferðir til turaglsiras eða jaifnivel
til amnarra reikistjanna.
ÞEGAR blaðið fór í preratun
höfðu engar fregnir borizt af
fimmtu umferðinni á skákmót-
inu í Hollandi, en þá tefldi Frið-
rik Ólafsson með hvitu gegn
Zhigien Doda frá Póllandi. Mik-
hael Botvinnik frá Sovétríkjun-
um, sem er fyrrverandi heims-
meistari í skák, hefur nú forystu
í mótinu með 314 vinnig, en þrír
keppendanna hafa 3 vinninga
hver, þeir Dragoljub Ciric frá
Júgóslavíu, Paul Keres frá Sovét
ríkjunum og Hollendingurinn
Kick Langeweg. Friðrik er
fimmti með 214 vinning og bið-
skákin gegn Ewfim Geller, en
Friðrik stendur verr, hefur peði
minna í endatafli.
í GÆR varð 11 ára drengur fyr
ir fólksbíl á Digranesvegi. Ók
bíllinn utan í drenginn, sem flutt
ur var á Slysavarðstofuna, en virt
ist í fljótu bragði ekki hafa hlot
ið nein meiðsl.
Skógerð Egilsstoðo að byrja
UNDIR MERKI IÐUNNAR?
Egilsstöðum, 18. janúar.
inn, vegna þess að fjallvegir eru
SENN mun skógerð Egilsstaða
taka til starfa. Allar vélar hafa
verið kejrptar og mun undirbún-
ingur taka um einn til tvo mán-
uði þar til framleiðsla getur haf-
izt, etf all't gengur að óakum. Að-
alvandamáli er að koma vélun-
unum á staðinn, vegna þess að
fj'allvegir eru ófærir og skipa-
ferðir strjálar. Flugfélag íslands
- MARÍA JÚLÍA
Framhald á hls. 27
gær tilraun til þess að ná tali
af Kristni Jónssyni, fram-
kvæmdastjóra útgerðarinnar
Skjaldar á Patreksfirði til
þess að spyrast fyrir um ‘hlut
verk skipsins í framtíðinni,
en það tókst ekki. Eins höfð-
um við hug á því fregna,
hvort nafni skipsins yrði
breytt.
Sérstök saga er tengd nafn-
gift skipsins. María Júlía
Gísladóttir, kaupkona á í.sa-
firði gaf mikið af eignum sin-
um slysavarnadeildinni á ísa-
firði. Hluti af byggingakostn-
aði skipsins var greiddur með
þessu fé, en smíði skipsins
kostaði Björgunarskútusjóður
Vestfjarða. Reyndist fjárfram
lag Maríu Júlíu mjög drjúgt
til skipsins og því var skipið
nefnt eftir henni — MARÍA
JÚLÍA.
hefur 'heitið allri aðstoð með að
flytja vélarnar á hagstæðu verði,
en öll stykki vélanna má auðveld
lega flytj'a með flugvélum.
Stjórn Skó'gerðar Egilsstaða
hefur boðið Iðunni upp á að fram
leiða í byrjun skó með þeirra
merki svo að unnt verði fyrir
þá að standa við samninga og
pantanir þeirra, en tfá í staðinn
æft fólk frá hinni brunnu verk-
smiðju til að þjálfa nýliða héð-
an af staðnum. Hafa þessi tilbcð
verið lögð fyrir stjórnarmenn
Iðunnar, en ekfki hefur ennþá
fengizt svar frá þeim. ógerð
Egilsstaða verður sennilega kcm
ið af stað í tvennu lagi í byrjun
en byggingarframkvæmóir við
s'kógsrðarhúsið munu he' as'
Iðnaðaihúsnæði óskast
í Reykjavík eða Kópavogi. Þarf að hafa góðar inn-
keyrsludyr. Tilboð er greini stærð, stað og leiguverð
óskast sent afgr. Mbl. i síðasta lagi þriðjudag, merkt:
„Iðnaðarhúsnæði“.