Morgunblaðið - 24.01.1969, Page 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. JANÚAR 1969.
■Oltgefandi H.f. Árvakuir, Reykjaiváik,
Fnamkvæindiaistjóri HaraJdur Sveinsson.
Œtibstjórai* Sigiurðiur Bjarniason frá Vigur.
MattMas Jdhanneaáen.
Eyjólfur Kornráð Jónsson. i
Hitsrtj ómarfulltrúi Þorbjöm Guðmundsson.
Fréttaistjóri Bjöm Jólhannssom
Auglýsingtastjöri ÁÍni Garðar Kristánsson.
EiMjórn og afgreiðsla Aðalstræti 6. Sími 10-100.
Auglýeingaa? Aðalstræti 6. Sími 22-4-80.
Ásilcriftargj'ald kr. 160.00 á mánuði innanlands.
í lausasölu kr. 10.00 eintakið.
HVER DAGUR ER DÝR
Erfiðleikar í sjávar-
útvegi Færeyinga
Cáttafundir í sjómannadeil-
^ unni hafa reynzt árang-
urslausir fram til þessa. Bát-
ar í flestum verstöðvum
landsins utan Vestfjarða
liggja bimdnir við bryggju.
Þetta er dýrt spaug fyrir
þjóð, sem hefur orðið fyrir
gífurlegu áfalli í efnahags-
og atvinnumálum á sl. tveim-
ur árum. Hver dagur sem
líður, án þess að samningar
takist er þjóðinni býsna dýr.
Á undanförnum mánuðum
hefur verið unnið að því, að
rétta efnahag þjóðarinnar við
eftir þau áföll, sem við höf-
um beðið. 'Að því marki
stefndi gengisbreytingin í
nóvember og ennfremur þær
aðgerðk í atvinnumálum,
sem náðst hefur samkomu-
lag um. Þær ráðstafanir
koma hins vegar að litlu
gagni, ef bátaflotinn liggur
bundinn við bryggju.
Aukning útflutningsfram-
leiðslunnar er tvímælalaust
það meginverkefni, sem ein-
beita verður kröftum þjóðar-
innar að á næstu mánuðum
^og árum. í því sambandi
skiptir auðvitað höfuðmáli að
efla sjávarútveg og fisk-
vinnslu svo sem kostur er.
Sterk rök hafa verið færð
fyrir því, að imnt sé að auka
mjög verðmæti útflutnings-
framleiðslunnar með breytt-
um vinnsluaðferðum. Enn-
fremur má gera ráð fyrir, að
töluverðum hluta þeirra fjár-
muna, sem Atvinnumála-
nefnd ríkisins hefur til um-
ráða verði varið til þess að
örva útflutningsframleiðsl-
una. Allt bendir því til þess
að aðstaða sjávarútvegs og
fiskvinnslu verði hagstæð á
næstu mánuðum.
Hins vegar er ljóst, að
dragist sjómannaverkfallið á
langinn er öllu stefnt í
voða. Atvinna í verstöðvun-
um um land allt, sem byggist
fyrst og fremst á fiskvinnslu
fellur niður og atvinnuleysið
verður enn átakanlegra en
nú er. Þess vegna verður að
leggja höfuðáherzlu á að
samningar takist hið skjót-
asta milli sjómanna og út-
gerðarmanna. Þjóðin má ekki
við því, að þetta verkfall
. dragist á langinn.
SÓSÍALISTA-
FÉLAGIÐ
STARFAR ÁFRAM
ÍZ ommúnistablaðið birti í
“ gær frétt þess efnis, að
félagsfundur í Sósíalistafé-
lagi Reykjavíkur hefði sam-
þykkt að „starfsemi félagsins
skuli haldið áfram“. Fregn
þessi staðfestir það, sem Mbl.
hefur margsinnis bent á að
undanförnu, að Sósíalistafé-
lag Reykjavíkur var ekki lagt
niður um áramótin og að ætl-
unin væri að það starfaði
áfram. Jafnframt leiðir frétt
þessi í ljós, að fullyrðingar
kommúnistablaðsins um að
félagið hefði verið lagt nið-
ur um leið og Sósíalistaflokk
urinn, hafa við engin rök að
styðjast.
Sósíalistafélag Reykjavík-
ur hefur jafnan verið öflug-
asti hluti Sósíalistaflokksins.
Með því að halda starfsemi
þess áfram er sú staðreynd
undirstrikuð að tilkynningin
um að Sósíalistaflokkurinn
hefði lagt niður starfsemi
sína var blekking ein og
furðulegur skrípaleikur.
í lögum Kommúnistaflokks
ins er meðlimum hans bönn-
uð aðild að öðrum stjórn-
málasamtökum. Vitað er, að
um áramótin sögðu tveir með
limir Kommúnistaflokksins,
þeir Guðmundur Vigfússon
og Sigurður Guðgeirsson sig
úr Sósíalistafélagi Reykja-
víkur. Hins vegar hefur
kommúnistablaðið í rauninni
staðfest, að aðrir forustu-
menn Kommúnistaflokksins
hafi ekki gert það. Þess
vegna liggur ljóst fyrir, að
ýmsir helztu áhrifamenn hins
endurfædda Kommúnista-
flokks eru ólöglegir meðlim-
ir í honum. Þess vegna ber
forustu flokksins skylda til
að gera ráðstafanir til að
víkja þessum mönnum úr
flokknum. Meðan það er ekki
gert og meðan ekki koma
skýlausar yfirlýsingar um
hverjir hafi sagt sig úr
Sósíalistafélagi Reykjavíkur
með löglegum hætti, er ljóst,
að hér er hafður í frammi
ósvífin blekkingarleikur.
ÓSANNINDAIÐJA
FRAMSÓKNAR-
BLAÐSINS
að er alveg furðulegt hvað
Framsóknarblaðið leyfir
sér að ganga langt í beinum
ósannindum, þótt blaðinu
hafi margsinnis verið bent á
hverjar staðreyndir málsins
eru. Enn einu sinni heldur
blaðið því fram, að frestun á
Þórshöfn, Færeyjum, 15. jan.
Einkaskeyti fil Morgunbl.
f ræðu sem Christian Djur-
huus, lögmaður Færeyja,
flutti fyrir skömmu ræddi
hann um árferðið á liðnu ári
hjá sjávarútvegi landsmanna,
og sagði þar m.a.:
Árið 1968 hefur verið sér-
stakilega slæmt fyrir allar fisk
veiðigreinar og það hefur
leitt til þess, að sjómannafé-
lagið hefur sagt upp sam-
komulaginu við útgerðar
menn. Það hefur einnig haft í
för með sér, að landsstjórn-
ínni hafa borizt margar kröf-
Osló, 22. janúar. NTB.
i— ÞAÐ eru umfangsmiklar og
|mjög herskáar aðgerðir, sem nú
|er verið að byrja af norska rit-
Ihöfundasambandinu, sambandi
norskra revíuhöfunda og félagi
norskra þýðenda, sagði formað-
ur norska rithöfundasambands-
ins, Odd Bang-Hansen í viðtali
við NTB í dag, en þessir fimm
aðilar sendu sl. þriðjudag bréf
til stjórnar norska útvarpsins,
þar sem vakin var athygli á því,
að samningar allra þessara fé-
laga við norska útvarpið myndu
renna út á þessu ári, sá síðasti
þeirra 31. okt. n.k. segir í bréf-
inu, að frá þeim tíma muni
norsk útvarpið vera án samn-
inga við «11 félög rithöfunda.
Bang-Hansen sagði, að félögin
myndu krefjast sameiginlegra
samningaviðræðna við útvarpið.
— Við viljum ekki, að rætt sé
við okkur hverja í sínu lagi og
við munum ekki lengur sætta
okkur við það, að það sé gert
lítið úr okkur. Ef útvarpið vill
fá gott efni til flutnings, verða
launin fyrir það að hækka upp
á allt annað stig en þau eru nú,
sagði hann ennfremur.
Fjögur þessara félaga áttu
fund með stjórn norska útvarps-
ius í síðustu viku. í þréfinu til
þess segir, að á þessum fundi
hafi verið lögð fram gróf dæmi
þess, hve meðlimir þessara fé-
laga hafi verið undirborgaðir og
um arðrán á höfundum and-
legra verka í Noregi. — Það ern
boðin kjör, sem hvorki koma
okkur eða menningarlífi í Nor-
egi að gagni. Bein afleiðing verð
ur sú, að skapandi listafólki hjá
norska útvarpinu fækkar, sök-
ákvörðun fiskverðs sé laga-
brot og að þessu sinni breið-
ir það þessi ósannindi yfir
þvera forsíðu.
Vill ekki sá blaðamaður
Framsóknarblaðsins, sem sér
sóma sinn í að birta þessi
ósannindi undir nafni gera
ur um greiðslu á afborgun-
um af skipslánum, sem lands-
sjóður hefur ábyrgzt. Þetta
hefur valdið efnahagsörðug-
leikum og þanið greiðslugetu
bankanna til hins ýtrasta.
Lögþingið kom saman 8.
janúar til þess að ræða til-
mæli frá deiluaðilum í fiski-
deilunni um uppbætur á fisk-
verðið og hærri lágmarks-
laun til sjómanna. — Ég er
ekki í vafa um, að bæði Lög-
þingið og 'landsstjórnin eru
fús til þess að veita aðstoð
sín-a til þess að efla fisk-
veiðiflotann og landið í heild.
um þess að það telur sig betur
setta með því að starfa hjá öðr-
svo vel að kynna sér laga-
ákvæði um Verðlagsráð sjáv
arútvegsins. Geri hann það,
kemst hann að raun um að
frestun á ákvörðim fiskverðs
með leyfi sjávarútvegsmála-
ráðuneytisins er fyílilega
lögum samkvæm.
Til þess að veita sjómönnum
og útgerðinni uppbætur, verð
ur hins vegar að tak-a féð
frá borgurunum í þjóðfélag-
inu með sköttum og það er
í rauninni ekki annað eti að
flytja peningana úr einum
vasanum í annan.
Djurhuus lögmaður lét í
ljós þá ósk mína, að á nýja
árinu myndu félag útgerðar-
manna og sjómannafélagið
koma sér saman um að koma á
fót ráði, sem gæti orðið því
opinbera til leiðbeiningar er
gjarnan myndi greiða hluta af
kostnaði þessa ráðs.
Eitt af þeim verkefnum,
sem þetta ráð gæti tekið að
sér, væri að finna út, á hvern
hátt gera mætti rekstur fiski-
skipana ódýrari. Eins og sak-
ir stæðu væri sérstaklega
miki'll munur á reksturskostn
aði ódýrasta og dýrasta skips
ins, sagði lögmaðurinn.
um menningarstofnunum. Þetta
mun síðan rafa í för með sér lé-
legra efni hjá norska útvarpinu.
Á þann hátt kunnum við að vill-
ast inn í víta-hring, sgm svo aft-
■ur kann að leiða til lækkandi
almenns menningarstigs, segir í
bréfinu.
En kannski er tilgangs-
laust að benda Framsóknar-
blaðinu á að kynna sér stað-
reyndir. Það stundar nefni-
lega dyggilega þá iðju að
birta staðleysur og vísvitandi
ósannindi.
— Arge.
Norskir höfundar byrja
aðgerðir gegn útvarpinu
— Slítum öllum samningum við NRK á
þessu ári, segir formaður norska
rithöfundasambandsins
Brezka leikkonan Audrey Hepburn gekk í hjónaband að nýju
í síðustu viku. Sá hamingjusami er ítalskur geðlæknir, dr.
Andreas Dotti að nafni. Mynd þessi var tekin af brúðhjónun-
um eftir hjónavígsluna, sem fram fór í grennd við Genf í
Svisslandi.