Morgunblaðið - 13.02.1969, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 13.02.1969, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. FEBRÚAR 1969. 15 Frá Kjararáði B.S.R.B. ar Félagrs háskólamenntaðra kennara. STJÓRN Félags háskólamennt aðra kennara birti yfirlýsingu í. Morgunb'laðinu 7. þ.m. vegna ný gerðra samninga um breytingar á skipun starfsmanna ríkisins í launaflokka. 1 yfirlýsingu þessari er það gert að árásarefni á hendur B.S.R.B., að forráðamenn þess hafi hafnað tilboði ríkisvaldsins um eins flokks hækkun til há- skólamenntaðra kennara á gagn fræðatsiginu. Hið rétta í þessu máli er, að Kjararáð B.S.R.B. gerði kröfu um, að kennarar við framhalds- SKRÁ um’ vinninga í Happdrætti Háskóia ísiands í 2. flokki 1969 11598 kr. 500.000 2784 kr. 100.000 Þessi númer hlutu 10.000 kr. vinning hverb 121 6510 13720 23053 29555 33779 39451 61126 m 7293 15735 24764 30296 86463 44073 64611 397 9359 20486 25208 30713 36613 45830 64921 1035 11103 20814 26956 30882 39329 47556 56826 6352 11235 22854 26967 32786 39443 50148 58919 Þessi númer hlufu 5.000 kr. vinning hvertt 97 7572 11805. 19423 25518 30305 38873 44557 49984 54764 185 7715 11907 19926 26136 31010 38906 45381 50174 54831 197 7830 12429 19980 26374 31184 38994 46216 50242 55475 930 7863 12606 20695 26491 32464 39470 46226 50675 55527 1045 8695 12882 21660 26837. 32796 39904 46284 51079 55791 1354 9491 14240 21757 26843 33382 39946 46413 51192 57400 1503' 9680 15339 28163 27190 33995 40456 46659 51898 57608 2258 9873 15782 23360 28006 34118 40667 46753 61945 57912 2369 9944 15965 23788 28114 34217 40773 46916 52676 58035 2545 ■ 9973 16155 23874 28133 34224 41087 46962 53201 58471 8393 10133 17024 24158 28389 35575 41099 47299 53409 58947 8746 10325 17090 24200 28720 36162 41140 48037 53500 59118 8907 10530 17201 24353 28923 36202 41325 48383 54111 59512 S153 10538 17946 24645 29710 36809 41873 48709 54594 59574 £281 10846 18433 24654 30318 38299 44234 48798 54723 59720 7067 10947 18938 25078 30794 38312 Aukavínningart 11597 kr. 10.000 11599 kr. 10.000 Þessi númer hlufu 2000 kr. vinning hvert: 73 5966 10807 16425 25903 30602 35379 40764 45527 50518 55623 127 5998 10835 16459 21353 25956 30648 35413 40994 45592 50844 55656 297 6054 10967 16523 21440 26027 30809 35417 41086 45676 50940 55944 836 6115 11124 16532 21448 26139 30821 35462 41107 45764 51067 55951 353 6214 11258 16598 21499 26160 30852 36547 41213 45774 51143 55994 675 6235 11290 16871 21559 26195 31017 35618 41269 45841 •51225 56260 664 6297 11291 17000 21604 26246 31050 35679 41291 45844 51290 56265 697 6335 11387 17135 21673 26253 31058 35705 41355 45949 51313 56324 705 6362 11891 17191 21872 26435 31097 35723 41383 46150 51369 56331 793 6367 11653 17199 21965 26511 31126 35727 41446 46200 51373 56355 878 6634 11805 17294 21990 26517 31151 35877 41558 46269 51418 56394 892 6703 11824 17482 22062 26548 31201 36019 41591 46280 51527 56430 1021 6716 11865 17434 22090 26604 31327 36031 41712 46305 51670 56464 1154 6781 11930 17496 22140 26659 31334 36051 41736 46363 51873 56572 1313 6812 11963 17811 22144 26908 31343 36058 41750 46423 52077 56579 1323 6882 11972 17671 22212 26941 31584 36155 41858 46592 52223 56594 1329 7005 12075 17766 22217 26942 31643 36242 42292 46624 52330 56607 1374 7193 12114 17937 22354 26954 31673 36278 42304 46730 52349 56624 1499 7194 12781 17938 22613 27099 31884 36372 42353 46873 52429 56626 1641 7232 12933 17971 22852 27101 31922 36404 42361 47075 52574 56640 1667 7257 12976 18125 22916 27234 32003 36465- 42401 47100 52707 56671 1740 7291 13006 18184 22942 27260 32106 36468 42485 47124 52733 56678 1783 7328 13022 18411 22987 27273 82152 36599 42638 47210 52757 56710 13310 23046 27287 32245 36683 42661 47451 52826 56743 1833 7433 13359 18488 23048 27486 32314 36735 42701 47557 52963 56818 2027 7475 13380 18492 23110 27680 32420 36744 42785 47595 52989 56822 2107 7731 13404 18611 23185 27713 32455 36942 42831 47667 53085 56861 2166 7743 13466 18725 23248 27737 32457 37000 42835 48000 53096 56919 2248 7787 13498 18779 23349 27821 32470 37054 43045 48103 $3125 57189 2322 7799 13500 18804 23387 28101 32509 37056 43059 48197 53288 67203 2365 7812 13519 18903 23396 28137 32510 37080 43070 48267 53291 57254 2403 7856 13606 18973 23797 28276 32679 37180 43129 48316 53348 57353 2404 7889 13636 19005 23832 28299 32767 37229 43148 48442 53389 57398 2579 7934 13791 19070 23920 28301. 32776 37332 43172 48445 53490 57494 2724 8135 13889 19098 23964 28359 32862 37342 43179 48461 53671 57550 2759 8216 13935 19100 23966 28736 32881 37442 43454 48491 53728 57631 2783 8330 13999 19289 23984 28755 33112 87515 43691 48613 53755 57-717 2798 8366 14024 19425 24089 28821 33145 37775 43729 48651 53760 57720 2846 8458 14027 19588 24129 28853 33357 37791 43825 48652 53825 67867 2866 8577 14121 19653 24170 28970 33511 37799 43890 49031 63830 67875 2942 8630 14277 19711 24386 29047 33713 37817 44074 49127 53963 57934 8069 8646 14290 19723 24422 29050 33717 38038 44143 49273 54019 57953 8126 8715 14351 19869 24437 29144 33728 38120 44146 49298 64046 68007 8146 8764 14368 19996 24561 29158 33794 38191 44167 49334 54156 58121 8373 8840 14541 20042 24588 29226 83804 38210 44208 49388 54161 58177 8488 8852 14613 20081 24666 29655 33851 38309 44361 49439 54179 58190 8584 8975 14685 20144 24721 29761 33864 38343 44388 49453 54229 68201 8723 8984 14767 20157 24802 29786 33937 38504 44441 49463 54339 58234 8764 9045 14833 20185 24867 29803 S4000 38577 44502 49507 54560 58285 8996 9065 14884 20218 24940 29975 34059 38587 44534 49617 54617 58405 4103 9092 14963 20288 24981 30007 34097 38593 44540 49644 54659 68647 4127 9229 15091 20444 25086 30042 34167 38676 44597 49735 54683 58671 4648 9239 15104 20519 25106 30072 34194 39064 44622 49859 54802 58759 4653 9347 15321 20591 25164 30084 34235 39418 44638 49970 54852 68778 4725 9596 15345 20667 25180 30122 34301 39637 44640 60019 54868 59157 4813 9720 15429 20679 25229 30142 34363 39692 44772 50052 54881 59190 4910 9766 15470 20692 25301 30176 34523 39697 44775 50062 54944 59309 4952 9785 15534 20721 25386 30220 34620 39843 44845 50063 65130 59338 6050 9818 15711 20763 25440 30311 34633 40299 44854 60179 55139 59365 6379 9905 15725 20811 25480 30315 34671 40531 44870 50221 55164 59454 6570 9978 15864 20871 25620 30339 34799 40569 45001 60273 55169 69493 6586 10155 16076 20989 25654 30358 84812 40591 45205 50278 55217 69628 6633 10212 16094 20990 25713 30384 34892 40596 45336 50296 55257 69632- 6640 10239 16099 21018 25722. 30508 34919 40616 45438 50333 55321 59807 6817 10303 16129 21103 25776 30532 35011 40642 45474 50398 65353 59912 6897 10319 16343 21104 25799 30540 35085 40732 45431 60512 55396 59970 6905 10605 16409 21163 25891 80591 85247 40756 0925 19701 16410 21345 skðla með BApróf og próf í upp eldisfræðum, svo og þeir kenn- arar við sömu skóla, sem starf- andi voru 1952 (þegar breyting á lögum um forgangsrétt kandi- data frá H.f. öðlaðist gildi), yrði hækkaðir úr 18. launafl. í 19. 'launafL, þótt þeir hefðu ekki BA-próf. Ríkisstjórnin hafði með bréfi dags. 5. júní 1964 viður- kennt, að þeir ættu að verajafn ir í launum og Bú.-menn. Þetta er í samræmi við þá stefnu, sem þing B.S.R.B. hafa margítrekað, að jafnframt því sem menntun sé metin að verð- leikum, beri að taka tillit til þeirra aðstæðna, er voru, þegar hlutaðeigandi starfsmenn réðust til starfa. Þetta er sama stefna og fylgt var, þegar lög um iðn- réttindi vorU samþykkt. Þá var ákveðið, að éldri starfsmenn í iðngreinum skyldu halda sín- um rétti til starfs og launa, þótt auknar kröfur yrðu gerðar til undirbúnings starfsins í framtíð inni. Þetta hefur hingað til þótt sjálfsögð regla og B.S.R.B. hef- ur vi'ljað hafa hana í heiðri, þajnnig að varðandi starfsmenn í sömu starfsgrein sem skipað er í fleiri en einn launaflokk miðað við menntun (próf), þá taki slík skipting ekki til þeirra, sem langa starfsreynslu hafa, og aldrei til þeirra, sem í starfi voru 1. júlí 1963, þegar fyrstu samningar voru gerðir. Eins og menn sjá var þó að þessu sinni ekki gengið lengra, en að krefjast þess að staðið væri við það, sem ríkisstjórnin sjálf hafði ákveðið um kennar- ana frá 1952. Það er rétt hjá stjórn Félags háskólamenntaðra kennara, að þessi stefna varðar miklu fleiri en þá gagnfræðaskólakennara, sem yfirlýsing stjórnar félagsins fjaillar um. Þetta er grundvallar- stefna, sem snertir fjölmenna hópa opinberra starfsmanna víðs vegar í Iaunakerfinu. Þótt ríkisvaldið hafi ekki enn að fullu viðurkennt þessa stefnu B.S.R.B., hefur það þó á ýmsum sviðum komið til móts við hana. Þannig hefur ríkisvaldið ákveð ið,að ýmsir tæknimenn og nokkr ir fleiri starfshópar skuli hækka i 'launum, ef þeir sækja nám- skeið og taka tiltekin próf að því loknu. Dæmi um slíkt eru framhaldsnámskeið og próf síma starfsmanna o.fl. Þegar þessu fyrirkomulagi var komið á, var starfsmöninum með 10 ára starfs reynslu sleppt við að sækja um rædd námskeið. Staðreyndin er, að Kjararáð félil að sjálfsögðu ekki frá eigin kröfu um að hækka háskóla menntaða kennara, en hélt og heldur fast við þá grundvallar- stefnu, sem að framan er lýst. Samkvæmt hinum nýgerðu samningum verður komið á fót nefnd frá báðum samningsaðilum ti'l að athuga innbyrðis afstöðu kennara á öllum skólastigum í larmakerfi ríkisins, og hefur kjararáð óskað eftir, að eftir- greind samtök kennara tilnefni hvert sinn mann í nefndina: Samband ísl. barnakennara, Landssamband framhaldsskólia- kennara Félag menntaskólakennara, Félag háskólamenntaðra kenn ara. Að því er varðar þá fullyrð- inigu í yfirlýsingu stjórnar Fé lags háskólamenntaðra kennara að tillögur þeirra starfsmanna, sem unnu að tillögugerð fyrir aðila, hafi verið gerðar samkv. starfsmati, vill Kjararáð taka fram, að þessir starfsmenn hafa einmitt lýst yfir, að þeir geti ekki gert tillögur um starfsmats- kerfi á grundvellli núverandi launaflokkakerfis. Enigar tillögur um starfsmats- kerfi liggja því fyrir og því síð- uir samniingar um það, en sanruv- ingur um slíkt kerfi mil'li aðila er auðvitað grundvöllur þess, að ríkisstarfsmönnum verði skipað i launaflokka eftir kerfisbundnu starfsmati. í samkomulagi ríkisins og B.S. R.B. sem lögfest var, er gert ráð fyrir því, að þeir menn, er ráðn ir voru til þess að vinna að und- irbúningi starfsmatskerfis, skili ti'Ilögum til samningsaðila. Þeg- ar þær tillögur liggja fyrir, vænt anlega í vor, verður úr því skor ið, hvort samningar takast um starfsmatskerfi. Seljum þessa viku lága kvenkuldaskó og kvenskó. Örfá pör af hverri gerð. Mjög ódýrt. SKOVER ASEA mótorar Mest seldi rafmótorinn á Norðurlöndum 0,25 ha. og 10 ha. Johan Rönning h.f. 1400-2800 snún/mín. umboðs- og iiei’dverzlun. fyrirldggjandi. Skipholti 15 - Sími 22495. Siðbót í íslenzkum stjórnmálum Heimdallur F.U.S. efnir til umræðufundar í félagsheimili sínu ValhöH v/Suðurgötu fimmtudaginn 13. febrúar kl. 20.30, þar sem umræðuefni verður: Stjórnmálaflokkarnir og áhrif kjósenda á starf þeirra. Frummælendur: Friðrik Sophusson og Ilaraldur Blöndal. Þetta er annar fundurinn í þessum umræðuflokki og eru Heimdallarfélagar hvattir til þess að fjölmenna. Stjórn Heimdallar F.U.S.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.