Morgunblaðið - 13.02.1969, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 13.02.1969, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. FEBRÚAR 21 (ufvarp) FIMMTUDAGUR 13. FEBRÚAR 1969 7.00 Morgnnútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir Tónleikar. 755 Bæn 800 Morgunleikfimi Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna Tónleikar. 9.15 Morgunstund bam anna: I.ára Einarsdóttir les æv- intýrið um „Dverginn Rauðgrana og brögð hans“ (2). 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 9.50 Þing- fréttir 1005 Fréttir 10.10 Veður- fregnir. 1025 „En það bar til um þessar mundir": Séra Garðar Þorsteinsson prófastur les síðari hluta bókar eftir Walter Russell Bowie (7) Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 1225 Fréttir og veð- urfregnir Tilkynningar. Tónleik- ar. 13.00 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska lagaþætti sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum Anna Snorradóttir les þýðingu sína á „Afmælisdegi", smásögu eftir Terjei Vesas. 15.00 Miðdegisútvarp Karl Terkal, Erich Kunz, Hilde Guden o.fl. syngja lög úr „Sí- gaunabaróninum" eftir Johann Strauss. Hljómsveitir Peters Neros og Jps Privats leika. Gianna Ped erzini, Achille Togliani o.Q. syngja ítölsk lög. The Mexicali Singers syngja og leika. 16.15 Veðurfregnir. Klassísk tónlist Fou T‘song leikur verk eftir Cho pin: Fantasíu-pólónesu I As-dúr op. 61 og Noktúrnur op. 62 nr. 1 og 2. 16.40 Framburðarkennsal i frönsku og spænsku - 1700 Fréttir. Nútímatónlist Smyth Humphreys og Hugh Mo Kean leika Duo fyrir lágfiðlu og píanó eftir Barböru Pentland. Peggie Sampson og Diedre Ir- ons leika Tilbrigði með saknaðar hreim fyrir selló og píanó eftir Donald Francis Tovey. 17.40 Tónlistartími barnanna Egill Friðieifsson sér um þáttinn. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvölds ins. 1900 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Árni Bjömsson cand mag. flyt- ur þáttinn. 19.35 Nýtt framhaldsleikrit: „Glataðir snillingar" eftir Will- iam Heinesen Þýðandi: Þorgeir Þorgeirsson. Leikstjóri: Sveinn Einarsson. Persónur og leikendur í fyrsta þætti (af sex alls): Sögumaður... .. Þorleifur Hauksson Hringjarinn .. . Pétur Einarsson Moritz . . .. Þorsteinn Gunnarsson Komelíus .. . Borgar Garðarsson Siríus . . ... Arnar Jónsson Elín .. Guðrún Ásmundsdóttir Boman .. . Þorsteinn ö Stephensen Janniksen .. ... Brynjólfur Jóhannesson Úra á Hjalla .. Inga Þórðardóttir Orfeus ... .. Hallgrímur Helgason Ankersen ... Gunnar Eyjólfeson Frú Nillegard .. Sigríður Hagalín Mac Bett ... .. Steindór Hjörleifsson Júlfa .. . Þómnn Sigurðardóttir Jéikobsen ritstjóri.... Baldvin Halldórsson Magista- Mortensen ... .. Rúrik Haraldsson Aðrir leikendun Ámi Tryggva- son, Guðmundur Erlendsson, Sig- rún Edda Bjömsdóttir og Sverr- ir Gíslason 20.45 Tónlist eftir tónskáld mánaðar ins, Magnús Blöndal Jóhannsson Elektrónisk stúdía. Jórunn Viðar píanóleikari og blásarakvintett „Mucica nova“ leika. Stjómandi: Ragnar Björnsson. 21.00 í sjónhending Sveinn Sæmundsson ræðir við Magnús Runólfsson skipstjóraog hafnsögumann. 21.35 Einsöngur í útvarpssal: Guð- mundur Jónsson syngur Þorkell Sigurbjörnsson leikur á píanó. a. „Destin brunar“ eftir Gylfa Þ. Gíslason. b. „Vögguvísa“ og „Blóm“, lög eft ir Magnús Á. Ámason. c. „IVÍótið" eftir Jón Laxdal. d ,4 rökkurró" eftir Björgvin Guðmundsson. e. „Kvöldklukkan" og „fsland, vort land“ eftir Árna Thor- steinson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíu- sálma (10) 22.25 I hraðfara heimi: Við og all- ir hinir. Haraldur Ólafsson dag- skrástjóri flytur þýðingu sína á þriðja útvarpserindi brezka mann fræðingsins Edmunds Leach. 22.55 Samleikur þriggja snillinga Jackues Thibaud, Bablo Casals og Alfred Cortot leika Tríó í B-dúr fyrir fiðlu, selló og pianó op. 99 eftir Schubert. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 14. FEBRÚAR 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 755 Bæn 800 Morgtmleikfimi Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik ar. 8.55 Fréttaágrip og útdrátt- tir úr forustugreinum dagblað- anna 9.10 Spjallað við bændur. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.50 Þingfréttir. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir 10.30 Hús- mæðraþáttur: Dagrún Kristjáns- dóttir húsmæðrakennari talar um bolludag og gerbakstur. Tónleik- ar. 11.10 Lög unga fólksins (end- urtekinn þáttur — G.G.B.) 1200 Hádegisútvarp Dagskráin Tónleikar. 12.25 Til- kynningar 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. Tónleik ar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku 13.30 Við vinnuna: Tónleikar 14.40 Við, sem heima sitjum Else Snorrason les söguna „Mæl- irinn fullur“ eftir Rebeccu West (9). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt Iög: Svanhildur, Runar og sextett Ólafs Gauks syngja og leika lög eftir Oddgeir Kristjánsson. Hljómsveit Manfreds Manns leik ur og syngur. André Verchuren og harmoniku hljómsveit hans leika. Susse Wold og Peter Sörensen syngja gömu llög og vinsæl. Noel Trevlac o.fl. leika, og einn ig syngur Rosemary Clooney. 16.15 Veðurfregnir Klassísk tónlist Jean Fournier, Autonio Janigro og Faul Badura-Skoda leika Dumky-tríóið op. 90 eftir Dvo- rák. Peter Katin leikur tvö pí- anólög eftir Brahms. 17.00 Fréttir íslenzk tónlist a. Tvær rómönsur fyrir fiðlu og píanó eftir Árna Björnsson. Þorvaldur Steingrímsson og Ólafur Vignir Albertsson leika. b. Lög eftir Sigfús Halldórsson. Höfundurinn syngur og leikur á píanó. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Óli og Maggi“ eftir Ármann Kr. Einarsson. Höfundurinn les (13). 18.00 Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi Bjöm Jóhannsson og Tómas Karlsson tala um erlend mál- efni. 20.00 Kórsöngur: Kaval kórlnn syngur rússnesk lög og einnig lög eftir Monteverdi, Schubert Skrifstofustúlka Útflutningsfyrirtæki í Miðbænum óskar að ráða stúlku til starfa á skrifstofu sinni. Ensku- og vélritunarkunn- átta nauðsynleg, og hraðritunarkunnátta æskileg. Tilboð ásamt uppl. um menntun og fyrri störf sendist augl.d. Mbl. fyrir fimmtudaginn 20. þ.m. merkt: „6855“. o.fl. Söngstjóri: Atlanas Marg- aritoff. Einsöngvari: Nikola Gjú- zeleff. 20.30 Rikar þjóðir og snauðar — annar þáttur Dagskrá um hungur í heimin- um, tekin saman af Birni Þor- steinssyni og Ólafi Einarssyni. 21.15 Píanósónata í G-dúr op. 14 nr. 2 eftir Beethoven Wilhelm Backhaus Leikur. 21.30 Útvarpssagan: „Land og syn- ir“ eftir Indriða G. Þorsteins- son Höfundur flytur (7). 22.00 Fréttir Til leigu 350 ferm. Til leigu skrifstofuhúsnæði 350 ferm. Til greina getur komið að leigja húsnæði þetta í einu, tvennu eða þreravu lagi (60 ferm. -j- 120 ferm. -j- 170 ferm). - Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 20. febrúar merkt: — 6099“. 22.15 Veðurfregnir Lestur Passíusálma (11) 22.25 Konungur Noregs og bænda- höfðingjar Gunnar Benediktsson rifchöfund- ur flytur fyrsta þátt sinn af tiu. 22.45 Kvöldhljómleikar: Tónverk eftir Sjostakovitsj og Stravinský a. Sellókonsert i Es-dúr op. 107 eftir Dmitri Sjostakovitsj. Mstislav Rostropovitsj og Filadelfiu-hljómsveitin leika, Eugene Ormandy stj. b. „Söngur næturgalans", sinfón- ískt ljóð eftir Igor Stravinský. Hljómsveitin Phihlarmonia leikur, Constantin Silvestri stj. 23.35 Fréttir i stuttu máU Dagskrárlok (sjlnvarp) FÖSTUDAGUR 14. FEBRÚAB 20.00 Fréttír 20.35 Donna og Gail Kvikmynd þessi greinir frá tveimur ungum stúlkum, sem komnar eru til stórborgarinnar í atvinnu- og ævintýraleit og eru í sambýli sumarlangt. 21.25 Harðjaxlinn Aðalhlutverkið leikur Patrick McGoohan. 22.15 Erlend málefni 22.35 Dagskrárlok Heitur og kaldur SMURTBRAUÐ OGSNITTUR Sent hvert sem öskað er, sími 24447 Luxveiði — stongoveiði Vatnasvæði Hítarár er til leigu til stangarveiði. Tilboð óskast send í allt vatnasvæðið eða hluta þess, sem hér segir: 1. Fiskgenga hluta vatnasvæðisins frá sjó að Kattarfossi. 2. Efri hluta Hítaréir ofan Kattarfoss að Hítarvatni, gegn því skilyrði að gera fossinn fiskgengan. 3. Hítarvatn. TILBOÐUM skal skil'að fyrir 8/3. 1969 til formanns Veiðifélags Hítarár, Hallbjörns Sigurðssonar, Kross- holti (símstöð Haukatunga), sem veitir allar nánari upplýsingar. Tilboð, sem berast, verða opnuð í Hítardal þann 9/3. 1969 kl. 2 að viðstöddum tilboðshöfum, sem þess óska. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði, sem er eða hafna öllum. Veiðifélag Hítarár. Veizluréttir F ermingarveizlur Brúðkaupsveizlur Þorramatur Árshátíðir / Afmælisveizlur Fyrir öll hátíðleg tækifæri: Kalt borð, heitir réttir, sérréttir, brauðtertur, smurt brauð, snittur. Fáið heimsendan veizluseðil. Pantið fermingar- veizluna í tíma. Sérmenntaðir mat- reiðslumenn. KJÖT OG RÉTTIR Strandgötu 4 — Sími 50102—51142—54297. ÚTGERDARMENN ÞORSKANET FLOTHRINCIR BÓLFÆRATÓG BAMBUSST ANGIR LÓÐABELGIR SNURPUVÍR BAUJUBELGIR SÍLDARNÓT AEFNI BAUJULJÓS NIÐRISTÖÐUR FYRIR LÍNU FASTSETN- INGARENDAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.