Morgunblaðið - 18.02.1969, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.02.1969, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRÚAR 1969. Vanan háseta vantar strax á 70 lesta bát, sem rær með net £rá Grindavík. UppL í síma 20028. Múrari vill taka að sér múrverk sem greiðast má með bíl. Tilboð merkt „Hagkvæm skipti 6037“ sendist Mbl. fyrir 22 þ. m. Sölutum til sðlu. Tilboð sendist Mbl. merkt „Söluturn — 6022“. Við Miklatún 5 herbergja íbúð, 160 ferm., til leigu. Sími og bílskúr geta fylgt. Nafn og síma- númer sendist afgr. MbL merkt ,,6107“ fyrir 22. febr. Bókhald — skattaframtal Munið nýju skattalögin, útvega tilheyrandi bók- haldsbækur. Bókhaldsskrifstofa Suður- lands, Hveragerði, s. 4290. Trésmíði Vinn alls konar innanhúss trésmíði í húsum og á verkstæði. Hefi vélar á vinnustað. Get útvegað efni. Sími 16805. Moskvits til sölu Moskvits ’59 gangfær til sölu. Til greina kæmi að selja hann í varahluti. Upplýsingar í síma 84269 kl. 12—1 og eftir kl. 7. íbúð til Ieigu Þriggja herbergja íbúð til leigu á Seltjarnarnesi, lítill bílskúr getur fylgt. Uppl. í síma 16860 eftir kl. 18. Útvega hljómsveitir fyrir hvers konar mann- fagnað, hvert á land sem er. Tríó, kvartett, kvintett, sextett. Sími 3-14-81 eftir kl. 5.30. Fyrir sprengidaginn Folaldakjöt 39 kr. kg., lambasaltkjöt 118 kr. kg. Kjöt og réttir, Strandgötu 4, sími 50102. Önnumst alls konar ofaníburðar- og fyllingar- verk. Seljum 1. flokks fyll- ingarefni frá Björgun hf. Vörubílastöðin Þróttur. Sími 11471 — 11474. Heitur og kaldur matur Smurbrauð og brauðtertur Leiga á dúkum, glösum, diskum og hnífap. Útv. stúlkur í eldhús oa framr. Veiziustöð Kópav., s. 41616 Innréttingar Vanti yður vandaðar inn- réttingar í hýbýli yðar, þá leitið fyrst tilboða hjá okk- ur. Trésm. Kvistur, Súðar- vogi 42, s. 33177 og 36699. Til leigu 3ja til 4ra herb. sérhæð við Skipasund. Uppl. á skrif- stofunni. Fasteignasalan Garðastræti 17, sími 24647, kvöldsrími 41230. Jeppi — BMC Gaz ’69 Rússajeppi, árg. ’59 bensínvél, álklætt hús frá K.A. Einnig BMC dísilvél f. Austin. ’62 nýuppgerð til sölu. Uppl þr.-md., s. 32117. FUGL ÁRSINS Áttatíu ára er í dag, Guðjón Jónsson frá Kvíslhöfða, Mýrum. Hann verður staddur í Bolholti 4 frá klukkan 20 í kvöld. 75 ára varð 16. febrúar frú Kristín Árnadóttir, fyrrum húsfreyja að Ragnheiðarstöðum, Flóa, nú til heimilis að Faxabraut 33c, Kefla- vík. 28. des. voru gefin saman í hjóna band í Hafnarfjarðarkirkju af séra Garðari Þorsteinssyni ungfrú Odd ný Guðjónsdóttir, Suðurgötu 1 Sand gerði, og Richard H Richardsson Hólabraut 9. Heimili þeirra er á Austurgötu 27, Hafnarfirði. Ljósmst. Hafnarfjarðar ÍRIS. Einn er og meðalgangurinn milli Guðs og manna. . . Kristur Jesús 1. Tim 2—5 í dag er þriðjudagur 18. febrúar 49. dagur ársins 1969. Sprengidag ur. Hvíti Týsdagur Sprenglkvöld. Concordia Árdegisháflæði erklukk an 738 Stórstreymt. Eftir lifa 316 dagar. Slysavarðstofan í Borgarspítalan um er opin allan sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212 NætUr- og helgidagalæknir er í sima 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5 sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl 9-19, laugardaga kL 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Borgarspítalinn í Fossvogi Heimsóknartími er daglega kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30 Borgarspítalinn í Heilsuverndar- stöðinni Heimsóknartími er daglega kl. 14.00 -15.00 og 19.00-19.30 Næturlæknir í Hafnarfirði aðfaranótt 19 febr. er Sigurður Þorsteinsson, Sléttuhrauni 21 sími 52270 Sjúkrasamlagið í Keflavík Næturlæknir í Keflavík er: 18.2, 19.2 Kjartan Ólafsson 20.2 Arnbjörn Ólafsson 21.2, 22.2 og 23.2 Guðjón Klemenz- son 24/2 Kjartan Ólafsson. Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar er I Heilsuverndarstöðinni (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við- talstími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- tími læknis er á miðvikudögum eftir kl. 5. Svarað er í síma 22406. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: í fé- lagsheimilinu Tjarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, í Safnaðarheimilt Langholtskirkju, laugardaga kl 14. Orð lífsins svara I síma 10000. RMR-19-2-20-VS-MF-FH-A-HT n Gimli 59692207 = 1. |~1 Edda 59692187 = 2 I.O.O.F. = Ob 1 P = 150218 8'/2 =: I.O.O.F. Rb 4 = 1182188% — Frl RMR-19-2-20-VS-MF-FH-A-HT 20 þ.m Mælifell fer á morgun frá bikiley til íslands FRETTIR Frá Vottum Jehóva Dagana 17.—23. febrúar er í heim sókn hjá söfnuði votta Jehóva 1 Reykjavík sérstakur fulltrúi Varð- turnsfélagsins. í tilefni þessarar heimsóknar verður sérstök samkoma að Braut- arholti 18, þriðjudaginn 18. febrú- ar, sem hefst kl. 20.00 um kvöldið. Á dagskrá verður þá sérstaklega kynning á biblíulegum skóla, sem vottar Jehóva hafa um allan heim- inn, og sýnt verður mjög nákvæm- lega, hvernig hann starfar, og að fólk á öllum aldri tekur þátt í hon um. Þessi heimsókn mun svo enda með því, að þessi fulltrúi Varð- turnsfélagsins, Kjell Geelnard flyt ur opinberan fyrirlestur að Braut- arholti 18, kl, 16.00 á sunnudag 23. febrúar. Allir eru velkomnir á sam komurnar. Spilakvöid templara, Hafnarfirði Félagsvistin miðvikudagskvöld kl. 8.30 í Góðtemplarahúsinu. All- ir velkomnir. Gjöf mánaðarins Dregið hefur verið úr umslög- um þeim sem borizt hafa og kom 'upp nafnið Hildur Þráinsdóttir, Álftamýri 36 Reykjavík. Er ofan- greindur aðili vinsamlegast beðinn um að snúa sér til Félagsprent- smiðjunnar h.f., Spítalastíg 10, og vitja vinningsins. 25. janúar voru gefin saman i hjónaband í Fríkirkjunni 1 Hafnar firði af séra Kristni Stefánssyni, ungfrú Margrét Ólöf Sveinbjöms- dóttir og Þórir Steingrímsson, loft- skeytamaður. Heimili þeirra er á Álfaskeiði 30, Hafnarfirði. Ljósmyndast. Hafnarfjarðar 28 des. voru gefin saman í hjóna band af séra Garðari Þorsteinssyni ungfrú Þorbjörg Símonardóttir og Auðunn Karlsson Heimili þeirra er að Hverfisgötu 6B Hafnarfirði. Ljósmst. Hafnarfjarðar ÍRIS. Nýlega voru gefin saman í hjóna band af séra Garðari Þorsteinssynj ungfrú Jóna Ingvadóttir Hringbr. 34, Hf., og Tómas Tómasson Lind- arbraut 29 Seltjarnarnesi. Ljósmyndast. Hafnarfj. ÍRIS Eimskipafélag íslands Bakkafoss fór frá Skagaströnd í gær til Sauáðrkróks og Hofsós. Brú arfoss kom til New York 1.2. frá Dublin. Dettifoss fór frá Odense 15.2 til Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Turku í gær til Gdynia og Reykjavíkur. Lagarfoss fór fráNor- folk 14.2. til New York. og Reykja víkur Laxfoss fór frá Hafnarfirði 132. til Kaupmannahafnar, Gauta borgar og Kristiansand Mánafoss er á Akureyri fer þaðan til Dalvíkur Hríseyjar og Húsavíkur. Reykja- foss fór frá Hamborg í gær til Hull og Reykjavíkur. Selfoss fór frá Reykjavík 14.2 til Gloucester, Norfolk og New York. Skógafoss fór frá Kotka í gær til Húll Tungy foss fór frá Akureyri I gær til ísa- fjarðar og Reykjavíkur. Askja kom til Reykjavíkur í gær frá Leith. Hofsjökull fór frá Akureyri 16.2. til Antwerpen, Rotterdam og Ham- borgar. Skipadeild S.Í.S. Arnarfell er í Reykjavík. Jök- ulfell fer í dag frá St John, New Brumswick, Canada til Leith og Aberdeen. Dísarfell fer í dag frá Svendborg til Hornafjarðar. Litla- fell er væntanlegt til Reykjavikur í dag. Helgafell er í Glomfjord, fer þaðan 20. þ.m. til Spánar Stapa fell er væntanlegt til Raufarhafna Áheit og gjafir Áheit og gjafir á Strandarkirkju afh. Mhl. N.N. 100, BÚSSI 100, Ágústa 100, Anna 100, NN 200, x 2 200, S.Á.E 500, SG 100, Eiríkur Álmar 500 gamalt og nýtt áh H.B. og S.N. 150, GS 200 GG 300 KJ 100, GG 100, NN 100, NN. 200, x.y.z. 5000 Hanna 200, G 50, S 200, NN 200, KM G 50, LG 500 ónefndur 1.000 Dóra 200„ Sólheimadrengurinn afh. Mbl. Fjölskylda í Skagafirði 1500. Hallgrímskirkja í Saurbæ afh.Mbl Greitt 100. Veika bamið í Hafnarfirði afh. Mbl. Hrefna og Vala 500, G 100. S.Þ 100, H 200 ónefnt 600, Sölvi Ing- ólfsson 100, KS. 500 Anna Sigurð- ardóttir 100, Guðrún Benediktsd. 200, M.K. 300 GG 500 ÞB. og KB 400 Geir Borg og fjölskylda 400, Litil frænka 500, Starfsfólk Trésm. Víðir afh. Ingibj. Jóhannsd. 7350 Biafrasöfnunin afh Mbl. Halldór Sverrisson 300, GG.M. 200, Halli, Sigga, Áslaug Mummi, 2.100 N.N. 1.000 KS 500 ÞÓ 300 MI 100 SE 100 IJ 100 VE 500 SA 100 Margr Bjarnad 300 H. 200 Kristín 100 Guðm Geirdal 1.000.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.