Morgunblaðið - 18.02.1969, Blaðsíða 27
MORGUN’BLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRÚAR 1969.
27
Vestur-Evrópubandalagið í uppíausn?
Frakkar hætta þátttöku
— í ráðherranefnd bandalagsins
Mannfræðiiélag
stoínoð ó íslandi
— Dr. Jens Pálsson kosinn formaður
París og London, 17. febrúar,
NTB—AP.
Frakkland ákvað í dag að
hætta að svo stöddu þátttöku í
bandalagsins, WEU, og mun ekki
senda fulltrúa til þátttöku á
ráðherranefnd Vestur-Evrópu-
fund ráðherranefndarinnar, sem
aðildarríki WEU hafa fyrirhug-
að á morgun, þriðjudag. Af yfir-
lýsingum frönsku stjórnarinnar
var ekki Ijóst, hvort hún hyggð-
ist einnig virða að vettugi að
svo stöddu þingmannaráðstefnu
WEU, sem koma á saman í Par-
is á fimmtudag og föstudag.
Neitun frönsku stjómarinnar
Skemmtikvöld
fyrir ungt íólk
í Vestmonnu-
eyjum
í KVÖLD, þriðjudag, kl. 21.00,
efna Eyverjar F.U.S. til skemmti
kvölds í Samkomuhúsinu. Dag-
skrá er þannig, að Sigurður
Jónsson form. Eyverja F.U.S.
flytur ávarp, hljómsveitin Takt-
ar leika, Áki Haraldsson skemmt
ir og siðan leika hinir vinsælu
Logar fyrir dansi. Rétt er að
taka það fram að aðgangseyrir
er aðeins kr. 50,00. Er þess að
vænta að ungt fólk í Vestmanna-
eyjum fjölmenni á skemmti-
kvöld þetta.
í GÆR, 17. febrúar, afhenti Stál-
vík hf. nýtt skip, Saxhamar, sem
skipasmíðastöðin smiðaði fyrir
útgerðarfyrirtækið, Útnes hf. á
Rifi, Snæfellsnes. Eigendur eru
Sævar Friðþjófsson o. fl.
Skipið er 110 rúmlestir með
vistarverum fyrix 12 manna
áhöfn 00 útbúið til línu- og tog-
veiða. I skipinu eru fullkomin
fiskileitartæki og radíóbúnaður
og afhentast í þilfarshúsi er kæl
ir fyrir línubala.
Aðalteikningar skipsing eru
gerðar af Ágústi G. Sigurðssyni,
við þátttöku í ráðherrafundi W
EU er hámark dei'lu, sem upp
kom í lok fynri viku, er full-
trúar WEU að frumkvæði Breta
og með samþykki aðalfram-
kvæmdastjóra þess Belgíumanns
ins d'Eeckhoutten, komu saman
í London til þess að ræða ástand
ið fyrir botni Miðjarðarhafsins
andstætt óskum frönsku stjórn-
arinnar.
m
Enda þótt þessi deila nú virð-
ist hafa átt uppruna sinn á fram
angreindum Lundúnafundi á hún
samkvæmt áliti stjórnmálafrétta
ritara langtum dýpri orsakir og
alvarlegri, sem eiga rót sína að
rekja til deilunnar um stækkun
Efnahagsbandalags Evrópu.
Af hálfu frönsku stjórnarinnar
er þetta frumkvæði Breta skilið
á þann veg, að þeir hyggist með
því að beita fyrir sig WEU gera
dúlbúna tilraun til þess að koma
Bretilandi í fastari tengsl við
Vestur-Evrópu, sem byggist á út
víkkuðu pólitísku samstarfi, og
Bretar hyggist þannig komsat í
kringum neitun Frakka við að-
ild þeirra að Efnahagsbandalag-
inu. Ákvörðun Frakka nú um
að virða WEU að vettugi virð-
ist því fyrst og fremst vera tek-
in í þeim tilgangi að gera Bret-
landi og „Fimmveldunum“ það
ljóst, að slíkar tilraunir til þess
að ganga framhjá frönsku stjórn
inni, verði ekki þolaðar.
Sökum þess að Brussel-samn-
ingurinn uma stofnun WEU er
óuppsegjanlegur, kunna samtök
þessi að leysast upp, ef Frakkar
hætta álgjöriega þátttöku í þeim.
Var haft eftir frönskum heimild
tæknilegum framkvæmdastjóra
Stálvíkur. Er þetta þriðja skipið,
sem Stálvík afhendir á 12 mán-
uðum.
Saxhamar reyndist vel í
reynisluferð og gekk 11 mílur.
Á efrl myndinni er Saxhamar S
H 50, en á neðri myndinni eru,
talið frá vinstri Sævar Friðþjófs
son, Jón Sveinsson, Slgurður
Sveinbjörnsson, Hjálmar B. Bárð
arson, Ágúst Si|gurðsson og Frið-
rik A. Jónsson. (Ljósm. Mbl. Ói.
K. Magnússon).
um í London í dag, að ekki verði
unnlt að líta á fyrirhugaðan fund
á morgun sem opinberan fund
í fastaráði WEU, ef hann verð-
ur haldinn þrátt fyrir mótbárur
Frakka.
Michael Stewart, utanríkisráð-
herra Bretlands sagði í Neðri
deild brezka þingsins í dag, að
fundurinn myndi fara fram og
vísaði hann á bug getsökum 1-
haldsmanna um, að ríkisstjórn
Verkamannafl'okksins væri með
atferli sínu að vinna óbætanlegt
tjón sambúðinni við Frakkland.
Stewart svaraði því til, að hér
væri ekki um það að ræða að
reyna að einangra Frakkland,
en ekki mætti hætta allri við-
leitni til þess að efla samheldni
Evrópu eimmgis végna tregðu
Frakka.
Af háifu vesturþýzku stjórn-
arinnar kom það fram í dag, að
hún áliti of langt gengið með
aðgerðum Frakka og mundi hún
gera það, sem í hennar valdi
stendur, til þess að leysa þessa
deiliu. Af hálfu stjórnar Belgíiu
kom það fram, að Frökkum væri
lagalega ekki stætt á ákvörðun
sinni.
Haft er eftir stjórnmálafrétta-
riturum í París í kvöld, að WEU
deilan kynni að hafa í för með
sér nýja og alvarlegri dei'lu í
samvinnu V.-Evrópuríkjanna,
rétt fyrir komu Nixons Banda-
ríkjaforseta til Evrópu, en þar
mun Nixon ferðast um í viku-
tíma. Er gert ráð fyrir að þessi
deill'a verði til þess að gera Nix-
on erfiðara fyrir um að reyna að
koma á eðlilegri samskiptum við
Frakkland en verið hefur milli
þess og Bandaríkjanna.
Neskaupstað, 17. febrúar.
SL. LAUGARDAG opnaði Bragi
Ásgeirsson listmálari sýningu á
verkum sínum hér i Egilsbúð.
Sýnir Bragi þar 50 verk, eru það
grafík, olíumálverk, teikningar
og vatnslitamyndir. Sýning þessi
hefur verið vel sótt hér og þykir
mikili listviðburður að fá s:vo
ágætan listamann sem Braga
með sýningu hingáð. Margar
myndir seldust á sýningunni. í
dag bauð Bragi unglingum úr
gagnfræðas'kólanum að skoða
sýninguna.
Annars átti þessi listamaður
annað erindi í bæinn en að halda
þessa sýningu. Hér hefur nokk-
ur undanfarin ár starfað mynd-
listarfélag af miklum dugnaði og
hefur áhugafólk þetta fengið
kennara að sunnan til leiðbein-
inga og hefiur Bragi nú dvalizt
hér um mánaðartíma og kennt
því, en hann mun nú vera á för-
um suður.
BTagi þykir afburðagóður kenn
Þýiið íunnst
UM síðustu helgi var brotizt inn
í Kjörbúð kaupfélagsins við Still
holt á Akranesi og stolið þar pen
ingakassa með 17 til 18 þúsund
krónum. Hafði þjófiurinn farið
inn um kjallarglugga og komizt
þaðan í skrifstofu.
1 gærkvöldi voru 11 þúsund
krónur af þýfinu komnar í leit-
irnar, en þjófurinn var ófiund-
inn.
SJÖ ára telpa, Auður Björk
Gunnarsdóttir, Barmahlíð 47,
hlaut meiðsli á höfði og fótum,
þegar hún varð fyrir jeppa á
Miklubraut í hádeginu i gær. Að
Iokinni rannsókn í Slysavarðstof
unni var Auður litla flutt í
barnadeild Landspítalans.
Auður litla var á leið eftir
gangbraut yfir syðri helmmg
Miklubrautarinnar, þegar jepp-
inn ók á hana. Gangbraut þessi
er vel merkt og ökuskilyrði voru
góð, þegar óhappið átti sér stað.
MORGUNBLAÐINU hefur borizt
eftirfafandi fréttatilkynning um
stofnun mannfræðifélags hér á
landi:
„Þann 28. janúar sl. var stofn-
að félag til styrktar mannfræði-
rannsóknum á íslendingum og
ber nafnið: Iselenzka mannfræði-
félagið.
Stofnfundur þess var haldinn í
Norræna ’húsinu, en félagar eru
hátt á annað hundrað talsins.
Á fundinum voru samþykkt
lög fyrir félagið og kosin stjórn
þess. í henni eiga sæti: dr. Jens
Ó. P. Pálsson, mannfræðingur,
formaður, dr. Guðmundur Egg-
ertsson, erfðafræðingur, ritari,
Otto A. Michelsen, forstjóri,
gjaldkeri, Bjarni Bjarnason,
kennari og dr. Jóhann Axelsson,
lífeðlisfræðingur, meðstjórnend-
ur.
Endurskoðendur félagsreikn-
inga voru kosnir: Indriði Indriða
son, ættfræðingur og Ottó Björns
son, tölfræðingur.
Fiundarstjóri var Sigurður
Bjarnason, ritstjóri, en fundarrit
ari Jón Júlíusson, menntaskóla-
kennari.
Að lokinni kosningu ávarpaði
formaður félagsins fundarmenn
en síðan hófust fyrirspurnir og
umræður er stóðu fram eftir
kvöldi.
Þann 14. þ. m. var fyrsti stjórn
arfundur félagsins haldinn í
Reykjavík.
íslenzka mannfræðifélagið
mun leitast við að kynna eðli og
þörf mannfræðivísinda á fslandi
og berjast fyrir því að komið
verði upp íslenzkri mannfræði-
stofnun, einkum til eflingar
ari og eru félagar úr myndlistar-
félaginu mjög ánægðir með
kornu hans hingað og vonandi f á-
um við aftur að sjá sýningu hjá
honum.
Ásgeir.
— Póstur- og sími
Framhald af hls. 28
merkjasölunni svo tvær ávísanix
frá Bechsgaard að fjárhæð 576
þúsund krónur. Frímerkj asalan
svaraði með símskeyti samdæg-
urs, þar sem m.a. sagði: „Pöntun
yður á 50.000 samstæðum Evr-
ópumerkjum er ekki hægt að af-
greiða. Frímerkjabirgðir búnar“.
Sama dag endursendi Frímerkja-
salan Bechsgaard áðurnefndar
ávísanir.
f dómi Hæstaréttar segir: „í
málaleitan aðaláfrýjanda (Bechs
gaard — innsk. Mlbl.) 19. ágúst
1'961 er frímerkj amagn það, sem
hann kveðst þurfa eigi fast-
ákveðið, heldur er greint einung-
is lágmark og hámark þess. í
svarbréfi Frímerkjasölunnar 25.
ágúst 1961 er sagt, að skráð hafi
verið hámarksmagn það, sem
greinir í málaleitan aðaláfrýj-
anda og hafnað er tilmælum
hans um afslátt af kaupverði, af-
greiðslustað og afgreiðslutíma.
Þar sem slíkt ósamræmi var
milli málaleitunar aðaláfrýjanda
frá 1961 og svars Frímerkjasöl-
unnar frá 25. ágúst 1961, var að-
aláfrýjanda nauðsynlegt, ef hann
vildi skuldbinda gagnáfrýjanda
(Póst- og símam'álastjórnina —
innskot M!bl.) áfram samkvæmt
bréfi Frímerkjasölunnar frá 25.
ágú>st 1961, að tilkynna henni það
svo fljótt sem kostur var. Þetta
gerði aðaláfrýjandi ekki, heldur
dró tilkynningu sína, svo sem
áður sagði. Leiðir af þessum til-
kynningardrætti aðaláfrýjanda,
að gagnáfrýjandi varð laus mála
í skiptum þeirra. Ber af þessum
•sökum að staðfesta héraðsdóm-
inn.
Rétt er að málskostnaður fyrir
Hæstarétti falli niður“.
mannfræðirannsónkum á lifandi
fólki.
Félagið er opið öllum, sem
vilja etuðla að framgangi þessara
mála.“,
- ÞRIGGJA ÁRA
Framhald af bls. 1
ust í óeirðum í gær, sem urðu
vegna útfarar undirforingja eins
í hernum. Hafði hann verið bor-
inn þeim sökum að hafa tekið
þátt í samsæri gegn atjórnvöld-
um í Austur-Pakistan og hafa
hernáðaryfircöldin skýrt svo frá,
að hann hafi verið skotinn, er
hann var að reyna að flýj a. Á
imeðan á óeirðunum stóð var
meðail annars kveikt í heimiilum
tvegigja ráðherra stjórnar Austur
Pakistans.
Yfirvöldin í Karadhi bjuggu
sig einnig undir óeirðir, en í dag
koan Ali Bhurtto, fyrnum utan-
rikisráðherra, til höfuðborgarinn
ar til þesa að vitja leiðis
Mohammed Jinnaihs, sem var
stofnandi Pakistansrikis. Ðhutto,
sem er 41 árs að aldri, telur að
sér haifi verfð sýnt banatilræði
sl. lauigardag í heimaborg sinm,
Larkana, 4)80 km frá Karachi.
Var Bhutto á leið inn í borgina,
þar sem honum var fagnað ákaf-
lega, er hann kom auga á ungan
pilt með skammbysisu í hend-
inni í aðeins fiárra metra fjar-
laegð frá sér. Múgurinn þreif
piltinn og myndi hafa drepið
hann á staðnum, en Bhutto
skarst í leikinn og lét aifhenda
lögreglunni piltinn. Talsmaður
Bhuttos, vísaði á bug sem stað-
lausri þeirri staðhæfingu lög-
reglunnar, að skammbyssa pilts-
ins hefði verið óhlaðin. — Ég er
sannfærður um, a'ð hér var um
alvarlegt tiilræði við líf mitt að
ræða, var haft eftir Bhutto.
Geysilegur mannfjöldi beið
Bhuttos hvarvetna á leið hans
tiil Karachi og fagnaði honum
og eins var í borginni, er hann
kom þangað, en hann ók í bíla-
lesit inn í hiöfuðborgina, líkt og
þar færi þjóðhöfðinigi. Bhutto,
sem er leiðtogi þjóðarflokksins
og einn harðasti andstæðingur
Ayubs Khans forseta, var leyst-
ur úr stofutfangelsi si. föstudag.
Hatfðd hann þá verið í hungur-
verktfalli til þess að mótmœla
neyðarástandslögum, en hætti, er
þau voru atfnumin. Þau hatfa
verið í gildi frá 8. september
1965, er til styrjaildar kom miilli
Indlands og Pakistans um Kaish-
mir.
Ayub Khan forseti átti fund
með helztu ráðgjöfum sínum á
sunnudag, en efcki er vitað enn,
hvað rætt var um þar, né heldur
er vitað um það, hvort fiorsetinn
sé fús tiil þess að bjóða Bhutto
til fyrirhugaðs fundar með leið-
togum stjómarandstöðunnar i
landinu.
Leiðtogar 8 stjórnarandstöðu-
flokka, sem í sameiningu hatfa
myndað sérstaka framkvæmda-
netfnd, létu í ljós þá ósk á sunnu
dag, að fyrirhiugaðri ráðstetfnu
yrði frestað til miðvikudags. Enn
er ekki vitað, hvort Bhutto og
flokkur hans muni taka þátt í
þessari ráðstetfnu né heldur hvort
Awamiílokknum verði boðin
þátttaka, en hann er vinsamdeg-
ur Pekingstjórninm. Talið er
ólíiklegt, að lausn finnisit á þeim
stjórnmáladeilum, sem geisað
hatfa í landinu að undamtförnu,
nema þessum tveimur flokk-
um verði boðin þátttaka.
Kvöldblað eitt flutti þá frétt
í kvöld, að Ayub forseti hetfði
boðið Bhutto og tveimur öðrum
leiðtogum stjórnarandstöðunnar,
Asghar Khan og Maulana Bhas-
ani til þess að taka þátt í hring-
borðsráðstetfmu um framtíð lands
ins, er hetfjaet skuii á miðviku-
dag Bhasani er leiðtogi Awami-
filokksins
Saxhnmor, nýtt skip Útness hf.
Brngi með sýningu í Nesknupslnð