Morgunblaðið - 18.02.1969, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 18.02.1969, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRÚAR 1969. 25 (utvarp) ÞRIðJUDAGUR 18. FEBRÚAR Sprengidagur 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 755 Bæn 800 Morgunleikfimi Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir Tónleik ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tón leikar. 9.50 Þingfréttir 10.05 Frétt ir 10.10 Veðurfregnir 10.30 Hús- mæðraþáttur: Dagrún Kristjáns- dóttir talar um þvottaefni og bleikiefni. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 1205 Til- kynningar 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Ása Beck les kafla úr bókinni „Jörð í Afríku" eftir Karen Blix- en í þýðingu Gísla Ásmunds- sonar 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Lotte Schádle, Hermann Prey o.fl. syngja lög úr „Vopnasmiðn- um“ eftir Albert Lortzing Ro- bert Stolz stjórnar kór og hljóm sveit, sem flytur lagasyrpu: Kvöld i Vínarborg. Nancy Sin- atra og Lee Hazlewood syngja lög eftir hinn síðarnefnda. 16.15 Veðurfregnir Óperutónlist Eberhard Wachter, Elisabeth Sfchwarzkopf o.fl. flytja atriði úr „Brúðkaupi Fígarós" eftir Mozart Carlo Maria Giulini stjórnar kór og hljómsveit. 16.40 Framburðarkennsla i dönsku og ensku. 17.00 Fréttir Endurtekið tónlistarefni a. Þorkell Sigurbjörnsson ræðir við tónskáld mánaðarins, Magn ús Blöndal Jóhannsson, og Sin fóníuhljómsveit íslands leikur tónverk Magnúsar „Púnkta" undir stjórn Williams Strick- lands: höfundurinn stjórnar el ektrónískum innskotum af seg ulbandi (Áður útv. 7 þ.m.) b. Karlakórinn og hljómsveitin Finlandia flytja tónverkið „Bjarnarveiðar" eftir Kalervo Tuukkanen: höf. stj. (Áður útv. 3. þ,m,) 17.40 Útvarpssaga barnanna: „ÓIi og Maggi“ eftir Ármann Kr Ein arsson Höfundur lýkur lestrin- um (14). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöids- ins 1900 Fréttir Tilkynningar Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl. og Einar Viðar, hrl. Hafnarstræti 11 - Sími 19406 HORÐUR ÓLAFSSON hæstaréttarlögmaður skjalaþýðandi — ensku Austurstræti 14 simar 10332 og 35673 1 BlfíGIR ÍSL. GUNNARSS0N1 HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR LÆKJARGÖTU 6B SIMI22120 19.30 Daglegt mál Ámi Björnsson cand mag. flytur þáttinn. 19.35 Þáttur um atvinnumál í umsjá Eggerts Jónsosnarhag- fræðings Rætt við Ólaf Nilsson forstöðumann skattrannsókna um nýju bókhaldslögin 2000 Lög unga fólksins Hermann Gunnarsson kynnir 20.50 Hráefni síldarverksmiðja a. Jakob Jakobsson fiskifræðing- ur talar imi bræðslufisk. b. Páll Ólafsson efnaverkfræðing ur talar um mjöl og lýsi úr loðnu sperðlingi og sandsíli. 21.30 Útvarpssagan: „Land og syn- ir“ eftir Indriða G. Þorsteinsson Höfundur les (8) 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíu- sálma (14) 22.25 íþróttir Jón Ásgeirsson segir frá 22.35 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir 23.00 Á hljóðbergi Friedrich Hölderlin: Saga skálds í ljóðum og bréfum. C.T.Komm- er hefur tekið saman efnið fyrir vestur-þýzka útvarpið 23.35 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok. MlðVIKUDAGUR 19. FEBRÚAR öskudagur 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. tónleikar. 7.30 Fréttir Tónleikar 755 Bæn. 800 Morgunleikfimi Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tón leikar 9.50 Þingfréttir. 10.05 Frétt ir. 1010 Veðurfregnir 1025 ís- lenzkur sálmasöngur og önnur kirkjutónlist: þá.m. syngur kvar tett gömul passíusálmalög í radd setningu Sigurðar Þórðarsonar. 11.00 Hljómplötusafnið (endurt. þáttur). 1200 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir Tilkynningar 1300 Við vinnuna. Tónleikar 14.40 Við, sem heima sitjum Else Snorrason les söguna „Mæl- irinn fullur“ eftir Rebeccu West (11) 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Hljómsveit Fredericks Fennells leikur lög eftir Victor Herbert. Eileen Farrell og Brook Benton syngja sín þrjú lögin hvort. Eddie Barcley og hljómsveit hansleika lög frá París Systkinin Caterina Valente og Silvio Francesco syngja og leika á gítara. 16.15 Veðurfregnir Tónlist eftir Robert Schumann Roger Boutry og hljómsveit leika Píanókonsert í G-dúr op. 92: Karl Ristenpart stj. Fílharmoníu sveit Berlínar leikur forleikinn að óperunni „Genoveva" op. 81: Rafael Rubelik stj. 16.40 Framburðarkennsla í esper- anto og þýzku 17.00 Fréttir Dönsk tónlist Kirsten Hermansen, Gurli Plesn er, Ib Hansen, kór og hljómsveit Konungl. óperunnar í Kaupmanna höfn flytja tóniist úr „Elverskud" op. 30 eftir Niels Gade: Johan Hye-Knudsen stj. 17.40 Litli barnatiminn Gyða Ragnarsdóttir stjórnar þætti fyrir yngstu hlustendurna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvölds- ins 19.00 Fréttir Tilkynningar 19.30 Símarabb Stefán Jónsson talar við menn hér og hvar 20.00 Tónlist eftir Magnús Blöndal Jóhannsson, .tónskáld mánaðarins „Samstirni", elektrónískt tónverk Auk rafmagnstóna koma fram raddir Þuríðar Pálsdóttur söng- konu og Kristínar önnu Þórar- insdóttur leikkonu. 20.15 Kvöldvaka a. Lestur fornrita Heimir Pálsson stud mag. les Bjarnar sögu Hítdælakappa (5) b. Hjaðningarímur eftir Bólu- Hjálmar Sveinbjörn Beinteinsson kveð ur aðra rímu. c. Töfrabrögð og gróðaleit Halldór Pétursson flytur síðari hluta frásöguþáttar síns. d. Þorrabylurinn í Odda Ágústa Björnsdóttir les úr þjóðsögum Jóns Árnasonar Á eftir verður lesið og sungið þorraþrælskvæði Kristjáns Jónssonar. 21.30 Föstuguðsþjónusta I útvarps- sal Séra Bernharður Guðmunds- son flytur hugvekju og bæn. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Konungar Noregs og bændahöfð ingjar Gunnar Benediktsson rit- höfundur flytur þriðja frásögu- þátt sinn. 22.35 Svíta nr. 8 í f-moll eftir Hándel Gustav Leonhardt leikur á semb al. 22.50 Á hvítur reitum og svörtum Ingvar Ásmundsson flytur skák- þátt 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok (sjlnvarpj ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRÚAR 1969 20.00 Fréttir 20.30 í brennidepli Umsjón: Haraldur J. Hamar. 2100 Grín úr gömlum myndum Kynnir: Bob Monkhouse. 21.25 Á flótta (The Fugitive). Nýr flokkur samstæðra mynda um mann sem dæmdur hefur verið saklaus, en komizt undan og er á stöðugum flótta, Aðal- hluvterk: Richard Kimble, leik- ur David Janssen. 22.15 Rabb um rúnir Norski vísindamaðurinn Francis Bull ræðir um rúnaristur, sem fundizt hafa við Stavangur í Nor egi og sýnir hann fram á tengsl þeirra við Heimskringlu. Kynnir: ívar Eskeland. 22.30 Dagskrárlok. FACO Nýkomið STAKIR JAKKAR FÖT SKYRTUR STAKAR BUXUR Alltaf nýjustu snið. FACO Bjóðum ennþá upp á nýja þjónustu SAUMUM FÖT EFTIR MÁU Mikið úrval af efnum. Sniðmeistari hinn þekkti COLIN PORTER. HEIMDALLUR - ÚÐINN SPILAKVÖLD SPILAKVÖLD SJÁLFSTÆÐISFÉLAGANNA f KL. 20.30 í SJÁLFSTÆÐISHÚSINU. BEYKJAVIK VERÐUB FIMMTUDAGINN 20. FEBRUAR 1) SPILUÐ FÉLAGSVIST. 4) DREGIÐ f HAPPDRÆTTI. 2) ÁVARP: Steinar Berg Björnsson Glæsilegir vinningar. 3) formaður Heimdallar. SPILAVERÐLAUN AFIIENT. 5) KVIKMYNDASÝNING. HÚSIÐ OPNAÐ KL. 20. — Sætamiðar afhentir í Sjálfstæðishúsinu á venjulegum skrifstofutíma. SKEMMTINEFNDIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.