Alþýðublaðið - 16.05.1930, Side 7

Alþýðublaðið - 16.05.1930, Side 7
~r ALÞ.ÝÐUBLAÐIÐ 7 hugsunarháttur ekki: tafarlaust , kveðinn niður, gæti af því hlot- ist, aö útgerðarmeirn fengju sí'ðar meir þennan eignarrétt sinn við- urkendan, og þar með yfirráðin í sínar hendux, og væru þá hags- nmnir sjómanna og verkalýðs fyrix borð bornir, hvenær sexn þeir rekast á við hagsmuni eig- endanna. Þessi hætta er nægileg ástæða til að sjómenn hætti að selja útgerðarmanninum eign sína í hendur, edns og þeir gera nú. Er þá eftir að athuga það, hvort ástand það, sem niú er á aihendingu síldarinnar til Einkæ sölunnar veldur ekki beinu tjóni fyrir sjómennina. Ég veit ekki betur en að það sé algild regla, að skipseigandinn fari með all- „ an aflann eins og hann sé hans óskift eign. Hann einn ákveður hvar aflinn skuli lagður upp til verkunar, og ef hann hefir sjálf- ur síldarverkun, þá tekur hann allan aflann á sína verkunarstöð, enda þótt annað kynni að vera hagkvæmara fyrir sjómennina. Þess eru líka dæmi enn þá, að sild er seld fersk, og er jnér nær að halda, að útgerðarmenn leiti ekki samþykkis skipverja til þeirrar ráðstöfunar, en skamti þeim þegjandi verð það, sem þeir, selja fyrir, þótt lægra sé en verð Einkasölunnar. Eignar- réttur sjómanna nær i þeim til- fellum ekki lengra en það, aö hirða það verð fyrir framleiðsl- una, sem útgerðarmanninum þóknast að setja á hana. Líklega er það vafasamt, hvort útgerðar- maður hefir rétt til að selja hlut hásetanna fyrir ákveðið verð, án þmrra samþykkis. En þess eru dæmi, að þetta sé gert, og ör- uggast er að taka það fram í samningum, að skipverjar ráði að öllu leyti yfir sínum aflahlut, geti heimtaö að fá hann verkaðan hvar sem þeim sýnist, ef Einika- salan tekur ekki umráð allrar út- flutnilpgssíldar algerlega í sínar hendur. Petta fyrirkomulag ætti ekki að vera skipaeigendum ó- ljúft, þar sem það léttir afgerlega sjóveðum af skipunum á síldveið- unum, en sjómennirnir fá öryggi sitt í því að gerast beinir við- skiftamenn Einkasölunnar. Á það má líka benda, að eins og nú er bíða sjómenn áþreif- anlegt tjón við það að framselja eignarrétt sinn til. útgerðarmanna. Þeir fá í bezta tilfelli sildarverð Einkasölunnar fyrir þá tunnutölu, sem skilið er við á bryggju, þeg- ar síldin er söltuð úr skipinu. Nú er það opinbert leyndarmál, að þegar til útflutnings kemur, kem- ur alt af út nokkru hærri tunnu- tala en fyrst er lagt í. Einkasal- an greiðir útgerðarmanninum fyr- ir útfluttar tunnur, en venjulegast mun hann að eins greiða sjó- mönnunum fyrír frumsaltaðar tunnur. Mismuninum stingur hann í sinn eigin vasa vitan- lega í algerðu heimildarleysi —, en sjómennina skortir alla að- stöðu til að kalla eftir þessum másmun. Ef Einkasalan gerði upp við alla, fengi auðvitað hver sinn hluta af þessum mismun orða- laust. Þess eru dæmi, að útgerðar- menn hér við Eyjafjörð gera til- raun til að draga undir sig af aflahlut sjómanna þá 75 aura af tunnu, sem ginkasalan greiðir meira fyrir síld, sem verkuð er við Eyjafjörð, vegna ódýrari verkunarlauna. Á því leikur vit- anlega enginn vafi, að sjómenn eiga að fá hlut sinn greiddan eftir andvirði aflans við útflutn- ing. Nú verða rnenn ýmist að sætta sig við, að útgerðarmaður- inn sölsi undir sig réttmæta eign sjómannanna, eða þó að {>eir verða að beita harðneskju til að ná því. Einfaldasta ráðið til að fyrirbyggja reiptog um þetta er, að Einkasalan greiði hverjum eig- anda andvixði sinnar síldar, beint og brotalaust. Ættu skipshafn- irnar að taka sig saman um að krefjast þess fyrir næstu vértíð. í ráð.ningarsamningunum er ráðlegast að taka það fram, að ískipshöfnin áskilji sér fullan um- ráðarétt yfir sínum afla hlutans, jafnóðum og hann veiðist. Til Einkasölunnar og rikisbræðslunn- ar afhenda svo sjómennirnir afl- ann sem eigin eign, og sé eitt- hvað af aflanum selt fyrir ákveð- ið verð, sæti skipverjar því að eins söluverðinu, að þeir hafi samþykt söluna. Um það atriði verður þó líklega afl atkvæða að ráða, innan skipshafnarinnar, ef ágreiningur er xun söluna. Mér er kunnugt um það, að t. d. Færeyingar fylgja þeim sið að bera undir skipshöfnina allar á- kvarðanir um sölu, og ættu okkar sjómenn ekki að þurfa að vera eftirbátar þeirra um að taka í sínar hendur ráðstöfun afla síns. Þær opinberar ráðstafanir, sem þegar hafa "verið gerðar til ör- yggis síldveiðunum, korna því að einá sjómönnunum að fúlluirn not- um, að þeir séu ekki um of tóm- látir við að hagnýta sér þá bættu aðstöðu, sem Síldareinkasalan og ríkisbræðslan hafa að bjóða. Að þessu hafa útgerðarmenn borið ríkulegri ávexti úr býtum en vera þarf, samanborið við sjómennina. Veldur þar að nokkru leyti hik og uggur sjómannanna við að ganga eftir sínu, og óverðskuldað vantraust á stjórnendum Einka- sölunnar. Því verður ekki neitaö, að nokkuð hefir á skort um«fasta- tök hjá stjórn Einkasölunnar í einstökum atriðum, en lausatök sjómanna á að heimta í sinar hendur umráð afla síns eru þó áreiðanlega hættulegri fyrir þá. Sem fulltrúi verkalýðsins í stjórn Einkasölunnar tel ég mér skylt jað vekja athygli sjómannastétt- arinnar á þessu atriði og bjóða fram leiðbeiningar við að koma kröfum þessum í framkvæmd, þedm sem þess kynnu að óska. Hvað sem öðru líður er sjálfsagt að koma því á strax á næstu ver- |tið, að íiluthafar taki hlut sinn beint hjá Einkasölunni, af því isem í gegnum hennar hendur fer, og til þess ætti ekki að þurfa anmað en að sénda Einkasölxmni sldpshafnarskrá og ráðningar- samninga, og tilkynna ef breyt- ing verður á skipshöfn yfir veiði- timann. Að talsvert miklu leyti er það undir sjómönnunum sjálfum komið, hvort Síldareinkasalan jfxaifnar í því að vera söluhringur fyrir útgerðarmennina eina sam- an. Akureyri, 28. marz 1930. Steinpór Guðmunclsson. Hvers vegna ieggjsst Mrk|nr niðnr í Rnsslandi? Um alLa Evröpu og Ameríku fara nú hamförum ofsaþrungiú andmæli gegn „trúarofsóknum“ í Ráðstjórnar-Rússlandi. öll auð- valdslöndin, allir páfar og pre- látar, allir prestar hvers konar trúarbragða hrópa um kirkjurán, klerkamorð og tortímingu trúar- iðkana. Og svo viröist, að trú- aðir verkamenn utan endimarka Rússlands séu altilbúnir að taka undir með þessum rógberendum. Þessir „stéttaþjónar" gerast meðal annars fjölorðir um afnám kirkna í Ráðstjórnar-Rússlandi. Þeir hrópa það út um löndin, að allar kirkjur séu hrifsaðar með ofbeldi af söfnuðunum og jafnaðar við jörðu að boði án- gyðissinna*) og þar fram eftir götunum. Vér höfum þegar feng- ið fjölda bréfa frá útlöndum, er spyrja: „Er þetta satt?“ Vér svör- um: Nei, því fer fjarri. Það er sönn lygi. Lög ráðstjórnarríkisins ákveða nákvæmlega, hvernig og i hvaða kringumstæðum leggja megi nið- ur kirkju. Fyrsta ákvæði þessara laga er á þá leið, að einungis atkvæðagreiðsla alls atkvæðabærs verkafólks í lurkjusókninni megi og hafi rétt til að ákveða, hvort leggja skuli niður kirkju og hag- nýta hana til annara nauðsynja. í þessari atkvæðagreiðslu tekur auðvitað þátt alt atkvæðabært fólk, einnig hinir trúuðu. Á þessu ákvæði er að eins sú eina undan- tekning, að héraðsráðinu er heim- ilt að leggja niður kirkju án und- angenginnar atkvæðagreiðslu, ef *) ÁngyOissinni (atheist) — maður, sem liiir án þess að trúa á nokk- urn guð; guOssinni (theist)=maður, sem trúir því, að til sé guð; ein- gyðissinni (monotheist) = maður, sem trúir þvi, að til sé að eins einn persónulegur guð; fjölgyðissinni (polytheist) = maður, sem trúir þvi, að til séu margir guðir; al- gyðissinni (pantheist) — maður, sem trúir þvi, að guð sé alt. Þýð. kirkjan er til hindrunar götuum- ferð eða ef hún er svo veikbygð, að hún gæti orðið hættuleg lífi manna, ef óhapp bæri að hönd- um. En söfnuðinum er ávalt feng- íið athvarf í næstu kirkju eða hér- aðsráðið lætur himun trúuðu í té eitthvert annað húsrúm, ef kirkja er lögð niður áf þessum ástæð- urn. Önnur grein laganna heimtar undantekningarlaust staðfestingu héraðsráðsins á ályktuni sóknar- manna um afnám kirkju. Og loks verður að leita til þess samþykkis hjá framkvæmdaráði landsins (nú fjórða dómsstigi). Að eins eft- ir þetta er unt að leggja niður kirkju til annara nauðsynja. Hér- aðsráðið samþykkir aldrei kröfu sóknarmanna um afnám kirkju, ef nægilegur fjöldi greiddra at- kvæða er á móti því, og þá er ldrkjan áfram til afnota handa hinum trúuðu. Þriðja grein nefndra laga rnælir svo fyrir Eftir að sú fullnaðar- ákvörðun hefix vérið gerð (af sóknarfólkinu, héraðsráðinu og framkvæmdarráði landsins), að kirkja skuli afnumin, hafa hinir trúuðu í söfnuðinum rétt til aðl skjóta máli sínu innan tveggja vikna til hins æðsta sovétsráðs, en það er miðframkvæmdarnefnd Ráðstjörnar-Rússlands. Ef ákvörð- uninni hefir verið áfrýjað, hefir enginn rétt til þess að leggja niður viðkomandi kirkju, fyr en fenginn er fullnaðarúrskurður miöframkvæmdamefndar. Öll^m þessum fyrirmælum lag- anna er stranglega framfylgt. Það hefir komið fyrir, að þeir, sem hedmtað hafa afnám kirkju, hafa orðið sárgramir, ef héraðsráðið hefir ekki fallist á kröfu þeirra. Á síðustu tímum hefir félags- búskapur breiðst óðfluga út í sveitum Ráðstjórnar-Rússlands. En af því befir aftur leitt, að rnargar kirkjur hafa verið lagðar niður. Þó hefiir afnám þeirra ávalt fram farið nákvæmlega eftir reglum þeim, er að framan getur. Satt er það að vísu, að á einstaka stað hafa samvinnumenn, sem ekki hafa óskað eftir fullnaðarúrskurði ráðanna, tekið ldrkjur upp á eigin spýtur til afnota yfir samvinnu- þúskap sinn. En hvarvetna, þar feem afnám kirkju hefir ólöglega fram farið, hefir héraðsráðið refs- Úð leiðtogunum og svift þá starfi sinu. Þess ber að geta, að það hefir rnjög sjaldan átt sér stað, að kirkjur hafi verið afnumdar með slíkum hætti. Hin eina sanna orsök þess, hve kirkjur hafa lagst hér ört niður í seinni tíð, er hin gagngerða breyt- 5ng á búnaðarháttum sveitanna, framkvæmd samvinnuhreyfingar- innar, afrek félagsskaparins, hinn voldugi sigur jafnaðarstefnunnar bæði í sveitum og borgum og þar af leiðandi öflugur vöxtur ánr gyðishyggjunnar (ateismo) rneðal verkamannam úgsi ns. Hinn miklu sægur dráttarvéla

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.