Morgunblaðið - 23.04.1969, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 23.04.1969, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. APRÍL 196'9 Fjölbreytt dagskrá Sumar gjafar á barnadaginn 5 skrúðgöngur, 8 skemmtanir og unglingadansleikur ,,SUMARGJÖF“ fa|?nar sumri ■með afar í fjölbreyttri og vand- aðri dagskrá og hátíðahöldum íyrir yngri kynslóðina á morg- iun I tilefni sumarkomunnar. Forráðamenn Sumargjafar, lÁsgeir Guðmundsson og Jónas Jósteinsson, ag frú Valborg S'ig- ■urðardóttir, skólastjóri Fóstru- skólang, boðuðu fréttamenn á isinn fund í tiiefni af deginum, iog gkýrðu þau m. a. frá því, að imargar úti og inniskemmtanir yrðu haldnar. Fyrs^t eru það skrúðgöngurn- ar, sem verða fimm talsins. ■Skrúðganga frá Vesturbæjar- skólanum kl. 13.10. Skrúðganga frá Laugarness’kóla kl. 14. Skrúð ganga frá Hvassaleitisskóla kl. 13.30, skrúðkanga frá Vogaskóla kl. 14.00 og skrúðganga frá Ár- bæjarsafni. Foreldrar eru beðn- ir að láta börnin vera vel klædd, ef kalt er og koma með þeim í göngurnar. Átta inniskemmtianir verða 'haldnar: f Laugarásbíói kl. 15, ‘Réttarholtsskóla kl. 14.30, Aust- urbæjarskóla kl. 14.30, Austur- (bæjarbíói kl. 15, Háskólabíói kl. '15, Hagaskóla kl. 14.30, Safnað- •arheimili Langholtssafnaðar kl. 15 og Árborg kl. 16. Unglingadansleikur verður í Tónaibæ kl. 16—18. Leiksýningar verða í Þjóðleikhúsinu kl. 15 og 'Iðnó kl. 15. Kvikmyndasýningar Verða í Nýja bíói kl. 15 og 17, Gamla bíói kl. 21 og í Austur- •bæjarbíói kl. 17 og 21. Barnatíminn verður í Ríkis- útvarpinu kl. 17. Merki félags- ins verður afhent í s'kólunum frá kl. 10—14. Fóstruskóli Sumargjafar held- ur kynninku á leikföngum, bók- <um og verkefnum fyrir börn á 'aldrinum 0—7 ára. Fóstrur skól- 'ans munu leika við börnin í 'Hallargarðinum að Fríkirkj u- vegi 11 á meðan foreldrar kynna 'sér sýniniguma (sem gæti verið 'þægil'eg vísbending til fólks um, ihvað sé heppilegt og þroskandi ileikfang), ef vel viðrar. Er það ivon forráðamanna Sumargjafar, lað skemimtanirnar verði vel isóttar og mikið selt af merkjum, iþví að þetta er eini fjáröflunar- dagurinn, sem félagið hefur á lárinu. Ágóðinn mun renna til fyrir- hugaðrar Leikborgar í landi iSteinhlíðar við Suðurlands- ibraut. Verður þetta skipulagt feik- og skemimtis'væði fyrir börn á heimikim féfegsins virka daga, en apið öllum börnum um ihelgar. Hyggist félaigið kama 'heimilinu upp með aðstoð al- mennings, einkuím þó æskunn- ar. í L/eikborg á að vera apið iskemmtisvæði, dýragarður með ■húsdýrum. Lokað leiksvæði, gæzlusvæði, 'sem foreldrar geta fengið að (geyma bömin daglangt á, er eitthvað aðkallandi ber að dyr- .um, og apið ræktað svæði með •tjörnum, grasbölum og leiktækj- ■um fyrir börn og fullorðna, og. •veitingahús, fyrir börn og full- orðna. Og síðast en ekki sízt smáhús fyrir bömin, þar sem þau geta leikið búleik. Ankitektar eru Onroar Þór Guðmundsson ag Örnólfur Hall, og hafa þeir lag- að ýmsar danskar og þýzkar hugmyndir við íslenzkar að- stæður og eigin hugmyndir. Húsvskincjar undir- búa hitaveitu Húsaví'k, 22. apríL LENGI hefur verið í atihuguin hér á Húsavík að fá hitaveitu og hefur málið verið á dagskrá að undanfömu. í upphafi var talað um að leggja hitaveitu frá Hvera völlum í R^dcjaihverfi til Húsa- ví'kur. Var síðan farið í að bora fjdrar holur á Húsaví'k, en vatn- ið í þeim reyndist of sailt nema í tvöfalt hitaveitukerfi. — Eru skiptar skoðanir um hvorn kost- inn skuli velja. Og er surnra álit enn, að bora þurfi meira á Húsavík og nýta vatnið þar, en leg’gja ekiki í himn m'rkla stofn- kostnað af að leggja hitaveitu 18—20 km veg úr Reykj aihverfi fyrr en það hefur verið gert. Nýlega átti bæjarstjóri fund með stjórn Garðræktanfélags Reykhverfinga, sem er stór hlut- hafi að vatnsréttindum í Reykja 'hverfi og er útlit fyrir að sam- komulag geti náðst við það, ef til kem/ui^ En eftir er að ræða við ffeiri eigendur vatnsrétt- inda. Er málið alilt á uimræðustigi enn. Og fé er ekki fyrir hendi eins og er til framkvæmda, enda er málið enn í athuigun hjá sérfróðum mönmum. — Frétta- ritari. Þeir sdru og sárt við lögðu — að þetta vœri ekki illa meint til mín eða Islands, segir — Laxness um mótmœlin við Kaupmann ahafnarháskóla HALLDÓR Laxness tók við Sonning-verðlaununum við há tíðleea athöfn í Kaupmanna- hafnarháskóla sl. laugardag, eins og skýrt hefur verið frá í blaðinu. Talsverðar óeirðir urðu við háskólann er stúd- entar mótmæltu Sonning- verðlaununum. Morgunblaðið átti í gær símtal við Halldór Laxness. — Hvaða áhrif höfðu mót- mælin á yður sjálfan? — Þau höfðu náttúrlega ekki mikil áhrif á mig, vegna þess að bæði háskólinn og eins þessir stúdentar, sem upp hóiflega stóðu fyrir demon- strasj óninni, þeir sóru og sárt við lögðu að þetta væri ekki meint illa til mín eða fs- lands. Og ég féllst á það. Enda varð ég ekki var við nokkurt illt orð í minn garð í öllu þessu standi. Ég sá mik- ið af svona mótmæium í Þýzka lamjý hér í gamla daga og kannast yið þetta. Menn æpa og æpa allt hvað af tekuir og svo fara þeir að færa sig upp á skaftið. Svo er farið að fljúgast á við þá. Við sáum þetta aðeins út um gluggann. — Það hefur ekki haft truflandi áhrif á sjálfa at- höfnina? — Nei, það hafði ekki trufl andi áhrif. Þeim var haldið burt frá þessum garði, sem salurinn vissi út að og varu úti á götunni hinum megin við byggingarnar og þar Halldór Laxness. höfðu þeir á'kaflega mikinn hávaðakór. Sko, þeir æptu og æptu í sífellu með einkenni- legum óhljóðum, sem var eiginlega mjög fróðlegt að hlusta á,4fví að maður er ekki vanur að heýra menn láta í Ijós skoðanir sínar og tilfinn- ingar í svona stórum hópi með eintóm/um óhljóðum. Það heyrðust ekki nofckur orða- skil. Það voru lögreglumenn inni í garðinium og þegar. mót mælendurnir brutust inn um eitthyert stórt port og ætluðu að brjótast inn í garðinn voru þeir þar fyrir með hunida. Þetta heyrðist gegnum þessa fallegu músík, sem þeir voru að spila inni í salnum, kvart- ett ist af eftir Beethoven. Þá heyrð þessi einikennilegi hávaði æpandi manineskj.um og geltandi hundum, eins ag væri um að ræða dialog. Svo voru þeir nú reknir burt og gatan var hreinsuð. Allir fóry heim til sín ósköp rólega, að vísu út um bakdyrnar. — Þetta gefck ágætlega fyr- ir sig. Þama var saman kom- inn fullux salur af hátíðlegu fólki, menntafólki Kaup- mannahafnar, og þetta stóð hátt á annan tíma með ræðu- höldurn Og músík og það var ákaflega rólegt og þægilegt inni í þessu kasseli. — En andinm í sjálfum há- Lundar nýkomnir af hafi. Prófastarnir virða jarðlífið spekings- lega fyrir sér. (Ljósm. Mbl.: Sigurgeir) Lundinn seztur upp í Eyjum - VOR I HAFINU UM síðustu 'helgi settist lu.nd- inn upp í Vestmannaeyjum, táðasalniuim 'hefur verið góður í garð íslands. — Alvag framúrskarandi. Jón Hel’gason hélt langa ræðu og hópurinn starði hugfang- inn á hann og ætlaði aldrei að verða búinn að klappa. Svo var ég með þessa tölu imma og inni á milli talaði rektor háskólans, sem er framúrskarandi háskólamað- ur, Mogens Fog, gamall og góðuir vinur minn lamgt aftur í tímann. í ræðu hams var dá- lítil ádeila, að minnsta kosti svör frá háskólans hendi við þessum uppsteitum. — Það fcomu fréttir um það frá Ka.upmanmahöfn að þér séuð að fara til Englands á næstunni? — Ég fer sem boðsgestur British Council og verð 12 daga þar áður em ég fer heim. — En hvað með frásagnir aif hugmyndum yðar um Vín- landsikortið svonefnda? — Jón Helgason hafði lesið bófc í próförk, sem er verið að prenta eftir mig í Reykja- vík og kemur út eftir fáa •daga. Hanm lét svona einhvem kött fara út úr pokanum. Ég vil ekki tala neitt um þetta fyrr en bókin kernur út. — Björn Þorsteinssan, sagn- fræðingur, hefur getið sér til, að þér hafið átt við ritgerð eftir Jón Jóhannesson um aldur Grænlendingasögu, — Já, en aðallega fer ég eftir kortafræðingunum emsiku og sítera svo sitt af hverju annað. Ég sfcrifaði í vetur lítla bók um Vínlandssöguna og stúderaði það allt eins og ég igat frá rótum mér til skemmtunar. Bókin er í prent smiðju og það verður varla nema svona hálfur mánuður, þar til hún kemur út. en svo er sagt þegar fyrstu lundarnir koma af hafi utan og byrja að undiirbúa sumar- búskapinn í björgum Vest- mannaeyja. Venjufega kemur lundinn um sumairmál og er hann heldmr með fyrra fall- inu nú. Hinn kiunni bjarg- og sig- maður Jónas' Sigurðsson frá Skujd í Vestmannaeyjum sá fyrstu lundana setjast upp í Yzta-Kfetti í síðustu vifcu. Þegar lóan er komin til lands ins er sa^ft að vorið sé komið í lan.dið, en þegar lundinn er hafið einnig. Það fyrsta sem lundinn ger ir í byrjun sumarbúskapar er að hreinsa út úr holunni sinni og laga til, en sömu lundar og fjölskyldur sækja ár hvert í sömu holuna og í Eyjum eru margir „prófasts- bústaðir", því að iundamergð in skiptir hundruðum þús- unda. Fundu peningu- knssn undir steini TVEIR sex ára drengir komu á lögreglustöðina í fyrradag með paningakassa, sem þeir kváðust hafa fundið undir steini við Ha1l grímskirkju. f kassanum rieynd- ust vera skjöl ýmiss konar og skilríki, 9parisjóðsbækur ag or- liofsbækur roeð innistæðum sam tals að upphæð um 53 þúsund krónur. f gær hafði riannsófcnar- lögreglan upp á eiganda kassans og sagði hann, að kassamum hefði verið stolið frá sér um síðustu helgi. Emakis saknaði eigandinn úr kassenum, nema hvað hanin minnti að um 3000 krónur í pen- inigum hefðu vieirið í kassanum auk skilríkjanna og innistæðu- bókanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.