Morgunblaðið - 23.04.1969, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. APRÍL 1969
Þörf á nýrri flugstöðvar-
byggingu á Keflavíkurvelli
Verður utan núverandi flugvallargirðingar
Þingmál í gær
Umrœður um ríkisreikninginn 1967
f ÞINGRÆDU er Pétur Bene-
diktsson flutti á Alþingi í gær,
kom fram, að innan fárra ára
þarf að koma upp nýrri flug-
stöðvarbyggingu á Keflavíkurflug
velli. Hafa skipulagsuppdrættir
verið gerðir og samkvæmt þeim
mun hin nýja flugstöðvarbygg-
ing verða utan núverandi flug-
vallargirðingar, samt frá núver-
andi Reykjanesbraut
Til umræðu í efri deild var tiJ
laga til þingsályktunar er Tóm-
as Karlsson flutti fyrr í vetur um
frjálsa umferð íslendingta á
Nefndorólit nm
tilkynningar-
skyldu
SJÁVARÚTVEGSNEFND neðri
deild’ar hefur lagt fram nefndar-
álit urn frumvarp til laga um
heimild til útgáfu reglugerðar
um tilkynninigarskyldu ísienzkra
skipa. Er nefndin sammála um
að mæla með því að frumvarp-
ið verði samþykkt óbreytt, en í
nefndarálitinu segir að í efri
deild hafi komið fram athuga-
semdir yegna kostnaðar við til-
kynningar. Sjávarútvegsnefnd
neðri deildar hefur fengið upp-
lýst, að Landssími fslands hafi
læ'kkað skeytakosfnað, sem þeim
er samfara, um helming. Þótt
einstakir nefndarmenn séu þeirr
ar skoðunar, að gjald þetta sé
enn of hátt, hefur nefndin orðið
sammála um að leggja til, að
frumvarpið verði samlþykkt
óbreytt.
Sex frumvörp
ofgreidd sem lög
f GÆR voru eftirtalin frumvörp
afgreidd sem lög frá Alþingi:
Handritastofnun íslands
Læknaskipunarlög
Eftirlaun forseta íslands
Ráðstafanir í sjávarútvegi
vegna breytingar gengis ís-
lenzkrar krónu.
Ættleiðing.
Stotnun og slit hjúskapar.
NEÐKI-DEILD Alþingis sam-
þykkti í gær með 33 samhljóða
atkvæðum tiliögu til þingsálykt-
unar um aðstoð við fiskiskip, sem
stunda veiðar við Grænland.
Flutnmgsmenn tillögunnar eru
Pétur Sigurðsson og Matthías
Bjarnason og var tillögugreinin
svohijóðandi-
Neðri-deild Alþmgis ályktar
að skora á ríkisstjórniraa að láta
nú þegar gera könniun á því,
ihvað fyririiugað er að senda
mörg fi3kiskip til veiða við Græn
landi á komar.di vori og sumri.
Jafnframt fari fram athugun á
því, hvað nauðsynlegt er að gera
Keflav’kurflugv’elli, þar sem haran
lagði til að vegurinn til flugstöðv
arbyggingarimnar yrði afgirtur, og
þeir sem ættu erindi í flugstöðv-
a.rbygginguna, „þurfi ekki að
hlíta eftírliti og leyfi bandarískra
herrögreglumanna við aðalfliug-
stöð íslenzka ríkisiras", eiras og
þingniaðurinn orðaði tillögu síraa.
Pétur Beraediktsson mælti fyr-
ir áliti allsherjarnefndar er fjall
að hafði uni tillöguna, og sagði
m.a. í ræðu sinni að raefndin hefði
kallað á s;nn fund gagraaimála-
nefnd utararíkismáiaráðuneytisins.
Hefði komið þar skýrlega fram,
að engir aðrir en varnarliðsmenn
og erlendir starfsmenn varnarliðs-
ins væru háðir eftirliti banda-
rísku varðmannanna við flugvall
arhliðið. íslenzku varðmeranirnir
hefðu einir ailt eftirlit með ís-
lenzkum ríkisborgurum, og er-
lendnm íerðamönnum sem færu
FRUMVARP um skattfrelsi
Sonningsverðlauna Halldórs Lax
ness kom til 2. umræðu í neðri
deild Alþingis í gær. Varð málið
útrætt, en atkvæðagreiðslu var
frestað. Við umræðuna flutti
Gylfi Þ. Gíslason, menntamála-
ráðherra, ræðu í ljóðum við góð-
ar undirtektir viðstaddra, en
sem kunnugt er lagði Skúli Guð-
mundsson fram nefndarálit sitt
í bundnu máli.
Matthías Á. Mathiesen mæiti
fyrir áliti meiri hluta fjárhags-
nefndar deildarinnar, sem legg-
ur til að frumvarpið verði sam-
þykk.t óbreytt. Sagði Matthías,
að hér væri um svo merk verð-
laun að ræða, að ástæða væri
til að heiðra skáldið með því að
undanþykkja þau opinberum
gjöldum. Sagði < Matthías, að
þannig hefði verið farið að er
skáldið hlaut Nóbelsverðlaunin
á sínum tíma. Þá gat Matthías
þess, að tveir af forvígismönn-
um Bandalags íslenzkra lista-
til þess að greiða fjárhagslega
fyrir þessari útgerð, veita henni
aðstoð með Jæknisþjónustu, við-
gerðaþjónustu, birgðaflutninga-
og upplýsingar um veður og hreyf
ingu hafíss.
Sjávarútv&gsnefnd deildarinn-
ar fjallaði um tillöguna og gerði
Birgir Firansson grein fyrir áliti
hennar, en það var einróma álit
nefndarmarana að samþykkja
bæri tillöguna óbreytta. Við fram
haldsumræðuna tóku ekki fleiri
til máls, og var tillagan afgreidd
til ríkisstjórr.ar sem ályktun
deildarinnar.
um hliðið. Hefði hvorki flugvall
arst j óranum, lögreglust j óranuim
á Keflavíkurflugvelii né varnar-
máliadeild borizt ein einasta
kvörtun um árekstra við varð-
rneran í hliðinu.
Pétur sagði að flutningsmaður
tillöguraraar nefði lagt til að veg-
urinn að flugstöðvarbyggingurani
yrði afgirtur, en slikt væri mjög
erfitt að koma við. Hann lægi
gegnum íbúða- og athafnasv^pði
varnarliðsins og yrði þá að leggja
í kostnaðarsamar fnamkvæmdir
til pess að gera slíka girðiragu
mögullaga, því ella yrði á mikil
truflun á eðlilegri umferð ganig-
andi iólks og farartækja um völl
inn.
Væri því engin ástæða til að
samþykkja úllögu þessa og legði
meiri hluti nefndarinraar til að
hún .yrði felJd.
Einar Ágústsson mælti fyrir á-
liti minni hluta nefndarinraar, er
vildi samþykkja tillöguna.
manna, þeir Hannes Davíðsson
arkitekt og Ingólfur Kristjáns-
son ritihöfundur, hafa leitað til
nefndarinnar og komið á fram-
færi tilmælum um að flutt yrði
frumvarp, sem kvæði á um að
erlend verðlaun listamanna yrðu
undanþegin skatti. Sagði Matthí-
as, að ástaeða væri til að kanna
þetta mál, en nefndin hefði hins
vegar ekki geta fallizt á að flytja
það að þessu sinni.
Skúli Guðmundsson taldi, að
aíþingsmenn hefðu ekki vitn-
eskju um.það hvort það væri
Halldóri Laxness kappsmál að
verðlaunin yrðu undanþegin
skatti. Sagði hann, að Morgun-
blaðið hefði leitað álits skálds-
ins á nefndaráliti sínu og hefði
þá skáldið talið það bærilegt.
Lagði Skúli til að málirau yrði
vísað frá með rökstuddri dag-
skrá.
Guðiaugur Gíslason mælti fyr-
ir öðru minni hluta áliti, sem
hann stendur að ásamt Gunnari
AUÐUR Auðuns hefur lagt fram
á Alþingi lagafrumvarp, þar sem
hún leggur til að sveitarstjórn-
um verði heimilað að fela sér-
stöku félafgsmálaráði framkvæmd
framfærslumála í stað fram-
færslunefndar.
í greinargerð sinni með til-
lögunni segir að frumvarpið sé
flutt í samræmi við ályktun og
ós-k Sambands ísl'enzkra sveitar-
félaiga, en á ráðstefnu Sambands
íslenzkra sveitarfélaga um fé-
lagsmál, sem h'aldin var 20.—22.
nóv. sl. var svofelld ályktun
samiþykkt um meðferð félags'-
mála.
„Ráðstefnan beinir því til
stjórnar sambaradsins, að hún
vinni að því að gerðar verði
breytingar á lögum, þannig að
sveitarstjórnir fái heimild til að
fella undir eina stjórn meðferð
félagsmála í sveitarfélaginu með
stofnun sérstaks félagsmálaráðs,
eins og nú er í Reykjavík.
í EFRI-DEILD mælti Magnús
Jónsson fjármálaráðherra fyrir
stjórnarfrumvarpi um verzlun rík
isins með áfengi, tóbak, og lyf,
en frumvarp þetta felur í sér
tvær meginbreytingar. Annars
vegar að samræma í einn laga-
bálk lög um einkasöluna og hins
vegar að veita frjálsan innflutn-
ing á ilmvötnum, hárvötnum, bök
unardropum og fl., en hingað til
hefur verið ríkiseinkasala á þess
um vörutegundum.
Karl Guðjónsson tók eiranig til
máls. en frumvarpið var síðain
afgreitt til 2. umræðu og fjár-
hagsnefndar.
Magnús Jónsson fjármálaráð-
herra mælti einnig fyrir frum-
varpi í efri deild um umboðs-
þóknun og gengismura gjaldeyris
bankanna, en það frumvarp hisf-
ur hlotið samþykki neðri deild-
ar. Var það afgreitt til 2. um-
ræðu og fjárhagsnefndair.
I neðri deild fór fram atkvæða
greiðsla um frumvarp um breyt-
ingu á lausaskuldum bænda í
föst lán en umræðum um það
mál lauk í fyrradag Voru fram-
komnar breytingartillögur frá
Stefáni Valgeirssyni og Vilhjálmi
Hjálmarssyni felldar, og frum-
varpið afgre.itt óbreytt til 3. um-
ræðu.
Gíslasyni. Leggja þeir til, að
frumvarpið verði fellt. Sagði
Guðlaugur í ræðu sinni, að
með því að samþykkja þetta
frumvarp væri gefið fordæmi
og að ýmsir aðrir mundu örugg-
lega hafa meiri þörf fyrir að
verða undanþegnir opinberum
gjöldum en skáldið.
Gylfi Þ. Gíslason menntamála-
ráðherra, flutti síðan ljóðræðu
sína, en braguriran var saminn
undir laginu Stóð ég úti í tungls-
ljósi. Fjallaði hann um nefndar-
álit Skúla og maddömu Fram-
sókn.
Magraús Kjartansson mælti
fyrir tillögu er hann flytur, þar
sem hann leggur til að verð-
laun sem skáld og listamenn fá
fyrir verk sín verði almennt
undanþegin skatti.
Sem fyrr segir var umræðu
lokið, en atkvæðagreiðslu frest-
að. Mun fara fram nafnakall um
frávisunartillögu Skúla Guð-
mundssonar.
Þá hefur Auður Auðuns lagt
ifr.am annað frumvarp oig gerir
það ráð fyrir að sveitars'tjórn-
um verðj heimilt að fela félags-
málaráðum störf barnaverndar-
nefndar.
í neðri deild urðu töluverðar
umræður um frumvarp um ríkis-
rei'kningmn 1967. Mælti Magnús
Jónsson fjármálaráðherra fyrir
fruimvairpinu, en í umræðunum
tóku þátt auk hans þeir Halldór
E. Sigurðsson og Bemedikt Grön-
dal. Va-r einkum rætt um fjár-
reiður ríkisútvarpsins, og þá á-
kvörðun fjármáladeildar stofraun
airinraar að afskrifa hliuta afnota-
gjalda á sama.ári og þau eru lögð
á. Eimnig voru laun aðstoðarfor-
stjór.a Skipaútg'erðar ríkisiras gerð
að umtalseíni. Frumvarpið var
síðan afgreitt til 2. umræðu og
fjárhagsraefndar deildarinraar.
Frumvarp um toRheimtu og
toliaeftirlit kom til 3. umræðu.
Var breytingartillaga frá fjár-
hagsnefnd samþykkt mieð 21 sa.m
hljóða atkvæði og frumvarpið af-
greitt til efri-deildar.
Frumvarp um fiskveiðar í land-
helgi. kom til 2. umræðu. Gerir
frumvarp þetta ráð fyrir því, að
við vissar kringumstæður verði
erlendum veiðiskipum heimilað
að landa afla síraum hérlendis.
Mæiti Birgir Finnsson fyrir áliti
sjávarútvegsnefndar á málirau og
sagði í ræðu sinni, að nauðsyn-
legt væri að nota slíka heimild
af mikilli varúð, þar sem akkert
mætt' gera til að auðvelda erlend
um fiskiskipum veiðar á Islands-
miðurn. í einstökum tilvikuim
gæti þó verið hagur að því að
leyfa slíka löndun, t.d. ef um til-
finnahlega hráefnisskort væri
að ræða njá frystihúsum. Að lok-
inni ræðu Birgis var frumvarpið
afgreitt til 3. umræðu.
Matthías Bjarnason mælti fyr-
ir áliti allsherjarneifndar um
veitingu ríkisborganaréttar, en
það Kom til 2. umræð-u í deild-
inini. Gerar frumvarpið ráð fyrir
að 53 verði veittur íslenzkur ríkr
isborgararéttur. í ræðu sirarai sagði
Matthíais Bjurnason að tírni væri
kominn til að endurskoða nafna
lögin. þaranig að þeir útlending-
ar sem fengju íslenzkan ríkisborg
ararétt fengj u að halda ættarnöfn
um síraum. Sagði Matthías að
menntamálaráðhierra hefði fyrir
2 árum boðað að raefnd yrði skip
uð til þess að endurskoða nafraa-
lögin og kvaðst hann viljia gera
fyrirspurn til ráðherra, hvað
þeirri endurskoðun liði.
Gylfi Þ. Gíslason menntamála-
ráðherra, sagðist því miður ekki
hafa svör við spurningum þirag-
mannsins á reiðum höndum, en
hann mundi gera þegar ráðstaf-
anir til að kanraa þetta og lába
síðan í té upplýsingar um það.
Haran sagðist enn vera á sömu
skoðun, að eðlilegt væri að út-
lendmgar sem feragju ríkisborg-
ararétt íeragju að halda ættar-
nöfnum sínum. Kvaðst hann hafa
flutt tillögu um þetta á Alþingi,
en hún hefði þá ekki hlotið hljóm
grunn.
Frumvarpið var síðan afgreitt
til efri-deildar að nýju, þar sem
nieðri deild hafði gert á því breyt
ingar.
Bragi Sj.gurjórasson mælti fyrir
frumvarpi um heimild til að selja
Akureyrarkaupstað jörðina Ytra-
•Krossanes. Var frumvarpið af-
greitt til 2. umræðu og landbún-
aðarraefndar.
Bjartmar Guðmundsson mælti
fyrir frumvarpi er hann flytur
um breytinigu á lögum urn skóla-
kostnC'ð og var það afgreitt til
2. umræðu og menntamálairaefnd-
ar.
Þá mælti Guðlaugur Gíslason
fyrir frumvarpi er haran flytur
ásamt Pétri Sigurðssyni um breyt
ingu á sjómannialögunum. Leggja
þeir til með frumvarpi sírau, að
óheimilt verði að framselja eða
veðsetja samningsbundnar dán-
arbætur, og ekki megi leggja á
þær löghald né gera í þeim fjár-
nám eða lögtak né halda bóta-
greiðslu til opiraberra gjalda.
Frumvarpið var afgreitt til 2.
umræðu og sjávarútvegsnefndar
deildarinnar.
Aðstoð við fiskiskip
er veiða við Grænland
Þingsályktunartillaga Péturs Sigurðs-
sonar og Matthíasar Bjarnasonar samþ.
Skíptar skoöanir um skatf
frelsi Sonnings-verðlauna
Menntamálaráðherra flutti rœðu í Ijóðum
Félagsmólarúð sjái um
frcmkvæmd framfærslumála