Morgunblaðið - 23.04.1969, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 23.04.1969, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. APRÍL 1969 11 meðal eru margir einiþáttungar. Verk hans hafa verið sýnd í fjöl- mörgum löhdum síðustu ár og eru nú að vinna sér frægð í enskumælandi löndum lika. Þá ber að geta að örtfáar sýn- ingar eru nú eftir á gamanleikn- urn „Yfirmáta ofurheitt“ sem Leikfélagi'ð hefur sýnt undan- farið. Skótabúðía opnar oitnr Helga Backmann (eiginkonan), Jón Sigurbjörnsson, eiginmaðurinn, Steindór Hjörleifsson, leigu- bílstjórinn og Brynjólfur, læknirinn í skopleik Dario Fo, sem frumsýnt verð'ur á laugardagskv: „Sá sem stelur fæti er heppinn i ástum" Skopleikur eftir Dario Fo frumsýndur í Iðnó á laugardagskvöld LEIKFÉLAG Reykjavíkur frum sýnir næstkomandi lautgardags- kvöld kl. 20.30, leikritið „Sá, sem stelur fæti er heppinn í ástum“ eftir ítalska leiksikáldið Da-rio Fo. Leikstjóri er Helgi Skúlason, leikmynd gerir Steiniþór Sigurðs son og Sveinn Einarsson þýddi. Með aðalhlutverk fer Steindór Hjörleifsson, en önnur stónhlut- verk eru í höndum þeirra Helgu Backmann, Jóns Sigurbjömsson- ar, Guðmundar Pákssonar og Brynjólfs Jóhannessonar. Dario Fo er leikhúsgestum að góðu kunnur, síðan L.R. sýndi þrjá einþáttunga hans „Þjótfar, lík og falar konur“ fyrir nokkr- um árum. Sýningar urðu um eitt hundrað á þremur leikáruim, og undirtektir leikhúsgesta voru með ágaetum. Dario Fo hetfur samið uim tuttugu leik'húsiverk alls, þar á 3KÁTABÚÐIN opnaði sl. laug- ardagsmorgun eftir gagngerðar breytingar á húsnæði. Nýir að- ilar hafa tekið við rekstri búð- arinnar, en það er hjálparsveit káta í Reykjavík. Allur ágóði af rekstri búðarinnar mun renna til starfs sveitarinnar. Verzlunarstjóri er Þórður Adolfs son. Skátabúðin er til húsa að Snorrabraut 56 og muu hún kapp kosta að hafa ávallt á boðstólwm sem fjölbneyttast úrval af vör- um til ferðalaga. Öll vinma í sam bandi við breytingar á húsnæði verzlunarinnar hnetfur verið fraim kvæmd af félögum sveitarinnar í sjáWboðavimru. I * I 1 2 5 i 38904 38907 gg BÍLABÚÐll I í I I I 1 I I I i Opel Record '64—68. Vauxhall Victor '62—'64. Opel Kadett station '66. Fiat 1100 station '66. Taunus 12 M—17 M. Cortina '66—'67. Austin 1800 '66. Ford Fairlane 500 '64-'68. Buick '63. Chevrolet '55—'67. Bedford vörubifreið, 2ja drifa '66, m/ög lítið notuð. Einnig sendiferðabifreiðar með og án stöðvarleyfa. NÚ BORCAR SIC að fá sér klæðskerasaumuð föt. Fjölbreytt úrval fataefna. G. BJARNASON & FJELDSTED klæðskerar Veltusundi 1 — Sími 1369. Við höfum verið beðnir að útvega notaðan, lítinn, rennibekk og vélsög 6. ÞORSTEINSSON 8 JOHNSON H.F. Ármúla 1 - Grjótagötu 7 Simi 2-42-50 Hádegisveröarfundur Ilinar vinsælu sænsku loftplötur komnar aftur. NÝBORG Hverfisgötu 76. Sími 12817. S F Heimdallur F.U.S. í Reykjavík heldur hádegisverðarfund í Tjarnarbúð laugardaginn 26. apríl kl. 12.15. Gestur fundarins verður Einar Sigurðsson. útgerðarmaður, og mun hann meðal annars rœða um, hvort allur atvinnu- rekstur í sjávarútvegi og fiskiðnaði sé kominn á framfærí hins opinbera. Ungir Sjálfstæðismenn eru hvattir til þess að mæta og taka með sér gesti. Heimdallur F.U.S. 5 . p f 1 r r lii —,mL Við b.ióðum þrjár perðir danskra tref japlastbáta, með eða án yfirbygginsa. Lenffd þessara gerða er 16, 21 og 23 fet. Danir eru knnnir fyrir hæfni sína í bátasmíði og dönsk báta- smíði kemur hverpl betur fram en í þes^um trillu- bát. Við Grænland, þar sem roíklar kröfur verður að gera til sjóhæfni ekki síður en hér við land, hafa hinir dönsku trillubátar þótt framúrskarandi. Trefjaplastíð hefur sannað kosti sína og viðhaldskostn aður er enginn. í stærri gerðunum er hægt að hafa kojur og borð. Sjóhæfni er framúrskarandi. Nú er tækifæri að kaupa póðan bát við eóðu verði. Er ekki vorið einmitt rétti tíminn? Tökum einnig notaða trillu báta í umboðssölu. PREBEN SKOVSTED Barmahlíð 56 sími 2-38-59.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.