Morgunblaðið - 23.04.1969, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.04.1969, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. APRÍL 1969 ÍBÚÐIR I SMiÐIJM Til sölu eru 3ja og 4ra herb. ibúðir við Eyjabakka 13 og 15. Úskar og Bragi sf. Uppl. á staðnum. Heimas. 30221 og 32328. ALKÚLUR Kaupi gamlar álkúlur og aðra málma, nema járn hæsta verði. Staðgreiðsla. Ámundi Sigurðsson, málmst. Skipholti 23, sími 16812. KAUPI ALLAN BROTAMÁLM, nema járn, allra hæsta verði. Staðgreiðsla. Arinco, Skúlagötu 55. Símar 12806 og 33821. BIFREHDASTJÚRAR Gerum við atlar tegundir bif- reiða. — Sérgrein hemlavið- gerðir, hemlavarahlutir. Hemlastilling hf., Súðavogí 14. - Sími 30135. HERBERGI Róleg miðaldra kona óskar eftir herbergi í Háaleitis- hverfi. Uppl. í síma 31376 eftir kl. 17. SAUMA dömu-, herra- og drengja- buxur, einnig vesti. — Simi 23359. KEFLAVlK Herbergi óskast til leigu. Uppl. í síma 1422. KEFLAVÍK Til sölu er Rambler Ameri- can, árg. 1966 í góðu standi. Uppl. gefnar í símum 1518 og 1517, Keflavík. ERLEND HJÚN óska eftir íbúð með húsgögn um í nokkra mánuði. Uppl. í síma 16115 á skrifstofutíma. KEFLAVlK — SUÐURNES Öska eftir að taka á leigu eða kaupa 2ja—3ja herb. íbúð strax. Uppl. í síma 1441 næstu daga, helzt á kvöldin. GULLARMBANDSKEÐJA með áfestu skrauti tapaðist aðfaranótt 19. þ. m. á Hótel Sögu eða í Breiðfirðingabúð. Finnandi vinsaml. beðinn að hr. í s. 36769. Góð fundari. SUMARBÚSTAÐUR eða land undir sumarbústað óskast til kaups. Uppl. í síma 81439. WILLY’S STATION árg. '59—'62 óskast. Si.mi 99-5113 eða 99-5185. SMURBRAUÐSDAMA ÚSKAST Þarf að geta bakað. Góð laun í boði. Uppl i sima 92-1980, Keflavik. TIL SÖLU er AEG-eldavélasett. Uppl. í síma 1493, Ytri-Njarðvík eft- ir kl. 6 síðdegís. YFIRMATA OFURHEITT í s'idasia sinn i Iðnó i kvöld Síðasta sýning á miðvikudagskvöld. Bráðskemmtilegur bandariskur gamanleikur, sem hlaut góða dóma og frábær- ar undirtektir áhorfenda. Á myndinni eru Pétur Einarsson og Þorstcinn Gunnarsson í hlutverkum sínum í leiknum. Eins og fyrr segir eru siðustu forvöð að sjá þennan skemmti- lega leik. Fuglaskoðunarferð á Reykjanes Stelkurinn er kominn. Sjálfsagt verður hann einn þeirra fugla, sem þátttakendurnir í fuglaskoðunarferð Fuglaverndarfélagsins sjá á Reykjanesi á sumardaginn fyrsta. Fuglaverndarfélag Lsiands efnir til fyrstu fuglaskoðunarferðar sinn- ar á árinu suður á Reykjanes. Eftir austaná tina eru farfuglarnir sem óðast að flykkjasi að landinu, og eins og kunnugt er, má segja, að Reykjanes sé einhver bezti staður til fuglaathugana á landinu á þessum tima. Lagt verður af stað frá Umferðarmiðs öðinni kl. 9.3Ó og áætlaður komutirai til Reykjavíkur um kl. 5. Þátttakendur hafi með sér nesti. Þitt akendur mæti stundvíslega og farmiðar fást við Umf erðar mi ðs töðina. f dag cr miðvikudagur 23. apríl og er það 113. dagur ársins 1969. Eftir lifa 251 dagur. Jónsmessa Hólabiskups um vorið. Árdegishá- flæði kl. 16.21. Ég hef augu mín til fjallanna? Hvaðan kemur mér hjálp? Hjálp mín kemur frá Drottni, skapara himins og jarðar. Sálmar Davíðs, 121, 1—2'. Slysavarðstofan í Borgarspítalan- ura er opin allan sólarhringinn. Sími 81212. Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins & virkum dögum frá kl. 8 til kl. ) simi 1-15-ie og laugard. kl. 8-1. Keflavikurapótek er opið virka útaga ki 9-19, laugardaga ki. 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Borgarspítalinn i Fossvogi Heimsóknartími er daglega kl 15.00-16 00 og 19.00-19.30 Borgarspítalinn í Heiisuverndar- stöðiuni Heimsóknartími er daglega kl. 14 00 -15.00 og 19.00-19.30 Kópavogsapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga ki. 9—2 og sunnudaga kl. 1—3 Kvöldvarzla, sunnudags og helgar varzla i lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 19.—26. apríl er í Garðs Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Næturlæknir í Keflavík 22.4, 23.4. Kjartan Ólafsson. 24.4 Arinbjörn Ólafsson 25.4, 26.4 og 27.4 Guðjón Klenenzs. 28.4 Kjartan ÓJafsson. Næturlæknir f HafnarWrði aðflara- nótt 24. apríl er Jósef Ólafsson sími 51820. Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjnnnar er i HeiLsuverndarstöðinn. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við- talstimi prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- tími læknis er á miðvikudögum eftir ki. 5. Svarað er í sima 22406. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ■ít á skrifstofutima er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. Geðverndarfélag Islands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3, uppi, alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139. Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. Munið frímerkjasöfnun Geðvern arfélags íslands, pósthólf 1308 AA-samtökin í Reykjavík. Fund- Cr eru sem hér segir: í félagsheimilinu Tjarnargötu 3c. Á miðvikudögum kl. 9 e.h. Á fimmtudögum kl. 9 e.h. Á föstudögum kl. 9 e.h. í safnaðarheimilinu Langholts- kirkju: Á laugardögum kl. 2 e.h. í.safnaðarheimili Neskirkju: Á laugardögum kl. 2e.h. Skrifstofa samtakanna Tjarnar- gótu 3c er opin milli 5-7 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Sími 16373. AA-samtökin í Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjadeila, íundur fímmtudaga kl. 8.30 e.h. í húsi KFUM. Orð lífsins svara í síma 10000. IOOF e 1504237% = Bh. K Helgafell 59694237 IV/V. Lokaf. I.O.O.F. 7 = 1504238% = FRÉTTIR Garðakirkja Skátaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Bragi Friðriksson. Grensásprestakali Fermingai'gu.ðsþjónusta á sunmar daginn fyrsta í Háteigskirkju kl. 10.30. Séra Felix Ólafsson. önfirðingafélagið Árlegt kaffikvöld og myndiasýning verður í Tjarnarbúð uppi í kvöld miðvikudag 23. apríl kl. 9. önfirð- ingar 70 ára og eldri eru sérstak- legia boðnir velkomnir. Húsmæðrafélagið mimnir á sum- arfagnaðinn þriðjudaginn 29. apríl að Hallveigarstöðum. Allar upp- lýsingar í síma 14740 og 10485. Að- göngu.miðar sækist á kmgardag milii 2—5 að Hallveigarstöðum. Sumarbúííirnar að Ölver í Mela- sveit veiSa starfræktar í sumar eins og að undanförnu. Umlhverfið er mjög fagurt og húsnæði hefir stækk.»ð. Fyrsta sumardag verður kaffisala í „Frón“ á Akrancsi til þess að afla tekna til starfræksl- unnar. Vona aðstandendur sumar- búðanna að þátttaka verði aimenn því vegna byggingarframkvæmd- anna er mikii börf aukinna tekna. Ljósmæðrafélag íslands og Hjúkr unarfélag íslands hakia siameigim- logan fund í Dómus Medica, þriðju daginn 29. apríi kl. 8.30. Fundar- efrai: Pálil Líndal bor’garlögmaður tala-r um nýskipan félagamála hjá Reykjavikurborg. Færeyski kvinnuhringurinn Fundur verður fimmtudaginn 24. apríl á Sjómann.aheimilinu. Kvenréttindafélag íslands heldur fund að Hallveigarstoðum miðviku daginn 23. apríl kl. 8.30. Á fundin- um mun frú Sigríður Thoriacius flytja erindi um atarfsemi félags- málastofnunar Reykjavikurborgar. Vestfirðingafélagið ætlar að halda sumarbingó á fimmtudaginn 24. apr- il (að kvöldi sumardaigsins fyrsta) í Sigtúni kl. 8.30. Húsið opnað kl 8. Kaffihíé. Allir velkomnir. Ókeypis-aðgangur Kristniboðssambandið Almenn samkoma miðvikudaginn 23 apríl, síðasta vetrardag í Bet- aníu kl. 8.30. Vetur kvaddur: Ing- ólfur Gissurarson. íslenzkar lands- lagsmyndir: Siguringi Hjörleifsson. Sumri fagnað: Lilja Krisitjánsdótt- ir. Allir velkomnir. Heyrnarhjálp Þjónusta við heyrnarskert fólk hér á landi er mjög ábótavant. Skilyrði til úrbóta er sterkur fé- lagsskapur þeirra, sem þurfa áþjón ustunni að halda. — Gerizt þvi fé- lagar. Félagið Heynarhjálp Ing- ólfsstræti 16 sími 15895 Áttbagafélag Strandamanna heldur skemmtikvöld í Domus Medica miðvikudagimn 23. apríl (síðasta vetrardag) kl. 9 Úrið ókomið i leitirnar Úrið, sem pilturinn tapsði föstu | Jaginn fyrir páska i búnings- l klefanum við Laugardalsvöllinn I hefur enn ekki komið í leitirn | ar. Þetta var Certima úr, ferm- : ingarúr hans, og er þess vænzt I að sá sem úr þetta tók í mis-1 gripum, láti eiganda vita af því ] enda verður þá ekki meira úr ' málinu gert. Sá. sem úrið hef-1 1 ur undir nöndum, er beðinm að , hrángja í síma 33637. SAGAN AF MÚMÍNÁLFUNUM IERE'5 MOOMIN- VALLEY/ VERYFW?.. ANO HERE'S TO NEW CONTlNEfít..'l l IT OOESffT LOOK V AND \VC ALWAYS AND Ivt ALWAYS \ V/ANTED TOOEANf Hérna cr lYIúrníndaiutinn okkar. Og hérna er nýja meginlandið. Það sýnist nú ekki sérlega iangt í burtu. Og mig hefur alltaf dreymt um að stofna heims- veldi. Halió, þið þarna uppi. ÖIl fjöl- skyldan á fætur í snatri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.