Morgunblaðið - 31.05.1969, Page 13

Morgunblaðið - 31.05.1969, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. MAÍ 1960 13 Eimskip lætur smíöa 2 flutninga- skip og hyggst láta smíða hið þriðja Úr skýrslu stjórnar Eimskipafélagsins, en adalfundur félagsins var haldinn 1»ESS var getið í Morgunblað inu í gær að hagur Eimskipa- félags íslands stæði með mikl- um blóma nú og hagnaður af rekstri félagsins hefði orðið á ár inu 1968 44.6 milljónir króna, þegar afskriftir hefðu verið dregnar frá. Aðalfundur félags- ins var haldinn í gær og þar var lögð fram skýrsla stjómar félagsins, en áárinu vora alls 20 skip í förum á vegum félags- ins, þar af 12 eigin skip. Ferðafjöldi skipanna og vegalengdir Eigin slkip félaigsins fórru alls í 144 ferðir milli landa og er það 5 ferSum fleiri en áirið áðuir. Átta leiguislkip fóru 23 ferðir og er það 30 ferðum færaa en ár- ið áður. Ferðum slkipainina var hagað svipað og síðastliðið ár og létu þaiu að baiki 543 þús- •und sjómíiur á liðniu ári þar af 487 þúsund sjómílrur milli landa, em 56 þúismnd sjómílur milli 'hafina inmainlands. Alls komiu skip fé- la'gsiins og leigiuisfkip þess 624 sinn uim á 80 'hafinir í 16 löndum og 615 simmum á 42 hafnir úti á landi. Árið 1968 voru vöruflutn- inigar með skipum félagsins og leiguSkipum samtalis 329 þúsund ■tonin. Nokkrar truflauir urðu á ferð um Skipanma vegna hafíss fyrir Norður- og Auisturlandi. Þá vairð Goðafoss fyrir töfum sökum Skaða, sem hafísinin olli á skip- inu, er þar var á sigliingu á Húnaflóa á leið til Hólmavíkur 6. maí 1968. Vinnustöðvanir Hálfis mánaðar verkfall hafin- arverkamainina truflaði niokkuð starfsemi félagsámis í marz í fyrra og stöðvuðust 6 af Skipum fé- lagsinis í Reykjavík og Hafnar- firði. Þá uirðu skip félagsiinis fyr ir töfum vegna vininiuistöð'vuinar erlendis, aðallega í Bretlandi og Bandaríkjuinuim og sigldu skipin í nokfkruim tilvikum áu þess að hafa fermt þær vörur, er fyrir lágu. Þeasum vinouistöðvuinium er lendis er nú lokið og er sýnt að kostnaður við ferminigu og af- fenminigu erleodis og afigneiðslu úkipanina hefur stórhækkað, sér staklega í Baradarikjuinum. Þá hafa vinniudeilur þær, er hófiust inmamilainds anemma á þesisu ári haft tnuflandi áhrdf á rekstur fiélagsine. Tala farþega Farþegar með akipuim félags- ine miilli landa árið 1968 voru eamtaLs 7991, em það er 529 far- þegum fleira en árið 1967. Með m.s Gullfossi ferðuðust 7457 far þegar og með öðrum skipum 534 fanþegar. Hlutafé Samkvæmt hhithafaskrá vonu hlutlhafar í áuslok um 11.000 og hlutafé kr. 41.481.250 Svo sem dkýrt var frá í ánsskýrslu fé- lagsins fró því í fymra, var hluta- fiéð tvítugfaldað með útgáfu jöfin unarhlutabréfa samkvæmt á'kvörð uin aðalfundar 1962 og 1967. Þeesi hlutafjárauk.TTÍnig fór þannig fram að hver hluthafi fékk eða áitti rétt á að fá án endurgjalds hluta bréf, sem nam samtais tvítuig- faldri þeirri hlutareign, er ha/nm átiti 1961. Á aðalfuindi félagsints 1967 var ákveðið að á árunum 1967 til I. júlí 1971 yrði stefint að aiukm- ingu hlutaf jáirins um allt að 66.4 milljónir króna, þanmig að hluta féð yrði samtais 100 millj. króna. Skyldi hluthöfum félagsins fyrst og fremist gefinm kostur á að kaupa þessa auikningadhluti. í ánslok 1968 höfðu selzt hluta i gœr bréf að nafnverði 7.866.250 Sala hlutabréfanma heldur að sjálf- sögðú áfram og 31. marz 1969 •höfðu selzt af aiukningadhlutum thlutabréf að nafnverði 8.034.000 Framkvæmdir og framkvæmdaáætlun Á aðalfundi Eiimífkipafélagsins 12. maí 1966 var samþykkt með samihljóða atkvæðum: 1) Að á ánumium 1968—1970 stjómin samþykki sitt til samm inga við skipasmíðastöðina í Ála bang, og var það staðfest með bréfi ViðSkiptamálaráðuneytis- ims, dags. 14. janúar 1969. Afhendimtgartími fyrra skips- inis, sem verður eingönigu frysti skip, er í maí 1970, em hins sið- ara, sem verður venjulegt vönu flutningaðkip með nokkru firysti rými í september s.á. Þá muin Eim dkipafélagið geta femgið þriðja sikipið smíðað hjá skipasmíða- stöðinni í Álaborg á föstu verði. Svo sem kummugt er, leggur ís ist kostur á að afihuga, hvort það treysti sér til að gera við- unandi tilboð í skipið á föstu varði. Smíði þessa skips er að sjálfisögðu háð því, að fjárihagur Eimskipafélagsjns og aðrar á- stæður leyfi. Stjórrn og forstjóri Eiimskipa- félagsins hafa ákveðið að ráðast í byggingu þessa skips að fenigm uim tilskildum leyfium islenzkra stjórnvalda. Á þessu stigi verð- uir ekki sagt, hvort unmt reym- ist að láta smíða ákipið ininam- lands. 2. Bygging vöruigeymsluhúss. Eins og skýrt var firá í síð- ustu Skýnslu félagastjórnar vomu snernma á síðastliðnu ári hafnar framkvæmdir við að reisa nýtt vörugeymsluhús á Auisturbakka við Reykjavíkorlhöfin. Hefir fram kvæmdum við smíði hússins mið- að mjög vel áfram og staðizt áætlanir að öllu leyti. Húsið er reist í tveim áföngum, og var lokið við fyrri áfaingann í marz s.l. og só hluti hússins þá tek- Þannig munu tvö vöruflutninga skip Eimskipafélagsins líta út, sem nú eru í smíðu í Álaborg. yrði bætt við skipastól félags- ins 2—3 nýjum vöruflutninga- skipum. 2) Að ráðizt yrði hið fyrsta í varanlegar umbætur á vöru- geymislum félagsimis. 3) Að kannaður yrði kostm- aður við smíði og rekstuns nýs farþegaskips og Skýrsla um það gefin að lokinni athugum. Áður em þessuim mikilvægu en fjárfreku málum verða gerð Skil, svo og öðrum framkvæmdum fé- lagsins, Skal þess getið, að tvö af elztu Skipum Eimskipafélags- ins, m.s. GOÐAFOSS og mjs. DETTIFOSS hafa verið seld úr iandi. Söluverð m.s. GOÐAFOSS var 255 þús. Bamdarí’kjadollarar en söluverð m.s. DETTIFOSS ruokkru lægra eða 235 þús. Banda rikjadollarar. Afihendiing á m.s. GOÐAFOSSI fór friam í júnd 1968 em afhendimg m.s. DETTI- FOSS í marz 1969. Sala þesisara skipa beggja fór um hendur hins heimisþekkta miðlarafyrirtækiis R.S. Platou A. S. í Oslo. Taldi fyrirtækið að söluverð sikipanna væri hagstætt miðað við aldur þeinra, emda söluverð gireitt að fiullu við af- hendingu. 1. Vöruflutnimgasfcip Leitað var tilboða um smiði tveggja til þriggja vöruflutminga sfkipa hjá ýmsum gkipaismíða- stöðvum erlendis að stærð 3600- 3800 DW-tomm. Fóru útboð um hendur norska miðlarafyrirtæk isins R.S. Platou A.S. í Oslo. Var Eimskipafélagimiu nauðsym- legt að fá þessi skip smíðuð sem allra fyrst og eigi síðar en ár- ið 1970. Eftir að tilboð þau, sem báruist, höfðu verið gaumgæfilega metin, kom í ljós, að hagkvæm- ustu tilboðin bárust frá Aalborg Værft A.S. í Álabomg um verð, aflhendingartíma og greiðsludkil mála. Engrar ábyrgðar, hvorki ís lenzkra banka né ríkissjóðs var krafizt. Var því samþykkt að ádkildu leyfi ísdenzlkra stjónn- valda, að taka tilboði frá þess- ari Skipasmíðastöð um smíði tveggja dkipamna. Þess má geta að Aalborg Værft A.S. hefir byggt 10 skip fyrir íslendinga: 3 fyrir Lamdhelgis- gæzluina, 2 fyrir Skiipaútgerð rík isins, 1 fyrir h.f. Skallagrím í Borgarnesi og 4 9kip fyrir Eim- skipafélag íslands þ.e. m.s. SEL- FOSS, BRÚARFOSS, REYKJA FOSS og SKÓGAFOSS. Hefir fengizt góð reynsla af viðskipt- um við þessa skipasmíðastöð. Eftir að sammreynt var að eng in íslenzk skipasmíðastöð gæti smíðað þeissi skip á framangreind um tima, veitti íslemzka rí'kis- lenzka rí'kisstjómin mikla á- herzlu á, að þau verikefnii á sviðii iðnaðar, sem framlkvæmanleg eru immanlamds, verði femgin íslemzk um aðilum til úrlausnar. Vill Eimskipafélagið að sjálfsögðu stuðla að því, að svo megi verða eftir því, sem hagkvæmt og fært reynist. Eimskipafélagið tilkynn/bi Slippstöðinni h.f. á Akureyri, að félagið myndi ekki taka ákvörð ■un um smíði þriðja skipsins fyrr en 1. maí 1969. Var þetta gert til þess, að þessu fyrirtæki gæf inn í notkiun. Þá þegar voru hafinar framkvæmdir við síðari áfangann, og standa vomir til, að húsið verði tefcið í notkum fyrir áirsiok 1969. Vörugeymislulhús það, sem þeg ar hefir verið tekið í notikun, er samtals að stærð 7.000 fenm., en fiullsmíðað verður húsið um 14.000 fermetrar. Fer ekfci á miilli mála, að þetta nýja vöruigeymislu hús, sem búið er öllúm nýtízku útbúnaði til vörumóttöku og vöru aflhendingar, veitir Eimskipafé- laginu mjög bætta aðstöðu og viðskiptavinum félagsins aUkið hagræði. Byggirtg vörugeymslu- hússinis, er nefindst FaxaSkáli, hef ir þegar leitt til þess, að hægt hefir verið að leggja niður þrjár vörugeymislur, sem félagið hefir þurft að leigja og liggja fjaræi höfninni. 3. Nýtt farþegaskip í síðustu Skýrslu félagsstjóm ar kom fram, að athugun þessa máls hefði beinzt að því, að hið fyrirhugaða farþegaskip yrði einnig útbúið til vöruflutnimiga. Síðari athuganir hafa leitt í ljós, að annað fyrirkomulag getur komið til greina. Hér er um mjög umfainigsmikið mál að ræða, sem þarf gaumgæfilegrar atihuguinar við. Málið er þó komið á það stig, að forstjóri og félagssitjóm vonast til að geta tekið ákvörð- un áður en mjög langt líður. 4. Kaup á m.s. VATNAJÖKLI Um s.l. árarnót festi Eimskipa félagið kaup á m.s. VATNA- JÖKLI, sem var eign Jökla h.f í Reykjavík. Kaupverðið var 35 millj. króna. Jafnframt tók fé- lagið annað Skip Jökla h.f. m.a HOFSJÖKUL á leigu í 2 ár, þ.e. árin 1969 og 1970. Sammingar Eimiskipafélagsims um kaup VATNAJÖKULS og leigu HOFSJ ÖKULS vonu tenigd ir samningum félagsins við Sölu miðstöð Hraðfrystiihúsanma um flutning á frystum vörum S.H.- aom síðar verður getið. M.s. VATNAJÖKULL var af- hentur EimSkipafélaginu 10. jan 1969. Við eigendaskiptin var skip iniu gefið nafnið LAXFOSS. 5. Vörugeymisluhús á Akureyri. Forstjóri og sfjóm Eimskipa- félagsins hafa ákveðið að hefj- ast handa um byggingu vöm- geymsluhúss á Akureyri, enda fáist heppileg lausn á skipulags- málum. Bygging þessa vöm- geymslulhúss mun skapa mjög aukið hagræSi fyrir viðskipta- menm Eimskipafélagsins á Norð- urlandi. 6. Tollvörugeymslur Undanfarna mánuði hafa stað- ið yfir samningar milli Eimskipa Framhaid á bls. 11 Hin nýja vörugeymsla Eimskipa félagsins við Reykjavikurhöfn. £ & . . ' nýju vörugeymslunni við R eykjavíkurhöfn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.