Morgunblaðið - 31.05.1969, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 31.05.1969, Blaðsíða 17
MORGUNBL.AÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. MAÍ 1969 17 SVEINN BENEDIKTSSON: Síldveiöarnar 1968 og horfur 1969 ALLT FRÁ og með árirnu 1962 hefur vaxandi styrtflleikia Pól- straiumsins gætt í æ ríkiara mæli við norðurströnd lamdsins. — Jafnframit hefiur eityrtour Austur íslandsstraiuimsins (toöldiu tung- umnar), sem 'liggur í S og SA frá svæðinu veötan Jan Mayen, auk- iat og álhriifa hans gætt 'á breið- aira svæði og lerngra till suðurs en áður. Á straumamótuniuim miillli Pói- strauimsins og Golifsitrauimsins úti af Vestfjörðuim norðanverðlum og Norðurl'andi, hefiur Pólsbraum urinn siótt á, og dreigið hefiur úr styrto þeirrar tovísilair GoLf- strauimsinis, sem Iteiggur leið sina austur með Norðurtandi, Inming- erstraumisiims, er áðlur toomist jafn vel suður fyrir Lamganes og suð ur með Austfijörðum. Jafmframt ihaifa strauimamótin miiffli Auistur-Islandsiiitraiumsins oig þess hlut.a Goilfisitraumsins, sem .reninur auuitur yfir Færeyja hrygginn að S'tröndlum Noreigs, færst lengr.a tiil austurs en á'ður var, eintouim tvö sJl. ár. Vorið 1968 var ísbrúnin ausitar og isiunn iar en verið hafði a.m.to. síðan 1191(8. Hinn mitela afil'abrest á síld- 'veiðunuim unidanfiarin tvö ár má vafalaiust rekja til þessara breyt inga á haifstrauimuinum, istern þak- ið hafa yfirborð stórra hafsvæða köHduim sjó og átusnauð)um, þar sem áður va-r kjörhiti rauðlátu og síidar suimiarmánuðina júní og fram í septembeir. Á gömgu isinni í átuleit að ís- landsströnduim hefur silid sú, 'sem tólia'kizt hefur út við Noreg og vaxi'ð þar upp rakizt á hinn íSkaida vegg tóölidu tungunnar og íshafssjiávar 300 til 400 ejó- míiiUT A og NA af (Landinu og þá anúið við til NA í áttina að Bjannareyjuim og Svallbarða, þar sem síldin staönæmdiist í júllí og ágústmánuði, en sitóð jafnan djúpt. Þetta er saga síMarganignanna frá Noregi till íslands í stórum drátil'Um í miaí ti'l ágústmánaðar síðustu tvö árin og í ríltoara mæli sieinna árið, þar sem þá vair svo til engin veiði á Jan Mayen svæðinu, en hafði verið talsiverð fyrra áriið. Hinsivegar voru veðurskilyrði á hinum fjaihliægu miðurn mitollu ólhagstæðari árið l'9i@8 en 1967 og sílHim dreifiðari og stóð dýpra. Um mániaðamótin ágúst-»ept- em'ber hótf isíilidm gömgu sína af hiniuim norðllæg.u miðuim til suð- uirs og su'ðvesturs og var það uim 10 döguim fyrr en áriið áður. Ríkti hjiá möngum bjantoýmd uim það, að nú myndi hún koma fiyrr á veiðislióðiir úti, af Aws't- fijörðuim en árið áður, en reynd- in varð önmiur. Gangan virtist magmlítil, siíMin dreifið og stóð dijúpt, er hún náligaðást landið 0(g virtist 'dklki neima dreifar eómar ‘komast á venjuffleg mið fyr ir Austifjörðuim, enda varð eftir tekjan mjötg rýr. Afileiðimigariniar af misheppn- uðu toiaki við Noregssitrendur álllar götur finá og með árinu 11962 ásaimrt veiði á fijör'ðuim inni á smá;iíM (Muissa) og miffiiisállld í Norður-Noregi og við Koliaskaga í Sovétrílkjumum, atf ángöngiunum fná 1963 og 1964, virðast nú vera áð toomia fraim í ört minntoandi siílidarstoifni. Hin stlóraiulkna sóton margra þjóða, einflfluim Rússa oig Norðmanna, á sílldanmiðin í Norð urhöfum. isáðasta ánatug, bætir eikki úr sflðálk. Fyrir oss fslenidiniga hefiur hrun íslenzlka síll'darstoif ns i.n s, siem 53% isiilldvei'ði liandsmiaitma byggðist á árið 1962, en nú imn- an við 1%, haft mikllia þýðinig.u. Hruinið 'hefiur verið rákið til of- veiði á smásílM og millLisíM. Hafa íslendingar genigið á und an í því að hiimdra slítoa rányrkju með setninigu regiuigerðar um bann við veiði smásíllldar nr. 6, 22/2 1966, sam byggð er á Ilög- ur nr. 44/1948 og llögum nr. 44/1952. Virðist nauðsynlegt að Norðmenn og Rússar setji hliS- stæðar takmairkanir um veiði smásíldar og miMisíM'ar, efi koma á í veg fyrir eyðingu síMarstofms ins í Norðurhöfum á næstu ár- uim. Sílldveiðin lá fjarlægum mið- um norður og norðaustur afi land iniu sil. sumair til söltunar og bræðslu brást svo hraparllaga, að hún nam etoki till söltunar nema uim 46,8% af.því Eiem hún hafði mumið 1966 og tiil bræðis'liu að- eins 8,8% af því, sam hún hafði mumið 1966. Jafniframt aflaibresitinium var verðlag á síMartmjöli og lýsi ó- 'haigstæ'tt. Síðast en eklki sízft var tifflflastnaðiur óvenijiufllaga mikilll isök'um þeiss hve lanigt var að siætojia á miðin. begar séð varð að afllinn mymdi bregðast á hinuim fjar- llæigu NA-'miðiuim, leituðu mörg isildveii'ðjslkipannia á miðin við Færeyjar, Hjáitland og í Norður sjó og löndiuðu áflLanum ytra. UNDIRBÚNINGUR SÍLDVEIÐANNA 1968 Hinn 20. febrúar 1968 stoipaði Hggert G. Þorsteinsion, sjávarút vegsimlálaráðherra, 5 mann.a nefind, þá Jón ArnaMs, rísrif- stofiuistjóira., Svein Benediltotsson, Pál Guðmumdsi'on, Jón í>. Árna- son og Kristján Rag.narsson til þess að gera tllll'ögur um hagnýt- inigu síMar og uim bætta þjón- ustu við síMveiðiifilobamn á fjar- iægum miðuirn isiumarið 1968 og um fiutniniga tiil söLbunar og bræðslu. Unidiir forustu Jóns ArmiaMs, formanns nefndarininar, innti hún af hendi mikið starf. Stuðl aði nefmdin meðai annars að því, að gefin voiru út bráðábirgða löig uim ráðsbafanir vegna flutn- iniga sjó-iaiibaðrar sildar af fjar- læiguim imiðuim sumarið 1968. Með liöiguim þes'sutm var SfMar- út'vegsnefnd falið að haifia á hendi 'forgöngu uim þessa ffliutn- inga og ríkis'Stjórmiinmi heimi'luð 15 miffljón króna 'llánbalka í þessu Skyni, seim endurgreiddi'st, þegar sffldin yrði filubt út. Leigði SíiLd- arútvegsnefnd tvö skiip til filutn- inga á tómum tumnum og birgð- um til ákipanna og sailtsíld í land; eftir því sem við yrði toom'ið. Þá var Válitý Þoreiteinssynd veiitt ábýrgð á leilgu Skips, sem toeypti ferSka síild af íslienztoum sikipum á 'miðiunuim og salbaði hiana uim borð. Þessar tilraunir bólkiuut vel. Þá kom Úbh.afsnefindin því til leiðar, að SíMiar'vertosmiðjiur ríto isins leigðu tankskipið Nordgard til ffliuibniniga á bræðsIusíM af fjarllæguim miðum, sölkum þess, að áriinu áður höfðu íslenzku tanlkskipin Hafiörninn og Síffldin efe'ki lannað fiLutnimgunum til fuflllis. Loks 'gerði nefindi.n tKllögur um margsikonar þjónuistu við síld- veiðiflotann á fjarlæguim miðuim, þar á rneðal læknisiþjóniU'Sibu, er komuist 'tifl framkvæmda og gerðu unnt að sfiunda þessar veiðar. Veðiurfiar var mjög óhagislbæbt og áfll'i tre'gur eins og fyrr segir. Á fjaríiæguim miðum var salit- að: Tunnur Um borð í ísl. veiðiskipum .... 58.988 Um borð í leigusk. Valtýs Þ.. 7.496 Fiskipakkaðar tunnuri) alls 66.484 Flutningastyrkur var greiddur á ísaða síld ................. 84.726 í landi voru saltaðar auk ís aðrar síldar ................ 78.436 Samtals 179.645 Sunnanlands og vestan voru saltaðar ................... 25.308 Alls á vegum íslendinga 204.953 0 Svarar til 61.795 tunna með 90 kg. nettó síld í tunnu. Tamkðkipin þrjú ÆLuittu að Landi: Haförninn .. . : 1(2.8*8'8 tonn SíiMin ......... 12.000 — Nordigard ...... 11.354 — Samtals 36.242 tonn ADLs tófcu síl'darverksmiðjurn- ar á móti bræÓ^ILusíM ©om bér segi-r: Sveinn Benediktsson ’xonn Síldar- og fiskimjölsverksmiðja Akraness Akranesi ............ 13 Síldar og fiskimjölsverksmiðjan h.f., Reykjavík .... ....... 12.000 Síldarverksm. ríkisins. Sigluf. . 21.842 Fiskur h.f., Ólafsfirði ......... 229 Síldarverksm. Akureyrarkaup- staðar. Krossanesi .............. 577 Síldarverksm. ríkisins, Húsavík 27? Síldarverksm. ríkisins, Raufarh. 1.156 Síldarverksmiðjan Vopnafirði . 672 Síldarverksm. ríkisins, Seyðisf. 4.589 Hafsíld ih-f-. Seyðisfirði ...... 2.185 Síldarvinnslan h.f., Neskaupst. 2.423 Hraðfrystihús Eskifjarðar h.f., Eskifirðí .................... 2.821 Síldarverksm. ríkisins, Reyðarf. 258 Fiskimjölsverksm. Fáskrúðsfirði 524 Saxa h.f., Stöðvarfirði ........ 900 Síldarverksm. Djúpavogi ........... 109 Samtals 50.560 Aulk þesis fióku verftosimiiðijiurn- ar á Tnóti 2.681 tonni af hausuTH og sflógi frá söltuniarstöðivuin. Ails heflur því síMairaf'l'inn, ue'm fór til bræðsiu á ísllanidi og féklksit á fjarlæguim miðuim úti af Auisitlfjörðuim nuimið: Árið 1888 53.250 tonouim Árið 11967 293.182 toinnum Árið 1966 605.676 tonniuim Suinmaniliands og ves'tan veidd- uist tiil bræðs'lu 6634 tonn. FramlHeiðsla síMarlýsis og síld armjöis aiflls í ia'ndimiu nam: Síldarlýsi: Síldarmjöl: Árið 1968 11.100 tonn 112.000 tonn Árið 1967 65.300 tonn 75.600 tonn Árið 1966 120.000 tonn 134.500 tonn Úitlfliuitmimgsiverðmæti sdldarlýs- Ls og síldarimj'öflis miðað við fram leiðsfllu h'vers árs, he/fluT muimið (reitomað mieð gemgi á doILar kr. 43,00): Árið 1968 'Uim kr. 133 miflflljónir Árið 1967 uim kr. 777 miffljónir Árið 1986 uim kr. 1.700 millljónir Á áruimuim 1981 til 1966 fór út- fllubnimgaverðrmæti sfLdairafiu'rða ört vaxandi þar sem fllest árin fýlgdist að hraðvaxandi afli og hagstæbt verðlaig. Þetta hvocrt- tveggja Eineriist alveg viið bvö sl. ár með þeim aiflLeiðimguim að stór kostleigur tapreksbur hófist hjá síldarúitvegimum á sjó og í laindi. Varð af þeim sökuim og vegna hiliðstæðra áfalflia an.marra greina sjávarúlt'vegsims að feffla gengi krómmmnar tvívegiis til þess að koima í veg fyrir algera stöðvun þessa höfuðatvinnjuvagar þjóðar- inimar veigma tapreksburs og alis- heirj-ar atvimnuleysi, sem lleitt hefði afi stöðvunimni. VERÐ Á BRÆÐSLUSÍLD Mjög erfitt var að átoveða bræðsLuisílida-rverðið ári'ð 1963, vegna hims Jága verðs á sdldar- lýisi og mjöli og lélegra afla- horfa. Drógust samnimgar á laniginn og náðist saamlkomulag í yfirnetfnd Verðlaigsráðs sjávarúitvegsins elkki fyrr en í byrjmin júll/íimánað- ar, þegar oddamanni í yfirne'fnd inni hafiði tekizrt að flá vilyrði rikis.itjórnarinnar fyrir 7 aura framflaigi á 'hvert kilfó bræðsiu- sffldar til verksmiðjanna, au-k fyrirheiitis uim aðstoð tifl. að auð- velda síldveiðifllotamuim og verto smiðj'uimum að standa í Skilum með afborig'ainir og vexti af sitofn fjárslkiúMuim, að íuILnæigðum viss um Skilyrðum, ef vertíðin brygð ist. Var verðið ákveðið lcr. 1,28 fyrir kíló til septemiberfliotoa og síðan framiemgt tvisvar sinr.um óibreytt tifl áramióta. Elftir gengis breytimguima 15. nóvember hæikík aði bræðiillu'síldarverðið til skipta Úr kr. 1,28 upp í kr. 1,44 fyrir kífló. Aulk þess greiðir kaupandi 20% viðfliót á hráefimisverðið til S'toiflnlfjársjóðs fislkiskipa og 17 % viðbót til úfgerðar'fiyrirtæk is, sam hluibd'eiLd í úibgerðarlkostn aði. Gilti þetta verð tffl 28. fiebr- ,->ar 11969. MIKILL TAPREKSTUR Mikiffl tapreikíibur varð hjá síM'arveriksmiðj'unuim oig hjá síM veiðifloitamuim. Er árið 1968 Lang óhaigstæðaS'ta árið í sögu síM- veiðamnia, frá því hin nýja veiði tæ'kmi kom til söigummar. Heifldartap Síldarvertosmiðja rikisims á árimu 1968 stov. bráða- bingðauppgjöri mam uim kr. 50 milfljónuim au'k fyrnimga og er þá meðtalið tap á mis. Haifernin.um uir kr. 16.000.000, ásamit fynn- iraguim og á Leiguisfeipimu ms. Nordgord tor. 11.720.000. Samtavæmt bráðabirgðaáiætl'un er gert ráð fyrir að SflMarverk- smiðj'ur ríkiisims lái greiddar úr gen'gishaignaðarsjóði uim 'kr. 3*8.000.000 upp í firamainigreimt reik trartap. Fyrnimgar að upp- hæð kr. 35.000.000 eru e/tóki færð ar till gjalda. Tap Sí'Ldarverksmiðj a rfikisins hefði orðið miklu meira, eif birgð ir frá árimu 1967 hefiðu ekki sefl’zt á hærra verði en áætflað hafð'i verið og ölil lýsisfram- leiðslia ársins 1968 selzit í íebrúar mlánuði Ell. á muin hærra verði en 'nokkurnitíma var fáanleigt á sl. ári. Skömimu efltir eödiuna ladkkaði verðið uim 8 til 10%, en hefur nú aftiur þokast uipp á við. Ráðstaifanir þær, sem gerða.r voru til þess að bæta aðetöðu ís lenztoa síidlveiði/filioitania á fjiarflæg uim’ miðuim báru miinnd éranigur en 'skyMi vegna afl'abrestsi'ms. Einis og áður segir söl'tuðu ís- Lemdinigar samtals 66.4i84 tun.nur á fjiarlægum mið'Um. Þessi söltuin hefði igetað orðið mikllu meiri, ef ekki hefði gætt milkil'lar tregðu og vamtrúar á því hjá fLesbum skipstjórum að uinnt væri að ffk.apa mi'kil aukiin verð mæti með sölbun alflams uim borð í veiðffllkipunuim. Þeir sem hófiu söBbun á hafiiniu snemmia á vertíð inni máðu flestir ágætuim áranigri og hinir igióðum eiftir abvitoum, sam síðar hófust handa. ÞÁTTTAKA í VEIÐUNUM A'fflls tóku þátt í síllldveiðum með hrimgnót á fjarílæiguim mið- um 103 Skip á móti 148 Skipuim 1967. 17 tikip sturuduðu eimgömgu veiðar fyrir summan og suðvestan land á móti 20 skipum 11967. Affls haía þvi verið á síMveiðutn í len.gri eða stóemimri tíirna 120 skip á móti 168 skipum 1967. 3® Skip tibumduðu tlimg/ömgu veiðar á NA og A svæðirau, en 64 Skip þar og á Færeyja-, Hjaflt Lands- og Norðursjávarmiðum. Eitt þeirra skipa, ms. Örn RE 1, reyradi veiðar í árslok við auist- ureitirönd Norður-Ameríku og aifil- aði 292 tomn. Hefur s'kipið haldi'ð áfram sólkn á miðin vestra og heflur aflinin giæðzt síðustu vikurnar. VERD Á SÍLDARLÝSI OG SÍLDARMJÖLI í áætlún Síldarveitosimiðj a rík isins um rdkstur verkumiðja'nma suirmarið og haustið 1968, sem. gerð var vorið 1968, var verðið á síflidarlýs'i reiknað £ 41-0-0- fyrir tonmið cif. Síðar féffl verðið í £ 34-0-0 eða jafimvel læigra, en dklkert sfiidarlýi-i af venjuflietgum gæðaflokki miun þó hafa verið sefllt frá í'Slaind'i á lægra verðí en £ 37-0-0 cif árið 1968. Meðal- verð á seflidu síMarlýsi á árimu 1968 mun hafa verið milli £ 41 -— 42 tonnið cif. Vorið 1968 var verð á síldar- mjöli 17 Sh til 18/6 fyrir protein einimguma í ton.mi cif. Á því verði var seiit fyrirfram meira maign af liffldar'mjöll en framfl'ei'tt var, þeigar til kom. Síðar hækkaði verðið, var í ársflok sh 19/6 fyrir prötein'einin.gu í tonni, en vegna afliiabresitsins og lítil'Lar fram- leiðlslu var nær ekkert síMar- mjöl fyrir hemdi til að njóta verðhætokunarinnar og suana firamieiðendur skorti milkið rma.gn 'til þeeis að igeta fufflnæigt fyrirfr'aimigerðum samnimgum, en þeir voru flestir gerðir með fyr- irvara um aiflla, sem bebur flór. Hoiif'ur eru nú milkliu betri en í fyrra um verð á sffldarilýsi og mjöli. Svartsýni um síldveiðar í sumar á ís’landsmiðum. Finn DevoM, hinn kunni norski fisikifræðinigur,' hafði litið bjart- ari aiuguim á afllahorfiur vetrar- síldarinnar vLð Noireigsistrendur en raun bar vitni, því að vetrar síldveiði Norðmanina brásit svo hrapanleiga, að íilíks eru ekki dæmi í 80 ár. í „Fiskaren" frá 21. apríl sL er vitinað til uimmæla Devoldis á fiuJ/ibrúaiáðsifundi sfMarsöliuisaim- laigs Norðmanraa, s©m haldiimn var í Björgvin 16. apríl s.L Devolld kvaðst í fyrstu hafa ótltast að norsku hrimgnótabát- arnir heifðu í vebur fælt síMina niður í 390 til 400 m'etra dýpi, þar sem ekk i var unnt að ná til heranar. Nú kvað t hann heflzt áiíta að lóðrébt byligjuihreyfiinig sjávarims oig hitasikil í sjóniuan væru orsök þess, að síLdm eótti í dýpið. Sam sé af beinum haf- fræðileguim ástæðuim. Sífldin vœri nú 150 sjómíiiuim a'Uiiitar og 50 norðar en venja væri tii á þes-suim tíma. Þetta kunmi að vera í sambandi við það, að síld in heflldiur áfram að slkipta um dvalarstað og breyta görngu si-mni. Það virðist vera á fierð- inni gjörbreytimg af sama tagi oig fyrir eibt h-undrað árum, þeg- ar -iiffldin hvarf afllgjör'Lega frá strömduim Noregs uim tima. Jafn vonlaiuisar væru hoi'fiurnar fyrir ísland, setn etóki gæti vænzt sum arsí'Jdveiði ililjóbliega. De-voM telur, að sú sáflid, seim en.n er í haifiruu, rmun!i fyrr eða síðar Leita inn á austurmörk ís- hafsbrúmarinmar, en ekíki þaiu vestlægu, og þar með hafna í Norður-Noragi. Áður en varir gæti slkapazt hliðstæðar aðstæð- uir við þær, sem færðu Norð- mömmum nýbt og Lamgvarandi veiðitímabill við Suður-Noreg. En þebba er aðeims gebgába, sa.gðS, Devofl'd að lotoum. Ekki reyndist það .-jvo fyrir 90 tifl 100 árum, að sfJdlveiði brygð- ist hér ja'fnhíiða og h'ún brásit í Noragi, þvi þá hófuist sflMveiðar hér með 1-aindnótum oig í laginet. Var eirltoum góð veiði fiyrstu ár míurada tuigs nítjámdu aMairi'ranar í Eyjafirði og Austfj'örðum. íisiienaku fi teifræðMVgainnir Frambiild á bls. 25

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.