Morgunblaðið - 21.06.1969, Blaðsíða 6
t
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. JÚNÍ 19U9
i
LOFTPRESSUR — GRÖFUR
Tökum að okkur allt múrbrot
og sprengingar, einnig gröf-
ur til leigu. Vélaleiga Símon-
ar Símonarsonar, sími 33544.
BÍLAÚTVÖRP
Blaupunkt útvörp með fest-
ingum í allar tegundir bíla,
5 mismunandi gerðir. Verð
frá kr. 2 985,00. Tíðni hf.,
Skipholti 1, simi 23220.
utanhússmAlming
Notið hina frábæru utanhúss-
máiningu, Perma Dri. Máin-
ingin flagnat ekki af. Greiðslu
skilmálar. Heilds. Sig. Pálss.,
byggingam., s. 34472, 38414.
BIRKIPLÖNTUR
til sölu af ýmsum stærðum
við Lynghvamm 4, simi
50572.
Jón Magnússon,
Skuld, Hafnarfirði.
ÖKUKENNSLA
Kennt á 6 manna japanska
bifreið, R-1015. Uppl. í síma
84489
Björn Bjömsson.
GANGSTÉTT ARHELLUR
fyrirliggjandi í þremur stærð-
um.
HELLUGERÐIN,
Stórási 9, Garðahreppi.
Símar 50578 og 51196.
LliTIL iBÚÐ
Svefnherb. og stofa í Smá-
íbúðahverfi til teigu. Teppa-
lögð, ailur húsbúnaður fylgir.
Uppl. í sima 33170.
TIL LEIGU
er land undir nokkra sumar-
bústaði við veiðivatn í Vest-
ur-Húnavatnssýslu. Uppl. í
síma 36137.
SVEIT
Get tekið böm, 4ra—8 ára i
sveit. Uppl. i síma 50614.
UNG HJÓN
óska eftir 2ja—3ja herb. ibúð
frá 1. eða 15. j-úlf. Uppl. í
síma 16321 eftir kl. 4.
TVEGGJA TN. BlLKRANI
til sölu. Uppl. i síma 51814.
KONA ÓSKAST
til heimilishalds með ein-
hleypum miðaldra manni í
góðri kennarastöðu úti á
landi. Uppl. t sima 51062.
PlPULAGNINGARMENN
Til'boð óskast í skipt'mgu
hitalagnar milli tveggja íbúða
á sömu hæð á hitaveitu-
svæði. Uppl. í síma 81786
eftir kl. 8 síðdegis.
DÖMUR
Nokkur pláss laus á næsta
saumanámskeiði. Sími 24102
millí kl. 2 og 6 í dag.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
2ja—3ja herb. íbúð. — Sími
æskitegur. Uppl i síma 16582
eftir kl. 17.
Auðkúlukirkýa i Húnavatnssýslu. (I.jósm.: Jóhanna Bjöms-
dóttir).
Dómkirkjan Prestsviesla
Biskupinn vígir Einar Sigur-
björnsson cand. theol, til Ólafs-
fjarðarprestakalls. Dr Jakob
Jónsson lýsir vígslu. Vígsluvott
ar auk hans: Sr. Björn Magnús
son, prófessor, sr. Bernharður
Guðmundsson, sr. Magnús Run-
óflsson, dr. Herbert Breit, rekt-
or, sr. Viggo Mollerup. Hinn ný-
vígði prestur prédikar. Ragnar
Bjömsson, dómkirkjuorganisti,
leikur á orgelið og dómkirkju
kórinn syngur.
Frumflutt verður messa eftir
Þorkel Sigurbjömsson, samin í
tilefni vígslunnar, og verður hún
sungin af sérstökum kvennakór.
Ásprestakall
Messa í Laugarneskirkju kl.
2 Séra Grímur Grfmsson
Háteigskirkja
Messa kl. 2 Séra Bjöm Jóns-
son Keflavík messar. Kirkjukór
Keflavfkurkirkju syngur. Séra
Jón Þorvarðsson
Kirkja óháða safnaðarins
Messa kl. 2 Kaffiveitingar á
eftir í Kirkjubæ (Síðasla messa
fyrir sumarleyfi) Séra Emil
Björnsson
Laugarneskirkja
Messa kl. 11 Séra Sigmar
Torfason, prófastur, Skeggja-
stöðum prédikar. Sónarprestur
Nrsirkja
Guðsþjónus a kl. a
Frank M. Halldórsson
Hallgrímskirkja
Messa kl. 11 Séra Stefán Lár
usson, prestur í Odda prédikar.
Séra Ragnar Fjalar Lárusson
Frikirkjan í Reykjavík
Messa kl. 11. Séra Þorsteinn
Björnsson
Langholtspres’ akall
Guðsþjónusta kl. 11. Séra Sig
urður Haukur Guðjónsson
Búsíaðapres akall
Guðsþjónusia í Réttarhol's
skóla kL 10:30 Séra Ólafur Skúla
son.
Fiiadelfia Reykjaví
Guðsþjónus a kl. 8 Ásmundur
Eirísson
Dómkirkja Kris's k'uiungs í
Landakoti
Lágmessa kL 8:30 árdegis. Há
messa kl. 10 árdegis. Lágmessa
kl. 2 síðdegis.
Reynivallapreslakall
Messa að Saurbæ kl. 2. Séra
Kristján Bjarnason
EHiheimilið Grund
Guðsþjónusta kl. 10. Séra Lár
us Halldórsson messar
Káifatjarnarkirkja
Guðsþjónusta kl. 2. Dr. Ric-
hard Beck flytur ræðu. Séra
Bragi Friðriksson.
Kvenfélag Háteigssóknar
Skemmtiferð sumarsins verður
íarin þriðjudaginn 1. júlí. Fai'ið
verður í Þjórsárdal og skoðuð Búr
fellsvirkjun. Uppl. í simum 19954,
24581 og 13767
Kvenfélagið Aldan
Munið ferðalagið dagana 25. og
26 júní. Farið verður í Landmanna
laugar. Lagt af stað frá Umferðar-
miðs.öðinni kl. 9 Tilkynnið þátt-
töku í síma 31282 (Fjóla) 32356
(Erla) og 35533 (Guðbjörg)
B~3un Fagnaðarerindisins
Almenn samkoma sunn"lngs-
kvöld að Hö gshlíð 12 kl. 8
Kris niboðsféiagið i K( flavik
heldur fund í Tjarna iundi rnánu
daginn 23. júní kl. 8:30 Herborg og
Ó'afur Ó'afsson krismiboði sjá um
Hlýðið minni raustu, þá skal ég vera yðar Guð og þér sknlnð vera mín
þjóð, og gangið jafnan á þeim vegi. sem ég býð yðnr, til þess að yðnr vegnt
vel. (Jer. 7:23).
I dag er laugardagnr 21. júní og er það 172. dagur ársins 1969. Eftir lifa
193 dagar. Sólstöður. Lengstnr sólargangnr. Árdegisháflæði kl. 10.35.
Slysavarðstofan í Borgarspitalannm er opin allan sólarhringinn. Sími 81212.
Nætur- og helgidagalæknir er I sima 21230
Kvöld- og helgidagavarzla í lyfjabnðwn í Reykjavik vikuna 14. júni —
21. júni er í Austurbæjarapóteki og Vesturbæjarapóteki.
Sjúkrasamlagið í Keflavik: 17:6 og 18:6 Guðjón KJemenzson. 19:6 Kjartan
Ólafsson. 20:6. 21:6 og 22:6 Arinbjöm Ólafsson. 23:6 Guðjón Klemenzson.
Keflavikurapótek er opið virka daga kl. 9—19, iangardaga kl. 9 og snnnn-
daga frá kl. 1—3.
Kvöld- og helgidagavarzla lækna hefst hvem virkan dag kl. 17 og stend-
ur til ki. 8 að morguni. Um helgar frá kl. 17 á föstudagskvöldi til kl. 8 á
mánudagsmorgni simi 21230.
1 neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) er tekið á móti vitjun-
arbeiðnum á skrifstofu læknafélaganna i síma 11510 frá kl. 8—17 alla virka
daga nema laugardaga en þá er opin lækningastofa að Garðastræti 13 á
homi Garðastrætis og Fischersunds, frá kl. 9—11 f.h, sími 16195. —
Þar er eingöngu tekið á móti beiðnum um lyfseðta og þess háttar. Að
öðru leyt vísast til kvöld- og helgidagavörzlu.
Kvöldvarzla og helgidaga í lyfjabúðum í Beykjavík vikuna 21. júní tll 2*.
júni er i Holts Apóteki og Langavegsapóteki.
Borgarspítalinn í Fossvogi. Heimsóknartími er daglega U. 15:00—16:00 og
19:00—19:30.
Borgarspftalinn í Heilsnverndarstöðinni. Heimsóknartimi er daglega kl.
14:00—15:00 og 19:00—19.30.
Kópavogsapótek er opið virka daga kl. »—1». langardaga kl. 9—12 og sunnu-
daga kl. 1—3.
l.æknavakt i Hafnarfirði og I Garðahreppi: Upplýsingar í lögregfnvarð-
stofnnni, simi 51100.
Ráðleggingastöð Pjóðkirk jnnnar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Viðtals-
tími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtalstími læknis er
á miðvikudögum eftir kl. 5. Svarað er í sima 22406.
Bilanasími Rafmagnsveitu Rvíkur á skrifstofutima er 18-222. Nætur- og
he’gidagavarzla 18-230.
Geðverndarfélag ísiands. Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3,
uppi. alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139 Þjónustan er ókeypis
og öllum heimil.
Mnnið frimerkjasöfnun Geðvemdarfélags islands, pósthólf 130«.
AA-samtökin i Reykjavík. Funrtir eru sem hér segir: í félagsfieimilinu
Tjamargötu 3C á miðvjkudögum kl. 9 e.h. á fimmtudögum kl. 9 e.h., á
fiistudögum kl. 9 e.h í safnaðarheimilnu Langholtskirkju á laugardögum kl.
2 e h. í safnaðarheimili Neskirkju á laugardögum kl. 2 e h Skrifstofa sam-
takanna Tjamargötu 3C er opin milli 6—7 eJi. alla virka daga nema laugar-
daga. Simi 16373 AA-samtökin í Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjadeild. fund
ir fimmtudaga kl. 8.30 e.h. í húsi KFUM.
Orð lífsins svarar í sima loooo IOOR Rb. 1 = 11862010% + F Kap.
n Edda 59696246 — H. & V.
fundarefni, sem verða endurminn-
ingar frá Kína. Allir velkomnir.
Bænastaðurinn Fálkagötu II
Kristileg samkoma sunnud. 22.
júni kl. 4 Bænastund alla virka
daga kl. 7 ejn. Allir velkomnir.
Skandinavisk Boldklub
Klubaften torsdage frá 9—12 síð
degis. Borðtennis, mánudaga sama
tíma á Laufásvegi 16. Helgarferð
til Heklu 28:6 Kerlingarfjöll 11:7,
Sumarleyfisferð 26:7—10:8 Oplysn-
inger og tilmeldelser í tel. 22528 og
19080 Muniö Sct, Hansfcst 21. júní
kl. 9—2
Húsmæðrafélagið
Farið veiður í skemmtiferðina
fimmtudaginn 26. júní kl. 9 árdegis
frá Hallveigarstöðum. Nánari upp.
í símum 12683, 19248 og 16507
Kristileg samkoma
verður i samkomusalnum Mjóu-
hlíð 16 sunnudagskvöldið 22, júní
kl 8 Verið hjartanlega velkomin
Orlof hafnfirzkra húsmæðra
Dvalizt verður að Laugum í Dala
sýslu 25.—31. júlí. Tekið á móti um
sóknum á skrifstofu verkakvenna-
félagsins, Strandgötu 32. miðviku-
dags og fimmtudagskvöld 25. og 26.
júní kl. 8:30—10
Filadelfía, Keflavlk
Almenn samkoma sunnudag kl.
2. Allir velkomnir.
Filadelfia Reykjavík
Almenn samkoma sunnudags-
kvöld kl. 8:30 Willy Hanssen frá
Nýja Sjálandi prédikar og biður
fyrir sjúkum. Allir velkomnir.
Frímerkjasýning
í Hagaskóla
Mjög merkileg sýning á íslenzkum
frímerkjum stendur nú yfir í Haga
skóla. Þar eru sýnd frímerki, bæði
útgefin og litaprufur, auk þess
fyrstadagsumslög, maximumkort og
mo'ivsöfnun.
Margir hafa sótt sýningu þessa
heim og henni lýkur annað kvöld,
sunnudagskvöld kl. 10.
Árla morguns álút s óð,
en við sólar vaima
upp til Ijóssins rósin rjóð
rétti sína arma.
Ó.H.H.
Byrðar lífsins ber ég hátt,
bratta stika halla,
reyni að sýna með því mátt,
meðan ég er að falla.
Haraldur Hjálmarsson
(Vísan er birt hér aftur vegna
prentvillna.)
só NÆST bestú
Svohljóðandi auglý.sing var hengd upp í glugga veitingahúss:
Þj<>n vantar. Hál/an eða allan daginn. Vanan eða óvanan. Karl-
mann eða kvemuann. Fyndinn vegfarandi bætti aftan við. Dauðan
eða lifandi!
SAGAN AF MÚMÍNÁLFUNUM
Forfaðirinn: Sjáðu bara, hvc gras-
ið er miklu grænna hjá þcim þarna
I nýja Múmiudalnum! Gilligogg:
Já, og ekkert hafa þcir til unnið,
að svo sé.
Forfaðirinn: Þeir þarfnast sterks
og staðfasts varakonungs. Gilligogg
Myndi það ekki verða þeim sjálf-
um til gæfu?
Forfaðirinn: Mér datt nokku* í
hug En við verðum að vera mjög
síóttugir!