Morgunblaðið - 21.06.1969, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.06.1969, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. JÚNÍ 1969 LOKAÐ á laugardögum til 1. sept. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. Til sölu Fokheh parhús við Kleppsveg með uppsettri miðstöð, málað utan, bilskúr á jarðhæð, alls um 250 ferm. Skipti á góðri 4ra t>H 5 herb. íbúð æskíleg. 4ra herb. ibúð á 4. hæð við Safamýri (3 svefnherb.) bíl- skúr fylgir. 5 herb. efri hæð við Borgarhóls- braut, alft sér, skipti á nýlegri 3ja herb. íbúð æskileg. 2ja herb. risíbúð við MávahKð. Einbýlishús, 100 ferm. 4ra herb. íbúð við Þmghólsóraut, rækt- uð lóð, bilskúrsréttur. Hafnarfjörður Einbýlishús við Holtsgötu, stein hús, 4ra herb. ibúð á tveimur hæðum, nýuppgert. Teppalagð ar stofur, tvöfalt gler á efri hæð, laust til ibúðar. 3ja herb. nýjar íbúðir við Átfa- skeið. FASTEIGNASALAM HÚS&EIGNIR SANKASTRÆTI 6 Símar 16637, 18828. Heimasímar 40396, 40863. Girðinaastaurar ÓDÝRIR TIL SÖLU. UPPLÝSINGAR l SÍMA 24093. ísbjörninn hf. SELTJARNARNESI. Bifreiðaeigendur Fyrirliggjandi MOTOROLA EKKO 12 volta. 7. Hannesson og Co. Brautarholti 20 — Simi 15935. VEHKAMANNA- FÉLAGIÐ DAGSBRÚN Aðalfundur DAGSBRL’IMAR verður haldinn í Iðnó sunnudaginn 22. þ.m. kl. 2 e.h. D A G S K R A : 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. únnur mál. Félagsmenn eru beðnir að framvisa skírteini við innganginn. Fjölmennið. STJÓRNIN. Hestamót Mána 1969 Firmakeppni og kappreiðar hestamannafélagsins Mána á Suðumesjum fer fram við Garð- skagavita á morgun sunnudag D A G S K R A : 1. Kl. 9 f.h. firmakeppni, undanrásir. 2. Kl. 2 e.h. hópreið 3. llrslit i fkmakeppni. 4. 250 m. skeið. 5. »0 m. tölt. 6. 250 m. folahlaup. 7. 300 m. stökk. DANSLEIKUR i Aðalveri um kvöldið ASAR leika. STJÓRNIN. SÍMINN fR 24300 Til sölu og sýnis. 21. Ný 4ra herb. íbúð um 117 ferm. á 1. hæð við Hraunbæ. Eitt hetb. geymsla og hlutdeíid í þvottahúsi fylg ir í kjallara. íbúðin er tilbúin undir tréverk og máluð að nokkru og seld þannig. Ekk- ert áhvilandi. Möguleg skipti á 3ja—4ra herb. ibúð. Fokhetd jarðhæð. um 75 fenrt. með sérinngangi við Sogaveg. Bilskúrsréttindi. Útb. 300 þús. Nýtízku raðhús tilbúin undir tré- verk og næstum fullgerð. Nýjar 3ja og 4ra herb. íbúðir i Árbæjarhverfi. Verzlunar- og íbúðarhús á 1240 ferm. homíóð í Austurborginni Veitinga- og gistihús t góðu ástandi úti á landi á hagstæðu verði með 600 þús. kr. útb. I Hafriarfirði 3ja, 4ra og 5 hetb. íbúðir, sumar nýjar ög sumar með vægum útb. 2ja—8 herb. íbúðir og húseignir af ým su m stærðum í borg- inni og margt fleira. Komið og skoðið l\lýja fcistcignasalan Laugaveg Sími 24300 Utan skrifstofutima 18546 Fasteignasalan Hátúni 4 A, Nóatúttshúsiff Simar ZIS70 Z09S8 A Flötunum, glæsilegt einbýlis- hús ásamt bílskúr. Glæsilegt raðhús í Fossvogi, 200 ferm. tilbúið undtr tréverk og máfningu. Gott verð. 3ja—4ra herfo. ibúðir tilbúnar undir tréverk og málningu. — Gott verð. 3ja—4ra herb. íbúðir tilbúnar undir tréverk og málningu við Eyjabakka og Jörvabakka. 5—6 herb. góðar íbúðir við Háa- leitisbraut og fl. stöðum. 4ra herb. vönduð ibúð við Álf- Tilboð óskast í sí!ó, heppilegt fyrir lifur og slóg. Timburskúr 18 ferm., bíl- krana 3ja tonna sem nýjan. Upplýsingar í símum 99-3250 og 30120. Tilboð óskast í málningu á háhýsinu að AUSTURBRÚN 4. Nánari upolýsingar gefur húsvörður í síma 37270. íbúð til leigu 5—6 herb. íbúð á góðum stað í Heimunum ásamt rúmgóðum bílskúr til leigu strax. Hitaveita. Jbúðinni fylgja gólfteppi og ef óskað er gluggatjöld og vegg- og loftljós. Upplýsingar í síma 83453 kl. 6—8. Stórl verzlunorfyrirtæki Vill ráða viðskiptafræðing, eða mann með góða verzlunar- menntun til að vinna að þýðingarmiklum milliríkjaviðskiptum. Góð málakunnátta er nauðsynleg, ásamt hæfni til samninga og dómgreind varðandi vörur og markaðsmál. Reynsla á þessu sviði er æskilcg. Tilboð merkt: „Milliríkjaviðskipti — 357" sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 28. júní n.k. Sölubúðir Tvær sölubúðir á góðu götuhorni í gamla Austurbænum eru til leigu nú þegar. Stærð nál. 50 ferm. hvor. Einnig heppilegar fyrir heildsölur eða skrifstofuhald. Lysthafendur leggi nafn og heimilisfang í póst merkt: „Box 301" fyrir 27. þ.m. 2jo herb. íbuðir ósknst Höfum kaupendur að 2ja herb. íbúðum í Árbæjarhverfi og Breiðholti. FASTEIGNASALAN, Óðinsgötu 4, sími 15605. heima. 3ja herb. vönduð og snyrtileg sérhæð í Kópavogí. 2ja herb. jarðhæð við Háaleitis- braut, góð ibúð og margt fl. Hilmar Valdimarsson fasteígnaviðskipti. Jón Bjarnason hæstaréttarlögmaður Kvöldsími 24903. 1 SAMKOMUR K.F.U.M. Almenn samkoma í húsi fé- lagsins við Amtmannsstíg í kvöld kl. 8,30. Nýstúdentar tala. AMir velkomnir. Bænastaðurinn Fáikagötu 10. Kristileg samkoma sunnud 22. júní kl. 4. Bænastund alla virka daga kl. 7 e. m. AHir vel- komnir. Heimatrúboðið, Óðinsgötu 6 A. Almenn samkoma á morgun kl. 20.30. Allir velkomnir. LOFTUR H.F. LJÓ3MYNDASTOTA Ingóffsstræti 6. Pantið tima í síma 14772. Tilkynning Landsprófsnefnd og samræmingarnefnd ganfræðaprófs boða kennara miðskóla- og gagnfræðadeilda til funda í Menntaskól- anum við Hamrahlið laugardaginn 28. júní n.k Rætt verður um námsskrá og próf næsta skólaárs í öllum greinum landsprófs miðskóla og samræmds gagnfræðaprófs. Fundir landsprófsriefndar hefjast kl. 13.00, fundir samræm- ingarnefndar kl. 16.30. Landsprófsnefnd Samræmingarnefnd gagnfræðaprófs. Tilboð óskast í Weatherhil! ámokstursskóflu árgerð '65, sem verður til sýnis í porti Véiamiðstöðvar borgarinnar að Skúlatúni 1. mánudag- inn 23. júní. Tilboð verða opnuð í skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3, mið- vikudaginn 25. júni n k. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Reykjavík — Sími 22485.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.