Morgunblaðið - 21.06.1969, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 21.06.1969, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. JÚNÍ 1069 Eðvarð Bjarnason bakarameist.-Minning HINN 15. þ.m. amdaðist á Borgar sjúkrahúsinu í Reykjavík EðvarS Bjarnason, bakarameistari, Kjart ansbraut 1, og lauk þar með margra ára baráttu hans við erf- iða sjúkdóma. Okkar kynni hófust árið 1940, er Eðvarð hóf storf í Alþýðu- brauðgerðinni, þar unnum við eaiman að kökuigerð ogko'mfljótt í ljós að þarna var góður fag- maður, svo að af bar, og einhver mesti snyrtimaður, sem ég hefi unnið með. Ekki aðeins að hann færi vel með allt efni, sem hann fór höndum um, heldur var hann og með afbrigðum þrifinn og hreinlegur. En kynni okkar Ebba, eins og hann var kallaður í okkar hópi, voru rétt að hefj- ast 29. nóv. 1942 hófum við sam- starf okkar við brauðgerð, sett- um á fót bakarí að Samtúni 28, sem við gáfum nafnið Höfða- bakarí, þetta var á þeim tíma þegar styrjöldin stóð sem hæst, og ekkert fékkst, sem þuriti af áhöldum eða öðru. Ofninn var það eina, sem við eignuðumst strax, en hann tók aðeins tvær plötur. I>á sýnidi ság emn hvað í Ebba bjó og fyrir aiUa þesisa samvinnu þykir mér hlýða að skrifa fáein kveðjuorð, þó að mér sé vel ljóst að það var ekki að skapi míns góða félaga, að um hamjr væri rita'ð, hamm var mjög mótfallinn því að um hann væri Kveðja frá sonarsyni. Orðs er mér vant. Þakkir vildi ég bera en vanmegna kveðja mín er; þótt meitluð o g örfá mruín orð ákyldu vera í anda þess manns, sem nú fer. Orðalaust veitti hann osts veganesti, sem verðmætast reynast oss kann. Gekk einarður mót sínum örlagagesti. Það var eins og hann segði við hann; Stríð mitt við dauðann slkal enginn sjá á mér, hið ógnlanga, vonlausa tafl. Engu það breytir þótt búi hann hjá mér unz burtu mig hrífur hans afl. Eins og ég lifði, eins skal ég deyja í einfaldleik, jafnvægi og ró Eins og ég þáði, eims skal ég þreyja þá aflraun, sem drottinn mér bjó. Svefninn og vökuna, vegginn og gluggann víxltengja lögmálsins bönd: lifið og dauðann, ljósið og Skuggann, sem leiðast hönd í hönd. Líf hans var kristall; hann kom og hann gladdi í kyrrþey, svo hlýlega og milt. Dauði hans fegurð; 'hanin fór og hann kvaddi í fullkomnun, hljóðlega og stillt. Ómar Þ. Ragnarsson. Móðir okkar, María Hjaltadóttir, Öldugötu 4, amdaðist 19. þ.m. Erla Karlsdóttir, Karl Jóh. Karlsson. t Systir mín, Hulda Ásbjörnsdóttir Eduwaere, lézt í Bruxelies þriðjudaginn 17. júmí. Sigríður Ásbjörnsdóttir og ættingjar. t Hjairtkæri bróðir minm, Guðmundur Hrafnfjörð, amidaðá®t 15. juná sL Bjarney Guðmundsdóttir. Móðir okkar, temgidjamóðir og amma, Agústa Sigríður Magnúsdóttir, Kirkjubraut 48, Akranesi, amdaðist í sjúkraihúsi Akra- niess 18. þ.m. Jarðairförim ákveðin síðar. Aðstandendur. t Jair'ðairför koniummar mimmiar, Jónínu G. Jónsdóttur, Brekkum í Hvolshreppi, fer fram frá Fossrvogsk iirkj u mániudaginin 23. júná kl .1.30 eftir hádegi. Fyrir mínia hönd og anmiarra vamdamammia, Guðni Guðjónsson. t Þökbum auðsýnida samúð við fráfall og útför móður okkar, Ingibjargar Hjartardóttur Líndal. Hjötur Halldórsson, Birgir Halldórsson. eftir að samstarf okkar hófst að hann var það sjúkur maður, að hann þurfti að jafna sig í 10 mínútur eða svo, áður en hann hóf starf, en síðan gekk hann að sínu verki. Þetta er allt í lagi Siggi minn, sagði hann, að gefast upp var ekkí á hans dag- skrá. Sjúkdómurinn var sár í skeifu görn, og með stakri reglusemi á öllum sviðum komst hann yfir þennan sjúkdóm, og má þá ekki gleyma þeirri góðu aðstoð, sem hans góða kona, Sigurlaug, veitti honum. Hún stóð ávallt traust við hlið hans, jafnt þá sem síðar, þegar nýr sjúkdómur kom til, sem að lokum eyddi lífsþreki hans. Ekki kvartaði Ebbi, í hvert sinn er ég spurði hann um líðan hans svaraði hann jafnan, að sér liði vel. Við rábum braiuðgerð í félagi í 20 ár, síðast Hlíðarbakarí en fyrir rúmum 10 árum varð Ebbi að hætta vegna sjúkdóms síns, aldrei bar neinn skugga á okkar samstarf. Ebbi var mjög trúaður maður og heilsteyptur í sininá trú sem öðru. Hamin var söngmaður góður, hafði fallega tenórrödd, söng hann um mörg ár í kirkjukór Fríkirkjunnar, og með Fósitbræðrum söng hamm eimmiig um mamgra ára skeið, ennfremur var hann í Tón listakór Páls ísólfssonar. Ebbi var söngelskur og unni tónlist, hann var aldneii svo þireytitur að hann ekki mætti á söngæfingu. Síðustu ár ævi sinnar vann Ebbi sem mjeðhjáIpari við HalLgríms- kÍTkju, en um það stamf miun annar kunnugri maður fjalla. Ebbi var ekki í vafa um fram- haldslíf, og ég er þess fullviss að heimkoma hans hefur verið góð. Tvaar nætur í röð befir hann , vitjað mín í draumi, og leit vel út, mætti og gjarnan skipta um líðan frá því sem verið hefir síð- ustu ævidagana. Ég sendi þér kæri vinur mína hinztu kveðju og hjartans þakk- læti fyrir alla okkar samveru og samskipti. Fjölakylda mín vottar eftirlif andi konu þinni, tveimur böm- um þínum og öðrum vandamönn um innileguis'tu saimúð. Við segj- um a)ð lokurn: Hjartanis þakkir fyrir al'lt og allLt. Sigurður Ó. Jónsson. „í rósemi og trausti skal sityrk ur yðar vera“. Þegar ég kveð Edvaird Bjarnia- son hinztu kveðjunni er mikill t Okkar innrlegiujstu hjartans þakkir til al’lma nær og fjaer, sem auðsýnidiu samúð og hlý- huig við andláit og jarðarför eiginmiannis mínis, Jóns Sigfússonar á Ærlæk, með nærveru siirmi og samúð- amgkeytum. Einniig ógleymian- legar þakkir til lækna og hjúkrurrarliðs Akureýrarspít- ala. Svo að siðuisitu þakkir til Rpigmars Helgasonar Kópa- skeri og kiirkjiukóms Núpasveilt ar fyrir ágætan sdmg. Sömu- leiðis Kvenfélagi öxfihðimiga fyrir umsjón veiitimga. Halldóra Gunnlaugsdóttir. söknuður og hlýja í sólu minni. Margar bjartar myndir geymi ég af honum í huga mínum, af kynn um okkar og samstarfi þann stutta tíma, sem leiðir okkar lágu saman. Ég man vel hvenær fundum okkaæ bar fynsit samiain, það var í Hallgrímskirkju , er ég var á ferðalagi hér í borginni. Ég festi þegar traust á hinum drengilega og prúða meðhjálpara, og mér er minnisstætt hve virðuleg og fáguð framganga hans var, og hve allt fór vel úr hendi og virðu lega, sem hann átti að gera.Mér datt þá naumast í hug að innan fárra mánaða værum við orðnir starfsmenn við sömu kirkju. Ég hugsaði því gott til sam- starfsins við hann, er ég hafði verið skipaður prestur við Hall- kirikjiu. Og við námiari kynni hlaut álit mitt enn að vaxa á honum. Hann var viðmótsþýð- ur, ljúfur í framgöngu, áreiðan- legur svo að af bar, minnugur og nákvæmur í starfi að fágætt mun vera. Þó einkenndi hann ekkert fremur en hógværðin, ró semin, hann hlaut að vekja traust hjá öllum, sem kynntust honium. Á honum sönmiuiðust arðin Bjorni Sveinbjörnsson Stykkishólmi Fæddur 14. apríl 1965 Dáinn 10. júní 1969 Syrgir svetfnivamia móðir sveiininm er hieáfbaisit ummi. Faðirinm- hofuð hinieigdr, huigar sem fyrr að stairifi. Áfnam, álfram skail haildið, aldirei frá skyldu að víkja. Vomóttim vefur önmium viðkvæma sál er græitur. Miinininigin ljúfust lifir, Mtill dmemigur ed gleymist. Kær vair hamm afa og ammu, einmig systruin'um smáiu. Þemrið nú fcregiatárim, takið á, neyniið knafta. Dæfcuim/ar eigið þSð eftir elskuilegar og góðar. Bjiaimd er i frelsamams faðmi, fjamri hæfcfcum og gramdi. Fyrirheirt gofct er gefið — gleymið því aldmei vimir. Hanm hefux sagt það sjálfur, sagt til vor jarðarbaima, þebfca: „þér miumiuð lifa“, það er huiggum og styTkiur. öristuttur aðskiinað'ur, ekkert er frá oss tekið. Síðar á sóLarlamidá somgin verður að glieðd. Ásfcvimr hittast atffcur, aldregi framar skilja. Þ.S. forn: „f rósemi og trausti skal styrkur yðar vera“. Edvard var fæddiur 2. júmi. — Hamm var son- ur hjónanna Bjarna Gíslasonar sjómanns og Guðrúnar Magnús- dóttur . Hann varð fyrir þeirri sáru reynslu á bernskuskeiði að missa föður sinn og elzta bróður í sjóslysi. Skömmu eftir ferming araldur tók hann að nema bak- araiðn, lauk því námi og gerði þessa iðnigrtein að Líflsistarfi siniu um langt árabil. Hann rak brauð gerð í Höfðabakaríi og síðar í Hlíðarbakaríi. Árið 1921 kvæntist hann Sig- urlaugu Guðnadóttur og eignuð ust þau saman tvö börn Guð- rúiniu Ásiaiuigiu og Ragmiar, sem bæði em búseifct bér í bang. Sdðúsbu áitta árin befir bamm verið meðhjálpari í Hallgríms- kirkju. í fljótu bragði kann ýmsum að finnast að meðhjálparastarfið út- heimti ekki mikla vinnu, en slíkt er ekki rétt. Starfið er að mörgu leyti mjög erilssamt. Meðhjálp- arinn þarf að mæta við sérhvert prestsverk, sem unnið er í kirkj ummi, hamn þamf allifcaf að vema viðstaddur, þegar börn eru spurð hann þarf að sjá um rætsingu kirkju og safnaðarheimilis og síð ast íiðið sumar bættist það við starfið að taka á móti öllum þeiim, sem sjá vildiu yfir borg og land úr hæðum Hallgrímsturns. AEt þebfca var ærið stairf og ef til vill of erfitt, þegar heilsan er fcekin að bil®. Ein alflit fcill þess tíma, að kraftarnir voru á þrot- um stóð hann á verðinum, og síðasta athöfnin sem hann var við í kirfejiuemi var fyrsta ferm ingin í vor. Á eftir henni fór fram skírnarathöfn. Með titr- andi hönduim lélk hann dkírnar sálminn, eins og venja hans var við sMkar athafniir. Barmfð var borið í helgidóminn, og orðin fornu rættust: „Nú lætur þú, heirra, þjón þinm í friðd fara“. Hann hafði lokið þjónustunni, dyggri og trúrri þjónustu í kirkju Krists. Mætti kirkjan eiga marga slíka! Ég þakka elskulegum vini ágæt kynni og samstarf og bið eiginkonu hans, börnum og öðr- um ástvinum blessunar Guðs. Ragnar Fjalar Lárusson. Hjarfanlega þalklkia ég öl’lium sem glöddiu mig á sexbuigsaf- mæli mímu 23. maí. Níels Finsen. Aiúðiatr(þaikkiir fyrir hlýhuig, gjafir og kveðjur, er mér bár- ust á níræðisafmæiMniu hinm 17. þ.m. Flías Bjarnason. Lous sfuðu viðskiptustjóru Hjá Orkustofnun er starf viðskiptastjóra jarðborunardeildar laust til urnsóknar. Viðskiptafræði- rekstrarfræði- eða rekstrar- hagfræðimenntun er æskileg. Skriflegar umsóknir með uppiýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Orkustofnun, Laugavegi 116 fyrir 27 þm. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. orkumAlastjóri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.