Morgunblaðið - 21.06.1969, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.06.1969, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. JÚNÍ 1&G9 7 fcll tt CM uag uuomunaur xu- ugason, nreppstjóri, Melabraut 67, Seltjarnarnesi. Hann tekur á móti geslum að Hallveigarstöðum við Túngötu eftir kl. 2:30 Áttatíu ára er í dag Guðvald- ur Jónsson fyrrv. brunavörður Hringbraut 74. Hann verður að heiman í dag. FRÉTTIR Hjálpræðisherinn Sunnudag kveðjusamkomur kl. 11:00 og 20:30 fyrir Kaptein Jór- unn Haugsland og Kaptein og frú Djurhuus. Deildarstjórinn major Guðfinna Jóhannesdóttir stjórnar samkomum dagsins. Fórn til starfs- ins verður tekin upp. Allir vel- komnir! Hvitabandskonur 2 daga skemmtiferð verður far- in í Bjarkarlund og að Reykhól- um dagana 30. júní og 1 júlí Upp- lýsingar í 9Ímum 23179 (Arndís) 42009 (Helga) 13189 (Daigmar) Húsmæðraoriof Kópavogs Dvalizt verður að Laugum 1 Daila sýslu 10—20 ágúst Skrifsfofan verð ur opin í Fétagsheimilinu miðviku daga og föstudaga frá 1 ágúst frá 3—5 Orðsending frá KAUS AUir núvera-ndi, - verðandi og fyrrveramdi skiptinemar eru beðn ir að fjölmenma í helgarferð sam- takanna helgina 21. og 22 júní Farið verður í Saltvík kl, 14:00 á Biaugardiag frá UmferOarmiðlS'töð- tínni. Takið með 'svefnpoka og niesti. iKvennadeild Slysavarnarfélagsins í Reykjavík fer í skemmtiferð mánudaginn 23 júni. Farið verður um Borgar- fjörðinn Aðgöngumiðar afgreiddir í Skóskemmunni, Bankastræti, íimmtud og föstudag kl. 2—4 All- ar uppl í símum 14374 og 15557 Kvenfélag Laugarnessóknar Farið verður í sumarferðalagið þriðjudaginn 1. júlí Ferðinni heit ið austur í Vik í Mýrdal. Tilk þátttöku til Ragnhildar sími 81720 og Helgu s 40373 Prestkvennafélag fslands heldur aðalfund sinn miðviku- dag 25. júni kl 2 í Félagsheimili kvenféliags ÁssóknaT Hólsvegi 17 Reykvískar konur Hjálpið til við Landsspítalasöfn unina Söfnunargögn afhetnt á skrif stofu Kvenréttindafélagsins, Hail- veigarstöðum milli kl. 10—12 og 2—7 í dag og næstu daga Konur, Keflavík Hin árlega skemmtiferð Kven- félags Keflavíkur verður farin sunnudaginu 22 júlí, eí næg þátt- taka fæst. Upplýsingar í síma 2310, 1618 og 1198. Konur, taldð hraðferð Kleppur 13 frá Kaifcofnsvegi. Kvenfélag Garðahrepps Konuir, munið hina árlegu skemmtiferð félagsins dagana 28 og 29. júní Þátttaka tilkynmist sem fyrst í síma 51914 (Guðfinna), s 51098 (Björg) og s 50522 (Ruth) f dag verða gefin saman i hjóna- band í Háteigskirkju af séra Garð- ari Þorsteinssyni ungfrú Soffía Guð rún Ágústsdóttir, Álftamýri 2 og Friðrik H. Ólafsson, stud. med. Háa leitisbraut 43. í dag verða gefin saman í hjóna- band í Dómkirkjunni ungfrú Hall- gunnur Skaptason, Snekkjuvogi 17 og Hilmar Sigurðsson, Goðheimum 22. í dag verða gefin saman í hjóna band í Kópavogskirkju af séra Gunnari Árnasyni ungfrú Aðal- björg Júlíana Reynisdóttir frá Ell- iðavatni og Björn Magnússon Hraunhvammi 4, Hafnarfirði Heim ili ungu hjónanna verður að Norð- urbraut 25, Hafnarfirði í dag verða gefin saman I hjóna band í Dómkirkjunni af séra Jóni Thorarensen ungfrú Snjólaug Guð- rún Ólafsdóttir, stud jur. Melhaga 1 og Haraldur Briem, stud med, Snekkjuvogi 7. Heimíli þeirra verð ur á Melhaga 1. Kvennadeild Skagfiröingafélagsins í Reykjavík efnir til skemmtiferðar sunnudaig inn 29 júní. Farið verður um Borg arfjörð. Sætapamtanir óskast fyrir föstudag 27 júní í símum 40809, 32853 og 51525 Lagt af stað kl 9 frá Umferðarmiðstöðinni. Farar- stjóri Hallgrímur Jónasson Kvenfélagskonur Njarðvík Skemmtiferð á vegum kvenfé- l'agsins verður farin suninudaginn 22:6, ef næg þátttaka fæst Uppl. I símum: 2117 og 1716 Nefndin Hraunprýðiskonur Hafnarfirði Farin verður skemmitiferð á Snæ fellsnes, laugardaginn 28. júní Upplýsingar hjá: Rannveigu 1 síma 50290, Guðrúnu í 50231 og Sig- þrúði í 50452 Sunnukonur í Hafnarfirði Förum i ferðalag sunnudaginn 22 júní Upplýsingar og miðar í Al- þýðuhúsinu fimmtudags- og fostu- dagskvöld kl. 20—22 Sími 50307 Kvenfélag Kópavogs Helgarferðin verður farim liaugar daginn 21. júni Uppl í síma 40511, 40922 og 41228 Beinasta dýrðarleiðin er að leit- ast við að vera það, sem þig lang- ar mest til að vera álitinn. — Sókrates. Willy aftur í Ftladelfíu Willy Hanssen frá Nýja Sjá- landi, sem prédikaði um tima síðastliðinn vetur í Fíladelfíu i Reykjavík, og bað fyrir sjúk- um með góðum árangri, er nú kominn aftur til Reykjavíkur, eftir að hafa verið á Norður- landi um fjögurra mánaða skeið. Hann talar í Fíladelfíu, Hátúni 2 í kvöld laugardag 21. þ.m. einnig sunnudagskvöld 22. þ.m. Bæði kvöldin byrja samkomur- nar stundvíslega kl. 8. Allir vel komnir meðan húsrúm leyfir. (Fréttatilk.) 70 ára er í dag Ingólfur Guð- mundsson Karlagötu 17. Hann er að heiman í dag. f dag verða géfin saman í hjóna- band x Háteigskirkju af séra Jóni Þorvarðssyni, ungfrú Elínborg Jóns dóttir Bólstaðarhlíð 31 og Jón S. Tryggvason Hraunbæ 196 Heimili þeirra verður að Sörlaskjóli 70 Rvík. Vegaþjónusta FÍB belgina 21.—22 júní Vegaþjónnstubifreiðarnar verða á eftirtöldum svæðum: FÍB — 1. Borgarfjörður — Mýrar — Hvalfjörður FÍB — 2. Mosfellsheiði — Þingvellir — Grímsnes Flói FÍB — 4. Holt— Skeið — Grímsncs FÍB — 5.Út frá Akranesi — Hvalfjörður (kranabifrcið) FÍB — 8. Ámessýsla FÍB — 9.Borgarfjörður — Hvalf jörður Ef óskað er eftir aðstoð vega- þjónustubifreiða, þá veitir Gufu- nes-radió sími 22384, beiðnum um aðstoð við'.öku. •>■••••»-»• • •» ■••'•••••••••• •■)«•_, .... ■ *•<•»n• •••••-nw, jwv> *n• hh,m ■!•■.•• •••••!••• •»' • ■-■•“••••••,*-•••»*-••»• LmZZmmZ ***•*■• HAFSKIP H.F. Langá er í Ventspils. Laxá er í Antwerpen, fer þaðan í dag til Reykjavíkur. Rangá er á Akureyri. Selá er í Norrköping. „Marco" er í Rotterdam. GUNNAR GUMJÓNSSON s.f. SKIPAMIÐLUN: Kyndill fór fri Reykjavík í dag til Vestfjaröa. Suöri fór frá Raufarhöi'n á hádegi i dag til Dalvikur og Skagastrandar. Dagstjarnan er í Reykjavík, fcr þaöan á morgun npp i Hval- f jörð. SKIPADEII.I) S.Í.S.: Arnarfell fór i gær frá Svendborg til Rotterdam, Hnll og Reykjavíkur. Jökulfell er væntanlegt til Rcykjavikur 2*. þ.m. Dísarfell fer 23 þ.m frá Alaborg Ul Sviþjóöar og Ventspils. Uitlafell er i oliuflutningum á Faxaflóa. Heigafeli fer frá Eslsifirði í dag til Breiðafjarðar- og Faxaflóa- hafna. Stapafell losar á Húnaflóahöfnum. Mælifell er væntanlegt til Bordeaux 2. júli. Grjótey lestar á Vestfjöröum. „Hasting“ fer i dag frá Homafiröi til Rotterdam. FLUGFÉLAG ÍSLANDS II.F. (laugardagur): Gullfaxi fór til Lundúna kl. #S:00 í morgun, væntanlegur aftur til Keflavíkur kl. 14:15 i dag Vélin fer til Kaupmannahafnar kl. 15:15 i dag og er væntanleg aftur til Keflavíkur kl. 23:05 frá Kaupmannahöfn og Ósló. Gullfaxi fer til I.undúna kl. 08:00 í fyrra- málið. Innanlandsflug: í dag er áætlað aö fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vestmannaeyja (3 ferðir), Hornafjarðar, ísafjarðar, Egilsstaða og Sauðár- króks. TIL SÖLU BROTAMALMUR Rambler Amibassador '60 Kaupi allan brotmálm lang model, sfálískiptur, mjög hæsta verði, staðgreiðsla. — góðor. — Sími 18691. Nóatún 27, sími 3-58-91. ÍBÚÐ ÓSKAST GARÐEIGENDUR 2ja—3ja henb. íbúð óskast tH Útvega hraiufvheiiur. teigu. Uppl. í swna 84748. Sími 40311. KEFLAVÍK HAFNARFJÖRÐUR 3ja herbergja hæð óskast tH Ung hjón með 1 bam óska kaups. Bíiskúrsréttur fylgi. eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Goð útborgun Fasteignasala helzt í Sitðurbænum. Fyrir- Vilhjálms og Guðfinns, sími framgreiðsla. Uppl. í síma 2376. 51886. KENNI AD SNiÐA TIL SÖLU dömusíðbuxur eftir nýjustu tízku, dag- og kvöldtímar. Innritun í srnna 19178. Sigrún A. Sigurðardóttir, Drápuhlíð 48, 2. hæð. vegna flutnings af islandi, heimilistæiki, húsgögn og fl. Amerísk dragt 44—-46. Simi 18691. Tapaðir hestar Tveir hestar, brúnn og jarpur með múl, töpuðust frá Laxnesi i Mosfellssveít laugardaginn 7. júnt, Hestarnir eru járnaðir og eru markaðir með sneitt aftan hægra eyra. Er líklegt að þeir haldi sig saman. Sá sem kynni að verða þeirra var er beðinn að hafa samband við Jón Hjaltason í síma 12388 eða 10243 Reykjavík. SKOZKAR steinhœðaplönfur komnar, 65 tegundir. Enn er mikið úrval af trjáplöntum og skrautrunnum i réttu útplöntunarástandi. Ennfremur begoníur, dahlíur. — Ódýrt grasfræ. gróðrarstöðin v/ Miklatorg. Símar 22822 og 19775. ViOÐIiATJo D § ÞJÓÐHATlÐ VESTMANIMAEYJA 1969 verður haldin dagana 8 , 9. og 10. ágúst næstkomandi. Óskað er hér með eftir hljómsveitum til að leika fyrir NÝJUM DÖNSUM GÖMLUM DÖNSUM Æskilegt að nýju dansa hljómsveitin geti tekið að sér klukkusturidar skemmtidagskrá í tvö kvöld. Tilboð sendist i pósthólf 41 Vestmannaeyjum fyrir 1. júlí. Nánari upplýsingar ef óskað er, verða veittar í símum 981100 eða 981792 milli kl. 16—18. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða, hafna öllum. KIMATTSPYRIMUFÉLAGIÐ TÝR. H u u u

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.